Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 16.05.1949, Síða 5

Mánudagsblaðið - 16.05.1949, Síða 5
Mánudagur * 16. n»aí 1949. MÁNUDAGSBLAÐK) Miðaokur, bölv og- ragn Það er annars merkilegt, eins mikið og hefur verið skrifað um það, að ekki skuli enn vera búið að taka fyrir miðaokrið í anddyrum kvik- myndahúsanna. Strákar kaupa upp heila bekki og selja síðan saklausum borg- urum miðana fyrir tvöfalt verð> — og það beint fyrir framan sjálfar miðasölurnar í bíóunum. Auðvitað segja sem svo, að neyði þessa saklausu borgara til þess að kaupa þessa miða, og er það alveg rétt. En samt finnst mér alltaf hálf glanna- legt að sjá þessa „miniatur’- ma enginn Nú heyrði ég ekki meira í bili, því að mér var farið að lengja eftir kunningjakonu minni, og fór því út á götu á móti henni. En þegar við vor- um að fara inn í bíóið voru stúlkurnar tvær komnar þar og tróðust nú og hrintu ná- unganum eins og lífið ætti að leysa. Þær höfðu auðheyri lega fengið afsláttinn: „Djöfull varstu sneddí, manneskja! Ég vissi svosem, að helvítin mundu slá af, þegar klukkan væri orðin!”, sagði önnur. „Já, andskotans heppni! Fimm kall stykkið! Það kalla ég nú fjandi flott!” Og svo okrara að störfum sínum, og framvegis mikið má fólkinu liggja á að komast í bíó, úr því það get- ur ekki biðið þar til það fær miða á löglegan hátt! En það var nú eiginlega ekki miðaokrið, sem ég ætl- aði að gera að umtalsefni í þetta sinn, heldur bölvið og ragnið í unglingunum hér í bænum! Varla hlustar maður svo á samtal unglinga í 2 mínútur, að ekki sé dyggi- lega minnzt á óvininn sjálf- an og hinn vonda stað, hvar iðkaður ku vera grátur og gnístran tanna. Og verst þyk- ir mér að heyra ungar stúlkur krossbölva! Halda þær virki- lega, að þetta sé eitthvað „smart” og borginmannlegt? Hvílíkur misskilningur! Þeg- ar ég sé laglegar stúlkur blóta, þá minhist ég sögunn- ar um stúlkuna, sem var í álögum, og við hvert orð, sem hún mælti, hrutu henni herfilega ljót skriðkvikindi af v'örum. Tökum dæmi af samtali, sem ég heyrði einmitt í gær- Er þetta ekki andstyggi- legt? Ég veit, að margir munu halda, að þetta sé uppspuni úr mér, svona mikið géti eng- inn blótað í svo fáum setn- ingum, en þetta samtal er orðrétt, eftir því sem ég bezt man, og veit ég að stúlkurnar munu kannast sjálfar við það, ef þær lesa þessar línur. Margir eru þeir, sem sletta úr sér nokkrum fúkyrðum þegar mikið fýkur í þá, og stundum er ég sjálf í þeirra hóp — því miður. En það er þó nokkuð annað en það, sem unglingarnir eru að starfa að nú til dags, nefni- lega: að gera ragnið að föst- um áherzluorðum í íslenzkri tungu. Kirkjan kennir, að rangt og Ijótt sé að blóta, og flestir foreldrar banna börn- um sínum að blóta. Auk þess er þetta frámunalega ógeðs- legur talsmáti, og ættu flest- ir, sem hann iðka, að flýta sér að venja sig af þessum ósið. Og ekki sízt kvenfókið, ef það vill vera „dömulegt” og „sjarmerandi”! íslenzkan á mörg ágæt í Er alveg ómögulegt að koma þessu fólki f skilning um, að þegar sætin eru tölusett, þá er engin ástæða til þess að láta svona? Fyrir stuttu fór ég á danssýningu hér í bænum og hafði þá boðið nokkrum krökkum, litlum vinum mín- um, með mér. Og ég segi ykkur það satt, að ég hélt, að fullorna fólkið ætlaði alveg að troða litlu greyin undir! Þarna voru fílefldir karl- menn ,og feitar kerlingar, sem tróðust alveg miskunnar laust, skeytandi ekkert um, hvað fyrir þeim varð. Þegar tvö af börnunum sem með mér voru, voru farin að skæla af hræðslu og loftleysi, snéri ég mér að einni kon- unni, sem ötullegast ruddist og spurði: „Þurfið þér endi- lega að troðast svona? Það gengur ekkert fyrr að hleypa inn, þótt þér beitið yðar heljarafli, og smábörnin eru alveg að kafna og troðast undir?” Hún gaf mér ærlegt oln- bogaskot, svo að ég þeyttist beint í flasið á sex álna karl- manni, sem ekki var seinn á sér að hrinda mér aftur til baka. Síðan sagði hún: „Nú, hvað er þetta manneskja! Má maður ekki komast inn?” JúJú, hún mátti komast inn, enda fór líka svo. En mikill er atgangurinn! Og ruddalegt er það. að ryðjast svona á allt sem fyrir verður, börn og gamalmenni. Og þegar ég loks var kom- in inn með krakkastrolluna á eftir méf, varð það auðvit- að mitt fyrsta verk að lag-j maðurinn og eiginkonan eru loks brast mér þolinmæðin með stórum hvelli, þegar ein velklædd frúin ýtti af mér hattkúfnum og trampaði af öllum kröftum á sparilíkþorn ið á mér; ég hóf því upp mína miklu raust og æpti öskuvond: „GETIÐ þið ekki með nokkru móti skilið það, að því fyrr sem ég kemst í burtu, því fyrr komizt þið að!!!???” Þetta hreif. Ég komst í burtu. Og aftur var ég útlits eins og ég hefði lent í slagsmálum. Jafn asnalegt og tilgangs laust er það einnig þegar maður stendur í biðröð og þeir sem fyrir aftan eru ýta á mann af öllum kröftum! Eins og biðröðin eða biðtím- inn styttist nokkuð, þó að maður standi samanþjappað- ur eins og sauðnaut eða síld í tunnu, og sé í hálfgerð- um innbyrðis stimpingum! Fólk verður að hætta þess- um ruddaskap og ruðningi. Hann ber ekki aðeins vott um lélegt uppeldi. heldur og hreinan skrílshátt! Hm!!! „Heyrðu elskan”, sagði frú B. kvöld nokkurt við mann- inn sinn. „Ég hef tekið að mér að leika hlutverk í leik- riti, sem klúbburinn ætlar að leika í góðgerðarskyni”. „Það var ágætt”, svaraði hr. B. „í hvernig búning áttu að vera?” „í sundbol”, svaraði hún. „Hefirðu nokkuð á móti því?” „Ójá, það getur þú h'engt þig upp á að ég hef!” mælti eiginmaðurinn þá æstur. „Heldurðu að ég vilji láta alla halda, að ég hafi ein- ungis kvænzt þér peningana þinna vegna?”--------- ★ Gallinn á sumum hjóna- böndum er sá, að bæði eigin- Bréf Framhald af 4. síðu. verið, að hann hefði notið aðstoðar betri línuvarða, en þeir virtust ekki vera nægi- lega vakandi fyrir rangstæð- um”. Hér hefði Æ. heldur átt að segja, að æskilegt hefði verið, að línuverðirnir hefðu notið aðstoðar betri dómara. Guðmundur (dómari?) Sig- uxðsson er orðinn þunnur flestum knattspvrnuunnend- um fyrir afar vafasama og slæma dóma. Sýnir það sig bezt á því, að áður en leikur hófst, púaði fólk á dómarann, þegar hann gekk inn á völl- inn. Það á ekki, að láta menn dæma harða leiki, sem ekki eru færir um það.. Við viljum fá betri og sann- ari lýsingu af knattspyrnu- leikjum í framtíðinni. Menn geta misst af kappleik og þá verða þeir, sem vilja fylgast með, að fá sannar og réttar frásagnir af leikjunum í blöðunum. Ég vil taka það fram, að þessi grein er ekki skrifuð í þeim tilgangi að stofna til blaðadeilu, heldur til að minna blaðamenn vinsam- lega á, að bað er skylda þeirra að segja frá leikjun- um eins og þeir fara fram og þar má ekki oflofa neinn og heldur ekki hvlma yffr þá, sem eiga áminningu skil- ið fyrir lélega framistöðu. Með þakklæti fyrir birt- inguna. Reykjavík, 11. 5. 1949 Dux. ! líP' kvöldi milli tveggja ungra stúlkna. (Ég verð bara hálf-l . . . /. . „ ,1 aherzluorð, sem nota ma feimm við að setja það a blótsyrða stað. Og í góðri, málum. Síðan fór ég að telja prent!) Eg stoð í anddyri bók> sem hefi nýlega lesið, krakkana, sem með mér voru. færa utan á mér fataleppana og rétta á mér hattinn, því að engu var líkara en að ég væri að koma úr stólpa-slags- var að bíða eftir kunningja-J konu minni, því að við ætl-j uðum f bíó. Miðaokrararnir stendur, að blótið og stór-i °§ hvoit nokkur hefði núj s£r þag er um að gera yrðin séu þrautalending illa gefias fólks, sem hefur svo litlum orðaforðá yfir að ráoa, skotin í sömu konunni! Hárgreiðslan Margar stúlkur eru í eilíf- um vandræðum með það, hvernig þær eigi að greiða að voru að störfum, og þessar. að það getur ekki litið til- stulkur vora að tvínóna í finningar s;!;ar ; i^s á ann- kring um þá, óvissar í Þyí. an kátt. Bölvið só þessevegna hvort þær -ættu að kaupa miðann á tíkall eða ekki. Og nú kemur samtalið (orðrétt):; „Far þú, og spurðu stráka-j helvítin á hvað þéir selja miðana!”, sagði sú fyrsta. „Nei, djöfullinn, ég held þú getir gert það”, svaraði hin, og sú fyrsta fór. Eftir augnablik kom hún aftur: „Andskotans, helvítis kvik- indin heimta ennþá tíkall! Við skulum btða þangað til klukkan er orðin 9 og vita, hvort þeir lækka þá ekki verðið, Þeir eiturnaglar”. veikleikamerki. Og ég held, að nokkuð sé til í því! Stimpingar og slagsmál Áðan minntist ég á, að hinar krossbölvandi stúlkur hafi troðizt og hrint náung- anum eins og lífið ætti að leysa. Og það er ekkert eins- dæmi. Það er svo einkenni- legt, hvað fólk hérna er mik- ið fyrir áð troðast og ryðjast, t. d. þegar farið er inn í bíó! týnzt í hamförunum, og þá finna hárgreiðslu, sem klæð- að snýta þeim og þurrka af þeim tárin. ir mann vel, breiðir yfir galla á andlitslagi og höfuð- Svo hét ég því með sjálfri lagb 0g undirstrikar það, sem lögulegt er. • hafa topp niður í ennið. Eða Nýjasta nýtt er að hafaj ef þú vilt breikka andlitið mér, að aldrei skyldi ég aft- ur lenda í öðru eins, ef- ég gæti nbkkru um ráðið. En það fór nú á annan veg, því að strax og hléið kom, fór auðvitað hina litlu gesti mína að langa í gott (nammnamm). Og nú var troðningurinn öfugur/ Þ.e.a.s. ég var ein með þeim fyrstu, sem komst að afgreiðsluborð- inu og þegar ég var búin að fá mig afgreidda, þá var svo margt fólk komið fyrir aftan mig, að mér var ómögu- legt að komast frá því aftur Góða stund stóð ég þarna í samanborið við hæðina. Ef þú ert kringluleit, ættirðu að bursta hárið upp frá gagn- augunum í lokka, en hafa það síðara að aftan. Þá klæð- ir þig bezt að bursta hárið frá andlitinu. Einnig er gott fyrir kringluleitar konur að skipta í miðju, og láta hárið rísa hátt upp frá gagnaugun- um, því að það lengir andlit- ið. Ef þú ert langleit, skaltu ekki láta hárið rísa ofan á höfðinu, heldur bursta það upp og út frá andlitinu. Reyndu að skipta í miðju og hárið stuttklippt, þannig að það sé hvergi lengra en 4- 5Vz cm. og er það þá burstað aftur á við í lokka. En ekki geta þó allar konur haft hár- ið svo stutt, og mun ég þvi gefa hér nokkrar ráðlegging- ar, sem kanski gætu komið að gagni við val hárgreiðslu. Því lágvaxnari sem þú ert, því styttra getur þú haft hár- ið. Ef þú ert mjög há. ætt- irðu að varast að láta klippa að skipta neðarlega í annarri hliðinni. Ef hárið er vel og rétt klippt og hárgreiðslan valin eftir andlitsfallinu, þá getur hún orðið til þess að hylja ýmsa galla, svo sem of lang- an éða of stuttan háls. of lágt eða of hátt enni, of stór eyru og önnur lýti. Þessvegna er það svo mjög mikilsvert að láta aðeins fyrsta flokks hárgreiðslu- hárið mjög stutt, því að það| k0nu klippa hárið á þér og getur orðið til þess að höfuð- sjálfheldu eins og rola, en ið a þér sýnist allt of lítið hjálpa þér til þess að velja hárgreiðslur!..

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.