Frjáls þjóð - 17.06.1965, Page 5
JÓN BALDVIN HANNIBALSSON:
VINSTRI
Síöari hluti
SAMVINNA
UM HVAD?
Verkefni hag-
stjórnar
ViS vertSum a<5 skipu-
leggja þá fjárfestingarsjócSi,
sem tiltækir eru í Fjárfest-
ingarbanka ríkisins, sem
hlýði ríkisstjórninni og láni
beinlínis í samræmi viS
framkvæmdaáætlun Efna-
hagsstofnunarinnar (sem
gera vercSur upp á nýtt) og
þacS sem á acS ganga fyrir
öllu öcSru er acS koma fisk-
icSnaSinum á stóricSjugrund-
völl. Þessir sjóSir eru til:
Framkvæmdabankinn meS
4—500 millj., Atvinnuleys-
istryggingasjóSur meS rúml.
600 millj. og Stofnlánadeild
sjávarútvegsins, sem vissu-
lega á ekki heima inni í
SeSlabankanum. Þessu til
viSbótar má, ef nauSsyn
krefur, fá erlent fjármagn í
heimi, sem hrópar á mat-
væli (er aS farast úr
hungri).
Þetta er auSvitaS ekki
auSvelt verk. Og þaS verS-
ur ekki unniS mótspyrnu-
laust. En þaS er einu sinni
verkefni hagstjórnar í nú-
tímaþjóSfélagi, aS rySja úr
vegi hindrunum á eSIilegum
hagvexti, gæta þess aS jafn
vægi ríki milli einkaneyzlu
og sameiginlegra þarfa (svo
sem mennta- og heilbrigSis-
mála) og tryggja, í samráSi
viS aSrar valdamiSstöSvar
þjóSfélagsins — launþega-
samtök, atvinnurekendur og
neytendasamtök — aS skipt
ing þjóSarteknanna sé í sam
ræmi viS þann skerf sem
einstakir aSiIar þjóSfélags-
ins leggja fram viS öflun
þeirra.
Blandað hagkerfi
Stefnan í efnahagsmálum
verSur aS byggjast á rann-
sókn á staSreyndum og stöS
ugri upplýsingaöflun. Hún
verSur aS vera sveigjanleg,
þannig aS hægt sé á skömm
um tíma aS taka tillit til
breyttra aSstæSna. Fyrir-
framgerSar kreddur, um ó-
Frjáls þjóí —— fimmtudaginn
heft markaSskerfi eSa sovét
kommúnisma eru út í hött.
Pólitík verSur aS byggjast
á viSurkenningu á staS-
reyndum. ÞaS er staSreynd,
aS íslenzkt hagkerfi er
„blandaS hagkerfi“ einka-
fyrirtækja samvinnurekst-
urs, bæjarreksturs og rfkis-
reksturs. Þannig verSur þaS
næstu áratugi. ViS verSum
því aS athafna okkur innan
þessa ramma. ÞaS er barna-
lærdómur nútíma hagvís-
inda aS svona hagkerfi er
ekki starfhæft án stöSugrar
íhlutunar ríkisvaldsins. Póli
tík snýst aS mestu um þaS,
aS hvaSa marki sú íhlutun
eigi aS beinast, hverra sjón
armiSum og hagsmunum
hún eigi aS þjóna. Vinstri
stefna í efnahagsmálum miS
ar aS því aS I ) halda uppi
fullri atvinnu, hvaS sem þaS
kostar, 2) halda uppi mesta
hagvexti sem samrýmist póli
tískum og félagslegum kröf-
um fólksins (þ. e. ekki stál-
iSjuver og geimflaugar, en
enga skó eSa axlabönd eins
og tíSkast í einræSisríkjum
á iSnvæSingarstigi), 3) aS
sjá um aS fullnæging félags-
legra þarfa sitji ekki á hak-
anum fyrir einkaneyzlu, og
4) tekjuskiptingin miSi aS
jafnrétti, án þess þó aS hún
virki sem dragbítur á hag-
vöxt. \
í blönduSu hagkerfi er
eSlilegt og sjálfsagt, aS fé-
lagslegur mælikvarSi gildi
í ríkis— og samvinnurekstri,
í ákvörSunum um, hvaS
skuli framleitt, hvenær og
hve mikiS, í samræmi viS
þjóShagsáætlanir til langs
tíma. I einkarekstri hlýtur
gróSasjónarmiSiS aS ráSa
áfram, hvort sem okkur lík
ar betur eSa verr. Annars
hættir kapitalisminn aS vera
starfhæfur og segir sig til
sveitar eins og tíSkast hefur
hér á landi. En ríkisvaldiS
getur og á, meS hagsmuni
heildarinnar fyrir augum, aS
ráSa miklu um þaS, hverjir
græSi mest og hve mikiS.
ÞaS er vegna þessa, sem
núverandi menntamálaráS-
júm 1965.
herra Breta, Gosland, sagSi,
skömmu eftir aS Verkam.-
flokksstjórnin brezka tók
viS völdum, aS næstum
hver sem væri gæti rekiS
kapitaliskt hagkerfi betur
en kapitalistarnir; og er
þetta reyndar ánægjuleg
staSfesting hinnar Kiljönsku
hagfræSikenningar, sem sett
var fram í Skáldatíma.
Sjávarútvegur á
stóriðjugrundvelli
I samræmi viS þetta á
þaS aS vera boSorS vinstri
stefnu í efnahagsmálum, aS
sjávarútvegurinn eigi aS
græSa. Fasteignabraskara,
verSbólguspekúlanta, okr-
ara og annan óþjóSalýS á
aS gera útlægan úr siSaSra
manna þjóSfélagi. Er ekki
bannaS meS lögum aS stela
peningum? ÞaS getur þó
hugsanlega komiS einum
manni aS gagni, nefnilega
þjófnum, ef hann kemst
undan. Hversu miklu alvar
legra afbrot er ekki þaS aS
gera peninga allra launþega
þjóSfélagsins aS engu?
Sjávarútvegurinn á aS
græSa, ekki vegna þess aS
útgerSarmenn séu betri en
aSrir menn, heldur vegna
þess aS sjávarútvegurinn er
vaxtarbroddurinn í íslenzku
hagkerfi. Þetta hafa vinstri
menn raunar alltaf vitaS.
Vinstri stjórnir hafa búiS
betur aS sjávarútvegi en í-
haldiS. IhaldiS hefur alltaf
svikizt um fjárfestingu í fisk
iSnaSi. Þess vegna hefur
fiskiSnaSurinn orSiS aS
stela fjárfestingarfé út úr
rekstri. Þess vegna hefur
hann haldiS niSri fiskverSi
og níSst á launum verka-
fólks. Ekki af illmennsku,
heldur af illri nauSsyn. ViS
eigum aS útvega fjárfesting
arféS til aS koma fiskiSn-
aSinum á stóriSjugrundvöll.
ÞaS er gott fyrir fiskiSnaS-
inn, þaS er gott fyrir hag-
vöxtinn, þaS er gott fyrir
launþega, og þaS er um
IeiS vont fyrir íhaldiS. því
aS þá kljúfum viS frá því
þaS sem Kínverjar kalla nú
„góSa kapitalista“.
ViS eigum ekki aS skirr-
ast viS aS efla ríkisbúskap,
ef nauSsyn effektívrar hag-
stjórnar krefst þess (t. d.
viS markaSsöflun, í nýjum
greinum fiskiSnaSar, trygg-
ingastarfsemi o. fl. — og
sjá um aS þau fyrirtæki séu
rekin út frá félagslegu sjón-
armiSi).
Þetta er fram-
kvæmanlegt
ÞaS er hægt aS reka
vinstri pólitík á íslandi í
dag. Ef AlþýSubandalagiS
vill þaS og ef Framsóknar-
flokkurinn vill þaS. Spurn-
ingin er: ViljiS þiS, vinstri-
t sinp^Sir,.„Fr^msóknarmenn,
..:4^|ka iþátt, í-caS móta slíka
stefnu liS fyrir liS? ÞaS er
skilyrSi þess aS ný vinstri-
stjórn verSi aS veruleika.
Orsök þess aS fyrri tilraunir
í vijistri stjórn hafa endan-
lega mistekist, er sú, aS slík
stefna hefur ekki veriS til.
I staSinn hafa menn reynt
aS bjargast viS sundurlaus-
an hugmyndahrærigraut,
sem hefur soSiS upp úr þeg
ar íhaldiS byrjaSi aS kynda
undir.
FólkiS í landinu vill aS
þetta sé gert. StaSreyndin
er sú, aS yfirgnæfandi meiri
hluti af fylgi AlþýSubanda-
lagsins, Framsóknarflokks-
ins og AlþýSuflokksins vill
ekki — og á ekki aS una
íhaldspólitík, sem rekin er
meS hagsmuni þeirra sem
græSa á verSbólgunhi, fyrir
augum. Þetta fólk vill
stySja ákveSna, hiklausa og
róttæka vinstristefnu. ÞaS
sem vantar er aS móta slíka
stefnu skýrum og ljósum
dráttum og skapa pólitísk
skilyrSi fyrir framkvæmd
hennar. Láta svo fólkiS
velja. En fólkiS verSur aS
geta treyst á getu okkar og
hæfni til aS stjórna. ViS
verSum aS vera traustsins
verSir. Sá einn getur gert
kröfur til annarra, sem gerir
strangar kröfur til sjálfs sín.
Hvað stendur í
veginum?
HvaS stendur í veginum
fyrir því aS viS getum gert
slíkar fyrirætlanir aS veru-
leika? ViS vitum auSvitaS
ósköp vel, aS báSir flokkar
(Fr. og Alþbl.) eru ian-
byrSis klofnir í afstöSunni
til vinstristjórnar og vinstri-
stefnu. ViS vitum fullvel,
aS þaS eru menn — áhrifa-
miklir menn — í Framsókn-
arflokknum sem segja: „ViS
eigum aS stjórna landinu
meS SjálfstæSisflokknum.
ÞaS er hiS eina rétta“.
Þessir menn segja sem svo,
vegna þess aS í rauninni eru
þeir íhaldsmenn aS hugsun-
arhætti, í stjórnmálaviShorf
um eSa af hagsmuriáástæS-
um. Þeir eru frímúrarar í-
haldsins innan Framsóknar-
flokksins. Þeir hafa engan
áhuga á neinu sem heitir
vinstri stefna. Þeim finnst
miklu ,,fínna“ aS vinna meS
íhaldinu. IhaldiS veit þetta
ofurvel, og hagnýtir sér þaS
út í æsar. ÞaS leggur mikiS
kapp á aS innlima unga
Framsóknarmenn í fimmtu-
herdeild sína, „VarSbergs-
félagsskapinn“ og samsvar-
andi Natoklúbba, og gera
þá smám saman samdauna
sjálfu sér. Þetta herbragS
beinist aS því aS reka fleyg
milli vinstri aflanna í afstöS-
unni til utanríkismála. —
Vinstristjórn á aS stranda á
því. Ég ætla ekki aS fara
frekar út í þá sálma hér. Ég
læt mér nægja aS segja, aS
þaS er á valdi vinstrimanna
innan Framsóknar, aS koma
í veg fyrir aS þetta her-
bragS takist. Og ég hef ekki
trú á aS þaS takist. Ég er
sannfærSur um aS viShorf-
in í þessum málum eru nú
nægilega breytt til þess aS
ágreiningur um þau á ekki
aS standa í vegi fyrir vinstra
samstarfi — nema því aS-
eins aS menn vilji nota þaS
sem átyllu og afsökun fyrir
íhaldsþj ónkun.
Framh. á bls. 6.
5