Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 15.10.1960, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 15.10.1960, Blaðsíða 1
15. október 1960 laugardagur 40. tölublað 9. árgangur Hm augljósa andúð landsmanna á samningum við Breta hefur valdið því, að viðræðum er lokið í bili, en brezku samningamennirmr eru farmr heim. Annað tveggja hefur gerzt: ríkisstjórnin gefizt upp af ótta við stórfellt fylgistap eða Bjarm Benediktsson, sem helzt leggur á ráðin, hefur talið hyggilegt að slá aí um stund en gera nýja atlögu þegar athygli almennmgs er dofn- uð aftur. Mótmælaaldan, sem reis strax fyrsta október, þegar samningar hófust um land- helgina, hefur gert sitt gagn.1 Dag frá degi fór andúð al- mennings á ráðabruggi stjórnarherranna vaxandi og náði hámarki með hinni geysifjölmennu mótmæla- göngu að ráðherrabústaðn- um. Eftir að varðstaðan hófst var enginn viðræðufundur haldinn í bústaðnum, samn- inganefndirnar hittust leyni- ir heim á leið. A mánudag játaði svo Olafur Thors, að samráð yrði liaft við alþingi um nýjar ákvarðanir í land- helgismálinu. Það var vitað, að stjórnin ætlaði sér að semja, áður en þing kæmi saman til að losna við hávaðasöm átök frammi fyrir alþjóð. En sú ákvörðun hefur breytzt. Almenningur í landinu hefur unnið sigur með skýlausri andstöðu sinni, varn-1 arsigur. En hve lengi njóta1 gegn samningum við Breta. ! Hún hefur ekki viljað færa ■ andstæðingum sínum slík á- * róðursvopn í hendur og reynt að bæta aðstöðu sína með því að gera harðari kröfur til Breta, t. d. heimtað viðurkenn- ingu á 12 mílunum. Það hafa þeir ekki getað fallizt á. Ef svo er, á ríkisstjórnín hrós skilið fyrir að sjá að sér í tíma. BíSa eítir betra tækifæri? Hinn möguleikinn er senni- legri, að ríkisstjórnin hafi að- eins talið heppilegra að bíða um stund. Það er gamalt her- bragð hjá íhaldinu, þegar svíkj- ast á aftan að mönnum og hundsa g'efin loforð, að ná því takmarki í nokkrum áföngum. Fyrst er gefið í skyn, að ætl- Framh. á 2. síðu Á 2. síðu er leikdómur um fyrsta verkefni Þjóðleikhússins á þessu ári, Engill, horfðu heim. Myndin sýnir þrjú af leikendum, Róbert Arnfinnsson, Gunnar Eyjólfsson og Guðbjörgu Þor- bjarnardóttur. Samningum slegiö á frest Er það bragðvísi hjá Bjarna eöa guggnuöu þeir á að semja ? lega á öðrurn stað í Reykja- menn þess? vík og síðan héldu Bretarn Dregið eftir 10 daga Svo sem tilkynnt var í síð- asta blaði. fékkst skamm- ur frestur á happdrætti blaðsins vegna dræmra skila bæði utan af landi og í Reykjavík. Ákveðið liefur verið að láta draga 25. október eða eftir 10 daga og því verður ekki breytt. Eins og tölur standa í dag, þá hefur náðst inn fyrir á- föllnum kostnaði og riflega það. E.n þjóðvarnarmenn og aðra velunnara FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR er rétt að minna á, að enn vantar nokkúð á, að þeii'ri upphæð sé náð, sem nauðsynleg verður að teljast, til að hægt sé að framkvæma þá stækkun blaðsins, sem á- formuð er. Sérstaklega virð- ist hlutur reykvískra stuðn- ingsmanna ekki nógu góður og hvetjum við þá til að duga nú vel á lokasprettinum. Það er mikið átak að ráð- ast í stækkun blaðsins, svo að vel sé, og að því verða allir, sem heita vilja stuðn- ingsmenn að vinna. Við brýnum ykkur þvi öll til að duga nú vel það sem eftir er ög vinna ötullega franr á síðasta dag. Samningar tókust ekki. Það er ekki vitað, hvað veld- ur því að viðræðum var hætt. Það eitt er vitað. að samning- ar tókust ekki. Hvernig stóð á því? Flestir gera sér grein fyr- ir, að ríkisstjórnin var búin að| samþykkja, um hvað yrði sam- ið, þegar Bretarnir voru kall- Eftir borgarstjóraskiptin: Gunnar Thor. stendur höllum fæti í valdabaráttunni við Bjarna Ben. Nýlega var tilkynnt, að Auðúr Auðuns og Gunnar j HaHgrímsson og vinkona Gunn- aðir til l^dsins. Ríkisstjórnin'llio,.oddsen hefgu danJe ^ sa t af sél- borgarstjÓra- f5f’AKuður M/f.,fesSU hefur hvi breytt aformum sm- ... ... r ° . .. •. v. J . taldi hann sis halda aðstoðunni því breytt áfor-mum sín-1 ^j* “ 0" “ “T' “.“‘B I táldi hann sig halda aðstöðunni um. En hvers vegna? Það erj stortum og er Geir Hallgnmsson nu einn borgarstjon; £ bæjarstjó™. Nokkru eftir að þetta var o • /1 f A'* fi 1 1 / __-X.. i- andstaða almennings magnað- ist, hefur ríkisstjórnin loks skilið, hve geysisterk rök mælal RfS á næstunni. spurningin. j í Reykjavík. Með þessu hefur Bjarni Benediktsson náð Tvennt er hugsaniegt. Þegar, undirtökunum í Sjálfstæðisflokknum og tryggt sér völdm, ef Olafur Thors léti af formennsku flokks- Dularfulla auglýsingin Alþýðublaðið fjargviðrast yf- mætti segja: mætið o. s frv., ir því á þriðjudag, að dularfull auglýsing frá Samtökum her- námsandstæðinga hafi verið lesin í útvarp s.l. sunnudag og mánudag. Frjáls þjóð tekur undir undrun blaðsins, en vísar því í skrifstofu aðalritstjóra síns í leit að skýringu. Þannig er mál með vexti, að samtökin hugðust koma í út- varp orðsendingu til þeirra, sem staðið höfðu landhelgis- vörð, að lokavaktin hæfist klukkan hálftvö á mánudag. Upphaf málsins má rekja til seinustu alþingiskosninga. Gunnar og Bjarni Ben. hafa lengi eldað grátt sijfur sam- ákveðið, urðu enn hörð átök í valdabaráttunni milli Gunnars og Bjarna. Deilt var um sæti í bæjarráðinu og vildi Bjai'ni koma Þorvaldi Garðari að, en Gunnar fékk að ráða og kom sínunl manni í stólinn. Var Bjarni mjög óánægður, að __ , . verða að láta í minni pokann an, en samkomulagið versnaði „ . v Ia , , ,, D 1 1. v, i nU Alrr þó stórum eftir kosningamar,1 þegar sjálfstæðismenn stórtöp-j uðu atkvæðum. Bjarni og Birg- ir Kjaran höfðu knúið framj vilja sinn um niðurröðun á list-j ann og þeir kenndu Gunnarij Auglýsingastjóri jThoroddsen um að hafa unnið gegn flokknum og stuðlað að tapinu. hefur Bjarni skákað Framh. á 2. síðu. Auglýsingastjóri útvarpsinæ menn Alþýðublaðsíhs'. plýsti kurteislega, að ekki vegna þess að sögnin að mæta væri bannorð í útvarpinu. Var auglýsingin þá orðuð þannig: „Munið lokavaktina klukkan hálf tvö . upplýsti jafn kurteislega og fyrr, að ,,lokavákt“ væri einnig bannorð í útvarpinu. Var sjálf- j Eftir kosningai'nar var á- gert að strika yfir það, og stóð jkveðið að koma Gunnari úr þá eftir: „Munið klukkan hálf- | „bæjarstjómarhreiðrinú1 eins tvö á morgun (í dag).“ Land- og það var kallað. En þegar helgisverðirnir skildu þetta Gunnar tók við ráðhérraemb- vel, því þeif eru mún viðbrágðs- ætti setti hann það skilyrði, áð fljótari í andanum en blaða- borgarstjóraembættinu yrði Framh. á 81 síðú. , haldið opnu fyrir sig og borgar- stjóramir yrðu tveir — Geiri Dregið 25. október HAPPDRÆTTl FRJÁLSRAR ÞJÚÐAR

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.