Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 19.03.1956, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 19.03.1956, Blaðsíða 7
Mánudagur 19. marz 1956 MÁNUÐAGSBLAÐIÐ Fjárlögin fyrir árið 1956 Framhald af 4. siðu. festa. Á þessari sögu hefur ekki verið tekið mikið mark, enda er hún drag'bítur á allar framfarir í ríki mannanna. Biskupinn lagði alla stund á, í þessari ræðu sinni, að hvetja menn til að vera ríka í guði, en afneita jarðneskum auð æfum. Ekki er úr vegi að spyrja: Hver er ríkur í guði? Máske biskupar? Á hverju sést það? í hverju er það ríkidæmi fólgið? Hvað er það, að vera ríkur í guði? Með hverjum hætti verða menn það? Hvernig sýnir það sig að menn séu það? Hér er þörf fræðslu. Margir halda, að á skrifstofú biskups sé hátignarvald skapar- ans meira lofað en annarsstaðar gerist. Þar sé talað heitt og inni- lega um manngöfgi og þar sé beðið fyrir landi og þjóð af dýpra hjarta en á öðrum aðsetrum syndugra manna. En hvað sem þessum heim- spekilegu hugleiðingum líður, þá er eitt víst, að á skrifstofu bisk- ups er talað um peninga og aftur peninga. Kirkjur landsins munu vera um 300 talsins. Þær eiga vel flestar sjóði, sem stofnazt hafa fyrir háheit, gjafir, snýkjur og, ef til vill leyfar af fomum ráns- feng og enn streymir fé í sjóði þeirra. Þessar tölur er alltaf ver- ið að færa á skrifstofu biskups pg er þetta aðalstarfið. enda þótt ekki sýnist nuaðsvnlegt að hafa til þess prestvígða menn. Ekki er þeim, sem þetta ritar, kunnugt um að kennd sé bókfærsla í guðfræðideild háskólans. Til kirkjunnar íslenzku er veitt á fjárlögum ýfirstand. árs, kr. 10.727.000.00. Er þetta mikil upphæð, en auk þessa er greitt í aukaverk innan kirkjunnar ca. kr. 2.00.000.00. Þá er óhemju pen- ingur sem fer til kirkjuhaldsins í frjálsum samskotum, sem ekki verður hér með öllu talið. Gera má ráð fyrir að ca. 10% þjóðar- innar sæki kirkju. Er sú fræðsla, sem þessar fáu mánneskjur fá, sem kirkjuna sækja, dýru verði keypt. Væri þessum milíí 10 og 20 ár- legum milljónaútgjöldum betur varið til sjúkrahúsabygginga, í- búðabygginga, ræktun jarðarinn- ar, vegagerða, vitabygginga o. s. frv. sem gæfi í aJðra hönd bætt skilyrði fyrir fullkomnari lífs- háttum. Ef að er gáð, er bræðralag inn- an prestastéttarinnar hvex-gi nærri gott. Sífellt reiptog um virðingarstöður; sífellt reiptog um tekjur og peninga á þar óðal. Sem örlitið dæmi má nefna. Þeg- ar síðast var kosinn prófastur í Reykjavík bai’ðist biskupinn fyr- ir kosningu Jóns Auðxms i þetta embætti. Jón Tlxorai’ensen féllst ekki á kosningu Jóns Auðuns. Taldi hann hafa verið um of stutt í þjónustu ríkiskirkjunnar til að fá þessa vii’ðingarstöðu. Hun hafa orðið út af þessu nokkur deila. Jón hlaut kosningu. En livað skeður. Næst þegar Jón Thorar- ensen þurfti að ferma, er honum með öllu neitað um Dómkirkjuna til fermingaratháfna. Várð hann því að semja við Fríkirkjusofn- íslenzk leikkús uðinn urQ. kii’kju til ferminga, en Nessqkn er enn kirkjulaus sem kunnugt er. Út af þessu urðu blaðaskrif. Hlaut Jón Auðuns nokkur ámæli fyrir. Þá var Sig- urður Á Björnsson frá Veðra- móti sendur fram á ritvöllinn og beðinn að beita ritleikni sinni til vai’nar px’ófastinum. Sigui'ður, , sem er formaður sóknarnefndar Dóinkirkjunnar, vildi skjóta skildi fyrir húsbónda sinn, en hopaði fyi’ir Jóni Thorarensen á ritvellinum. Ekki af því að hann brysti dáð eða drengskap til varn ar, heldur hélt hann á hæpnurn málstað og á því féll hann. Já, ’s'vória'fnætti halda lengi áfram og segja margt og mikið um mis brest á bræðraþeli innan hins px-estvígða hóps; þessa guðuin vígða geisla meðal syndugra manna. En hvað er ég annars ómennt- aður stórsyndari, að gera gis að prestum. Mér sem öðrum er boðið að tala varlega um drottins út- valda. Prestarnir eru hámenntað- ir menn upp til hópa. Guð hefur leitt þá alla í sannleika tilver- unnar. Þeir þekkja meyjarfæð- ingu upp á sínar tíu fingur. Þeir þekkja heilagan anda til hlýtar. Þeir þeldcja upprisuna út í ytztu æskar. Þeir þekkja eilíft líf eins og það leggur sig. Þeir hafa ávallt í’áðlagt fátæklingum að gera litl- ar kröfur, en vera trúa yfir litlu, þvi þá yrðu þeir settir yfir mikið í ríki himnanna og svona mætti lengi telja ágæti prestanna og út- mála þeii’ra mikla pund. Eins og ég hefi áður á minnst á a’ð leggja niður öll lúxus- og tildurembætti í þjóðfélaginu, þar á rneðal biskupsembættið. En eigi það að halda áfram að vera til, þá á kirkjumálaráðherra að skipa ( mann í það embætti í hvert skipti sem það losnar. Síðustu biskups- kosnixlgar sýna, að pi-estar kóm- ast ekki vel út úr þessum kosn- ingum. Má benda á, aö Magnús Jónsson prófessox’, hafði lítið fylgi innan prestastéttarinnar við síðasta biskupskjör. Hann er þó einn allra snjallasti ræðumaður innan prestastéttarinnar, hálærð- ur maður, mikill rithöfundur, af- kastamaður til verka og sívinn- andi maður og fjölhæfur lista- maður. Má með sanni segja, að hann beri Ægishjálm yfir stétt- arbræður sína. Hvort sem Ás- mundur Guðmundsson er brot- legur við húsaleigulögin eða ekki, verður ekki um það deilt, að hann Framh. af 3. síðu „Eg hef lesið Vanja fi’ænda vand- lega, og mig hi-yggir að þui’fa að segja, að það er mín skoðun, að þú hafði eyðilagt „Skógardjöful- inn“. Þú’hefur skorið af því leik- riti allt hold og gert það að beina grind og tekið nf því allan svip. Þú hafðir frábæi’an kómiskan þorpai’a. Hann er nú hoi’finn. Þó var hann nauðsynlegur fyrir innra jafnvægi leikritsins. Önn- ur og að mínu áliti enn alvar- legri skemmd á leikritinu er breytingin á gangi þess.“ Bi’éfið er lengra, og á einum stað i því vitnar Urdsov í leikai’a, sem séu á sama máli og hann. Reynslari af þróun leikbók- mennanna sannar, svo að ekki verður um villzt, að það er ekki nóg, að rithöfundai’nir sjái fram í tímann, heldur þurfa leikstjór- arnir, leikararnir, leikdómararnir og þeii’, sem stjórna leikhúsunum, einnig að geta skyggnzt inn í framtíðina, þó ekki væri nema rétt frafn fyrir litið nef. Eg end- urtek, að leiklistin er félagslegust allra listgreina. Ef ein greinin af þessum stofni er visin, getur hún degið úr eðlilegum þi-oska heild- arinnar. er grunnt hugsuð og ekki hugsuð riema til hálfs. Fór hann í vonda staðinn af þvi að hann var ríkur? eða var það vegn aþess að hann klæddist vel? eða vegna þess að hann sá ekki þann Lazarus, sem lá við dyr hans? Hafði hann eign- ast fé sitt á heiðai-legan hátt, því þui’fti hann að fara í vonda stað- inn fyrir það. Ef allir auðmenn á öllum öldum hafa farið og munu fai-a sömu leiðina og ríki maðurinn í dæmisögunni, þá ættu menn ekki að sækjast eftir auði eða feitum embættum. Ef allir skartmenn og íburðarmenn í klæðnaði fai-a eins og ríki mað- urinn er ekki gaman á ferðum. Mér hefur oft dottið í hug þessi dæmisaga, er ég hefi séð pi’estana í kói’fötum sinum. Hafi nú ríki maðurinn farið eins og hann fór vegna þess, að hann sá ekki þann Lazai’us, sem lá við dyr hans, þá er það ekki til að spauga með, því hvenær hefur ríkur maður séð þá Lazarusa, sem legið hafa við dyr hans? í Lúkasi 16. stend- ur oi’ði’étt haft eftir meistaran- um: „Lögmálið og spámeimii-nir náðu ajlt til Jóhannesar, síðan er fagnaðarboðskapurinn um guðsríki pi’édikaður, og hver maður þrengir sér inn í það með valdi.“ Kii’kjan kennir, að guðs- i’íki sem svo oft er nefnt í biblí- unni, tákni ríki annars heims. Hvernig getur maðu rþrengt sér með valdi inn í himnaríki. Vildi ég biðja pi’esta vora svo vel gera og skýx-a þessa setningu. Þeirra er kennimannsstarfið runnið í merg og bein. Eins og þessi setning er í guð- spjallinu höfð eftir höfundi lienn- ar, er ekki hægt að fá nokkurt vit úr henni. Er ekkert liklegra, en að hún sé úr lagi færð. Eru fyllstu líkur fyrir því, að höf- er sómamaður oggóðurembættis- uridur setningarinnar hafi sagt, maður, svo sem var faðir hans og að sérhver maður, sem vildi föðurbræður og íleiri ættmenn. koma guðsríki, sem þýðir friðar- En að halda því fram, að hann og réttlætisríki hér á jörðp á hafi vexið svo risxriikill innan stofn, vei’ði að þi’enga sér inn í px’estastéttarinnar, að hann hafi það og taka það rheð valdi. verið sjálfsagður biskup, er ekki; Guðsríki og riki himnanna, sem að gei’a lxonurn greða. Úr því svo oft er nefnt í gamla- og nýja minnst var á dæmisögu hér að testamentinu, er það jarðneska framan, er ekki úr vegi að gera j íriðar- og sæluríki, sem hinn betur í þessu efni. Má nefna j væntanlegi Messías átti að stofna Lúkas 16, 19—31. Þar segir frá í landi Gyðinganna. Hann var í rxkum manni, sern klæddist purp- ura og dýrindis líni, hafði nóg að bíta og brenna, en sá ekki þann Lazarus, sem lá við dyr hans. Við mununi hvexvxig fór fyrir homim þegar hann dó. Hann fór beínt í kúgara. vonda staðinn. Þessi dæmisaga I fortíð og samtíð byltingai’foring- inn, sem átti að írelsa smælingj- an undan okri og oki yfirstétta landsins og þjóðina i heild undan oíurvaldi erlendra harðstjóra og P.J. Timamót í skáldskap? Á því er enginn efi, að ný og mikilvæg reynsla í leikbókmennt um heimsins er að skapast. Mörg vandamál hafa skapazt, sem enn eru óleyst og verða ekki leyst á skönimum tíma. Kyri’staðan í rússneskum bókmenntum stafar að mínum dómi af því, að Sovét- þjóðirnar hafa verið einangraðar um of frá öði-um þjóðum. En það má rekja til þess, að Sovétþjóð- irnar hafa orðið að vera á verði og gæta hins nýja hagkei’fis eins og sjáaldur auga síns. Þessi ein- angrun liefur komið hjög hart niður á ýmsum listum þar eystra. En svo er að sjá, að í Sovétríkj- unum sé i dag nýtt timabil fram- undan i bókmenntum yfirleitt, þrátt fyrir ýmsa gagnrýni, sem fram hefur komið á bókmenntum þar eystx-a. Og nú er talið, að t. d. leiki’itagerðin í Bandaríkjun- um hafi gengið sér til húðar og að það verði þegar að fara taka upp nýja stefnu, eins og Walter Kerr segir. Ef við athugum t.d. leikrit Millei’s, kemur í ljós, að hann er einhliða að því leyti, að hann dregur upp dökkar hliðar á lífinu á mjög einsýnan hátt eins og málari, sem notar dökkbrúnan lit sem ljósasta litinn í málverk- ið. Ádeila hans er gagnsefjun. Hann sér ekki iengra. Og Tennes- see Wiliiam.s er einhliða á þann hátt, að leikrit hans eni að inni- haldi til eins og þau væru samin upp úr skýrslum sálsýkislækna. Að vísu mætti taka fleiri dæmi, en þess gerist ekki þörf. Sálsýki eða geðveiki er veruleiki út af fyrir sig, en þar með er ékki all- ur sannleikui’inn sagður. Sá veru leiki, sem við þekkjum og köllum oft i daglegu tali „lífið sjálft“, er ekki aðeins sálsýki eða geð- veikiköst nokkuri’a manna. íbsen og Tjekof hafa einmitt kennt okk ur það, að ekki má ^leyma skóg- inum fyrirtrjánum. íbsen og Tje- kof eru enn mjög þýðingai-mikl- ir fyrir höfunda nú á dögum. Ekki til þess að apa eftir þeim, heldur til þess að læi’a af þeim. Einliliða stefnur í bókmennt- um eða „abstraheraðar" bók- menntir fela í sér þá hættu, að rithafundui’inn getur komizt í hinar verstu ógöngur, sem hann á erfitt að rata út úr aftur. Rit- höfundurinn getur komizt í svip- aðar ógöngur og rökfi’æðingarn- ir gömlu. Gamansagan um rök- fræðingana, sem reyndu að sanna það með rökum að 1 köttur hefði 10 stýri, er ekki út í bláinn. Hún er dæmi urn það, út í Hvérs konar villur hrégt er að rata. ef menn gleyma að miða við það, sem kallað er í daglegu tali raunveru- leikinn. Og ef haldið væri áfrarn á sömu braut, væri einnig hægt að sanna með rökum. að 10 kett- ir hefðu 1 stýi’i. Eilthvað hlið- stætt þessu gæti einnig komið fyrir rithöfundana og gerir það í möi’gum tilfellum. Orsakakeðj- ur sumra leikrita eru oft aðeins af sálrænum toga spunnar. Það getur verið hættuleg braut að búa til nýjan „veruleika", hugar- burðarbókmenntir. Það er eins og með 1 kött, sem hefur 10 stýri. Þeir, sem reyna að sýna hlxxtina einangraða frá umhvei’fi sínu, eru að minum dómi á mjög vafa- samri bi’aut. Þessi setning í Foi’num og nýjum vandamálum á hér vel við: „Enginn einangi’- aður hlutur er til, heldur er hlut- urinn það, sem hann er, vegna tengsla sirma við annað“. Að sýna það sérstæða í hinu almenna er betra. Fráleitt þykir mér það, að fær- ustu leiki’itaskáld Bandarikjanna muni taka lausn Walters Kerr til gi’eina, sem dekrar við léleg- asta smekk bandarískra biógesta. En verið getur, að eitthvert þeirra hætti að notfæra sér að- ferðir íbsens og Tjekofs á sinn einhliða og takmarkaða hátt — (eins og Miller í Deiglunni og ensk irithöfundurinn í Degi við sjóinn), en snúi sér meira að einhverjum öðrum höfund- um í bili, til dæmis O’Casey eða Giraudoux, og stæli þá einnig á sinn einhliða og tak- markaða hátt, nema það óvænta gerist, eins og á dögum íbsens, að sá heimspekigrundvöllur, sem flestir bandarískir rithöfundar byggja nú á, verði endurbættur, dýpkaður og víkkaður. Hvílík bylting yrði það ekki? Það er sem sé ekki nóg að rithöfundur nú á dögum sé sannur í botn. Hann þarf einnig að búa yfir nokkurri þekkingu. Eg hef ekki mjög mikla trú á þeim leikritahöfundum, sem eru illa að sér í heimspeki. En hvað sem þessu líður, er augljóst, að skapazt héfur ný og þýðingarmikil reynsla, sem höf- undar framtíðarinnar víða um heim munu vinna úr. Og það eitt nægir til að réttlæta þá skoðun, að leikbókmenntirnar séu nú á tímamótum og eitthvað nýtt muni verða til í þeim efnum, ný stefna eða nýjar stefnur verði skapaðar í nálægri framtíð. Svo virðist sem hinar „vest- rænu“ bókmenntastefnur séu komnar í strand. Islenzkir leikritaliöfundar. En geta íslenzkir leikritahöf- undar hagnýtt sér eitthvað af þessari miklu reynslu, sem tii hefur orðið við vinnu hinna ýmsu leikritahöfunda heimsins síðustu ár? Tvímælalaust ekki. Það er ekki hægt að byggja upp íslenzkar nútímaleikbókmenntir með hliðsjón af þessari dýrmætu reynslu, því miður. Ef slíkt ætti að vera mögulegt, þyrfti að örla fyrir sjálfstæðri íslenzkri stefnu í leikhúsum landsins. Höfundar, sem ekki fá neina verulega reynslu, geta ekki tileinkað sér reynslu. Framhald á 8. síðu.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.