Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 19.03.1956, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 19.03.1956, Blaðsíða 3
Mánudagur 19. marz 1956 mAnudagsblaðbd Jóns ReyhríMngs IpttastdSdíjandinn Eújihver magnaðasti draugagangur, sem mam kaunast \ið hér.á landi, að F róðáruudnuHun imdaxi- skUdum yoru þeir leiðu at- burðir, sem eitt siirn gerð- ust á Hjaltastöðum i tjt- manuasveit. Þar gekk svo ramnuir draugur um hús, að ekkert stóð t'yrir hon- urn. Hlutir voru mölbrote- ir, máinytu hellt niður, bú- peningi spillt, og fór aiit úr skorðum á bænura. Draug- urinn taiaði hátt og snjaltt, em allt var það ófagurt, sem iiann mæiti. Nokkur hió urðu á þessum atgaugi draugsins, og komst þá allt í skapiegt horf á bæn- um. En fyrr en vaxði byrj- aði draugsi aftur að br jót- ast um á hæl og hnakka og eirði engu. Svona gekk þetta með hléum og hryðj- um, þar tii draugurinn missti smám saman mátt og hvarf ioks með öllu.. Það er ekki alveg út í loftið, að nianni skuli detta þessi draugur, sem kallað- ur var Hjaitastaðafjand- ijin, í hug, þegar maður Mtur yfir íslenzkt stjóm- málalíf í dag og þá sérstak lega á Framsóknarflokk- Inn og hina svonefndu „verkalýðshrejfingu“. Eg segi svonefndu, af því að það er langt síðan raun- verulega var unnt að kenna þessi samtök við verkafólk, því þau eru orð- im póiitískt liandbendi stjórumálaflokka og er stjómað í sambandi við kagsmuni Jæirra, en ekki verkalýðsins sjálfs. ir rrýju Hjalfasiair Nú hafa Framsóknar- f ÞKÍÐJA SINN hlaupið frá sfcjóraarsamstarfi við Sjáilfstæðisf iokkinn. Frain að þessu hefur jiess ekkí urðið vart, svo sjáanlegt bafí verið, að Framsókn væri neitt óánægð. Hún befur varið allar gerðir stjórnarinnar — eða rétfc- ara sagt: þingmenn henn- ar og ráðherrar hafi virzt vera að iullu samábyrgir hinum flokkmun um stjóniarstefmma. Allt hef- ur sýnzt- vera í friði og spekt á því heimili. En allt í einu byrjar draugagang- urinn! Þessi Hjaltastaða- f jaadi stjórnmálanna geys ist nú í þriðja sinn fram, brýter og bramlar ]iað sem á vegi hans verður og það, senj. Itann talar, er ófagurt. Eftir að þeir hafa setið á tóðai^tóli í ríkisstjóm í þrjú ár, kaMa þeir sant- starfsflokkinn allt í einu öMuna ilíum nöfnunx og eiga varfa ©rð til að liýsa því, hvíltfc pólitisk ilm-éuni þeir menn séu, sena þeir' fram til siðustu stundiar störf- uðu með og höfðu lýst sig samábyrga um það, _ sem gerst hefur 'í stjórnar- stefnunni og frarakvæmd hennar Hvemig fer ahnenning- ur að sMlja þetta? Það fer sjálfsagt .. liíkt og' á Hjaífcastöðum. Fólkið þar skildi ekkerfc, bveraig á draugagaa.gintun stóð. Það vora rtteira að' segja til- kvaddir tveir virðulegir presta-r, ef þeir naættu af lærdómi sinum sjá, hvera- ig á óláfcuBt draugsa. stæði. En hann brá á þann leik að klænvast við prvstana og vora þeír jafu itær. Það mun vera svipað nú. Það gefcur engiim skilð, hvera- ig steatdur á hinnm snöggit hamskíptum Framsóknar, nema hatót. sMIjí eðli þessa gamla ©g nýja f lökks. Framsóknarmemt eru með stjóraarsfitiaitum að EÁTASX, Tilgangtirimt nteð öJþmn þessunt yfir- skinsleLk er að reyna að hatda í ra-uð-a fylgið, sent entii lafir yið ílokkiim. Með því að smúa ttú allt í einu við blaðiimu á að telja þessu fóIM trú unt, að Fratne sókn sé tirúr og samtur vtitstó flckkur, sem ekkert vilji fraatar af hirni „hat- aða íhaidl'' vita, „Þjóðvilj- inn“ hefuir verið. opinskár u« þetfa falsspil Fram- sóknar oe segir. að aug- Ijdst sé, að hún hugsi tint það eitt að draga vinstri meiin á. táiiar og gangi í eina. sæng með íhaldinu eftir kosffiingar- Alþýðu- sambandíð héfitr heldur ekki tátið Firatnsókn í friði og heíur krafizt þess, að hún gangisfc fyrir mynd- un víntstó sfcjóMKur nú þeg- ar. Sögtnr1 hafa tntt það gengið, að við kosningar í vor muni Alþýðmsaniband- . ið bjóða fiarn, en Sósíal- istaflokkinirinii hverfa úr söguruti að því leyti. Síðan munl oll hersingin, Frani- sókn, Þjóðvöra, Alþýðu- flokktudmm ©g þeir væntan- legu þingimenn Alþýðtisaui bandsims gamga saman til stjóraa-nimymdunar, ef .þeir fá. nógan byr til þess. Það velter Mklega á ýrnstt á míeste fámum, em eitfc er alveg vfst, og það er, að í vor verðá kosningar, tmjög þýðimgaratiMar kosn ingair, seiam gaete orðið' ©r- lagiaríksirv ©iffis og t. d. ko«mímgærM«’ W7. Einar Kristjánsson Freyr: L.EUCUSTIN I ÍÍEIGLUNNIIV. íslenzk leikhús Það getur verið, að við, sem erum að fást við leikritagerð, sé- um ekki upp á marga fiska. En þó svo, að á meðal okkar. væru nokkrir ungir höfunclar, sem gætu. orðið snillingar, er af og frá, að þeir kæmu nokkum tíma fram í dgasljósið. Þeir fengju ekkert tækifæri til að þroska hæfileika sína. Eg hef sannfrétt það, að sum leikhúsin hér þori yfirhöfuð ekki að sýna leikrit eftir unga íslenzka höfunda af ótta við mannalætin í sumum leikdómurunum, jafnvel þó leik- ritið sé sýningarhæft og rúmlega það. Sumir leikstjórarnir vinna bókstaflega á móti þróun ís- lenzkra leikbókmennta. Ef leik- rit eftir ungan íslenzkan höfund er sýnt í leikhúsum hér, er vmi hreina tilviljun að ræða, en ekki neina stefnu í leiklistarmálum eða mat á leikriti. Hinar miklu leikbókmenntir, sem orðið hafa til í írskum leik- húsmn, eiga rætur sínar að rekja til þeirra staðreynda, að ákveðn- aif stefnur í leiklistarmálum voru teknar. Þetta sama er að segja um önnur erlend leikhús. Það meira að segja r,ægir, að örli fyr- ir einhverri stefnu. Um leið og öi’lar fyrir sjálfstæðari stefnu, fer að örla fyrir sjálfstæðari listsköpun. Kopíuisminn er góður að vissu marki, en hann verður að hafa sín. takmörk. Ef hinar ýmsu þjóðir hefðu ætíð haft sama stefnuleysið í leikhúsmálum og hér ríkir í dag, þá væru ekki til nöfn í leiklist- arsögunni eins og íbsen, Tjekof, Strindberg, Sean O’Casey, Miller, Tennessee Williams og fleiri. Engin listgrein í heiminum er eins félagsleg í eðli sínu og leik- listin. Þetta verða menn að gera sér Ijóst. Það eru mjög fáir ís- lenzkir leikstjórir, sem gera sér þetta ljóst. íslenzku leikhúsin verða að miða uppbygginguna og framþró unina við þann. efnivíð, sem til staðar er á hverjum tímav En það er ekki nauðsynlegt að leikhúsin taki byltingasinnaða stefnu gagn- vart innlendum verkefnum, það nægir að örli fyrir ákveðinni stefnu í þehn málum. En það gæti valdið byltingu í íslenzkum leikbókmenntum. Andstæða í ritdómum Hvernig var meirihluti leik- dómanna og ritdómanna um Deiglu Millers hér á landi? Eg efast um, að fólk almennt á 17. öld hafi orðið svona gagntekið af sefjun galdramannanna eins og sumir leikdómararnir og rit- dómararnir af Deiglu Millers nú á 20. öldinni. Eg verð að játa það, að ég verð dálííið undrandi yfir sumum mætum mönnum, sem talið er að hafi vit á leiklist og leikritun. Eg gleymi ekki sefjun manna af Deiglunni. En var þessi hrifning ekk| einnig vegna þess, að höfundurinn var heimsfræg- ur? En hvernig var tekið á móti Gimbli? Menn héldu, að það leik- rit væri eftir ungan íslenzkan leikritahöfund. Fólk almennt fagnaði þessu. Eg sá eina af fyrstu sýningunum. Kunningi minn, jákvæður leikhúsmaður, sagði þá við mig eftir sýninguna, „Ef það er ungur íslenzkur leik- ritahöfundur, sem samið hefur þetta leikrit, þá hlýtur hann að eiga sér mikla framtíð". Þegar svo leidómararnir um þetta leikrit komu út, sagði ann- ar kunningi minn við mig, eftir Walter Kerr, leikdómari við stór- blaðið New York Herald Tribune og höfundur bókarinnar How not to write a play. að hafa lesið einn af ritdómun- um. „Jæja, þá er búið að koma þessu m unga leikritahöfundi fyr- ir kattarnef." Sumir leikdómararnir réðust á þetta leikrit, og það var eins og þessi höfundur ætti sér ekki við- reisnar von eftir sumum leikdóm- unum að dæma. Leikritið átti engan rétt á sér. Og höfundur þess átti naumast tilverurétt. Jafnvel sumir leikararnir unnu á móti þessum íslenzka nýgræð- ingi. Þeir þóttust vita, hver höf- undurinn væri. En hvað kemur svo upp úr dúrnum? Gimbill er þá ekki eftir ungan íslenzkan höf und. Leikritið er stolið. Og er auk þess eftir þaulvanan enskan leikritahöfund, sem er þekktur í Englandi. Að vísu er Gimbill ekki neitt bókmenntaafrek, en hefði það verið eftir byrjanda eins og upphaflega var haldið, var í raun og veru um mikið afrek að ræða. En svona tilfelli eru algeng í andlegu lífi okkar í dag. Þó lítið vit sé í leikdómi, halda einstaka menn, að um einhver ó- sköp sé að ræða, ef leikdómur- inn er skrifaður í riddarasögu- stíl. Svon gamaldags getur fólk verið. Skrúfaður riddarasögu- sögustíll getur ekki komið í stað- inn fyrir góða umsögn. Sann- leikurinn er sá, að ef ritdómar- arnir og leikdómararnir væru ekki svona fleðulegir við hina frægu Iistamenn og væru þeir einnig eins harðir við sjálfa sig og þeir eru vð suma íslenzka listamenn, myndu dómar þeirra bæði vera viturlegri og gagnlegri. Þróun leikrits í meðferð liöfundar Það er erfiðleikum bundið að iraga upp mynd af þvi, hvernig leikrjt verður til hjá höfundi. Ef maður vill t. d. rannsaka i/innubrögð Tjekofs eftir heim- ildum, sem til eru á ensku, heim- ildum um hann, áður en hann kynntist Stanislavskij, er ekki bezt að leesa The Life and Lett- ers of Anton Tchkov, sem kom út 1925, heldur Fiays and stories, iem kom út 1937. í þeirri bók er leikritið The Wood Demon (Skógardjöfullinn), en upp úr því leikriti samdi Tjekof fyrsta itórbrotna leikrit sitt Vanja írænda. Ásamt The Wood Dem- on eru i bókinni bréf bæði frá Tjekof og til hans ,sem fjalla um þetta leikrit og uppruna þess. Það hafði mikla þýðingu fyrir Tjeltof, að fyrstu leikrit hans voru sýnd. Það viðurkenna allir nú. Á dögum Tjekofs skorti leik- dómarana og ritdómarana innsýn í þá hluti, sem ollu þróuninni. Þeir sá ekki, hvert þróunin £ þessum málum stefndi. En það stóð ekki á fordómunum. Ekki aðeins á leikritum Tjekofs, held- ur einnig sögum hans. Maxim Gorki skrifar: „Gag’n- rýnendurnir eru eins og mýflug- ur, sem áreita dráttarhesta", sagði Tjekof við mig og brosti dauflega. „Hesturinn stritar án afláts, sérhver vöðvi þaninn eins og strengur í kontrabassa. Og þá tyllir flugan sér á lend hans, suð- ar og stirigur. Hann verður að kipra húðina og sletta taglinu. Og hvað er flugan að suða? Ef- laust veit hún það ekki sjálf. Það er bara órói í henni, hún vill, að eftir sér sé tekið: „Lika ég er til, líka ég get suðað og suðað um alla hluti.“ í tuttugu og fimm ár hef ég lesið gagnrýni um sögur mínar, og ég man ekki eftir einni merkilegri athugasemd ,ég hef aldrei heyrt neitt gagnlegt ráð. í eitt einasta skipit hefur gagn- rýnandi haft áhrif á mig: ÞaS var sá, sem skrifaði, að ég myndi deyja ölvaður undir múrvegg." Ritrómararnir voru linir við sjálafa sig, en harðir vði Tjekof. En Tjekof var mjög harður við sjálfan sig, það sama er að segja um Stanislavskij og Nemírovitsj- Dantsjenko. Án hörku við sjálf- an sig hefðu þessir menn ekki orðið að svona miklu gagni í leik listinni. Sama ár og eitt af leik- ritum Tjekofs kom út fékk Nem- írevitsj-Dantsjenko verðlaun fyr- ir bezta leikrit ársins. En hann vár harður við sjálfan sig. Hann vildi ekki taka við þessum varð- launum, þar sem gengið var fram hjá Tjekof. Fáir þekkja nú leik- rit Nemírovitsj-Dansjenkos, en þetta leikrit Tjekofs er eitt af perlum leikbólcmenntanna. Eftir að Listaleikhúsið var bú- ið að bera leikrit Tjekofs fram til sigurs, fékk Tjekof bréf frá vini sínum, Prince A. I. Urusov, sem sannaði, að enn lifði í göml- um glæðum. Bréfið var skrifað í janúar 1899. Þar segir m. a„ Framhald á 7. eíðu. ,

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.