Vísir - 31.12.1964, Blaðsíða 3
YÍSIR . Fimmtudagur 31. desemDer ío'O't.
Kontm meS ffauebrðddma
er hætt að syngja
x-
— Jjú ert alltof viðkvæm. Það
verður erfitt fyrir þig að
bjarga þér í heiminum.
Þannig mælti faðir við unga
dóttur sína. Það var SigfUs Ein
arsson tónskáld, sem var að
tala við Elsu dóttur sína um
iistamannabrautina, sem hún
var að haida út á. Hún fluttist
tíl Danmerkur og þar tók hún
nafn föðnr sfns upp og kallaði
sig listamannsnafninu Elsa Sig
fúss. Hún varð sfðan fræg í
Darrmörku, gekk undir nafninu
„stúlkan með flauelsröddina.“
Blaðamaður Berlingske Tid
ende, Mette Ejlersen kemur að
máli við hana nú skömmu fyrir
jöl og spyr hana einfaldlega —
Hvað er orðið af yður Elsa
Sigfúss? Af hverju sér maður
og heyrir aldrei oftar til yðar?
ður en svarið kemur, er
kannski rétt að rifja upp
ýmis atvik frá gömlum dögum,
rifja upp, hvað var skrifað einu
sinni um flauelsröddina.
24. febrúar 1934: 1 kvöld
feom ung, íslenzk söngkona í
fyrsta skipti fram á söngkvöldi
f Oddfellow-höllinni. Söngur
hennar heitir góðu.
* 21.maf 1934: Verðlaun B.T.
„Gullni sporinn" eru að þessu
sinni veitt hinni ungu Elsu Sig
fúss, sem hefur vakið á sér
mikla athygli með söngskemmt
unum sínu.
23. janúar 1935. Viðburður
vikunnan Á miðvikudaginn verð
ur útvarpað tónleikum undir
stjóm Launy Gröndahls. Þeim
verður endurútvarpað um
norska, tékkneska og hollenzka
útvarpsstöð ög National Broad
casting Company í Bandaríkj
unum. Einsöngvari verður Elsa
Sigfúss.
26. júlf 1937: Ný hljómplötu
stjarna hjá Polyphon hljóm
plötufyrirtækinu. Hún er músík
ölsk, rödd hennar er fögur og
hún hefur til að berá það sem
kalla mætti hljóðnemaþokka.
Á þessum tfma var varla
hægt að opna svo dagblað í
Kaupmannahöfn, að maður ræk
ist ekki einhversstaðar á nafn
Elsu Sigfúss. Hún söng í Ti
voli, hún söng á alþýðuhljóm
leikjum, á fimmtudagshljóm
leikum, já, meira að segja á
jazzhljómleikum og f dómum
um söng hennar var safnað sam
an lýsingarorðum eins og:
„röddin er hlý og fögur," „hún
er vinsælasta listakonan í dag,“
„hún birtist okkur sem dönsk
Greta Keller bara ennþá betri,
því að auk öryggis laglfnunnar
bætist það við að röddin er
einnig í lagi. Þanig eigum við
orðið tvo frábæra hljómplötu
listamenn: Elsu Sigfúss og Aks
el Schiöts."
Elsa Sigfúss var f hópi vin
sælustu útvarpslistamanna í
Danmörku. En auk þess fór hún
í söngferðir til að syngja f út
varp í Noregi, Svíþjóð, jslandi,
Hollandi og Englandi. Hún var
f mörg ár vinsælasta hljóm
plötusöngkona Danmerkur og
fékk viðurkenningu ár eftir ár
frá hljómplötufyrirtæjunum.
ftvo er komig árið 1964. Elsa
Sigfúss svarar spumingu
blaðamannsins, hún situr í hlý
legri stofu sinni við bjarmann
frá blaktandi kertaljósi í jóla
kransinum.
— Hvers vegna menn sjá og
heyra mig ekki lengur? Vegna
þess, að ég er hætt. Og það er
alveg endanlegt.
Jafnvel þó að útvarpið
hringdi til mín og bæði mig um
að taka þátt f jólaútsendingunni
„Jól í útvarpssal“, þó að ég
hafi verið þar með f mörg ár
í röð. En ég varð einhvem tím
ann að segja nei. Skeð er skeð.
Og ég segi það án alls bitur
leika eða leiðinda. Það er betra
að hætta hverjum leik meðan
hann stendur hæst, meðan fólk
minnist manns enn með gleði
fremur en meðaumkvun.
Þar að auki hefur sönglaga
smekkurinn breytzt. Nú er það
unga fólkið sem ákveður stefn
una. Þau hafa peningana og á
kveða hvaða lög em útgengileg
í gamla daga var það röddin
og framburður ljóðsins sem
skipti mestu máli, nú er það
tónfallið Nú skiptir litlu máli
hvemig ljóðið er og þá um leið
röddin.
jy/fér þykir vissulega leitt að
A verða að hætta, ekki sfzt
vegna þess, að ég hef orðið
þess vör, að áheyrendum mfn
um þykir það leitt. En hins veg
ar finnst mér um leið eins og
þungri byrði hafi verið létt af
manna. Ég veit vel að það er
ekki auðvelt að segja svona.
Sumir munu svara með því að
muldra illkvittnislega: Jæja,
svo að berin urðu víst súr. En
það urðu þau aldrei, þau urðu
aldrei súr fyrir mig, en mér
fannst þau alltaf dálítið römm.
Auðvitað má ekki skera alla
á sama brettinu og ég hef
kynnzt mörgu vingjamlegu og
indælu fólki f listamannastétt.
En það vita líka allir. sem
kynnzt hafa þessu og þora að
viðurkenna, að það var barizt
með rýt'inginn í erminni til að
komast áfram og þar er stöðugt
rfkjandi -afbrýðissemi og alls
konar einkennileg tilboð bak við
tjöldin. Þetta var sem sagt and
rúmsloft sem ég kunni ekki vel
við mig í.
Ef til vill er ég of viðkvæm,
eins og faðir minn sagði ef til
vill hefði mér gengið betur f bar
áttunni ef ég hefði stundum ver
ið harðari á sumum sviðum, og
sveigjanlegri á öðrum.
IfJ'anni gengur betur, ef maður
kann að olnboga sig áfram
og finna útleiðir, sérstaklega ef
maður ætlar að græða fé á
þessu sviði. Þess vegna eign
aðist ég aldre'i hús, garð né ann-
að sem því tilheyrir, þess vegna
átti ég oft hræðilega erfitt. En
ég elskaði sönginn og samband
ið við áheyrenduma. Þess
vegna hélt ég áfram.
Elsa Sigfúss er hún hóf söngferil sinn 1934.
stjörnurnar f skemmtitónlist-
inni, hafa þeir orðið að nema
sönglist í mörg ár og lagt feiki
legt erfiði í það. Þannig hafa
þeir smám saman öðlazt yfir-
burða þekkingu, sem þeir öðlast
frægð á. Þar er ekki hægt að
„pota“ sér áfram. Það em að-
eins hæfileikar þeirra og iðju
semi sem gilda og vefeja aðdá-
un. f-*' •:
Ég gat ekki slakað til á þessu
Samtal við Elsu Sigfúss, sem
birtist í Berlingske Tidende
mér. Já, ég veit vel, hverjar
byrðarnar vom. í fyrsta lagi
var ég alltaf taugaóstyrk, þeg
ar ég átti að syngja og alveg
eins hvort sem það var í út
varp, á sviði eða við kirkjutón-
leika. Þetta háði mér mjög mik
ið.
í öðru lagi hef ég aldrei unað
andrúmsloftinu í hópi lista
En ég vil endilega ítreka það,
að ég hef mætt mörgu prýðis-
fólki í hópi listamanna, þó mér
hafi leiðzt andrúmsloftið í he'ild.
En við þetta þarf líka að
bæta þessu: Þeir sem flytja
klassíska tónlist hafa allt aðra
aðstöðu og hugarfar, hjá þeim
rfkir meiri fdealismi. Það stafar
sennilega af því, að andstætt við
Elsa Sigfúss með jólaljósið sitt heima hjá sér 1964.
sviði, vegna þess að það hefði
strftt gegn sannfæringu minni,
gegn trú minni. Margt ungt fólk
heldur því miður, að trúin sé
aðeins fyrir gamla fólkið, fyrir
þá sem eiga að fara að deyja.
En það er mikill misskilningur,
enginn ætti að lifa lífi sfnu án
þess að finna tengslin við trúna
Hún gefur lífi manns meiningu
og innihald. Og hún myndi
skapa meira í heiminum af því
sem okkur skortir mest, kær-
leika til náungans.
pjn svo ég snúi aftur að söngn
um: Ég lifði nú samt af
honum í heil 25 ár. En svo varð
ég fyrir því að falla og skadda
hrygginn á mér og sfðan hefur
hann farið að hnýtast og það
er nú svo komið, þrátt fyrir
spítalavist og margs konar lækn
isaðgerðir, að það er kominn
tfmi fyrir mig að hætta. Maður
getur ekki gert sitt bezta, þegar
maður þjá'ist af sffelldum sárs-
auka, hverja mínútu og hverja
stund dagsins. Þar hef ég held-
ur ekki viljað slaka til, hvorki
gagnvart sjálfri mér né þeim
áheyrendum sem ég hef átt svo
marga dásamlega stund með og
sem ég mun jafnan minnast með
hjartanlegu þakklæti.
Ég hefði þó gjarnan viljað
kveðja þessa áheyrendur mína
á virðulegan hátt, þegar ég átti
25 ára söngafmæli. Ég skýrði
útvarpinu frá afmælinu og á-
stæðunni fyrir því, að ég sneri
mér til þeirra. En ég fékk ekk
ert afmælisútvarp.
Ég segi þetta líka án allrar
beizkju, er aðeins hrygg yfir
því, og kannski pínu lítið undr-
andi innra með mér, þegar ég
sá að afmælis ýmissa annarra
var minnzt með útsendingu.
Elsf Sigfúss horfir á blaða-
konuna með fallegum, gáfu
legum og góðlegum augum.
— Hef ég kannski sagt of
mikið? Hef ég verið of heiðar
leg? Ger'ir þetta nokkuð til,
þegar maður nefnir nú engin
nöfn.
Og ég veit líka, að þetta er
ekki einungis saga mín, heldur
saga margra annarra, — saga
okkar allra, sem vantar breiðu
bökin til að þola hörð áföll lífs-
ins.
Lífið eða réttara sagt lífsbar-
áttan er nefnilega ótrúlega hörð
— og líklega harðari í dag en
nokkru sinni áður.
Þess vegna segi ég, að það
var á sinn hátt nokkur léttir að
hætta.
Tjess vegna hef ég horfzt í
augu við staðreyndimar og
sagt við sjálfa mig að það væri
betra að hætta strax heldur en
of seint.
Rétt áður en ég tók þessa
ákvörðun mína söng ég inn á
síðustu hljómplötuna heima á
Islandi. Önnur hliðin á henni
er tekin upp í Dómkirkjunni í
Reykjavík, hin i útvarpssal, en
móðir mín lék undir. Ég söng
inn á hana á íslenzku, en hún
kemur bráðlega á markaðinn
með enskum texta.
Nú og svo á ég svo margt
annað: 23 ára gamla dóttur
mína, vini mína, tónlistina. Öllu
þessu fylgja svo mörg innri
verðmæti.
Það er aðeins eitt sem veldur
mér áhyggjum. — Dóttir mín
hefur síðustu árin verið í söng-
námi og það er sagt að hún
hafi góða rödd. Þess vegna spyr
ég sjálfa mig oft eins og í vand
ræðum: Ætla örlögin þrátt fyrir
allt að leika á mig.
Á ég nú samt að gangast í
gegnum allt þetta sama upp á
nýtt.