Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 19.03.1956, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 19.03.1956, Blaðsíða 5
Mfcutdagur ld. marz 1956 MÁNUDAGSBLAÐXÐ ~ . f' : .v- ----- Ný vísindagrem- — Yfirskilvitíeg greind 1 il ■ ■ atST:-.iö ' , (Framhald). t^gar ameríski vísindamað- urinn, jprofessor I. B. Rhine, byrjaði fyrstu tilraunir sínar við spilaágizkanir eftir 1930, fannst öðrum visindamönn- um af míkili keimur af töfra- brögðum við þessar raimsókn ir hans. Grefið var í skyn, að samstarfsmenn hans svindl- uðu og að tölur hans væni falsaðar. Nú eru þessar mótmæla- raddir þagnaðar. Fáir vísinda menn neita því, að yfirskil- vitleg greind sé staðreynd. En hafa þá þessar tilraun- ir svif t blæju leyndardóma og dulindsheima af slíkum fyrir- irbærum? Alls ekki. Og hér skulum við enn leita til stærðfræðings ins di'. Soal. Hann hafði árang urslaust verið að reyna að endurtaka tilraunir prófess- ors Rhines og var farínn að halda, að árangur Rhines hef ði ekki fengizt við fjarhrif, heldur hafi ágiskurunum af óaðgætni verið gefnar ábend- ingar. Svo var það, að kunnur at- vinnuljósmyndari, Basil Shackleton, las um tilraunif Soals í blöðimum. Hann fór og sagðist ekki svo mjög kom inn til að láta kanna fjar- sýnisgáfu sína, heldur til að sanna hana. Hann var sahn- f ærður um siná eigin getu. Tilraunin hófst. Af fyrstu 25 spilunum gat Shackleton upp á tíu réttum. Þetta var helmingi yfir meðallag. En Shackleton líkaði ekki fyrir- komulagið og fór fram á breytingar, en eftir það varð árangur hans ekki nema í Erað þér óánægðar með manninn yðar? Reiðist þér honum, þó hann komi heldur seinna en hann ætlaði, heim, gleymir að hringja til yðar á tilsettum tíma, setur ösku á teþpið og er iatur við aðhjálpa yður við húsverkin .• ,e. þá —* 1 Munið. eftír konunni sem lifði í hamingjusömu hjóna- bandi í 33 ár. þangað til hún frétti eiirn göðan veðurdag að maðurinn hennar átti aðra „konu“ ©g f jölskyldu, í aðeins svolítilli fjarlægð frá þeirra heimili. i'- c • Hugsið um aðra konu i Chicago, því maðurinn henn- ar lokaði hana inni, alltaf er hann fór til vinnu, og aðgætti oft á dag að hún slyppi ekki út. Eða þá frúna í New York, sem dró fram lifið á svo litlu, að hún og- börjain urðu að ganga í aflóga druslum, en hefur nú loksins, 60 ára göm- ul, komist að þyí að maðurínn hennar var villjónamæringur allan tímann. Og líka ensku konuna, sem átti mann, sem vár svo vit- laus í pylsur og kartöflumauk áð hann át þær í hverja mál- tíð í 17 ár. og fjólskyldan fékk ekki að bragða annaii mat. . ■'•■ ■- Og svo má ékki gleyma? manninum í Kaupmannahöfn, sem sló konuna sína niður, af því að hún kreisti ur tann- kremstúbunni frá miðjunni, en ekki endanum. Og þér komizt að raun um þér eruð gift bezta manni, og eruð hamingjusamasta kona í heimi. meðallagi. Soal bætti Shackle tdn á lista sinn yfir misheppn aðar tilraunir. En um sama leyti og gerðist, hafði Cambridge vís- indamaðurinn Whately Car- ington verið að gera fjarsýn- istilraunir með myndxun- Á hverju kvöldi hengdi hann tíu ólíkar myndir stofu sinni í Cambridge. Síð- an voru rissmyndir sendar til hans frá fjarstöddum mönn- um, sem reyndu að ná sem nákvæmustum eftirmyndum af myndunum hjá Carington. arington varð þess var, beztu eftirlíkingai'nar höfðu verið gerðar dagiim áður en frummyndin hafði raunveru lega verið teiknuð. Carington náði í Soal og hvatti hann til að fara yfir bækur sínar, en Soal fór að athuga skýrslur sínar um Shackleton varð hann undrandi. Því bækurnar sýndu, að þegar Shackleton virtist fara að hraka, hafði hann í raun og veru byrjað að geta upp á spilinu, sem hafði ekki enn verið litið á inn vissi, hvert var, konar „spádómar“ hafa síðan hvað eftir annað komið fram við tilraunir um yfirskilvit- lega greind. Hvert er þá viðhorfið í þess um rannsóknum? Yfirskilvit- leg greind hefur þegar verið notuð til að skýra skilaboð frá „öndum“. Jafnvel draug- ar Kafa verið skýi’gi'eindir sem „sjónhverfnigar“ af völd um þessarar gáfu. En enn sem komið er, eru þessar tilraunir á byrjunar- stigi, líkast fyrstu tilraunum vísindamanna með rafneista jmiðuðum við raforku nútím- áns. Rannsóknir leiða ef til vill til þess að nýjár aðferðir verði fundnar, sem flýti fyrir framförum. Það er þegar vit- að, að ýmis lyf draga úr eða aúka þessa gáfu. Svo getur farið, að þessi homreka vís- iiidanná eigi ef tir að yfirstíga atómöldina. Myndin er af Laya Rakí, einni vinsælustu ðansmær franskra næt-, urklúbba. Hún nýtur mikils álits í listgrein, sinni, enda fögur einsf og sjá má, ’íý' W ' . K Krossgóta ónudagsblaðsins Norðurlandasigliiigar m/s Heklu sumarið 1956 Frá Reykjavík laugardag '2/6 16/6 30/6 14/7 28/7 11/8 25/8 s 1 : Til/frá Thorshavn mánudag 4/6 18/6 2/7 16/7 30/7 13/8 27/8 — Bergen þriðjudag 5/ft- 19/6 3/7 17/7 3177 14/8 28/8 w •i (i •> i í 1 fimmtudag 7/6 21/6 5/7 19/7 2/8 16/8 30/8 •i D • > — Gautaborg föstudag 8/6 22/6 6/7 20/7 3/8 17/8 31/8 S •1 ■ — Kristiansand laugardag 9/6 23/6 7/7 21/7 4/8 18/8 1/9 ■> ■1 •> — Thorshavn mánudag 11/6 25/6 9/7 23/7 6/8 20/8 3/9 ■ a> •> ■ Til Reykjavíkur tniðvikudag 13/6 27/6 11/7 25/7 8/8 22/8 5/9 S •i •> •> Faxgjaldinu er mjög stillt í hóf. Til dæmis kostar hringferð, sem tekur 11 daga, aðeins frá kr. 1540.00 tii kr. 2315,00. Feið til Bergen kostar frá kr. 620,00 til kr. 900,00. Fyrsta flokks fæði og framreiðslugjald er mnifalið í fargjöldum. , Farþegar, sem koma með skipinu erlendis frá, geta fengið að nota skipið sem hótel meðan það stendur við í Reykjavík, frá miðvikudagsmorgni til laug- ardagskvölds. Tökum nú þegar á móti farpöntunum fyrir allar ofangreindar ferðir. Nánaxi upplýsingar á aöalskrifstofu vorri í Hafnarhúsinu, sími 7650. Skipaútgerð rikislns. Lárétt: 1. Vatnsfall á Austurlandi 5. Fornafn 8. Fiskar 9. Vcrzl- unarfyrirtæki í Rvík 10 A.tviksorð 11. Feiti 14. Nakin 15. Þingmaður 18. Ekki gömul 20. Steinteg. notuð í skartgripi. 21. Sund 22. Hestui’ 24.Borga 26. Úrgangur 28. Danskur ísl.vinur 29. Atviksorð 30. Rönd. Lóðrétt: 1. Tanga 2. Fullur 3. Bylgjur 4. Klukka 5. Skriðdýr 6. Söngvari. 7. Velt 9. Óverklægnir 13. Ferð 16. Blekking 17. Ráp 19. Fiskurinn 21. Svara 23. Fyrirtæki á Norðf. 25. Ósamkomulag 27. Guð. Ráðning á krossgátu i siðasta blaði: Lárétt: 1. Undur 5. Rök 8. Nart 9. Þóra 10. Grá ll. Grf 12. Vumm I 14. Aum 15. Bækur 18; RS 20. Rok 21. JK 22. Jór 24. Lamar 26, ■ ... « Amór 28. Rota 29. Rammi 30. Tap. | Lóðrétt: 1, Ungvejgpr ?. Nára 3. Dramb 4. Út 5. Rófur 6. Öá J*7. Kal 9. Þraukar 13. Móér 16. Kol,17. Skrap 19. Sóma 21. Jatá 23. ■ — -J

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.