Mánudagsblaðið - 24.10.1949, Qupperneq 6
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
Mánudagur 24. október 1949.
eggin að falla, eitt á annað
ofan, og allir voru að hlaupa
og hlaupa ....
Það er að segja allir nema
frú Wang. Þegar kona Litla
Pigs þreif í hendina á henni
til þess að toga hana með
sér, þá færðist gamla frú
Wang undan og settist upp
við flóðgarðinn.
„Ég get ekki hlaupið,“ mælti
hún. „Ég hef ekki hlaupið í
sjötíu ár, ekki síðan fætur
mínir voru reyrðir. Far þú.
Hvar er litli Pig?“ Hún leit í
kring um sig. Litli Pig var
þegar horfinn, „Eins og afi,“
sagði hún, „alltaf fyrstur að
flýja.“
En kona Litla Pigs vildi ekki
yfirgefa hana, það er að segja,
ekki fyrr en gamla frú Wang
hafði minnt hana á að það
væri skylda hennar.
„Ef Litli Pig er dauður,“
sagði hún, „þá er nauðsynlegt,
að sonur hans fæðist lifandi.“
Og þegar stúlkan hikaði enn,
þá sló hún laust til hennar
með reykjarpípunni sinni. —
„Farðu — farðu,“ hrópaði hún.
Og því fór kona Litla Pigs
ófús þó með hinum, því að nú
gátu þær varla heyrt hvor til
annarrar fyrir hávaðanum í
flugvélunum, sem alltaf voru
að stinga sér.
Enda þótt aðeins örfáar mín-
útur væru liðnar, þá var nú
þorpið í rústum, og logaði
glatt í stráþökum og timbur-
röftum. Allir voru farnir. —
Þegar þau fóru framhjá, þá
höfðu þau æpt til gömlu frú
iiiiuiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuiiiuriftiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihit'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaMiitiiiiíiiiiiiiiiiiiiiit
„GAMLIDJÖFSI”
Eftir Pearl S. Buck
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIUIIIIIIIinillllftllllllllllllllllllilllllllllllHllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIJIIIIIIIIIIII!llllllllllllllll
sneri sér og vatt eins og hún
væri særð og steyptist á nefið
ofan í akur nokkurn, sem Litli
Pig síðast í gær hafði verið að
plægja fyrir soya-baunir. Og
setja jurtaplástur við síðuna á
þér.“
Ungi maðurinn umlaði eitt-
hvað dauflega.
„Hvað sagðirðu?“ spurði
að vörmu spori var loftið gult hún. En hann sagði það ekki
aftur og ekkert var eftir nema aftur.
þetta særða ferlíki á jörðunni
og hún sjálf. — Hún
staulaðist gætilega á fætur.
Á hennar aldri þurfti hún ekk-
ert að óttast. Hún ákvað, að
hún gæti farið og séð, hvað
þetta væri. Síðan rölti hún
hægt yfir akrana, og studdi
sig við bambus-pípuna sína.
í hinni skyndilegu þögn sáust
tveir eða þrír hundar úr þorp-
inu allt í einu á bak við hana
og eltu hana, svo hræddir voru
þeir.
Þegar þau nálguðust föllnu
flugvélina, tóku þeir að gelta
óðslega. Þá sló hún í þá með
pípunni sinni.
„Þegið þið,“ sagði hún og á-
vítaði þá. „Það er þegar búinn
að vera nógur hávaði til þess
að sprengja í mér hljóðhimn-
urnar!“
Hún danglaði í flugvélina,
„Málmur,“ sagði hún hund-
„Ég er enn furðu sterk,“
sagði hún eftir stundarkorn.
Svo teygði hún sig inn, greip
um mitti hans og dró hann
hægt út, másandi talsvert af
áreynslunni. Sem betur fór
var þetta fremur smávaxinn
náungi og mjög léttur. Þegar
hún hafði komið honum niður
á jörðina, virtist hann finna til
fótanna; og hann stóð þarna
riðandi og hékk í henni og hún
hélt honum uppi.
„Ef þú getur nú gengið heim
hélt uppi einu horni þaksins.
Hún stóð í þessum dyraum-
búnaði, smeygði hendinni inn
undir hrunið þakið fyrir inn-
an, og þreifaði um tréhlemm-
inn á jármcatlinum. Undir
honum gat skeð að væru gufu-
soðin brauð. Hún smeygði
handleggnum hægt og gæti-
lega inn fyrir. Það tók tals-
vert langan tíma, en kalk- og
rykský voru alveg að kæía
Hann hafði hneppt frá sér hana_ En allt um það hafði
jakkann, og hélt nú á litlum hfm rdtt fyrir ser. Hún tróð
poka og upp úr honum var hendinni inn undir hlemminn>
hann að taka> umbúðir og fann stinnar, sléttar skorpurn-
ílösku með einhverju í. Og ar d sfóru gufusoðnu brauð-
aftur sagði hann eitthvað, og ununij 0g hrð þau ht hvert á
aftur skildi hún ekkert. Þá fætur öðru, þar til fjögur voru
tók hann að benda og pata, og homin
henni skildist, að hann vildi ^ ;;Það er ekki sv0 auðveit að
vatn, svo að hún tók upp eina hrepa gamla skrukku eins og
af hinum mörgu brotnu krukk mig)« sagði hún hressiiega ut
um, sem lágu á víð og dieif á f hiúinri) og hún byrjaði að
götunni, gekk upp á flóðgarð- mauia eitt brauðið á leiðinni
inn, fyllti krukkuna af ái vatni til haka Ef hún ageins hefði
og kom með hana niður til
hans aftur, þvoði sár hans, og
reif umbúðirnar niður í ræm-
ur. Hann vissi, hvernig leggja
átti iínið yfir gapandi sárið,
og hann gaf henni bendingar,
og hún fór eftir bendingunum.
að húsinu mínu,“ sagði hún, Allan tímann á meðan var
Wang að koma með, og hún unum. „Vafalaust silfur.“ Yrði
„þá skal ég gæta að, hvort það
er ennþá uppi standandi.“
Þá sagði hann eitthvað, al-
veg greinilega. Hún hlustaði á
og gat ekki skilið nokkurt orð.
Hún hörfaði frá honum og
starði.
„Hvað sagðirðu?“ spurði
hún.
Hann benti á hundana Þeir
hann að reyna að segja henni
eitthvað, en hún gat ekkert
skilið.
„Þú hlýtur að vera að sunn-
an, drengur minn,“ sagði hún.
Það var auðséð, að hann var
menntaður. Hann var
gáfulegur að sjá. „Ég hef
heyrt, að þú talar aðra tungu
en við.“ Hún hló við, til þess
hafði kalláð glaðlega til baka:
„Ég er að koma — ég er að
koma.“
En hún kom ekki. Hún sat
alein og virti fyrir sér sjón,
sem nú var orðin furðuleg. því
að brátt komu ílugvélar, hún
vissi ekki hvaðan, en þær réð-
ust til atlögu við þær, sem fyr-
ir voru. Sólin kom upp yfir
blómlegum hveitiökrunum, og
í tæru sumarloftinu snerust henni’ allan 1 kút 1 litlu sæti
það brætt upp, mundu þau öll
verða auðug.
Hún gekk hringinn í kring-
um flugvélina og rannsakaði
stóðu urrandi, og hárin risu á að §era honum hughægra, en
þeim. Síðan sagði hann eitt- hann starði bara þungbúinn á
hvað aftur, og hneig niður um'hana með sljóum augunum.
leið og hann sagði það. Hund-|Þa saSði hnn glaðlega: „Það
arnir réðust á hann, svo að væri nú gott» ef eS §æti fund'
hana nákvæmlega. Hvað kom hún varð að berja þa í burtu'ið eitthvað handa okkur að
æpti
borða.“
Hann svaraði ekki. Raunar
flugvélarnar, þutu til og frá
og spýttu hver á aðra. Þegar
þessu væri lokið, hugsaði hún,
þá ætlaði hún að fara aftur
inn í þorpið og gá, hvort nokk-
uð væri eftir. Hér og þar stóð
veggur og hélt uppi þaki. Sitt
eigið hús gat hún ekki séð
héðan. En hún var ekki óvön
stríði. Einu sinni höfðu stiga-
menn rænt þorpið þeirra, og
þá höfðu húsin einnig verið
brennd. Jæja, nú hafði það
skeð aftur. Maður gat oft séð
brennandi hús, en ekki þenn-
an eldsnara silfurgljáandi
hildarleik í loftinu. Hún skildi
ekkert af þessu — skildi ekki,
hvaða ferlíki þetta voru, né
hvernig þau fóru að halda sér
á lofti. Hún bara sat og glápti
á og gerðist svöng.
„Gaman þætti mér að sjá
eina þeirra nálægt,“ sagði hún
upphátt. Og í sömu svipan,
eins og til svars, stefndi ein
henni til þess að fljúga? Hún með hondunum.
virtist dauð. Ekkert hreyfðist , Burt með ykkur!“
né gaf frá sér hljóð innan úr
henni. En þegar hún kom að
þeirri hliðinni, sem hallaði á,
sá hún ungan mann inni í snafag f burtu, lyfti hún hon- bláinn eins og hún hefði ekk-
um einhvernveginn, upp á bak ert sagt.
sér, og skjálfandi draslaði hún! „Þér mundi líða betur, ef
honum inn í rústir þorpsins, þú fengir mat,“ hélt hún á-
hálf-bar hann og hálf-dró fram. „Og mér líka,“ bætti
hún. „Hver hefur sagt ykkur lá hann aftur á bak, dró and-
að drepa hann?“ jann með enn meiri erfiðis-
Og svo, þegar þeir höfðu munum en áður og starði út í
Hundarnir urruðu, en hún sló
til þeirra aftur og þeir hörfuðu
undan.
„Ertu dauður?“ spurði hún
kurteislega.
Ungi maðurinn bærði svo-
lítið á sér, þegar hann heyrði
rödd hennar, en sagði ekki
neitt. Hún kom nær og gægð-
ist inn í holuna, sem hann sat
í. Það blæddi úr síðu hans.
„Særður!“ hrópaði hún. Hún
tók um úlnlið hans. Hann var
volgur, en máttlaus, og þegar
hún sleppti handleggnum, féll
hann slyttislega upp að vegg
holunnar. Hún einblíndi á
hann. Hann hafði svart hár cg
dökkt hörund eins og Kín-
verji, en samt var hann ekki
eins og Kínverji í sjón.
„Hann hlýtur að vera að
sunnan,“ hugsaði hún. Jæja,
aðalatriðið var, að hann var
lifandi.
„Þú ættir heldur að koma út
hann, og lagði hann á götuna, jhún við. Hún var að verða ó-
meðan hún fór að leita að hús
þeirra allt í einu til jarðar, og úr þessu,“ mælti hún. „Ég skal
inu sínu, og tók hundana með
sér.
Húsið hennar var algerlega
þolandi svöng.
Henni datt í hug, að í búð
Wangs bakara gæti leynzt eitt
hvað af brauði. Jafnvel þótt
horfið. Henni veittist auðvelt^það væri svolítið rykugt af
að finna staðinn. Þarna hafði! hrundum múrsteinurh, þá var
það átt að vera, rétt andspænis það þó alltaf brauð. Hún ætl-
flóðgáttinni í flóðgarðinum. | aði að fara og gá. En áður en
Hún hafði alltaf sjálf haft! hún fór, færði hún hermann-
auga með þessari flóðgátt. Af inn svolítið til, þannnig að
einhverjum óskiljanlegum á- hann lá í skugga eins pílvið-
stæðum hafði hún ekki orðið arins, sem óx utan í flóðgarð-
fyrir neinum skemmdum í inum. Svo fór hún til brauð-
þetta sinn, og flóðgarðurinn \ búðarinnar. Hundarnir voru
var einnig heill. Það mundi farnir.
verða auðvelt að byggja hús-
ið upp að nýju. En nú sem
stóð var það horfið.
Svo að hún fór aftur
til
Brauðbúðin var í rústum,
eins og allt annað. Fyrst í
stað gat hún ekki greint ann-
að en hrúgu af hrundum múr-
unga mannsins. Hann lá upp steinum. En þá mundi hún
við flóðgarðinn eins og hún
hafði skilið við hann, dró and-
ann þungt og var mjög fölur.
eftir því, að ofninn var rétt
innan við dyrnar, og dyrdum-
búnaðurinn stóð enn uppi, og
nú svolitla laukflís og tebolla
með — en maður gat nú ekki
heimtað allt á þessum tímum.
Þegar hér var komið, heyrði
hún raddir. Þegar hún kom
auga á hermanninn, sá hún,
að hann var umkringdur hóp
annarra hermanna, sem aug-
sýnilega höfðu komið úr lausu
lofti. Þeir góndu niður á særða
hermanninn, sem nú lá með
lokuð augun.
„Hvar fékkstu þennan Jap-
ana, gamla mín?“ kölluðu þeir
mjog til hennar.
„Hvaða Japana?“ spurði
hún, þegar hún kom að þeim.
,.Þennan!“ kölluðu þeir.
„Er hann Japani?“ kallaði
hún upp yfir sig, forviða af
undrun. „En hann er eins og
við í útliti — augu hans svört,
hörundið —“.
„Japani!“ öskraði einn
þeirra til hennar.
„Jæja,“ sagði hún rólega.
„Hann datt niður úr loftinu.“
„Gef mér þessi brauð,“ org-
aði annar þeirra.
„Takið þau,“ sagði hún, „öll
nema þetta, sem ég ætla hon-
um.“
„Hvað? Japanskur asna-
kjálki að éta gott brauð?“ hróp
aði hermaðurinn.
„Ég býst við, að hann sé líka
svangur,“ svaraði gamla frú
Wang. Henni var farið að finn
ast fátt um þessa menn. En
hún hafði svo sem alltaf haft
ímugust á hermönnum.
„Ég vildi óska, að þið fær-
uð,“ sagði hún. „Hvað eruð
þið að gera hér? Þorpið okkar
hefur alltaf verið friðsamt.“
„Það er sannarlega mjög
friðsamt að sjá núna,“ sagði
einn mannanna og glotti, „frið
samlegt eins og gröfin. Veiztu,
hver gerði þetta, gamla mín?
Japanar!“
„Ég býst við því,“ samsinnti
hún. Svo spurði hún: „Af
hverju? Það er það, sem ég
ekki skil.“
„Af hverju? Af því að þeir
vilja fá landið okkar, auðvit-
að.“ Framh.