Morgunblaðið - 27.01.2005, Blaðsíða 6
ÍÞRÓTTIR
6 D FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
HANDKNATTLEIKUR
1. deild karla:
Framhús: Fram - Grótta/KR ...............19.15
Selfoss: Selfoss - FH .............................19.15
Varmá: Afturelding - Stjarnan .................20
KÖRFUKNATTLEIKUR
Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin:
Borgarnes: Skallag. - Hamar/Selfoss..19.15
Grafarvogur: Fjölnir - KR....................19.15
Ásvellir: Haukar - Snæfell....................19.15
Keflavík: Keflavík - KFÍ.......................19.15
Sauðárkrókur: Tindastóll - ÍR .............19.15
KNATTSPYRNA
Reykjavíkurmót karla, B-riðill:
Egilshöll: Fylkir - Fram ............................19
Egilshöll: Fjölnir - ÍR ................................21
Í KVÖLD
HANDKNATTLEIKUR
Kúveit – Ísland 22:31
Íþróttahöllin í La Menzha í Túnis, heims-
meistaramótið í handknattleik karla, B-
riðill, miðvikudagur 26. janúar 2005.
Gangur leiksins: 0:1, 1:4, 3:8, 4:10, 7:11,
9:14, 12:17, 13:18, 16:18, 16:21, 18:21,
20:25, 21:30, 22:31.
Mörk Kúveit: Faleh Alza Abi 5, Ibrahim
Sanquor 4, Meshal Alenzi 4/2, Fahad
Alazmi 3, Faisal Alshamari 3/1, Hasan
Alshatti 1, Haitam Alrashidi 1, Abdulaziz
Alanezi 1.
Varin skot: Torkinhtr Alkhalidi 3 (þar af 2
til mótherja), Abdulrazaqa Albloushi 6
(þar af 2 til mótherja).
Utan vallar: 16 mínútur og Faisal Almu-
tairi fékk rautt spjald fyrir olnbogaskot.
Mörk Íslands: Einar Hólmgeirsson 8,
Guðjón Valur Sigurðsson 4, Logi Geirsson
3/1, Ingimundur Ingimundarson 3, Mark-
ús Máni Michaelsson 3, Einar Örn Jóns-
son 2, Ólafur Stefánsson 2, Róbert Gunn-
arsson 2, Dagur Sigurðsson 1, Vignir
Svavarsson 1, Alexander Petersson 1,
Arnór Atlason 1/1.
Varin skot: Hreiðar Guðmundsson 11 (þar
af 2 til mótherja), Birkir Ívar Guðmunds-
son 8 (þar af 5 til mótherja).
Utan vallar: 18 mínútur og fékk Vignir
þar af rautt spjald fyrir þrjár brottvísanir.
Dómarar: Baum og Goralczyk frá Pól-
landi. Hræðilega lélegir.
Áhorfendur: Um 150.
Önnur úrslit í B-riðli:
Slóvenía – Alsír ................................. 33:28
Rutenka 13/4, Jovicic 5/3, Natek 3, Bru-
men 3, Ficko 3 – Filah 7, Biloum 6.
Rússland – Tékkland ........................ 25:21
Kokcharov 8/1, Ivanov 5, Egorov 4, Bas-
hkin 4 – Jicha 8, Filip 5.
Staðan:
Rússland 3 3 0 0 91:54 6
Slóvenía 3 3 0 0 101:78 6
Ísland 3 1 1 1 98:90 3
Tékkland 3 0 2 1 84:88 2
Alsír 3 0 1 2 79:90 1
Kúveit 3 0 0 3 50:103 0
Á morgun mætast Rússland – Ísland
(15.15), Tékkland – Slóvenía og Alsír –
Kúveit.
A-RIÐILL:
Grikkland – Angóla .......................... 26:21
Zivulovic 6/3, Vasilakis 5, Balomenos 4 –
P.Pereira 6/4, J. Pereira 5.
Frakkland – Túnis ............................ 26:26
Anquetil 7/1, Guigou 6/3, Fernandez 5 –
Hmam 9/2, Bousnina 5, Madi 4.
Danmörk – Kanada........................... 52:18
Christiansen 14/7, Hjermind 11, Laen 5 –
Bessette-Collette 4, Godin 3.
Staðan:
Danmörk 3 3 0 0 126:60 6
Túnis 3 2 1 0 107:69 5
Grikkland 3 2 0 1 69:67 4
Frakkland 3 1 1 1 89:62 3
Angóla 3 0 0 3 63:112 0
Kanada 3 0 0 3 54:138 0
C-RIÐILL:
Króatía – Ástralía ............................. 38:18
Zrnic 11/3, Sprem 7, Jeftic 5, Spoljaric 5 –
Calvert 5/2, McCormack 3, Ramadani 3.
Argentína – Japan ............................ 25:27
Gull 6/2, M.Viscovich 6/1, G. Viscovich 4 –
Myazaki 6, Nakagawa 5, Taba 4/2.
Svíþjóð – Spánn................................. 26:33
Pettersson 7/1, Andersson 4, Vranjes 4 –
Ortega 7, Rocas 6, Urios 5.
Staðan:
Spánn 3 3 0 0 125:67 6
Króatía 3 3 0 0 108:66 6
Svíþjóð 3 2 0 1 105:72 4
Japan 3 1 0 2 74:100 2
Argentína 3 0 0 3 71:93 0
Ástralía 3 0 0 3 53:138 0
D-RIÐILL:
Þýskaland – Katar ............................ 40:15
Zeitz 6, Tiedtke 5, von Behren 5/3 – N. Al
Saad 10/1, Al Remaihi 3, Al Turki 2.
Egyptaland – Brasilía....................... 24:20
Zaky 6/3, El Ahmar 5, Moemen 4, Awad 4
– Rui 6, Cardoso 3, Hubner 3.
Serbía-Svartfj. – Noregur................ 25:24
Sudzum 9/6, Petric 4, Muratovic 4, Nikolic
4 – Kjelling 11/5, Lauritzen 3.
Staðan:
Þýskaland 3 3 0 0 98:63 6
Egyptaland 3 2 0 1 73:70 4
Serbía/Svartfj. 3 2 0 1 81:74 4
Noregur 3 2 0 1 91:59 4
Brasilía 3 0 0 3 55:88 0
Katar 3 0 0 3 63:107 0
Markahæstir á HM:
Eduard Kokcharov, Rússlandi.......... 28/11
Nasser Saad Al Saad, Katar ............... 24/5
Eric Gull, Argentínu.......................... 23/10
Siarhei Rutenka, Slóveníu .................. 22/4
Hussein Zaky, Egyptalandi .............. 22/11
Kristian Kjelling, Noregi .................. 22/11
Zoran Jovicic, Slóveníu ..................... 21/12
Grégory Anquetil, Frakklandi............ 20/5
Sören Stryger, Danmörku .................. 20/8
El Hadi Biloum, Alsír .......................... 18/2
Wissem Hmam, Túnis ......................... 18/5
Juan García, Spáni............................... 18/7
Belgacem Filah, Alsír.......................... 17/0
Guðjón Valur Sigurðsson, Íslandi ...... 17/1
Christian Hjermind, Danmörku......... 16/0
David Juricek, Tékklandi.................... 16/2
Johan Pettersson, Svíþjóð .................. 16/2
Lars Christiansen, Danmörku............ 16/7
Stefan Lövgren, Svíþjóð...................... 16/8
Ali Madi, Túnis..................................... 15/0
Florian Kehrmann, Þýskalandi .......... 15/0
Albert Rocas, Spáni............................. 15/1
Mirza Dzomba, Króatíu....................... 15/5
Ólafur Stefánsson, Íslandi .................. 15/7
Daisuke Myazaki, Japan ..................... 14/0
Goran Sprem, Króatíu......................... 14/0
Jonas Källman, Svíþjóð ....................... 14/0
Filip Jicha, Tékklandi.......................... 14/1
Iker Romero, Spáni ............................. 14/5
KÖRFUKNATTLEIKUR
Njarðvík – Grindavík 91:81
Íþróttamiðstöðin Njarðvík, úrvalsdeild
karla, Intersport-deildin, miðvikudaginn
26. janúar.
Gangur leiksins: 4:5, 19:21, 21:23. 30:30,
42:37, 50:42, 56:47, 66:62, 69:67, 72:69,
75:70, 81:72, 90:76, 91:81.
Stig Njarðvíkur: Anthony Lackey 25, Páll
Kristinsson 21, Friðrik Stefánsson 14,
Brenton Birmingham 13, Jóhann Ólafsson
8, Matt Sayman 4, Ólafur Aron Ingvason
4, Halldór Karlsson 2.
Fráköst: 31 í vörn – 12 í sókn.
Stig Grindavíkur: Páll Axel Vilbergsson
31, Darell Lewis 24, Tyron Barker 9, Te-
rel Taylor 8, Helgi Jónas Guðfinnsson 6,
Jóhann Ólafsson 2, Morten Szmiedowicz
1.
Fráköst: 23 í vörn – 25 í sókn.
Dómarar: Eggert Aðalsteinsson og
Björgvin Rúnarsson.
Áhorfendur: Um 350.
Staðan:
Keflavík 13 10 3 1157:1012 20
Njarðvík 15 10 5 1386:1206 20
Snæfell 14 10 4 1228:1144 20
Fjölnir 14 9 5 1309:1256 18
Skallagrímur 14 8 6 1222:1184 16
ÍR 14 8 6 1275:1241 16
Grindavík 15 7 8 1358:1382 14
KR 14 7 7 1231:1207 14
Hamar/Selfoss 14 6 8 1274:1330 12
Haukar 13 4 9 1097:1108 8
Tindastóll 14 4 10 1158:1303 8
KFÍ 14 1 13 1156:1478 2
Snæfell er alltaf neðst af þeim liðum
sem eru jöfn að stigum þar sem liðið braut
reglur um launaþakið í deildinni.
1. deild kvenna
Njarðvík – ÍS ..................................... 50:60
Petrúnella Skúladóttir, leikmaður
Njarðvíkur, meiddist á handlegg, flísaðist
úr olnbogabeini, og leikur líklega ekki
meira með liðinu í vetur, samkvæmt vef
Njarðvíkinga.
Grindavík – Keflavík ........................ 61:48
Fyrsti ósigur Keflvíkinga sem höfðu
unnið fyrstu 12 leiki sína í deildinni.
Staðan:
Keflavík 13 12 1 1073:776 24
Grindavík 14 9 5 858:832 18
ÍS 13 8 5 832:773 16
Haukar 14 7 7 925:978 14
Njarðvík 14 4 10 834:910 8
KR 14 1 13 763:1016 2
NBA-deildin
Úrslit í fyrrinótt:
Charlotte – Boston .............................92:97
New York – Phoenix .......................118:133
Memphis – Orlando ............................95:83
Chicago – Denver............................111:107
Sacramento – New Jersey ...............113:93
LA Lakers – Seattle .........................93:104
KNATTSPYRNA
England
Deildabikarinn, undanúrslit, síðari leik-
ur:
Manchester United – Chelsea.............. 1:2
Ryan Giggs 67. – Frank Lampard 29., Da-
mien Duff 85. – 67.000.
Chelsea áfram, 2:1 samanlagt, og mætir
Liverpool í úrslitaleik á Millenium-leik-
vanginum í Cardiff.
1. deild:
Derby – Leeds ....................................... 2:0
Staðan:
Ipswich 30 17 8 5 56:37 59
Wigan 30 16 9 5 53:22 57
Sunderland 30 17 5 8 43:26 56
Reading 30 14 8 8 37:27 50
Derby 31 14 6 11 43:38 48
Sheff. Utd 30 13 9 8 39:37 48
Preston 30 13 7 10 41:40 46
Millwall 30 13 6 11 35:29 45
West Ham 30 13 6 11 40:39 45
QPR 30 13 4 13 39:42 43
Leeds 31 10 10 11 35:34 40
Crewe 29 11 7 11 50:50 40
Burnley 28 10 10 8 23:23 40
Leicester 29 9 12 8 31:27 39
Wolves 30 9 11 10 42:41 38
Stoke City 30 10 8 12 18:22 38
Watford 30 8 13 9 36:34 37
Brighton 30 10 7 13 24:36 37
Cardiff 30 8 10 12 33:35 34
Plymouth 30 9 6 15 33:42 33
Coventry 30 8 8 14 37:49 32
Gillingham 30 8 5 17 28:49 29
Nottingham F. 30 5 10 15 28:45 25
Rotherham 30 3 11 16 23:43 20
Ítalía
Bikarkeppnin, 8 liða úrslit, fyrri leikir:
Roma – Fiorentina................................. 1:0
AC Milan – Udinese............................... 3:2
Spánn
Bikarkeppnin, 8 liða úrslit, fyrri leikur:
Sevilla – Osasuna ................................... 2:1
Frakkland
Ajaccio – Toulouse..................................1:0
Auxerre – Bastia.....................................4:1
Bordeaux – Metz.....................................1:0
Lens – Caen ............................................0:1
Nantes – St. Etienne ..............................0:0
Nice – Lille..............................................1:1
París SG – Istres ....................................2:2
Lyon – Rennes ........................................2:1
Staðan:
Lyon 23 13 9 1 30:11 48
Lille 23 12 7 4 30:16 43
Auxerre 23 12 5 6 34:21 41
Mónakó 22 10 9 3 32:20 39
Marseille 23 11 5 7 27:21 38
Toulouse 23 9 8 6 25:19 35
Sochaux 23 9 6 8 30:23 33
Bordeaux 23 6 13 4 26:20 31
St. Etienne 23 6 12 5 27:20 30
París SG 23 6 12 5 25:24 30
Rennes 23 8 5 10 23:27 29
Nice 23 6 9 8 28:33 27
Metz 23 6 8 9 18:30 26
Lens 23 5 10 8 21:24 25
Nantes 23 5 8 10 19:24 23
Caen 23 5 8 10 18:37 23
Ajaccio 23 4 10 9 18:26 22
Strasbourg 22 4 9 9 20:29 21
Bastia 23 5 6 12 17:30 21
Istres 23 2 11 10 14:27 17
Holland
Bikarkeppnin, 16 liða úrslit:
Den Haag – Twente............................... 1:1
Twente sigraði í vítaspyrnukeppni.
Breda – Utrecht..................................... 2:1
Eftir framlengingu.
TOP Oss – Waalwijk.............................. 1:1
TOP Oss sigraði í vítaspyrnukeppni.
Alkmaar – Feyenoord ........................... 1:3
TENNIS
Opna ástralska meistaramótið
Einliðaleikur karla, 8 manna úrslit:
(2) Andy Roddick (Bandar.) vann (26) Ni-
kolay Davydenko (Rússlandi) 6-3 7-5 4-1.
Þegar hér var komið sögu, var leiknum
hætt vegna öndunarerfiðleika Davydenko.
(3) Lleyton Hewitt (Ástralíu) vann (9)
David Nalbandian (Argentínu) 6-3 6-2 1-6
3-6 10-8
Roddick og Hewitt mætast í undanúr-
slitum á morgun.
Einliðaleikur kvenna, 8 manna úrslit:
(1) Lindsay Davenport (Bandar.) vann
(10) Alicia Molik (Ástralíu) 6-4 4-6 9-7
(19) Nathalie Dechy (Frakkland) vann
(12) Patty Schnyder (Sviss) 5-7 6-1 7-5
Davenport og Dechy mætast í undan-
úrslitum á morgun.
ÍSHOKKÍ
SR – Björninn ........................................ 5:8
Óvæntur en verðskuldaður sigur Bjarn-
armanna í hörkuleik í Skautahöllinni í
Laugardal.
Eiður Smári Guðjohnsen var ávaramannabekk Chelsea í gær.
Didier Drogba var í fremstu víglínu
og lagði hann upp fyrsta mark leiks-
ins sem Frank Lampard skoraði á
28. mínútu en þetta er 9. markið sem
enski landsliðsmaðurinn skorar á
leiktíðinni.
Leikmenn og stuðningsmenn
Man. Utd voru ekki sáttir við Rob
Styles, dómara leiksins, skömmu eft-
ir markið er Quinton Fortune féll í
vítateignum eftir samstuð við Wayne
Bridge, varnarmann Man. Utd.
Vildu leikmenn Man. Utd. fá dæmda
vítaspyrnu.
Ryan Giggs jafnaði leikinn með
stórglæsilegu marki á 68. mínútu eft-
ir sendingu frá Gary Neville. Eiður
Smári kom inn á í kjölfarið fyrir
Drogba og fékk íslenski landsliðsfyr-
irliðinn gott færi á 72. mínútu en Tim
Howard varði skotið frá Eiði Smára.
Það virtist allt ætla að stefna í
framlengingu en þar hefði Chelsea
dugað að halda enn jöfnu til þess að
komast áfram á marki skoruðu á úti-
velli. En írski landsliðsmaðurinn
Damien Duff var á öðru máli.
Duff skoraði sigurmarkið á 84.
mínútu beint úr aukaspyrnu eins og
áður segir. Og eflaust mun Tim
Howard fá mikla gagnrýni þar sem
skot Duff var frá hliðarlínu og virtist
vera fyrirgjöf – en ekki skot. Heima-
menn sóttu látlaust síðustu mínútur
leiksins og bjargaði Wayne Bridge
m.a. á marklínu eftir skalla frá Mik-
ael Silvestre. Og markvörður
Chelsea, Petr Cech, varði einnig
glæsilega skot frá Cristiano Ron-
aldo.
Frank Lampard, leikmaður
Chelsea, sagði eftir leikinn að þar á
bæ reyndu menn að halda báðum
fótum á jörðinni þrátt fyrir að liðið
væri komið í úrslitaleikinn.
„Við erum ekki búnir að vinna eitt
né neitt en liðið er gríðarlega sam-
stillt. Það stefna allir í sömu átt en
vissulega gefur þessi sigur okkur
aukið sjálfstraust og við erum í bar-
áttunni á fernum vígstöðvum þessa
stundina,“ sagði Lampard.
John Terry tók í sama streng og
félagi hans og sagði að Chelsea hefði
enn ekki landað neinum titlum.
„Við einbeitum okkur að þeim
verkefnum sem koma upp dag
hvern.Núna tekur við undirbúningur
fyrir bikarleik gegn Birmingham um
helgina,“ sagði Terry.
Reuters
Damien Duff fagnar markinu, sem hann skoraði beint úr auka-
spyrnu. Hann hugðist gefa fyrir mark Man. Utd., en knötturinn
hafnaði í netinu án þess að heimamenn kæmu vörnum við.
Duff hetja
Chelsea
CHELSEA mætir Liverpool í úrslitum enska deildabikarsins en
Chelsea lagði Manchester United að velli í gær á Old Trafford, 2:1,
en fyrri leikur liðanna var markalaus. Þetta er í fyrsta sinn sem
Man. Utd tapar undanúrslitaleik undir stjórn Alex Ferguson en
þetta var 19. undanúrslitaleikur liðsins undir hans stjórn. Sig-
urmark Chelsea skoraði Damien Duff í síðari hálfleik – beint úr
aukaspyrnu af löngu færi – og má skrifa markið á Tim Howard,
markvörð Man. Utd.
SÓLVEIG Sigurðardóttir,
Ingibjörg Helga Arnþórs-
dóttir, Gunnar Lúðvik Nel-
son, Andri Sveinsson, Diego
Björn Valencia og Alvin
Zogu tóku þátt í Opna
breska unglingamótinu í ka-
rate um sl. helgi. Í liða-
keppninni fengu stúlkurnar
til liðs við sig dönsku stúlk-
una Mathilde Klint. Þær
byrjuðu á því að slá út breskt
félagslið og síðan belgískt lið
í undanúrslitum Í úrslitum
töpuðu stúlkurnar síðan
naumlega fyrir bresku liði,
Western Karate Union.
Sólveig Sigurðardóttir
fékk bronsverðlaun í sínum
flokki, -60 kg flokki 18–20
ára. Sólveig lagði Mathilde
Klint í fyrstu viðureign sinni.
Silfur og
brons í
Englandi