Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 17.09.1960, Síða 7

Frjáls þjóð - 17.09.1960, Síða 7
Bergur - Frh. af 6. síðu: lifi, ef ekki væri spyrnt við fótum. Um síðustu áramót lýsti t. d. forsætisráðherra yf-j ir því, að nú hefði allt í einu' verið uppgötvað, að íslend- j ingar væru skuldugasta þjóð í heimi e. t. v. að einni und- anskilinni, og væru skuldirn- ar komnar langt yfir það há- mark, sem yfirleitt væri tal- ið leyfilegt. -Hér yrði- að- nema staðar. Nokkrum vikum siðar var svo ráðin bót á þessu hættu- ástandi, með því að taka ný íán til 2ja ára, sem eingöngu mátti verja til kaupa á neyzluvörum, að upphæð 20,4 millj. dollara, eða 775 milljónir króna, eins og öll— um er í fersku minni. Þessi nýju lán eru einnig í bein- um tengslum við dvöl herliðs á íslandi. Likur benda því óneitanlega til þess, að þjóðin vakni innan tíðar upp við það, að hún standi í þrota- búi sjálfrar sín, eins og hún vaknaði upp við það hinn 7. maí 1951, að hún var herset- in að nýju. Hér kemur og fleira til. Efnahagskerfið lýt- ur ekki eingöngu hagrænum iögmálum. Þar er einnig um að ræða siðræn lögmál, sem engu lítilvægára er, að hald- in séu, eigi.þjóðin að lifa far- sælu lífi í landi sínu, og eína- hagskerfi hennar að standa á' traustum fótum. Ljóst er, að áhrif herset- unnar á þessu sviði eru sízt minni en hin beinu fjárhags- legu- og atvinnulegu áhrif á efnahagskerfið. Þeir mögu- leikar, sem einstaklingum og samtökum hafa opnazt til f járhagslegs ávinnings í sam- skiptum við herliðið í trássi við lög og rétt, hafa haft geig- vænleg áhrif í því efni að brjóta niður viðskiptasið- ferði þjóðarinnar, ekki aðeins í viðskiptum við herliðið sjálft, heldux hvarvetna, þar sem slíkum verknaði virtist verða við komið. Þegar mikill fjöldi þjóð- félagsborgaranna hættir að meta mannorð sitt meira en peningagróða, og er reiðubú- inn til að fórna því fyrir skjótfengin auðævi hefur sú hætta steðjað að þjóðinni, sem verst er að ráða bót á. Það hefur verið opinbert leyndarmál árum saman, að smygl og svartamarkaðs- brask með gjaldeyri frá her-1 stöðinni á Keflavíkurflug-1 velli hefur þróast hér á þann veg, sem áður var með öllu óþekkt. Þess eru ennig dæmi, -að menn hafa einfaldlega kasiað eign sinni á yinnu- véjar og tæki, sem kostuðu stórfé og nýtt sem lögmæta eign sína. Þá höfum við á síðustu ár- um og mánuðum orðið vitni að því, hvernig þessi áhrif herseíunnar hafa náð inn í þau, vé, sem menn sízt grun- aði i upphafi, að bLreiskleika mundu .sýna í þeim efnum. Það-hefur orðift öllum .hugs- a»di tniinnum þung raun,. og SÍMASKRÁIN 1961 Orðsending til símanotenda í Reykjavík og Hafnarfirði. Fýrirhugað er að gefa út nýja símaskrá í byrjun næsta árs. Allar breytingar við símaskrána óskast sendar skrif- lega til skrifstofu Bæjarsímans í Reykjavík með áritun . „símaskrá“. Breytingar við simaskrá Hafnarfjarðar sendist til Bæj- arsímans í Hafnarfirði. Þó má senda þær til skrifstofunnar í Reykjavík, ef símnotendur kjósa heldur. Biireiðasalan BÍLLINN Varðarhúsinu síitti 1H-8-33 Þar sem flestir eru bílarnir, þar er úrvalið ireest. Oft góðir greiðslu- skilmálar. aa Frestur til að senda inn Bæjarsíminn í breytingar er til 20. þ.m. Reykjavík og Hafnarfirði. L2, september 1960. Strengjasteypa Húshlutar framleiddir Hentugir í allskonar í verksmiðju: byggingar: BITAR ÚTIHÚS í SVEITUM STOÐIR IÐNAÐARHÚS VEGGPLÖTUR FISK VINNSLUHÚ S LOFTPLÖTUR FRYSTIHÚS ÞAKPLÖTUR VÖRUGEYMSLUR Byggð á fljótlegan og ódýran hátt ‘úr endingargóðu efni. BYGGINGARIÐJ&N h= Brautarholti 20. Sími 22231. hernámsandstæðingum sér- staklega, og átakanleg sönn- un þess, hve alvarleg áhrif hersetan hefur nú þegar haft á íslenzka þjóð, þegar við að undanförnu höfum fengið staðfest í skýrslum rann- sóknardómara, hvernig sjálf samvinnuhreyfing alþýð- unnar til sjávar og sveita, og fyrirtæki hennar hafa gerzt brotleg við landslög. Einsýnt virðist, að atburðir eins og þeir, sem hér hefur verið drepið á, hefðu einfaldlega ekki gerzt í okkar þjóðfélagi nema fyrir þá sök, að hér var erlent herlið, sem hér eins og víða annars staðar, þar sem erlent stórveldi gjarna vill íá varanlega fót- festu, bauð opin tækifæri til; að grafa undan þeim horn- steinum, sem sjálf þjóðfé- lagsbyggingin og þjóðskipu- lagið h.vdldi á. Og hér erum við komin að kjarna máls. Eickert er jafnvel íallið til ...?ð slæva dómgreind okkar breiskra manna eins og pen- ingaflóð og gruggugt við- skiptasiðferði. Hættan, sem . okkur stafar aí erleridri her- isetu,j er margvisleg, en í innstaskjgi-na sú, að of marg- ir... glfdi . sjábfum -sér i flóð- bylgju þess fjármagns, sem skollið hefur yfir þjóðfélag-J ið frá herliðinu beint og ó- beint, og á eftir að skella yf- ir það. Höfum við hernámsand- stæðingar haldið vöku okkar og gætt varðstöðu okkar í þeim efnum svo sem skyldi?| Hefðum við ekki getað komið i veg fyrir það, að sam- vinnuhreyfing okkar alþýðu- íhanna þessa lands sogaðist jafnlangt á óheillabraut her- mangsins og raun er á orðin? , Hefur þeirrar rökleysu jafn-, vel ekki orðið vart í mál- J flutningi sumra hernámsand-i stæðinga að undanförnu, að hernum ætti að vísa úr landii m. a. fyrir þá sök, að hann hefði ekki veitt okkur stoð í tilteknu Hfshagsmunamáli þjóðarinnar? Við heyjum baráttu okkar gegn hersetu og fyrir f-rið- lýst.u hlutlausu íslandi með vopnum andans. Eggjar þeirra vopna megum við ékki stgeya, Þess vegna verðum við her- námsandstæðingar að . vera strangavi í kröfum, okkar til okkar sjálfra, en í dómum um þá andstæðinga. sem vic eigum að mæta -í baráttunni, eigi sigur að vinnast. enpurnvji^mmm F/WfflÍLtGAMÉP mmo. Húseigendafélag Reykjavíkur BÍFREtÐASALAN OG LEIGAN í INGÓLFSSTRÆTI 9 Símar 19092 og 18966 KynniS yður hið stóra úrval, sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. • BIFREIÐASALAN i OG LEIGAN i Ingólfsstræti 9. Símar 19092 og 18966. Stórt úrval af karlmanna- fötum, frökkum, drengja- fötum, stökum buxum. —• Saumum eftir máli. tUtíma ■p"p Aðstoðarmatráðs - kona óskast Staða aðstoðarmatráðskonu í Kleppsspítalanum er laus til umsóknar frá 1. nóvember næstkomandi. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir með upplýsingum um aldur náms- feril og fyrri störf sendist til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 1. október 1960. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Tilkynning til bifreiðaeigenda * Athygli skal vakin á því, að aðalskoðun bifreiða hér I umdæminu fyrir árið 1960 er nú lokið. Þeir bifreiðaeigendur sem ekki hafa fengið fullnaðarskoðun á bifreiðar sínar, geri það nú þegar ella -eiga þeir á hættu, að bifreiðarnar verði teknar úr umferð hvar sem til þeirra næst. Enn- fremur skal sérstaklega brýnt fyrir bifreiðaeigendum að hafa Ijósabúnað bifreiða sinna ávallt í fullkomnu lagi svo og önnur öryggistæki. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 12. september 1960. Manntalsþkig Hið árlega manntalsþing yerður haldið í tollstjóra— skrifstofunni i Arnarhvoli fimmtudaginn 15. þ.m. kl. 4 e.h. Falla þá í gjalddaga skattar og önnur þinggjöld þessa árs, sem ekki eru áður í gjalddaga fallin. Reykjavík, 12. sept. 1960. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli.

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.