Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 19.03.1956, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 19.03.1956, Blaðsíða 4
* -■ MÁNUDAGSBLAÐIÐ u.i-tj TTT- mam 1956 — Bláð fyrir alla — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason. Blaðið kemur út á mánudögum. — Verð 2 kr. í lausasöiu. Afgreiðsla: Tjamarg. 39. — Sími ritstj. 3496. PrentsmiOja ÞjóOviljans h ' • NÆSTUM ALIAR VIUA ÞÆR hujftlii Fæsf hjá öllum bóksöluml fízku- og handavinnublaðið frábæra með lifprentuðu sniðaörkinnil Nýkomin efni í jacket og citydress einnig dökkgrátt flaunel og mikið úrval ai in -fí: fataefnum nýjar gerðir. ■•; . V : Hreiðar Jonsson, KLÆÐSKERI Laugavegi 11, sími 6928. ■■•■«■■•n■■■>■■■€<c■■n■■HHm■■(■B■■■■■■■■■■■■■■■■■f■I■■■■■■•■■■(■■■■Mc■■l Rýmingarsalcm KIOLAI SÍÐBUXUB NATTKIOLAK UNDIRFATNAÐUR AUskonar fconar kjólaefni, everglaze, og margs- 1 aðrar vörur undir hálfvirði. . --'*■€> Vestuxgötu 3 Vestuiföfn 3 ■WHWHHIIHHMWHÍ Mikinn hluta s.l. árs, og það, sem af er þessu ári, hefur í sum- um dagblöðum þjóðarinnar ekki linnt ásökunum 6 vérkamenn, sem gerðu verkfall á öndverðu s.l. ári, til að knýja fram örlitla kauphækkim. Má á þessum blaða skrifum og blaðastagli um þetta verkfall helzt skilja, að verkfall- ið hafi verið glæpur og tilraun til þess að koma þjóðarbúskapnum á kné. Hér skal ekki frekar um tilganginn rætt, en vel má minna á, að verkamenn hafa sömu þarf- ir til framdráttar lífi sínu og aðr- ir samborgarar þeirra. Þeir þurfa að eiga sér viðunandi heimili, hafa föt og fæði sér, konum sin- um og bömum til framdráttar. Þeir þurfa að mennta börn sín og ala þau upp vel, i þarfir þjóð- félagsins. Verður er verkamaður- inn launa sinna, er gamaUt og gott spakmæli, sem enginn hefur getað hrakið í orðsins dýpsta skilningi. í tilefni af þessu stöð- uga baknagi lun vérkamenn fýrir að láta ekki svelta sig og sína, er ekki úr vegi að líta yfir f járlög yfirstandandi árs og gera ýms émbætti þjóðarinttar að umtals- efni, en þau sýna, að ekki er skorið við nögl sér, þegar verið er að ákveða kaup oddborgurum þjóðfélagsins til handa, og ekki er þeim reiknað til syndar að tveir taki þau laun, sem tiu gætu lifað á, enda þótt þeir hafi ekki meiri þarfir, en þeir, sem lægra eru settir í þjóðfélaginu. Er ekki úr Vegi að gera biskupsembættið fyrst að umtalsefni. Síðar verða önnur embætti tekin til athugun- ar. Eins og kirkjumálum er nú háttað, verður biskupsembættið að teljast meðal allra ónauðsyn- legustu embætti í landinu. Bisk- upinn ér algerlega valdalaus mað ur, sem verðiu: að haga sér að öllu leyti eftir fyrirmælum kirkjúmálaráðherra. Sé kirkju- málaráðherrann einraeðishneigð- ur og valdafíkinn, þá liggur bisk- upinn flatur fyrir honum eins og mús undir f jalaketti .Má minna á liðna tíð, þegar Jóoias frá Hriflu var kirkjumálaráðherra, hvernig hann yfirgekk biskup landsins, dr. Jón Helgason. Eins og menn muna var Jón biskup Helgason hálærður, stórgáfaður og svipstór kirkjuhöfðingi, stétt- vís maður, heilbrigður vinur prestanna, klassiskur embættis- maður og kröfutíkur fyrir kirkju sína, eftir því, sem Við varð kom- ið; en reisti ekki rönd við hroka. Jónasar og einræðisbrölti. Geta má nærri, að Jón Helga- son biskup, héfði skorizt í leik- inn, er Jónas flæmdi séra Ólaf Stephensen frá Bjamamesi, alsaklausan, í trássi við lög og landsrétt, ef hann hefði mátt rönd við reisa, Ekki mun Jóni Helgasýni biskupi hafa géðjast að hamförum Jónasar og ráski með prestsetrið á Þingvöllum, er hann fékk því framgengt, að leggja Þingvelli niður sem prest- setur og flaéma þrestinn burtu þaðan. Eitt eiaa auglýsti Jón biskup Helgason prestakatt í landinu án þess að spýrja Jónas um leýfi. Fyrir þetta slóst Jónas upp á biskup og hafði; í heiting- um að reka hann úr embætti. Þegar Jón Helgason lét af em- bætti og ganga skildi til biskups- kjörs, urðu prestar verulega ó- sammála um .biskupsefnið. Vest- fjarðaprestar tefldu fram Sigur- geir Sigurðssyni presti á ísafirði. Aðrir prestar', víðsvegar í land- vildu fylkja liði um Bjama Jónsson dómkirkjuprest og vígslubiskup og töldu hann manna. hæfastan til þessarar þjónustu. Um þessa tvo var aðal- lega barizt innan prestastéttar- innar. Endirinn varð þó sá, að þeir fengu jöfn atkvæði, og voru því báðir ólöglega kosnir. Þáver andi kirkjumálaráðherra skipaði Sigurgeir í embættið. Þó með því skilyrði að Sveinn Víkingur yrði fulltrúi á skrifstofu bskups. Hann var orðinn þreýttur á presískapn- vun; Framsóknarflokkinn vant- aði embætti handa honum og þama var embættið tilbúið. Ekki ér vel ljóst hvað Jón biskup Helgason lagði til þessara mála, en fullvíst má telja að hann hafi hiælt með Bjama, en hans tillög- f • . , -. . ur verið að engu hafðar. Sigur- geir Sigúrðsson var sómamaður og góðúr •'1 embíéttismaður, én skorti lærdðrnsframa, próffram, embsettísfrártia óg persónúleika til að jafnast á við Bjama Jóns- son vígslubiskup. En kirkjúmála- ráðherra réði yfir embættinu og veitti það, að eigin geðþótta. Þeg- ar Reykjayíkurprestakalli var skipfc: í: fteiri prestaköll, varð prestáktósiiing í Hallgrímssókn ó- lögleg. Þáverandí kirkjumálaráð- herra ætlaði sér að skipa tvo prestana, sém fengu fæst at- kyæðin í embættin gagnstætt vllja biskups. En fyrir milligöngu þriðja manns, sem er einn af höfuðsmöimum i: kirkju vorrar, varð úr, að sáj sem lekk fiest atkvæði og sá, sem ■ fékk fæst • atkvæði var, af kirkjumálaráð- herra eiftúm, skipaðir í embætt- ið, en þar var um tvo að ræða og hafði enginn náð lögelgri kosn- ingu. embáetti; hans vita óþarft ætti, séin haldið ér uppi af vana, Á fjárlögum yfirstandandi áiffl • embætti biskups ætlað kr0 241.977:00. Er þetta þ óvantalið, því einstakir liðir þessarar fjár- fúlgu fara langt fram úr áætluú, Má þar til nefna, að biskupi eru ætlaðar kr. 10.000.00, í risnu og kr. 10.000.00 í ferðakostanð. Um báða þeása liði er það að Ségja, að þeir' fara langt fram iir áætl- Út af þessu varð hin mesta há- reisti inhan sáfnáðar Hallgríms- sóknar. Leiddi sá.hávaði til stofn unar fríkirkjusafnaðar. Var fjöl- mennur fundur haldinn í Gamla- bíói til þess að ræða það rang- læti, sem talið var að fælist í skipun Jakobs Jónssonar í emb- ættið, sémthafðiisvo magurt fylgi. Margar ræður voru fluttar og kirkjumálaráðherra mikið bak- nagaður. Biskup mætti á þessum fundi og lagðist gegn því að Hall- grímssókn klofnaði út af skipun Jakobs en það kom fyrir ekkert. Orð hans voru að engu metin. Kom þar fram fröken María Maack og hélt eina af sínum á- gætu ræðum. Meðal annara orða kvaðst hún aldrei skildi liggja þegjandi undir ronglátum. kirkju málaráðherra. Var gerður góður rómur að máli hennar. Allt, sem hér hefur verið sagt sýnir og sannar að biskup er al- gerlega.. v&Idalaus , maður og un. Biskup má ferðást og halda uppi risnu, allt eftir eigin vild, en ríkissjóður, vasar alménnings, greiða kostnaðinn. Má búast við að biskupsémbættið kosti þjóð- ina á ári eigi minna en kr0 300.000.00. Samsvarar þetta árs- kaup sex verkamanna. Þá er það gömul regla, að biskupinn hafi ókeypis bústað, Ijós og hitá. Hania leigir ríkíssjóði húsið sitt handa sjálfum sér fyrir kr. 2.000.00 á mánuði. Er húsi ðsvo gamalt og lágt í leigiunati, að gera má rá® fyrir að biskup sé' brotlegur viffi húsaleigulögin. Þá fær biskup kr. 1.000.00 p. m. fyrir að hita hús sitt og lýsa það. Ekki eru mikar lýkur fyrir því að hann þurfi svo mikið til lýsingar og hitunar húsinu um mánuð hvem og hefði verið hagfræðilegra a® ríkissjóður hefði greitt þetta eftir reikningi. Menn geta nú gert upp við sjálfa sig og íhugað hvort starf biskups er svo þýðingar- mikið og hagnýtt, að það sam- svari hagnaði áf ársvinnu ees duglegra verkamanna.,. Það er ékki ný hugmynd al rétt sé að leggja biskupsembætt*! ið niður. Því máli hreyiði Sig- urður Eggerz i sinni ráðherra» tíð og fleiri merkir menn hafa litið á það.sem óþarft, svo senj Jón Magnússon fyrnpn ráðherra, Þegar núverandi biskup var vígð- ur, hélt ;hann; stólræðu sem venja er tiL Lagði .hann út af Lúkasi, 12. kap: versunum 13—20. Er: þar ságt frá ríkum manni, sem Yág konungur sáðlanda og uppskafl mikið korn. j, Ekki ; greinir sagan frá þvfl hvernig riki maðurinn eignaðisi* þessi sáðlönd." Hvor't hánn tóle þau að erfðum, náði þeim ai öðrum með okurlánum, sem é þeim dögum voru tíð í Gyðinga- landi eða hvort hánn innvanra þau með dugnaði og hagsýni. Lít- ur út fyrir að þessi konungur sáffi landanna hafi verið framfara maður og fært út sáðlönd sím, því sagan segir, að hlöður hang urðu honum, of litlar svo hann hugðist rífa þær niður og byggja aðrar stærri, en honum entist ekki aldur til að framkvæma þennan stórhug sinn. Sagan end- ar á þeirri áminningu, að þannig fari fyrir þeim, sem.safni auðæf- um, en séu ekki ríkir j guði. | ræðunni varaði biskup tilheyr- enduma við allri ágimd og hvattfl menn til að sækjast ekki eftir tímanlegum auði, en umfram allf, að vera ríkir £ guði. Það átti ekki illa við að biskup leggði út ai þessari dæmisögu, er hántt- vajp að leggja niður kennaraembættS sitt við háskólann og taka viffi hinu spikfeita biskupsembættí, sem framangreindar tölur 8tað» Framh&Id á % siðu. j

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.