Vísir - 31.12.1964, Blaðsíða 13

Vísir - 31.12.1964, Blaðsíða 13
/ VlSIR . Flmmtudagur 31. desember 1964. 13 ■HÍHHI ATVINNA — ÓSKAST Reglusaman 16 ára pilt vantar vinnu strax. Sími 37638 kl. 3 — 7 e. h. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Stúlka, helzt vön afgreiðslu óskast í bakarí hálfan daginn. Uppl. í í bakaríi A. Bridde, Hverfisgötu 39. YMIS VINNA Tökum aú okkur alls konar húsa viðgerðir úti og inni. Leggjum mosaik og flísar. Skiptum um ein- falt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök. Vanir og duglegir menn. Sími 21696. ívar Eliasson. Hafnarfjörður og nágrenni. Tek að mér ýmsar lagfæringar innan húss. Uppi. í síma 50396._______ Húsbyggjendur! Húsasmíðameist ari getur tekið að sér vinnu innan húss, t.d. hurðaísetningar, klæðing ar, breytingar o. m.fl. Upplý'singar í sfma 51375. Viðhald og viðgerðir. Annast viðgerðir á heimilístækjum, kyndi- tækjum og fleira. Smávélaviðgerð in Frakkastíg 22, kjallara. Húseigendur. Mosaik. og flísa lagnir. Einnig gólfdúkalagnir, málning o.fl innanhúss. Sími 12158 Saumavélaviðgerðir, ijosmynda- vélaviðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja Laufásvegi 19 fbakhúsj — Sími 12656 Mosaiklagnir. Tökum að okkur mosaiklagnir. Fljót og góð af- greiðsla. Simi 37207._____________ Raftækjavinnustofa. Annast rgf- lagnir og viðgerðir. Eiríkur F.llerts sími 35631 son Pípulagnir. Tek að mér nýlagnir og fleira. Elvar Bjarnason, sími 32834. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Vanir menn. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Simi 12158. Bjarni, Húsgagnahreinsun. Hreinsum hús gögn i heimahúsum. Mjög vönduð vinna Sjími 20754. Hreingemingar. Hreingerninga/ Vanir rnenn, fljót afgreiðsla. Símat 35067 og 23071 Hólmbræður. Hreingerairgai, gluggapússun, oliuberum hurðir og þiljur. Uppl. 1 dma 14786 Húsaviðgerðir: Tökum að okkur alls konar viðgerðir á húsum, utan sém innan, svo sem gera við og skipta um þök, einfalt og tvöfalt gler. Góð tæki til múrbrota. — Útvega menn til mosaiklagna og ýmislegt fleira. Góð þjónusta. — Karl Sigurðsson. Sími 21172. Rafmagnsleikfangaviðgerðir, Öldu götu 41, kjallari, götumegin. Saum-vélaviðgerðir og ýmsar innanhússviðgerðir Kem heim. — rni 16806, Legg mosaik og flísar á baðher bergi og eldhús. Sími 36173._____ Eigendur bifreiða. Viðgerðir á öllum tegundum 4—5 manna bíla. Sími 18352. ________________ Mosaiklagnir. Annast mosaik- Iagnir og aðstoða fólk við að velja liti á böð og eldhús ef óskað er. Vönduð vinna. Sími 37272. Tek að mér enskar bréfaskriftir. Sími 32408. ATVINNA ÓSKAS7 Stúlka óskar eftir skrifstofu- starfi frá áramótum. Uppl. í síma 10762. Atvinna óskast. Meiraprófsbif- reiðarstjóri óskar eftir atvinnu við akstur. Uppl. i síma 92-2276. ATVINNA I BOÐI Kona óskast til heimilisaðstoðar 5 tíma á dag 5 daga vikunnar. Simi 24944. Kennsla byrjar aftur mánudag inn 4. janúar. Enska, þýzka, danska franska, sænska, spænska, reikning ur, bókfærsla. Skóli Haraldar Vil- helmssonar, sími 18128 Baldurs- götu 10. Grímubúningaleiga. Sími 12509, Blönduhlíð 25, Vinstri dyr, neðri bjalla. HUSNÆÐI OSKAST Vil borga 4—5 þúsund krónur mánaðarlega fyrir 3—4ra herbergja ibúð Sími 21588. Bandarikjamaður giftur íslenzkri konu óskar eftir íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Sími 41371, Herbergi óskast sem næst mið- bænum. Sími 32127. 2—4 herbergja íbúð óskast strax 3. fullorðið í heimili. Uppl. í síma 13327. Óska eftir 2. herbergja ibúð strax. Sími 34912. Kennaraskólanemandi óskar eftir herbergi nú þegar. Sími 92-1985. TIL LEIGU Forstofuherbergi til leigu í Stiga hlíð 44 jarðhæð. Dökkbrúnn herrafrakki með prjónakraga tapaðist á. horni Freyjugötu og Barónsstígs. Hring ið í síma 16375. Fundarlaun. Gulbrúnt peningaveski tapaðist i gær sennilega frá Bæjarbókasafn- inu eða við strætisvagn Njálsgötu og Klapparstígs. Finnandi vinsam lega geri aðvart í síma 37833. Kvenúr fannst á Barónsstíg. Upplýsingar í síma 19197.________ Svört oturskinnshúfa tapaðist á ennan í jólum. Finnandi v'insamleg- ast hringi í síma 12240. Snjóhvítur högni í óskilum Efsta sundi 70. Svart gleraugnahulstur með tvenn um gleraugum tapaðist fyrripart mánaðarins. Vinsamlegast hringið í síma 11135 eða 11554 Önnumst allar myndotökur; r j livar og hvenær |“|| ,,'l sem óskað er. . j jJ J LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS LAUCAVEG 20 B . SÍMI 15-6 0 2 .nimllllllllllllHllllllllllllillllil OFFSET - LITHOGRAP TIL SOLU Konur. athugið! Seljum nylon- sloppa morgunsloppa oa morgun- kjóla Allar stærðir einnig stór númeT Barmahlíð 34 ,simi 23056 íG«".'míð auelVcingiina') Tvö notuð afgreiðsluborð til sölu strax. Baðstofan, Hafnar- stræti 23. Sími 15531. AIIs konar húsgögn á góðu verði, einnig keramik og fl gjafavörur. Húsgagnaverzlunin Langholtsvegi 62. sími 34437. Sem ný barnakarfa á hjölum til sölu. Sími 18902. Til sölu. 12 cub. Westinghouse isskápur árg. ’52 ekki vel útlítandi en í góðu lagi. Verð kr. 4.500 Uppl. í síma 33347. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa litla þvottavél, lítið notaða. Tilboð merkt 785 sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 6. janúar n. k, S^msít ratsevmasala - rafgevmaviðgerðir og hleðsla fÆKNIVER núsi Sameinaða Slmi 17976. HANDRIÐ Tökum að okkur handriðasmíði úti og inni. Smíðum einnig hlið- grindur og framkvæmum alls konar rafsuðuvinnu ásamt fl. Fljót og góð áfgreiðsla. Uppl. í símum 51421 og 36334. KALT BORÐ — SMURT BRAUÐ Kalt borð, smurt brauð og snittur Brauðskálinn Langholtsvegi 126 Sími 37940 og 36066. Kópavogur Barn eða ungling vantar nú þegar til að annast blaðburð í Kópavogi (austurbæ). Upplýsingar eru gefnar í síma 4-11-68. .lllCflXXÍjtL Bifreiðaeigendur Sprautum, málum auglýsingar á bifreiðir. Trefjaplast-viðgerðir, hljóðeinangrun. Bílasprautun Jóns Magnússonar Réttarholti v/Sogaveg . Sími 11618 ÁRAMÓTASPILAKVÖLD MIÐVIKUDAGINN 6. JANÚAR. — SPILAKVÖLDIÐ VERÐUR í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU. Húsið opnað kl. 20. — Lokað kl. 20.30. Forsæti sráðherra dr. Bjami Benediktsson flytur ávarp. Veitt verða góð spilaverðlaun og happdrætti verð- ur að vanda. — Þá verða góð skemmtiatriði og . dansað að þeim loknum. SJALFSTÆÐISFOLK! Takið þátt í hinum vinsælu spilakvöldum. VÖRÐUR HVÖT ÓÐINN HEIMDALLUR SÆTAMIÐAR afhentir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins við Austurvöll á venjulegum skrifstofutíma. stofutíma. Skemmtinefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.