Morgunblaðið - 15.04.2005, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.04.2005, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 2005 B 23 bílar BANDARÍSK stjórnvöld, eða nánar tiltekið orkumálaráðuneyti Banda- ríkjanna, hefur veitt Hyundai styrk til næstu fimm ára til þess að þróa vetnisbíl til fjöldaframleiðslu. Að sögn Helgu Guðrúnar Jónasdóttur, kynningarstjóra hjá B&L, sem hef- ur umboð fyrir Hyundai bíla, hefur fyrirtækið þegar þróað tæknina en nú snúist rannsóknir Hyundai um að gera tæknina fullkomlega áreiðan- lega og leiðir til þess að gera hana ódýrari í framleiðslu. Hyundai er núna með tvö verkefni í gangi í Bandaríkjunum í tengslum við þetta verkefni, annars vegar við þróun vélarinnar og hins vegar þró- un sjálfs efnarafalsins. Það sem helst snýr að þróun tækninnar um þessar mundir er að finna ódýrari efni í efnarafalinn, sem að hluta til er gerður úr platínum, og rafhlöðunum. Einnig er Hyundai í samstarfi við olíufélagið Texaco í Bandaríkjunum um uppbyggingu vetnisstöðva. Í síð- asta mánuði var opnuð vetnisstöð við rannsóknarstofu Hyundai í Kali- forníu. Verið er að smíða á milli 30 og 40 Tucson með efnarafölum. Hyundai telur raunhæft að áætla að fyrstu bílarnir fyrir almennan mark- að komi árið 2010–2012. Helga Guð- rún segir að það verði reyndar mjög dýrir bílar. Nú kosti einn vetnisbíll um eina milljón dollara, en um leið og tæknin breiðist út lækkar verðið. Hyundai vinnur að þróun vetnisbíls Hyundai tók þátt í kappakstri vetnisbíla í Monte Carlo og hafnaði í öðru sæti. Þeir voru af mörgum gerðum og óræðum, bílarnir sem tóku þátt í kappakstrinum. Sími 567 6744 • Bíldshöfða 14 • 110 Reykjavík höggdeyfar eru orginal hlutir frá USA og E.E.S. Aisin kúplings- sett eru orginal hlutir frá Japan varahlutir í miklu úrvali Buy your next car directly from USA and Canada and save lots of kroners www.natcars.com Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000 FJAÐRIR OG GORMAR Í FLESTAR GERÐIR JEPPA Japan/U.S.A.              ! "# "$% "  &' Bíldshöfða 18, 110 RVK• S: 567 6020 • Opið: 8-18 ab@abvarahlutir.is • www.abvarahlutir.is Varahlutir fyrir Evrópu- og Asíubíla Varahlutir - betri vara - betra verð Tjónaskoðun Réttingar • Sprautun Dalvíkingar Borgnesingar Leitið ekki langt yfi r skammt BYGGGÖRÐUM 8, SÍMAR: FAX: 561 1190 899 2190 561 1190 Alhliða bifreiðaverkstæði réttingar og sprautun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.