Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 01.08.1968, Page 6

Frjáls þjóð - 01.08.1968, Page 6
Bannað að banna Framhald af bls. 3. um geSveiki og hva<5 gera mætti til aS lækna hana. Komust menn að þeirri niS- urstöðu aS eina ráðiS til aS lækna geSveiki og tauga- veiklun væri að frelsa mann inn meS því aS koma á rétt- látari þjóSfélagsskipun. Kapitalistískt þjóSfélag er ákaflega hættulegt andlegri heilsu manna. ÞaS velur úr og bælir niður. Menn ganga gegnum viss stig og alltaf er veriS aS velja úr o'g útiloka eða loka menn inni. Og þeir sem sleppa í þessari sífelldu baráttu viS útilokun og inni lokun eru ofaná í lífinu, þeir einir eru máismetandi menn. — HvaS hefur þátttaka veriS almenn meSal stúd- enta í þessum aSgerðum? — Yfirgnæfandi meiri- hluti stúdenta, tekur ekki þátt í aSgerSunum. Samt hafa þátttakendum náð tug- um þúsunda, þó aS oft sé það auðvitaS ógerningur aS segja til um hvaS margir þeir voru, því aS margt ung menna sem ekki eru stúdent ar, tóku þátt í þessu líka og engin leiS aS þekkja þá frá. I stærstu mótmælagöngu stúdenta voru um 30—40 þúsund mallns, svo aS þetta er náttúrlega geysifjölmenn hreyfing. Og í stærstu kröfu göngu verkamanna og stúd- enta tóku þátt upp undir hálf milljón manna. í háskól anum hefur þátttaka veriS mest úr heimspeki- og vís- indadeild, en minni úr læknisfræSi og lögfræði. Einna róttækastir hafa þótt nemendur í félagsvísindum og sálarfræSi. — Sumir hafa haldiS því fram aS hreyfing þessi ein- kenndist af múgmennsku og slagorðum og sé hættuleg frjálsri hugsun. — Mér virðist þvert á móti aS hér hafi veriS um mikla andlega frelsun að ræSa. Hreyfingin öll leggur einmitt höfuSáherzlv á frelsi og sjálfstæSi einstaklnigsins. Ekki varð ég var viS mikiS af því sem ég gæti kallaS múgmennsku, þó aS slagorð væru vitanlega æpt. Mörg- um þessara slagorða er ein mitt stefnt gegn múg- mennsku og skoSanaþving- unum ,eins og t. d. „BannaS að banna“ og „Frelsi manna byrjar meS banni - á því aS skerSa frelsi annarra". — Sumir hafa veriS ugg- andi yfir því urnburSarleysi sem þeir hafa þótzt sjá í þessari hreyfingu. — Vera má að þaS hafi Auglýsing um gjalddaga og innheimtu opinberra gjalda í Reykjavík Næstu daga verður gjaldendum opinberra gjalda í Reykjavík sendur gjaldheimtuseðill þar sem tilgreind eru gjöld þau er greiða ber til Gjaldheimtunnar sam- kvæmt álagningu 1968. Gjöld þau, sem innheimt eru sameiginlega og tilgreind eru á gjaldheimtuseðli eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald, lífeyris- tryggingagjald, atv.r., slysatryggingagjald atv.r., iðn- lánasjóðsgjald, alm.tryggingasjóðsgjald, aðstöðugjald, tekjuútsvar, einarútsvar, kirkjugjald, atvinnuleysis- tryggingagjald, kirkjugarðsgjald, launaskattur, sjúkra- samlagsgjald og iðnaðargjald. Það, sem ógreitt er af sameiginlegum gjöldum 1968 • (álagningarfjárhæð, að frá dreginni fyrirframgreiðslu pr. 12. 7. s.l.), ber hverjum gjaldanda að greiða með 5 afborgunum, sem nánar eru tilgreindar á seðlinum, þ. 1. ágúst, 1. sept., 1. okt., 1. nóv. og 1. des. Séu mán- aðargreiðslur ekki inntar af hendi 1.—15. hvers mán- aðar, falla öll gjöldin í eindaga og eru lögtakskræf. Gjaldendum er skylt að sæta því, að kaupgreiðendur jj haldi eftir af kaupi þeirra tilskyldum mánaðarlegum afborgunum, enda er hverjum kaupgreiðanda skylt að annast slíkan afdrátt af kaupi að viðlagðri eigin ábyrgð á skattskuldum starfsmanns. Gjaldendur eru eindregið hvattir til-að geyma gjald- heimtuseðilinn þar sem á honum eru einnig upplýsing- ar um fjárhæð og gjalddaga fyrirframgreiðslu 1969. Reykjavík 29. júlí 1968 GJALDHEIMTUSTJÓRINN Þegar de Gaulle sneri aftur til Parísar í vor beindi liann þessum orðum til byltingarmanna: Le reforme — Oui! Le chienlit — Non! Þetta útleggst: Umbætur — Já! Drullu í bælinu — Nei! Áróðursspjaldið hér að ofan, sem gcrt var af stúdentum, vísar til þessara uminæla: Drullan í bælinu er hann! skotið upp kolli hér og hvar. Þarna var um margar hreyf ingar aS ræða og þær voru nokkucS misjafnar aS þessu leyti. Til dæmis voru starf- andi tveir hópar Trotskista og var annar siðavandur og ákaflega strangur en hinn umburcSarlyndur og frjáls- lyndur. Margir listamenn tengdust stúdentahreyfing- unni og settu upp verk sín í Sorbonne. Þessir pú$í- tönsku Trotskistar réðust harkalega á verk þessi og töldu þau borgaraleg, en aðrir voru á öndverðum meiSi og verkin fengu að hanga uppi. Og það var töluvert um listarframleiðslu í sambandi við hreyfinguna. Stúdentar ortu mikið af ljóð um af þessu tilefni og í lista skólanum var gert mikið af áróðursspjöldum og voru mörg þeirra 'geysihagleg. Þessi spjöld voru unnin af hópum, ekki einstaklingum. Þar var unnið samkvæmt slagorði Lautreamonts: Ljóð eiga að vera ort af öll- um og fyrir alla. — Þarna voru á ferðinni sundurleitustu hreyfingar og .hópar: Maóistar, anarkistar, Trotskistar o. s. frv. Var nú sambúðin alltaf upp á það bezta? — Hún gekk náttúrlega æði skrykkjótt með köflum. En sú meginregla var ákveð in í upphafi að vinstri öflin skyldu vinna saman og ræSa saman og tapa sér ekki í karpi um kennisetningar og orSalag. Maóistar og annar Trotskistahópurinn voru nokkuS utanvið meginhreyf inguna og gengu ekki til fulls samstarfs. Af því sést að þaS er fáránlegt að tala um að þessu hafi veriS stjórnað frá Kína eins og sumir héldu fram. En meginástæðan fyr- ir því að samstarfiS gekk svona vel var auðvitaS sú, aS meginhluti þátttakenda tilheyrði engum ákveSnum flokki og setti það algeran svip á hreyfinguna. ViS þökkum Einari Má J ónssyni kærlega fyrir viStalið. 1 haust heldur hann til Parísar á nýjan leik. Ekki er víst aS næSi til náms verði þá betra en í vor. Um þaS er þó of snemmt aS spá. - sh. Hugleiðing Framh. aí bls. 8. fremst að því að hækka laun fyrir dagvinnu og á ég þar að sjálfsögðu við hækkun kaupmáttar dag- vinnulauna. Lífsafkoma verður ekki byggð á yfir- vinnu, sem ávalt hlýtur að vera meira og minna stopul auk þess að vera óviðun- andi ósómi, né heldur yfir- borgunum, sem foknar eru út í veður og vind um leið og eftirspurn eftir vinnu- afli minnkar. Það er einnig að mínum dómi vert fyllsta íhugunar, hvort verkalýðs- hreyfingin á ekki í fram- tíðinni að setja mun auknar skorður við því að mikil yfirvinna sé Ainnin heldur en gert hefur verið til þessa. Þó að nú séu ekki glæsi- legar horfur í atvinnumál- um — mestan part fyrir ó- stjórn pg ranga stjórnar- stefnu — og verkalýðshreyf ingin hljóti að beita öllu sínu afli og öllum tiltækum ráðum til að koma í veg fyr ir neyðarástand á heimilum verkafólks sökum atvinnu- leysis, held ég að það sé fyllilega tímabært að íhuga með hvaða hætti því marki verði náð, að kaupmáttur dagvinnulauna sé slíkur að viðunandi geti talist í nú- tímaþjóðfélagi. Mín skoð- un er sú, að því marki verði naumast náð með öðrum hætti en þeim, að flytja hluta þeirra tekna, sem menn hafa haft af yfir- vinnu yfir á dagvinnu. Það var hafið að nokkru 1964. Þann þráð þarf að taka upp aftur með einhverjum hætti og í ríkari mæli. Frjáls þjóð Vill þakka öllum skilvísum kaupendum, en hvetja jafnframt þá sem ekki hafa greitt ásgriftargjald sitt til að gera það sem fyrst. 6 Frjáls þjóð — Fimmtudagur 1. ágúst 1968

x

Frjáls þjóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.