Frjáls þjóð - 11.07.1968, Blaðsíða 7
forsetakosninganna. Er
vant að sjá hvaða erindi
slíkar harmtölur éiga í við-
tal, en e. t. v. finnst skýr-
ingin í eftirfarandi frásögn
Einars um fjöl úr Flatar-
tungu:
. , . „Ég man ekki fyrir
víst hvenær ég fann fjölina,
en svo var það þegar gamli
bærinn var rifinn, líklega
1949 eða 1950, þá finnast
tvær útskornar fjalir í bæn
um, þær höfðu verið notað-
ar í árefti. Ég hafði vitað
um aðra þéssa fjöl, því hún
hafði verið í rjáfrinu í bað-
stofunni og sást, hin sást'
ekki fyrr en baðstofan var
rifin.
Kristjáni Eldjárn þjóð-
minjaverði var svo tilkynnt
um þennan fund strax, og
hann kom von bráðar norð-
ur og skoðaði fjalirn-ar og
tók þessar tvær nýfundnu,
og jafnframt var honum
sagt frá fjölinni minni. Ég
man ekki hvort hann falað-
ist eftir að fá hana líka,
en ekki gerði hann það að
kappsmáli, enda hefði ég
verið ófáanlegur til að láta
hana af hendi.
Eftir þetta fór ég í vega-
vinnu, og meðan ég var f jar
verandi, þá kemur Kristj-
án Eldjárn aftur að Flata-
tungu og telur móður mína
á að láta sig hafa fjölina
mína. Hún fór í kofortið
mitt og tók fjölina og lét
hann hafa hana, og hann
fór með hana suður. Þar
er hún enn í dag. Ég var
aldrei beðinn um hana, hún
var aðeins tekin frá mér
að mér fjarverandi, og mér
hefur ekki einu sinni verið
þakkað fyrir hana. En það
má Kristján Eldjárn eiga,
að hann bauð mér seinna á
fyrirlestur sinn um fjalirn-
ar og ég þáði það. En ég
sá mikið eftir fjölinni og
var að hugsa um að orðfæra
það við Kristján að hann
léti mig hafa hana aftur,
en taldi við nánari umhugs-
un, að það mundi ekki bera
árangur.
Síðar skrifaði svo Selma
Jónsdóttir um þessar fjalir.
(Suðurland 6. júlí).
Var ríkisstjórnm ?
Framh. af bls. 2.
þjócS sína á slíkan hátt í
sambandi við þýSingar-
mikla ákvörðun hennar og
fær það svar frá þjócS sinni
sem felst í umræddri niður-
stöðu forsetakosninganna,
þá vaknar sú spurning, getur
sá er svarið fékk haldið á-
fram að vera forsætisráð-
herra. Eru ekki rök fyrir
því, aS hann hugleiði þær
raddir, sem greindar eru hér
acS framan. Það er vitanlega
ekki afsökun fyrir forsætis-
ráðherrann þótt einhver ann
ar rácSherra kasti steinum úr
glerhúsi í sambandi viS
nefndar forsetakosningar,
samanber t. d. þina frægu
samlíkingu vicS skipstjóra,
sem ekki þekki á áttavitann.
Slíkt eykur að sjálfsögðu á-
byrgcS forsætisráðherrans,
því acS hann ber vissa á-
byrgcS á öSrum ráðherrum í
rácSuneyti sínu.
Neiti þjóðin, ecSa mikill
meirihluti hennar, aSvörun-
um margra ráSherra sinna,
virðist erfitt að sanna, aS
Til kaups óskast
lítið hús í útjaðri borgar-
innar eða nágrenni.
ALMENNA
FASTEIGNASAUN
Höfum til sölu íbúðir
af flestum stærðum
og gerðum.
Tilkynning til vörzlu-
manna opinberra sjóða
frá Ríkisendurskoðuninni
Ríkisendurskoðunin minnir vörzlumenn opinberra
sjóða á að senda ársreikninga fyrir árið 1967.
Allir þeir, sem enn eiga ósvarað erindum vegna
sjóðaeftirlitsins, eru beðnir að gera það sem allra
fyrst.
viðkomandi ríkisstjórn hafi
traust þjóðarinnar. Af þess-
um sökum hlýtur ríkisstjórn
okkar nú að vera í vanda
stödd. ASeins ný traustsyfir
lýsing frá þjóSinni getur
leyst hana úr slíkum vanda.
Reykjavík, 3 .júlí 1968.
VerkamaSur.
Yfirvofandi hungur
Framh. af bls. 1
gerst nema með útrýmingu
Biaframanna. Stefnu sem leið-
ir til þjóðarmorðs getur engin
siðuð þjóð stutt til lengdar.
Samvizka heimsins verður að
rísa upp gegn markvissri út-
rýmingu heillar þjóðar, bjarga
milljónum Biaframanna frá
hungurdauða og binda enda
á styrjöldina.
Þetta er því aðeins hægt að
allir leggist á eitt. íslendingar
mega ekki liggja á liði sínu.
Sem betur fer er þegar hafin
söfnun á vegum Rauða kross-
ins til hjálpar bágstöddum Bi-
aframönnum og á laugardag-
inn var fóru um 70 tonn af
matvælum frá Reykjavík áleið
is til Biafra. Við viljum ein-
dregið hvetja alla íslendinga
til að leggja þessari söfnun
lið.
Úr víðri veröld
Framh. af bls. 2.
frá fjórðu hæð og niður.
Þeir voru allir með kylfur.
Ferðin niSur var hryllileg.
Ég reyndi aS vernda vin-
stúlku mína eftir mætti. Þeg
ar nicSur kom létu þeir okk-
ur ganga ac$ lögreglustöS-
inni meS hendur á höfSi
meSan kylfuhöggunum
rigndi yfir okkur. Ég reyndi
að fá CRS-mennina til aS
hætta aS berja vinstú'lku
mína og sagði þeim aS hún
væri ekki nema 45 kíló og
gæti því augljóslega ekki
fleygt götusteinum. Þetta
gerði þá bara ennþá ólmari
og þeir kölluðu hana ónefn-
um og sögSust mundu taka
hana í gegn. Á lögreglustöS
inni héldu þeir áfram aS
berja okkur.
Þetta eru aSeins tvö
dæmi og alls ekki þau verstu
úr þessari bók.
ÚTIBÚ ÚTVEGSBANKANS ÚTIBÚ ÚTVEGSBANKANS
Álfhólsvegi 1 - Kópavogi Laugavegi 105 - Reykjavík
Kostir QfRÓ-pjóoustu fgrlr ftvrt? mtmm
Svo einfalt — svo auðvelt — og
svo HAGKVÆMT fyrir yður
Þ#e sfoftrið
I Ótvtgstanfcnnam
Leggið þar inn LAUNIN
yðar eða hluta af þeim.
Þér getið beðið launagreið-
anda yðar að gera það.
(Gefið honum upp
Gíró-númer yðar).
ÞÁ ERU LAUNIN KOMIN
INN Á REIKNING YÐAR
Á ÚTBORGUNARDEGI.
Þá getið þér, eða annar, sem
þér gefið umboð, gengið að
þeim vísum í bankanum og
byrjað að ráðstafa þeim að
vild. — Og þér fáið VEXTI
af innistæðunni.
Ekkert mas við talningu eða
geymslu peninga —- engin
hlaup með ávísanir.
Þeir, sem hafa slí'ka fasta
reikninga í bankanum að
staðaldri, mega vænta
MEIRI FYRIRGREIÐSLU
en aðrir að öðru jöfnu.
ÞÉR GETIÐ:
Tekið út peninga til daglegra
útgjalda.
Beðið bankann að annast
allar fastar greiðslur fyrir
yður (rafmagn, síma, skatta,
húsaleigu, afborganir, trygg-
ingagjöld, o. s. frv. — jafn-
vel greiðslu VÍXLA í öðrum
bönkum! — Þér fyllið að-
eins út alLslierjarbeiðni yð-
ar yfir þessar útborganir af
Gíró-reikningi yðar).
2Engin hlaup. Engin hætta
á að lokað verði fyrir raf-
magn eða síma! — Engin
hætta á dráttarvöxtum,
aukakostnaði eða sektum
vegna vangreiðslu á ákveðn-
um tíma — eða fyrir inni-
stæðulausar ávísanir! —
ÞÉR LÁTIÐ BANKANN
VINNA FYRIR YÐUR!
3 Þér getið lagt afganginn inn
á almenna sparisjóðsbók og
þannig myndað yður VARA
SJÓÐ. — Reynslan sýnir að
það verður FREMUR af-
gangur hjá þeim, sem nota
GÍRÓ-reikninga.
Frjáls þjóð — Fimmtudagur 11. júlí 1968
7