Mánudagsblaðið - 17.11.1952, Blaðsíða 2
MÁNUDAÖSBLABIÐ
Mánudagur 17. nóv. 1952
/"
Raddir lesendanna
Bændur, ríkisstjórn og styrkir
Maður skyldi ætla að bænd-
um værí kappsmál að selja
sem mest af f ramleiddri mjólk
sinni óuiminni, en svo virðist
ekkí vera. Mundu þeir þá ekki
ákveða verð mjólkurinnar svo
hátt að neytendur geti ekki
keypt nema í smáum stíl, en
svo er nú komið þessum mál-
um. .
Þegar sala mjóikurinnar
þrýtur frá mjólkurbúimum,
þá verður að vinna úr henni
skyr, smjör og osta. Þetta er
fyrírhöfn mikil, en hún borg-
ar sig því bændur eiga leikinn
á borðinu, að setja nógu hátt
verð á þessa framleiðslu. Má
þar til nefna, að smjörkílóið
kostar nú nær 50 krónur og
öll önnur mjólkurvara eftir
þessu.
Bændurnir eru hvergi á
flæðiskeri staddir. Ríkisstjóm
in hefur tekið ábyrgð á sölu
allrar landbúnaðarfram-
leiðsíu, nema mjólkurinnar, en
þar eru greiddar uppbætur á
hvem .seldan mjólkurlitra.
Bóndinn getur engu tapað,
ríkissjóður stendur ábyrgur
fyrir öilum skakkaföllum. Ef
gærur falla í verði á erlend-
um markaði, þá mega bændur
hækka útsöluverð á kjöti, sem
svarar lækkuninni á gærun-
um, syo þeira tapa engu. Selj-
ist kjötið ekki verður ríkis-
sjóður að greiða bændunum á-
kveðið útsöluverð.
Kjöt ta USA
Míkið hefur verið rætt og
ritað am kjötsendingamar til
Bándaríkjanna á s.l. ári. Sum-
ir segja að tap hafi verið á
þessari vörusendingu, en það
gerir bændum ekkert til, rík-
issjóður greiðir hallann.
Svona er í haginn búið og
svona verður þetta, meðan
vísitöluúti’eikningurinn er lát
inn giida.
Auk þess sem búið er svona
í haginn fyrir bændurna gagn
vart afuróasölunni, þá fá þeir
ótal styrki, svo sem fyrir
byggingar haughúsa, girðing-
ar, ræktun lands sins o. s. frv.
Auk þess fá þeir byggingarlán
til íbúðarhússbygginga á
jörðum sínum, búpenings-
húsabygginga o. fl. til 40 ára
og þarf að greiða 2% vexti af
lánum þessum í 40 ár og svo
ekki söguna meir. Höfuðstól-
inn aldrei.
Þá er bændum, samkvæmt
gildandi skattalögum, gert
mjög kleift að draga undan í
skattaframtali, enda þótt þeir,
ef til vill ekki noti sér það,
þá eru tækifærin fyrir hendi
í skattaiögunum.
heima, hver getur fylgzt með
því hve mikil jarðávaxtaupp-
skera er á heimili hverju, hver
veit um kjamfóðurkaup bónd-
ans nema hann sjálfur og
svona mætti lengi telja, hver
veit hvort eða hve mikið af
kindum bóndans kann að drep
ast á árinu, nema hann sjálf-
ui’, en samkvæmt skattalög-
unum getur hann talið van-
höld á búpeningi ef tir því, sem
hann er maður til.
Allt er byggt á drengskap
hans og eftirlit með framtöl-
um bænda eni í höndum stétt-
arbræðra þeirra og nágranna,
sem vilja lifa í friði og spekt
hver við annan og þjóna
stéttasamábyrgðinni.
Oft heyrir maður talað um,
að bændur og verkamenn eigi
að vinna saman. Víst væri það
hollt og heppilegt, en þá verð-
ur einhver jöfnuður að vera á
kjönim þessara stétta, en á
honum er nokkuð djúpt.
Hvar eru hlunnindin?
Hvar eni hlunnindin, sem
verkamennimir fá, á móti
hlunnindum bændanna ? Eg,
fyrirumitt leyti finn þau ekki.
Hvar er styrkurinn frá rík-
issj. til verkamanna, sem eru
atvinnulausir? Hvar eru
smugur í gildandi skattalög-
um fyrir verkamanninn til
þess að draga undan tekjur
sínar, ef hann liefði tilhneig-
inu til þess? Eg finn þær ekki.
Hvar eru lánsstofnanirnar,
sem láni verkamönnum til
þess að byggja yfir sig, sem
séu sambærileg við lánskjör
bændanna ? Eg kem ekki auga
á þær. Svona mætti lengi
telja.
Það er látið í veðri vaka, að
hin sífellda vei’ðhækkun á
landbúnaðarvörum, sé því að
kenna, að verkamenn hafi í
millitíðinni krafizt kauphækk-
rniar. Það er látið í veðri vaka
að bóndinn verði að fá kaup-
hækkun eins og verkamaður-
inn. Bændur krefjast kaup-
hækkunar fyrir búvélar sínar
óðar og verkamaðurinn hrej’f-
ir hönd eða fót til kauphækk-
unar, því vitað er, að þeir hafa
nær ekkert verkafólk, enda
þurfa þeir þess ekki, þar sem
vélarnar gera nær allt. Auk
þess er ekki minnzt á hin enda
lausu hlunnindi, sem bændur
haf a af búum sínum og hvergi
koma opinberlega fram.
Gæðum misjafnlega skipt .
Gæðum veraldarinnar hef-
ur löngum verið misjafnlega
skipt. Þó held ég að varla
komi nokkursstaðar greini-
legar í ljós misskipting gæð-
anna af þjóðarauðnum, en
með samanburði á kjörum
verkamanna og bænda. Því
miður verður maður að játa
þann hörmulega sannleika, að
fjöldi verkamanna í landi
voni býr við mjög aum kjör
og mikið verri en æskilegt
væri, frá þjóðhagfræðilegu
sjónarmiði séð, en bændurnir
eru rikir burgeisar, sem búa
í stónrni höllum og hafa
gnægðir alls, sem lífið þarfn-
ast til þess að velsældin sitji
að búi með þeim, en samtímis
búa verkamenn, mjög margir,
kytnim og kofum, sem
naumast eru mannabústaðir
og slökkva hungur sitt af fá-
tæklegu borði.
Meðan svona er haldið á
spilum, er ekki von á að bænd-
ur og verkamenn geti orðið
samferða á vegferð sinni um
mannheima og ekki von til
þess, að þeir geti oi ðið vopna-
bræður á vigvelli baráttunnar
um kaup og kjör, brauð og
peninga.
X—Y.
HELGI S. JÓNSSON:
ABSTRAKT
iillt að ffylgjast með
Hver getur sagt um, hve
mikia mjólk bóndinn notar
Það var einu sinni gamall mað-
ur í Keflavík, sem hét Þorleifur.
Hann hafði fer.gíð lítið veganesti
út í lifið, bæði andlega og líkam-
iega, var lítill og lasburða og kall-
aður manna á milli Leifi franski.
Leifi franski trúði því að hann
væri skáld, vísinda- og listamaður
)g þessvegna orti hann mestu
kynstur af ljóðum og þar var
'rumleikinn fyrirferðarmestur.
Þorleifur bjó til sápu úr Vitissóta
Dg grút og minnismerki yfir liest
;em var slátrað norður í Skaga-
firði, það voru 2 f jörusteinar hvor
ofan á öðrum og þar á ofan gam-
alt gúmistígvél. Leifi stakk gömlu
jólatré ofan í frosna jörð og ein-
hverjir hengdu á það skemmdar
appelsínur, þar með var ávaxta-
þörf okkar kalda lands komin á
réttan rekspöl að hans dómi. Leifi
bjó til kjarnorkustöðvar úr brota-
járrii og tómum dósum, hann
kallaði þetta hrófatildur sitt lista-
verk með atómkrafti — þannig
tókst honum að beizla atómið
með járnarusli. —
Svo fór Þorleifur heitinn á
Klepp og leið þar vel, en hafði
lítinn tíma til listastarfa þvi hann
trúði því að hann væri þar bú-
stjóri. Varð ekki heimurinn frum-
legum manni fátækari þegar Þor-
leifur dó? Að sjálfsögðu var það,
en það er svo mikið til af frum-
legum listamönnum, sem byggja
atómstöðvar úr tómum dósum —
þessvegna varð Leifi fáum hram-
dauði. —
* ★ *
Eg hef skoðað „Septembersýn-
inguna og fleiri slíkar, þær eru
eins og jólatré með apelsínum.
Þar eru á ferðum með verk sín
ungir menn, sem vita hvaða efni
er í nýju fötunum keisarans.
Það er misskilningur, að vera
að hnjóða í íþróttamennina, sem
fóru á Ólympíuleikana, fyrir það
að koma ekki með gull til lands-
ins, við eigum bara að kalla alla
sem fóru útá völlinn, gull-menn,
fararstjórana og þjálfarana silfur-
menn og blaða- og fréttamenn,
Að þekkja og skilja list er mikil
fræðigréin og þakkar vert að gera
það að lífsstarfi sínu — en hitt
er illa gert að telja fólki, í fullri
alvöru, trú um að keisarinn sé
í fötum og að appelsínur vaxi á
jólatrjám. Það er að vísu öllum
skaðlaust, hvernig málning er sett
á einhvern flöt nema þeim sem
kann að setjast á málverkið og
þarf að láta hreinsa sparibuxurn-
ar sínar. Á meðan ekki þarf að
standa Fjárhagsráði skil á því, til
hvers málning er nptuð, þá má
auðvitað hver mála eins og hann
vill, en hitt er freklegur misskiln-
ingur, að nokkurra mánaða Par-
ísarvera geri hverskonar pensil-
slettur að list. Þið vitið það, sem
fáist við málningu og meitil, að
það er samtíð og framtíð, sem
kveður upp dóminn um, hvað sé
list, en ekki framleiðandinn á
hinni líðandi stund.
Það er ekki einhlítt til írama á
listabrautinni, þó að „listamenn-
imir,“ sem eru sama sinnis, skrifi
og tali hver um annan og hæli og
dásami hver annan, og minnist á
Parísardvölina. — Þeta eru eins-
konar „gulir seðlar,“ sem hand-
hafi getur aðeins fengið innleysta
í sama hjá útgefanda.
Hver sem vill, getur búið til
„abstrakt" málverk, til þess þarf
aðeins efni, en til að kalla það
sjálfur listaverk og selja öðrum
þá skoðun sína, til þess þarf tals-
verðan skammt af ósvífni — en
él að ber að skoða þessa máln-
ingaraðferð í sama ljósi og minn-
isvarðan um hestinn, þá gegnir
öðru máli.
Það er rétt að f lilum'er iiiikil
fegurð og margbreytileg, eftir
því hvernig þeir eru afstæðir
hver til annars. í náttúrunni eru
litirnir í mestu samræmi og
bundnir órjúfandi lögmálum. Þeir
sem festu einhver blæbrigði sí-
ungrar fegurðar á fleti sína voru
kallaðir listamenn, af þeim, sem
sáu og áttu varanlega fegurð í
verki manns — þar er málningin
efni, sem andinn notar, en andinn
ekki efni sem málningin á að
brons. Þessi hugmynd hlýtur að ,nota. — Eg gæti fengið alla staf-
eiga allt eins mikinn rétt á sér ina sem íslandsklukkan er skráð
eins og að kalla þá unglinga,
listamenn, sem dvelja fyrir mis-
munandi mörg skippund af salt-
fiski á Montmartre í París, þegar
þeir koma liingað heim í fásinnið,
með, til dæmis höggna í járn, og
látið þá í poka og pappirinn í
annan — jafnvel þó að Leifi heit-
inn franski bæri þessa poka í bak
og fyrir og segðist vera með
Leiðtogi Sjúifstæóisfiokivs Súdans, var nýlega í heinisókn í
Bretlandl. Hann heitir Abdel Rahmen el-Mahdi og ræddi við
stjómmálaleiðtoga Breta.
þá eru þeir listamenn og öll verk abstrakt útgáfu af íslandsklukk-
þeirra listaverk. — Þetta er eins : unni, þá munu fáir gera sér að
og hugmyndin um gull- og silfur góðu — en ef til vill brosa að
íþróttanna — listamaður, lista- Jrumleika mannsins. — Það þarf
verk — miðað við fólksfjölda er ! að raða stöfunum með penna
þetta bara nokkuð gott. — : skáldsins til þess að þeir skapi
Hvert eruð þið að fara herrar i listaverk.
mínir, sem málið, sem sýnið sum- J Málningin i skálpunum er ekki
arvinnuna í september? Að hverj listaverk, ekld heldur þó ég
um eruð þið að gera grín? Trúið kreisti hana úr þeim á striga eða
þið því sjálfir að þetta sé atómstöð bréf — það þarf skapandi anda og
úr dósum? Nei, því miður, málið .hlýðna hönd til að raða litunum,
er eklci svo einfalt. Norður í síld- langa samt til að vera listamenn,
ai’leysinu í sumar, hlustaði ég á t>eir mála „abstrakt“ og opna svo.
tvö erindi um nútíma list, sem listsýningu í september. — Máln-
góður efniviður og gamall kunn- ing og járnvörur. —
ingi minn flutti í útvarpið. — j Verið þið ekki að þessu ungu
Hvílíkt skrúð! Hvílíkur plokk- menn. — Það vaxa ekki appel-
fiskur af erlendu orðaflúri, nöfn- sínur á jólatrjám og sápa er búin
um og fjasi. Sápugerð úr sóta og ■ til úr öðru og fleira en sóda og
grút. grút.