Lesbók Morgunblaðsins - 05.02.2005, Síða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 05.02.2005, Síða 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 5. febrúar 2005 Í hrokknu hári þínu bylgjast minningin um þig. Og ég gleymi aldrei hvernig þú lýstir upp skammdegið í litla ljóta miðbæ Reykjavíkur þrátt fyrir suðræna ásjónu þína þegar ég var aðeins lítil fjórtán ára stúlka, en þú svo stór fullþroska maður. Nú þegar ég er orðin jafnaldra þín og fæ að strjúka hrokkna hárið þitt bylgjast aftur minningin um þig og hvernig þú lýstir upp skammdegið í litla ljóta miðbæ Reykjavíkur þrátt fyrir suðræna ásjónu þína þegar ég var aðeins lítil fjórtán ára stúlka, en þú svo stór fullþroska maður. Endurminning Höfundur er skáld. Björg Elín Finnsdóttir

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.