Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 11.06.1956, Qupperneq 1

Mánudagsblaðið - 11.06.1956, Qupperneq 1
‘BlaSfyrir alla. ®. árgangur Mánudagur 11. júní 1956 22. tölublaS, Orðsending til Iögreg Ittyfirraidantui Hreinsið u n nHóllínrí' samastaSur drykkjumanna — ÞjóSarskömm — Óhollur bórnum Nú er komið sumar og sól farin að skhia, og vonandi skin tiltölulega fámennan en áber- bún enn betur þegar lengra b'ður fram á smvtarið. Bráðlega andi hóp að ræða; hóp, sem ár fara ferðamenn að koma til landsins, skoða. háttu okkar eftir ár hefur haldið sig í og menningu; reyna á stuttum tíma að mynda sér haldgóða óamunda við svokallað skoðun um íbúa landsins og það menningarstig sem á Sögu- eyjunni ríkir. En því miður verður það of oft, að útlendingar sem hing- að koma kynnast einna fyrst því, sem landinu, eins og öðr- œn löndum er til ósóma. Það er í stuttu máli setulið það, sém skreytir Arnarhól nær hvern þann dag sem sól skín og jafnvel þegar hlýtt er í veðri og :sólarlaust. „Róiiar' Hér er átt við þá stétt manna og kvenna, sem einu nafni kallast RÖNAR, fólk, sem undir hefur orðið í lífs- baráttunni, eða af einhverj- um öðrum ástæðum hefur lagzt í svaðið og situr öllum stundum á Arnarhóli — oft- ast í mjög vondu ástandi. Það er þeajsi hópur sem „heilsar" erlenda ferðamann- ínum, sem fyrst kemur til landsins og ætlar sér í ferða- lag frá Ferðaskrifstofunni eða Orlofi h.f. Það er þessi hópur, sem heilsar íslenzku ferðafólki, sem -kemur til höf- uðstaðarins til stuttrar dval- ar. Börn að leik En það er ekki nóg með að þessi hópur drykkjumanna sé hvimleiður fullorðnu fólki Er það satt, að þeir Gils og Bergur séu að svipast um eftir nýrri atvinnu? innlendu og útleridu, heldur eru það börnin, sem þarna „Grand Hotel" — í skjóli við girðinguna í norðanverð- um hólnum. Sitja þeir þar öllum stundum með vínföng- in sin og súpa drjúgum á Brennuvargur grunaður um kynafbrof MÓ//5 / rannsókn í mánuB Svo er að sjá, því miður, að allskyns kynferðisglæpir færist nú í aukana hér í höfuðstaðnum og nú síðast í ná- grenni hans. í byrjun maí-mánaðar var Snorri Jónsson, kaupmaður í Kópavogi, settur í gæzluvarðhald grunaður um óleyfileg kynmök við unglinga, drengi, og situr hann enn í gæzluvarðhaldi en rannsókn í málinu stendur yfir. I Snorri og Hæsfarétfur verða sjónar- og heyrnar- meðan til er, en sofa á milli, vottar að því sem fæstir for- J einhversstaðar á hólnum eða eldra vilja að komi fyrir í skjóli þessu. þeirra eyru né augu meðan Nú væri vel fallið ef lög- hjá verður komizt. j regluyfirvöldin „hreinsuðu" Á sólríkum degi er jafnan Arnarhól. Þetta fólk er borg- mikið um börn á Arnarhóli, inni til skammar, íbúum henn- enda gott og holt börnunum | ar til sárra leiðinda og ófag- að leika sér þar án umferðar-; urt fordæmi börnum. Lög- hættunnar, sem alstaðar vofir yfir annarstaðar í bænum. •— Börnin hópast þarna og virð- ast skemmta sér mjög vel. Við því er ekki nema gott eitt að segja, en hér er galli á gjöf Njarðar. Klám og óþverri Innan um börnin má sjá dauðadrukkna, hálfmáttlausa menn, klædda skítugum lörf- um og oft meðal þeirra kon- ur, sem ekki eru karlmönnum síðri í niðurlægingunni. Þessi lýður hefur í frammi óþverra orðbragð, argasta klám og viðbjóð, sem börnurium er allt annað en gott að hlýða á. Við þetta bætist það, að „börn verða börn“ og hættir þeim oft við að stríða eða gera hróp að þeim einstak- lingum innan aumingjanna, sem þarna veltast í spýju sinni innan um tómar flöskur. Bregðast þessir ógæfumenn oft illa við að vonum og eru þá lítt spöruð illmælin í garð barnanna. Hefur og oft kom- ið fyrir að menn þessir hafa elt uppi krakka eða reynt að elta þá uppi til að lumbra á þeim og GETUR orðið slys að slíku eða verra þar sem um fullorðna óvita er að ræða. Áuðleysf vandamál Nú er það svo, að allar stór- borgir hafa svona tegund manna og í miklu stærra stíl. Þetta er „lífið“ í heiminum og víst ekkert við þessu að gera. En Reykjavík stendur' stórborgunum betur að vígi i þessum efnum. Hér er um reglunni er tiltölulega. létt verk að fjarlægja þetta fólk: skipa því á brott, brott af hólnum, úr augsýn ferða- Framhald á 12. síðu. Undanfarið hafa sögusagn- ir gefagið um að þessi maður, sem almenningur kann deili á fyrir þátttöku í svonefndu brennumáli, en þar var Snorri kærður, ásamt fleirum, fyrir að eiga hlutdeild að því, að fara úr hófi fram óvarlega með eld, hefði glapið ung- linga. Fannst Hæstrétti svo mikið um óvarkárni Snorra í brunamálinu, að árið 1948 eða þar unx bil, áleit réttur- inn Snorra öruggastan í húsa- kynnum hins opinbera þar sem einkennisklæddir menn höfðu gát á ferðum hans. Ein- hvernveginn fór svo, að Snorri tolldi ekki í vist hjá ríkinu nema f jögur ár, en var þó, samkvæmt tilmælum Hæstaréttar skikkaður til að þjóna þar átta ár. Óprenfhæff affíæfi Nú efur Snorri, sem rekur verzlun í Kópavogi, verið kærður fyrir ólögleg viðskipti við unglinga á kynferðissvið- inu og fylgir sögunni, að nokkrir drengir hafi orðið fyrir áleitni hans, en frekari skýringar eru óprenthæfar en þjóna ekki tilgangi sem slíkar. Skrifstofa fógeta í Framhald á 4. síðu Afax shrifar um: FRAMBJÓÐENDUR Snæfellsnessýsla Úrslitin þar vita menn fyrir- fram ,Sigurðuv Ágústsson verður endurkjörinn. Sjálfstæðisflokk- urinn fékk síðast 816 atkvæði en Framsóknarflokkurinn og AI- þýðuflokkurinn samanlagt 662 atkvæði. Sigurður Ágústsson minnir um margt á smábæjakóngana frá síðari hluta 19. aldar, og hann er merkilega líkur sumum typum af því tagi í skáldsögum Ham- suns, þó að hann beri þess að vísu ýmis merki, að hann er barn 20. aldar .Sigurður er vinsæll mað- ur, glaður og reifur, léttur í máli. við hvern sem er, ofstækislaus og í rauninni sízt af öllu baráttumað ur. En hann er ekki eins skemmti lega grótesk persóna og Ágúst faðir hans og séra Árni, föður- bróðir hans. Hann brestur hinar fjörugu gáfur og leikandi ímynd- unarafl þeirra bræðra, sem gerðu þá ógleymanlega, svo að þeir urðu þjóðsagnahetjur þegar í lifanda iifi. Sigurður Ágústsson mun aldrei sjá drauga, huldufólk og skrýmsl ganga ljósum logum, jafnvel ekki í þoku á Kerlingar- skarði. Pétur Pétursson er frambjóð- andi Alþýðuflokksins, en cr studdur af Framsóknarflokknum. Sennilega tekst honum að halda mestöllu Framsóknarfylginu til haga. Undir sléttu og felldu yfir- borði eru ríkir skapsmunir í Pétri og hann getur vei'ið harður bar- áttumaður. Guðmundur J. Guömundsson fer fram fyrir kommúnista í ann- að sinn. Um þennan unga mann hefur staðið mikill styrr síðustu árin, ég hef heyrt honum bæði úthúðað miskunnarlaust og hrós- að ákaft. Mér hefur alltaf þótt Guðmundur skemmtileg typa. Menn af hans tag'i eru mjög svo algengir í konnnúnistaflokkun- um á meginlandi Evrópu, og þeir láta sig ekki vanta, ef einhverjar 1 róstur eru á döfinni. Það var engin tilviljun, að Guðmundur varð maður dagsins í verkfallinu í fyrra og ég hugsa, a'ð hann telji þá daga skemmtilegasta tíma ævi sinnar, honum lei'ðist, þegar ekk- ert íútt er í hlutunum. Þessi myndarlegi beljaki er hversdags- lega góðlátlegur og elskulegur, en getur orðið eins og villidýr í hita baráttunnar. Hann er ósam- sett sál með einfaldar, sterkar ástríður að sumu leyti ekki ó- líkur þýzka kommúnistaleiðtog- anum Wollweber, en miklu grynnri, þar sem Wollweber er subtil, er Guðmundur naiv. Guð- mundur gæti aldrei or'ðið snilld- arnjósnari eins og Wollweber, en í götuslagsmálum jafnast fáir á við Guðmund. Guðmundur J. Guðmundsson er typa, sem áreið- anlega gerir mikla lukku hjá yf- irstéttarkvenfólki, lífsþrevttar konur af því tagi fá sjaldan stað- izt þann einfaldleik sálarinnar og þá vitalitet líkamans, sem hann hefur tjl að bera. — Guð- mundur fær rúm 100 atkvæði. Stefán Runólfsson er frambjóð- andi Þjóðvarnar. Hann er Skaft- fellingur að ætt, kunnur úr fé- lagslífi í Reykjavík. Síðast fékk Þjóðvörn rúm 30 atkvæði á Snæfellsnesi, og kunnugir segja, að hún muni nú um það bil tvö- falda þá tölu. Daiasýsla Þar þarf ekki að kvarta undan því að kosningin sé ekki nógu spennandi. Dalasýsla hefur eig- inlega alltaf verið spennandí kjördæmi, síðan Bjarni frá Vogi dó, en honum voru Dalamenn tryggir. En síðustu þrjá áratug- ina hafa þeir líkzt léttúðugri konu, sem fljótt vei’ður leið á sama elskhuganum. í Dölum cir því allra veðra von í pólitíkinni. Síðast fékk Ásgeir Bjarnason 353 atkvæði, en Friðjón Þórðarson. 304. Nú eigast þeir aftur við, og báðir eru þeir í tölu beztu fram- bjóðenda flokka sinna. Þegar Ásgeir Bjarnason var Framhald á 3. síðu.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.