Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 03.12.1960, Blaðsíða 11

Frjáls þjóð - 03.12.1960, Blaðsíða 11
Mótmæli Framh. af 12. síðu. hendur okkar af þessu vali og gera grein fyrir afstöðu okkar á öðrum vettvangi. Við teljum óverjandi með öllu að velja pólitískan flokksfor- ingja og lána honum full- veldisdaginn til að verija fyr- ir landsmönnum mjög um- deildar gerð'ir ríkisstjórnar- innar og vissra stjórnmála- flokka. Við teljum óverjandi með öllu að velja einmitt mann, sem staðið hefur’mjög framarlega í samningamakki rikisstjórnarinnar við Breta, samningamakki, sem hæpið er, að njóti stuðnings meiri hluta stúdenta og þjóðarinn- ar í heild, svo að ekki sé meira sagt. Og þetta leyfa hinir ágætu menn sér á degi, sem á að vera dagur eining- ar, einhugaf og framsóknar í sjálfstæðismálum þjóðar- innar. Við leyfum okkur einnig að draga í efa, að stúdentar hefðu veitt fyrr- nefndum nefndarmönnum umboð til þessa umdeilan- lega vals, ef þeir hefðu haft hugboð um það, og við erum jafnvel sannfærðir um, að stúdentar muni undrast dirfsku þeirra og smekkleysi. Verum öll samtaka um að helga fullveldisdaginn sjálf- stæðismálum þjóðarinnar í þjóð okkar allt það gagn á frelsisbrautinni, sem við megum, en forðumst, að minnsta kosti á þessum degi að hlaupa eftir annarlegum sjónarmiðum ákveðinna flokksafla. Helgi Þ. Valdimarsson, stud. med., Jónatan Þórmundsson, stud. jur. Móðgun — Frámh. af 12. síðu. og draga sem mest úr afskipt- um og ráðstöfunum hins opin- bera á öllum sviðum? Greinar- kornið í Mbl. bendir ekki til þess. Og satt að segja hljóta að- gerðir Bandaríkjastjórnar að móðga freklega þá greindu en reynslulausu skólapilta, sem heita serfræðingar íslenzku ríkisstjórnarinnar. Þegar ís- lendingar voru sokknir á bóla- kaf í erlendum skuldum, og höfðu gert sníkjur og erlenda herstöðvavinnu;. að aðalatvinnu eins og einn helzti sérfræðing- |urinn orðaði það á síðasta aðal- fundi LÍTJ, þá fóru speking- !arnir að boða „frelsi“ og.þar !með sóun á öllum sviðunj. Húsbyggjendur - Melstarar Þið þ urfið ekki að vera í vandræðum. — Við höfum það sem ykkur vantar. — Beztu fá- anleg rör og tiiheyrandi ávallt fyrirliggjandi. einhuga ósk um að vinna Og eítir kl. 7, sími 13097. Bifreiðasala n BÍLLINN V arðarlaBi si n u ssssei 33 Par sem ^lestir eru bílarnir, þar er úrvalið mest. Oft góðir greiðslu- skilmálar. Höfum opnað * % c~ % %. t'o- nvlendnvöruverzliin að tr Ásgarði 22 Garðabúðin Sími 35206 A.. % O* - Ásgarði Stórt úrval af karlmanna- fötum, frökkum, drengja- fötum, stökum buxum. — Saumum eftir máli. j aÆZ Ultíma Auglýsið í Frjálsri þjóð AÐEINS ÞAÐ BEZTA ... 8 gerðir skrifborða stór lítil létt þung Ý3ASTA TÍZKA MARKAÐURIHN-HÍBÝLADEILD r«a Maínarstræti 5. 'i i aj- jiMuwuiga—— mmmw". -wmmmmmmm Priafe þjfHj - Laugttwtógirin 3* dk*»sríí-or IjDCt 11

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.