Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 28.01.1957, Side 1

Mánudagsblaðið - 28.01.1957, Side 1
/ *BlaS fyrir alla 10. árgangur Mánudagur 28. janúar 1957 4. tölublað. Deila flugmanna og flugfélaganna - Krefst yfir 300 þúsund kr. í árslaun SföBvast endurnýjun flugflotans Talsverðar Ilkur eru til þess, að flugmenn í íslenzka ílugflotanum, Loftleiðum og Flugfélagi íslands, leggi niður vinnu 4. febrúar næstkomandi. Hefur félag atvinnuflug- manna, veitt stjórn félagsins umboð til að hætta vinnu, ef ekki verður gengið að kröfum þeirra. Þá hafa Ioftskeyta- meun flugfélaganna gert líkar kröfur svo og flugvirkjar, en kröfur þeirra eru enn ókunnar, samningar þeirra renna ckki út fyrr en 1. marz. Flugmenn hafa talið sig búa við skarðan skjöld í launamálum og ríkir megn ó- ánægja í stéttinni. Laun flug- stjóranna eru nú hátt á ann- að hundrað þúsund á ári, þeirra er fljúga utan, en kröf urnar, ef að þeim er gengið geta hækkað árslaun þeirra í kr. 337 þúsund eftir 12 ára Á að hækka benzín í kr. 2.60? Stórhækkun á olíu og benzíni í vændum Lúðvík Jósepsson, sem fer með verðlagsmál varðandi olíu og bensín, mun bráðlega gefa út til- skipanir um miklar hækkanir á olíum og bensini. Hefur heyrzt, að bensínlíterinn fari upp í a m. kr. 2,60. Komúmnistar eru nú bánir að gleypa öll stóru orðin um „olíu- hringana“ og „olíuokrið“. Fyrir nokkrum mánuðum var það eitt helzta mál komma að þjóðnýta olíuverzlunina og hirða gróðann af olíufélögunum. En í stað þess var gripið til að hækka verðið á flestum vörum, svo að það fer upp úr öllu valdi, þegar búið er að eyða gömlu birgðunum. Hver er ástæðan? Er það vegna þess, að olíufélögin hafi mútað Lúð- vík? Nei — víst ekki, því þau eru af kunnustu mönnum ekki talin hafa neina peninga til að múta með, en annars hefur Þjóðviljinn mikið skrifað um „olíumútur". Kassinn er víst tómur, og sumir segja, áð þessi mikli gróði, sem átti að þjóðnýta hafi aldrei verið staðreyndin sú, að í staðinn fyrir að þjóðnýta olíufélögin verður þeim nú leyfð stórleg hækkun á olíum og bensíni. Hvernig út- skýrið þið þetta, kommar góðir? til og þess vegna hafi verið hætt við hana. En hvernig sem þetta ei', þá er starf. Venjulegir flugmenn fá þó lægra kaup. 100% — óvænt Þess ber að geta, að launa- hækkun stt, sem félag flug- manna fer fram á nemur um 100% hækkun frá núverandi grunnlaunum. Þessi krafa flugmanna kem ur næsta á óvart. Laun þeirra hafa verið talin mjög þokka- leg, miðað við starf og sér- menntun, en þó lagfæra hefði mátt kaupið bjuggust fæstir við þessum ósköpum. Vilja út Nokkuð mun hafa borið á því, að flugmenn bera sig sam an við starfsbræður sína ytra, aðallega flugmenn SAS flugsamsteypunnar. Telja þeir sig geta fengið vinnu við ýmis erlend félög, þar sem Framhald á 6. síðu. Xavier Cugat, hinn kunni mexikanski liljómsveitarstjóri á nú i vandræðum með hina ungu konu sína, spanska leikkonu Hér sjást hjónin þegar betur stóð á. Úr heimsfréHunum: Hver eru viðhorf Mac nýja forsætisráðherra Millans, Breta? hins Er það satt, að nýji dómsmálaráðherrann ætli að svæfa Ingi- mars-málið ? Sambtíð Breta og USA mesta vandamáiið Harold Macmillan. innn nýi forstetisráðherra Bretlands gegnir nú einni umsvifamestu og mikilvægustu stöðu í beimsmálunum. Ahrifa hans mun eflaust gceta víða á ncestunni, og vill Mánudags- blaciið nú gefa lesendum sínum nokkra hugmynd um manninn sjálfan. en greinin, sem á eftir fer’ er lauslega þýdd úr banda- r 'tska vikuntinu Time og er eftir fréttastjóra vikuritsins í Londón. MACMILLAN myndi með á- landi sé vondur fyrirboði, þá nægju heimsækja Bandaríkin — kann að vera, að afleiðingarnar ef honum væri boðið þangað. verði líka góðar. Það vekur þjóð- Vinátta hans og Eisenhowers rækni og sjálísvirðingu, og það forseta hófst, er þeir unnu sam- veit ekki á illt eitt, þó margir an í Norður-Afríku i siðustu Bretar haldi, að Bretland hafi styrjöld og nú, er samskipti haft á réttu að standa. Það sem Bandaríkjanna og Breta eru efst þarf að gera frá sjónarmiði Mac- í huga forsætisráðherrans, bygg- millans er, að draga eitrið úr ir hann mikið á henni. þgssari tilfinningu, skilja það Siðustu vikurnar hefur skapazt frá þjóðrækninni og sjálfsvirð- mikil andúð á Bandaríkjunum ingunni. Ef eitrið stafar af skorti í Bretlandi og Macmillan trúir á sjálfstraust, þá þarfnast Bret- því, að slíkt viti ekki á gott, en ar betri grundvallar til að byggja er þakklátur jafnframt, að ekki traust sitt á. beíuá' ^kapazt and-brezk,t álit Það sem Macmillan hefur mik- meðal Bandaríkjamanna. Sú við- inn áhuga á, er bandalag Evrópu- leitni, að kenna öðrum um, þjóða, því hann hyggur það byggist venjulega á veikleika og óhollt Bretum, að þeim finnst skorti á sjálfstrausti. En þó amd- þeim vera bolað til og skuggi úð á Bandaríkjamönnum í Bret- . falli á þá. Önnur landsvæði hafa sameinazt, og engin ástæða er til þess, að Evrópa ætti ekki að sam- einast til að halda fram og verja hið góða og dýrmæta, sem húíi er fulltrúji fyrir í heiminum. Þegar Macmillan lítur fram í tímann, finnst honum vera að minnsta kosti eitt svið þar, sem skapazt gæti sjálfstraust Breta, en það væru aukin stjórnmála- og fjármálatengsl við Evrópu. Þetta þýðir ekki, að tengslin við Amerílcu myndu minnka, né heldur við samveldislöndin. og í kjölinn var hann fylgjandi grundvallaratriðum velferðarrík- isins. Hann barðist fyrir það. Hann reit bækur, sem hann von- aði að myndu hjálpa til við sköp- un þess. Hann harmar það ekki nú, að hafa litið þannig á málin, því á fjórða tug aldai'innar ríkti svo mikil beizkja, hörmungar og ójöfnuður, að slíkar skoðanir áttu þá rétt á sér. Og sem húsnæðis- málaráðherra eftir stríðið þvkist hann hafa sýnt það, að ráðstöf- unum þeim, sem hann gerði, hafi ekki verið neytt upp á hann. Hið svokallaða velferðarríki (Welfare state) er þegar tilkom- ið. En Bretar éiga orðið erfitt með að standa straum af kostn- aði þess, og það verður æ erfið- ara. Þar sem ekki er hægt að draga mikið meira úr útgjöldum til landvarna og velferðarmála, er ekki hægt að lækka skatta. Raunverulega er það svo, að Aðeins með einu móti geta Bret- vera má, að bæði Bandaríkin og samveldislöndin teldu Bretland betur tengt sér, ef Bretland hefði meiri og náin skipti af Evrópu. Macmillan hefur gaman af því, er hann er skoðaður sem hægri- ar létt á þessari miklu byrði — með því að færa út kvíar sinar í fjármálum. Þetta er eina leiðin, sem Bandaríkjamenn hafa fund- ið til að standast straum af opin- berum útgjöldum. Ef Bretar eiga maður, því um áraskeið í kring- að geta haldið við eða eílt vel- um 1930, var hann álitinn næst- ferðarríkið, segir Macmillan, um sósíalisti. En hann er fullviss verða þeir að gera hið sama — um það, að eins og tímar eru nú, en það geta þeir því aðeins, að þá sé aðalatriðið, að einstakling- þeir viðurkenni, að það úlheimti urinn hafi fyrst um sinn fjár- fyrst um sinn, að lögð sé áherzla hagsleg tækifæri, en ekki á að veita mönnum tækifæri fii allsherjarjöfnuður. Frá sjónar-^ framtaks. Með þessu móti ættu miði hans, þá mundi stund sósíal- ^ Bx-etar að geta öðlazt nýtt sjálfs- ismans, eða að minnsta kosti jafn- ^ traust. Við það yrðu þeir sterk- aðar, fyrr eða síðar renna upp ari samherji.

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.