Morgunblaðið - 05.04.2005, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 05.04.2005, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 2005 49 02.04. 2005 15 9 8 6 6 7 2 6 9 4 3 16 21 33 38 5 30.03. 2005 6 17 32 33 43 44 14 37 16 VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4539-8618-0017-6940 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. POPPGOÐIÐ Neil Diamond vinnur nú að nýrri stúdíóplötu ásamt upp- tökustjóranum annálaða Rick Rub- in, að því er heimildir Billboard herma. Platan, sem enn hefur ekki hlotið nafn, verður sú fyrsta með nýju frumsömdu efni sem Diamond sendir frá sér síðan 2001. Þá kom út platan Three Chord Opera sem fór beint í 15. sæti Billboard-vinsælda- listans. Rubin hjálpaði Johnny Cash heitnum til að blómstra á seinni hluta ferils síns en Cash nefndi ein- mitt eina af plötum sínum eftir lagi Diamonds, „Solitary Man“ sem Rubin stýrði upptökum á. Sjálfur hefur Diamond meira en nóg að gera við tónleikahald, en hann er nýkominn úr tónleika- ferðalagi til Ástralíu og Nýja- Sjálands. Neil Diamond er í hópi söluhæstu dægurlagasöngvara allra tíma. Neil Diamond snýr aftur STELPURNAR í Nylon voru að senda frá sér mynddisk og af því tilefni árituðu þær hann í Hagkaupum í Smáralind um helgina. Þær hafa reyndar fleiru að fagna því um þessar mundir er söngflokkurinn eins árs. Á mynddisknum er fjölbreytilegt efni. Á honum er að finna öll myndbönd stúlknanna, útgáfutónleika þeirra, samansafn af því besta úr þáttum þeirra á Skjá einum og viðtal Jóns Ársæls við þær í Sjálfstæðu fólki. Þarna eru líka karókí-útgáfur af vinsælustu lögunum þeirra og ýmislegt aukaefni. Tónlist | Mynddiskur með Nylon kominn út Margir vildu fá áritun Morgunblaðið/Eggert Ragnheiður Traustadóttir, Ásta Kristín Einarsdóttir og Margrét Hera Hauksdóttir voru á meðal þeirra sem fengu áritun. Nylon áritaði nýja mynddiskinn í Hagkaupum í Smáralind um helgina. HÚSVÍSKA gleðisveitin Greifarnir er besta hljómsveitin sem sigrað hefur á Músíktilraunum. Það er niðurstaða óformlegrar könnunar sem staðið hef- ur yfir á Fólkinu á mbl.is síðustu vik- urnar. Þar var lögð fram spurningin hver eftirfarandi tíu sigursveita Músíktil- rauna sé „best“: Dúkkulísurnar, Greif- arnir, Infosoria [Sororicide], Kolrassa krókríðandi, Maus, Botnleðja, Mínus, 110 Rottweilerhundar, Búdrýgindi, Mammút. Af þeim 5654 sem tóku þátt í könn- uninni töldu 833 þeirra, eða 14,7%, Greifana vera „bestu sigursveit Mús- íktilrauna“. Greifarnir eru enda trú- lega sú sigursveit sem náð hefur mestri hylli meðal almennings en sveitin sló rækilega í gegn í kjölfar sigursins árið 1986, varð aðal ballsveit landsins á árunum á eftir og gerði ódauðleg lög á borð við „Útihátíð“ og „Frystikistulagið“. „Næstbesta“ sigursveit Músíktil- raunanna skv. könnuninni reyndist vera rokksveitin Maus úr Árbænum sem sigraði 1994. Fékk hún 722 at- kvæði eða 12,8%. Mjög mjótt var á mununum milli Maus og Botnleðju sem sigraði í Músíktilraunum ári síðar en Botnleðja fékk 12,6%. Í fjórða sæti lenti Mínus með 11,9% og Dúkkulís- urnar í því fimmta með 9,6% en sú austfirska poppsveit var önnur sveitin til að sigra Músíktilraunir 1983. Greifunum tókst að gera sér heilmikinn mat úr sigrinum í Músíktilraunum og hefur verið meðal vinsælustu gleðisveita landsins allt síðan þá. Greifarnir „besta sigur- sveit Músíktilrauna“ 1. Greifarnir 14,7% 2. Maus 12,8% 3. Botnleðja 12,6% 4. Mínus 11,9% 5. Dúkkulísur 9,6% 6. 110 Rottweilerhundar 8,2% 7. Kolrassa krókríðandi 8,1% 8. Mammút 7,9% 9. Infosuria [Sororicide] 7,1% 10. Búdrýgindi 7,0% *Skv. könnun á Fólkinu á mbl.is (www.mbl.is/folkid) Bestu sigursveitir músíktilrauna* KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK Sandra Bullock mætt aftur vopnuð og glæsileg í frábæru framhaldi sem er drekkhlaðin af spennu og gríni! Óskarsverðlaunahafinn, Geoffrey Rush er frábær sem Peter Sellers myndin fjallar um feril og stormasamt einkalíf eins besta gamanleikara heims. THE PACIFIER KL. 4 - 6 - 8 - 10 THE PACIFIER Lúxus VIP KL. 4 - 6 - 8 - 10 LIFE AND DEATH OF PETER SELLERS KL. 5.40 - 8 - 10.20 MRS. CONGENIAL. 2 KL. 3.30 - 5.40 - 8 -10.20 RING TWO KL. 5.40 - 8 - 10.20 B.I. 16 LIFE AQUATIC KL. 5.40 - 8 CONSTANTINE KL. 10.20 B.I. 16. ÁRA BANGSÍMON OG FRÍLLINN M/ÍSL.TALI. KL. 4 ÁLFABAKKI THE PACIFIER KL. 6 - 8 - 10 MRS. CONGENIAL. 2 KL. 6 - 8.15 - 10.30 RING TWO KL. 10.30 B.I. 16 COACH CARTER KL. 5.30 - 8 THE PACIFIER KL 8 - 10 MRS. CONGENIAL.2 KL. 8 RING TWO KL. 10 B.I. 16 THE PACIFIER KL. 8 - 10 MISS CONGENIAL 2 KL. 8 - 10 Globe verðlaun ta ynd ársins. y Rush ti leikari.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.