Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 16.05.1949, Síða 2

Mánudagsblaðið - 16.05.1949, Síða 2
MÁNUÐAGSBLAÐH) Björn L Jónsson veðurfr.s i>j Máimdagúr -16,, maí é V' OHEPPILEG HEILBRIGÐISFRÆÐSLA Með hverju árinu, sem líð ur, opnast augu almennings æ betur fyrir því, í hvert óefni er komið heilsufari manna. Það er engu líkara en ýmsir sjúkdómar magnist að sama skapi sem öllu fleyg- ir fram á sviði vísinda og tækni, atvinnuhátta og að- búðar. Það er eins og heilsu- standardinn sé í öfugu hlut- falli við lífsstandardinn, þvert á móti því, sem ætla mætti. Hér eru nokkur dæmi. 1. Fyrir nokkru skýrði dr. Halldór Hansen frá því { út- varpserindi, að um 90% full- orðins fólks hefði slímhúðar- bólgur í maga. Þetta er ljótt ástand, en þarf ekki að koma niénn og veiklaða. Þess á milli vör heilsufarið gott, neína hvað ungbarnadauði var alltaf mikill vegna sóða- skapar og vankunnáttu um meðferð ungbarna. Nú er þessu fári að mestu aflétt. En í staðinn eru komn- ir seigdrepandi sjúkdómar, sem eru mörg ár eða áratugi að murka lífið úr mönnum, og fjöldinn allur af kvillum, sem gera mönnum lífið að hreinu yíti, þó að sjálfri líf- tórupni,nSé(!ekki bein hætta búin. af-þeim .vþldum. Og það er eins og,,<að skvetta vatni á gæSíað þurrausa lyfjabúð- irnar að hormónum, vitamín , um> n.suifa, penicillíni og a ovart, svo algengir sem hvað þatIl ljWÍ ;Jbeita öli : þessi meltingarsjúkdómar eru hér á landi. 2. Eksem og aðrir húðsjúk- dómar, ligðagigt og aðrir1 utan gigtarsjúkdómar, tauga- og geðsjúkdómar, svo nefndir séu þrír aðrir flokkar sjúk- dóma, eru svo algengir, að við liggur, að fólk sé farið' að telja þá eðlilegt ástand. 3. Sjúkdómar í hjarta og æðum, þar með talið heila- blóðfall, verða fleiri manns að bana en nokkur sjúkdóms- flokkur annar. Úr þeim dóu um 280 manns árið 1944 (um 180 úr krabbameini), og er það rúmlega 4. hvert manns- lát. Hefur dauðsföllum úr þessum sjúkdómum fjölgað gífurlega síðustu áratugina. 4. Krabbameinið eykst jafnt og þétt og verður sam- kv. skýrslum um eða yfir 50% fleirum að bana ihér á landi nú en fyrir einum ald- arfjórðungi. 5. Nú orðið finnst fátt fólk með allar tennur heilar. Fyrir einni öld voru tann- skemmdir jafnfágætar og þær eru algengar nú, eftir því sem landlæknir ihefur skýrt frá, og fram um alda- mótin 1800 er óhætt að segja, að þær hafi praktiskt talað ekki þekkzt. Nú er það svo að tennurnar eru einhver bezti ,spegill heilsunnar. í bók, sem kom út fyrir 3 árum eftir þekktan sænskan tanrilækni, segir: „Heilbrigð- ar tennur í heilbrigðum tann- garði er einungis að finna í heilbrigðum líkama. Heil- brigður maður getur ekki haft sjúkar tennur”. Sami læknir segir, að heilsufari sænsku þjóðarinn- ar hafi verið að hraka ár frá ári síðustu áratugina. Munurinn á heilsufari og sjúkdómum nú og fyrr er að allega sá, að áður voru það farsóttir og hungurkvillar, sem herjuðu og felldu menn eifts og hráviði, bæði hráustá nýju lyf, sem útbásunuð eru sem töfralyf, „-hvert öðru betra og isaklausara, fyrir öll '„göánlu og góðu” af læknum, eru margar fróð- legar ritgerðir. En flestar eru þær fræðilegs eðlis, f jalla um ýmsar uppgötvarár lækna- vísindanna varðandi lækn- ingaaðferðir, lyf og þess háttar. En þótt leitað væri með logandi ljósi í þeim 8 árgöngum, sem út eru komn- móti óbeinlínis til þess, að aldurs þarf ekki að þýða það þeir haldi áfram að reykja sem fastast, til þess að hægt sé að ganga úr skugga um, hvort limgnakrabbi komist ekki í algleymingi hér á landi eins og í öðrum löndum, sem voru á undan okkur íslend- ingum með reykingaæðið. lyfin-,; sem skipta þúsundum, j xnenningi í þessum efnum ef ekki tugum þús. í lyfja- eru þeim oft svo mislagðar ir af litinu, fyndust ekkij Nokkru síðar skýrir dr. Hall- margar línur með hagnýtum ráðum til almennings um að verjast sjúkdómum og vernda heilbrigðina. Fólki er sagt, hvað það eigi að gera, þegar það er orðið veikt, og það er út af fyrir sig góðra gjalda vert. En það er bara allt annað en að kenna fólki að varðveita náttúrlega heil- brigði, sem er skýlaus erfða- réttur hvers manns. Verst er þó til þess að vita, að þá sjaldan læknar taka á sig rögg til að leiðbeina al skránum. Það er engin furða, þótt almenningur sé orðinn langþreyttur og heimti eitt- hvað nýtt og betra. Og þær raddir verða æ háværari, sem krefjast þess af læknum, að þeir kenni fólki ráð til þess að forðast sjúkdóma. Þeim mönnum fer ört fjölg andi, sem hafa fengið grun um, eða þykjast þess jafnvel fullvissir, að ekki sé einleik- ið með þetta sjúkdómafarg- an, að það sé sjálfskaparvíti, sem hægt sé að forðast. Heil- brigð skynsemi segir hugs- andi mönnum, að svo hljóti það að vera, og mörg einstök dæmi staðfesta þá skoðun. Og skiljanlega lítur almenn- ingur til læknanna um bjarg- ráð og leiðbeiningar. Þegar læknar láta til sín heyra um þessi efni, gleypir fólkið það í sig í von um að finna eitt- hvað jájcyætt. En þeim mun mciri verða von brigði j<>,< þeirra, þegar það bregzt. Nú heyrist aldrei minnzt á hina miklu bók Heilsurækt og manna- hendur, að furðu gegnir. Hér eru nokkur dæmi. Fyrir nokkrum árum rit- aði ónafngreindur læknir smágrein í Útvarpstíðindi, þar sem hann segir, að eitt bezta heilsuráðið, sem hann geti gefið fólki, sé að ofreyna sig ekki. Þetta ráð hefði get- að verið tímaibært fyrr á öldum, þegar flestir menn, bæði karlar og konur, urðu að vinna baki brotnu við erfið verk, sem reyndu mjög á líkamsþrek. Nú á tímum heyrir það til hinna sárfáu undantekninga, að menn þurfi að beita líkamskröft- um. Yfirgnæfandi meirihluti ^fólks vinnur létt störf. Segja mætti, að einmitt fyrir það væri meiri þörf en áður á gætni við áreynslu, vegna skorts á þjálfun. En rétta ráð ið er þá ekki að forðast alla áreynslu eins og heitan eld- dór Hansen frá því í útvarps- erindi, að magakrabbi komi upp úr slimhúðarbólgum maga, en þær stafi af rangri meðferð þessa líffæris, óholl- um mat og drykk og nautna- lyfjum o. s. frv. En varar læknirinn fólk við þessum lifnaðarháttum? Nei, ekki einu orði. Og ekki nóg með þá’ð. Hann segir meíra að segja, að læknar viti ekkert með vissu um, orsakir maga- krabba, í sömu andránni og hann ér að lýsa þeim. Það er ekki á góðuvon,þegar fræðsla læknanna er á þessa lund, óljós, mótsagnakennd, ef ekki beinlínis röng. Nýjasta dæmið, sem ég tek hér — en úr nógu er að moða — og það sem kom mér til að rita þessar lfnuri, er í Mánudagsblaðinu 9. maí s. 1. Þar ritar ónefndur læknir grein um hjartasjúkdóma — ekki skil ég, hversvegna læknar fara í felur með nafn sitt, þegar þeir rita almennar- fræðslugreinar í sínu fagi —. Sú grein er ágætt sýnishorn af þeim vettlingatökum, sem læknar taka oft þessi mál. Verður nú sýnt fram á nokkr ar meinlokurnar í þessari grein. 1. Höf. segir orsakir hjarta- sjúkdóma kunna að vera þá, að „hjarta- og æðakerfi að menn verði yfirleitt eldri en áður, eða gamalmennum fjölgi. Og aukning hjarta- sj^kdöma hér á jandi er miklum meiri en svo, að hún verði skýrð á þennan hátt. 3.Þá kemur höf. að orsök- um hjartasjúkdóma. Aleðal þeirra telur hann liðagigt, en getur þess auðvitað ekki, af hverju hún stafar, svo að les- andinn er engu nær um varn- arráðstafanir á ’því sviði. Al- gengustu orsökina telur hann háan blóðþrýsting og æða- kölkun, en hinar raunveru- legu orsakir þeirra sjúkdóma þekki læknar ekki. Hér ber allt að sama brurtni: Orsakir með öllu óþekktar, engin ráð til varnar. Höf. telur ósannað, að viss- ar fæðutegundir framkalli slíka sjúkdóma, og tæpir svo á því, að feitum mönnum sé hættara við þeim en horuð- um. Hvorttveggja er lauk- rétt. En höf. láist bara að draga af þessu hinar rökréttu ályktanir: Að hár blóðþrýst- ingur stafi m. a- af ofáti, máske ekki af neyzlu neinn- ar sérstakrar fæðutegundar út af fyrir sig, heldur af af mikilli matartekju yfirhöfuð. Eina næringarefnið, sem höf. nefnir í þessu sambandi, er C-fjörefni, sem vissulega er einn þátturinn í viðhaldi æðanna og líkamans, en að- eins einn af ótalngörgum. Og jafnvel í þessu ristir læknir- inn ekki dýpra. en það, að hann brýnir úyrir fólki að vanda mjólkurframleiðslu og geyma kartöflur vel — um það getur megin þorri neyt- enda engu ráðið — en á græn- einhverjum ókunnum ástæð- um“. Sér er nú hver skýringin! Var ekki mein, sem fólk keypti dýrum dómum í þeirri tru, að hún væri einskonar biblía 'heil- brigði og sjúkdómsvarna. En þar var, þegar öllu var á botninn hvolft, lítið annað að finna en lýsingar á sjúkdóms- einkennum og ráðleggingar um að leita læknis, ef eitt- hvað á bjátaði. Munu lesend- ur hafa notað það ráð óspart, eftir því sem læknar hafa kvartað yfir, og kvað. svo ramt að því, að einn þekktur læknir sagði við mig, er hann sá bókina hjá mér: „Þessa bók skaltu ekki lesa, þetta er ihættuleg bók”.. í tímaritinu : Heiibrigt líf, inn, heldur auðvitað að iðka betra að segja hreint út: leikfimi og líkamsæfingar til „Sannleikurinn er sá, að við að þjálfa líkamann og gera höfum enga hugmynd um, af hann hæfan til að mæta erf- hverju þessi aukning stafar”. iði og þrekraunum, sem hver maður má búast við að rata í einhverntíma á lífsleiðinni. Þetta ráð læknisins er sam- bærilegt við það, að hann segði fólki að fórðast hvers- konar kulda, kalt vatn og kalt loft og kappklæða sig alltaf, til þess að forðast of- kælingu og kvef, í stað þess að herða húðina og líkamann í því skyni að vera við vos- búð og öðru misjöfnu búinn. í sambandi við stofnun krabbameinsfélagsins skýrði formaður þess frá því, að lurignakrabbi mundi stafa af tóbaksreykingum. Hvað svo? Hvetur hann landa sína-til að hætta1 reykirigum? Síður en sem nær eingórigu ef ■.ritáöhs^ö’ -Hárip-> mælist þyért*!-á a® Mn-mikla-hækJcuri .meðal- manna sé veikbyggðara af. meti minnist hann ekki einu orði. 4. Loks kemur höf. að lækn- ingum hjartasjúkdóma. Og þar kemst lesandinn í kynni við hálærðustu „lækninga” aðferðir læknavísindanna. Þær eru í því fólgnar að „lækna” háan blóðþrýsting og hinn kvalafulla og hættu- lega hjartasjúkdóm „angina pectoris” (hjartakveisu) með því einfalda ráði að klippa sundur vissar ■ taugar! Allir heilvita menn hljóta að sjá að þetta er ekkert annað en örþrifaráð manna, sem vita ekki, hvað þeir eiga að gera. Slíkar hrossalækningar .eru fullkomin uppgjöf. Og þær eru hin freklegasta blekking. Hár blóðþrýstingur, þraut- irnar, sem fylgja hjarta- kveisu, höfuðverkur (við hon- um hafa læknar einnig not- að sama ráið, að klippa sundur , taugar), allt eru þetta ,hæt.tumerki,. scm : Fromhald & ív'sHftl ■ 2. Höf. telur hækkun meðal- aldurs hér á landi stafa af hollari fæðu og húsakynnum og aðallega af margskonar lyfjum, sem dragi úr mann- ,dáuða úr'lungnabólgu, botn . langabólgu o. s. frv. Þetta er ekki rétta skýringin, fyrst og 'fremst af því, að manndauð- inn t. d. úr botnlangabólgu hefur aukizt en ekki minnk- að frá því um eða skömmu eftir aldamót, og það er ekki fyrr en nú allra síðustu árin, sem lungnabóigudauði lækk- ar. Aðalástæðan til hækkaðs meðalaldurs er lækkun ung. tbarnadauða og minnkun far- sótta. Af þessu leiðir ennfremur,

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.