Mánudagsblaðið - 28.01.1957, Side 7
Mánudagur 28.. janúar 1957
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
Framhald aí 2. síðu.
Henging
Talið er, að hengingar standi
í sambandi við forna trjádýrkun,
hinn hengdi er talinn fórn til
trjáguðsins. Framan af voru
menn hengdir í trjám, en síðar
var farið að reisa sérstaka gálga.
Voru gálgar stundum við alfara-
leið eða á krossgötum öðrum til
viðvörunar. Oft voru þeir þó
hafðir á afskekktum stöðum, því
að harla reinit þótti í nágrenni
þeirra. Hengingin hefur löngum
þótt heldur óvirðuleg aftökuað-
ferð, og víða var hún aðallega
ætluð þjófum. Því var það, að
þýzku hershöfðingjarnir Keitel
Framleiðum
allar tegundir
af einkennishúfum
Ödýrar vinmthúfur
með láusurn kolli.
Kaskeytl ávallt
fyrirliggjandi.
Bílstjórahúfur
Kuldahúfnr
á börn og unglinga
Á aftökustaðnum
og Jodl, sem líflátnir voru í
Niirnberg, báðust þess að vera
skotnir, en ekki hengdir, en ekki
var það látið eftir þeim. Enn í
dag er henging aðalaftökuaðferð-
in í Bretlandi.
Krossíesfing
Margir ætla, að krossfestingin
sé runnin af trjádýrkun eins og
hengingin. Assyríumenn munu
fyrstir hafa tekið upp krossfest-
ingar. Þeir liflétu menn með því
að negla þá á tré eða staura. Á
þessum staurum var engin þver-
álma, menn voru krossfestir með
hendur yfir höfði. Síðar var þver-
álma sett efst á staurinn, og ætla
flestir, að á slíkum krossi hafi
Kristur verið krossfestur. Róm-
verjar tóku upp eiginlega krossa,
þar sem þverálman var nokkru
fyrir ofan miðju. Þeir krossfestu
oft sjóræningja og strokuþræla
hundruðum saman. Konstantínus
mikli bannaði krossfestingar á
4. öld eftir Krist. Krossfestingin
hefur auðvitað verið mjög kval-
arfull aftökuaðferð, en hinum
dauðadæmdu mun þó stundum
hafa verið gefin deyfilyf, áður en
þeir voru negldir á krossinn.
Á höggsfokknum
rafmagnsstólnum. Var í fyrstu
talið, að þetta væri mannúðleg
aftökuaðferð, en upp á síðkastið
hefur hún oft verið gagnrýnd.
Undirbúningurinn að slíkum af-
tökum er óhugnanlegur, og líka
hefur það komið fyrir, þótt sjald-
an sé, að aftakan hefur mis-
tekizt, straumurinn hefur ekki
orðið manninum i rafmagnsstóln-
um að bana.
Leikfélag Hafnarfjarðar
Gasklefinn
Síðustu áratugina hefur eitur-
gas stundum verið notað við af-
tökur. Tíðkast þetta í fáeinum
fylkjum í Bandaríkjunum. Talið
er, að nazistar hafi í síðasta stríði
banað fjölda Gyðinga í gasklef-
um. I Ameríku er enn í dag oft
deilt um það, hvor sé betri, raf-
magnsstóllinn eða gasklefinn.
BÖðulIinn
Margir halda, að sú aftökuað-
ferð að hálfshöggva sakamenn sé
af trúarlegum rótum runnin og
eitthvað skyld höfðaveiðum. Höf-
uðið og einkum höfuðhárið eru
ævaforn frjóserpitákn. Menn
voru ýmist hálshöggnir með
sverðum eða öxum. Það þótti
stórum virðulegra að vera höggv-
inn með sverði, hinu göfuga her-
mannavopni, en öxi, sem minnti
á búfjárslátrun. í frönsku bylt-
ingunni fann læknirinn Guillo-
tin upp fallöxina, sem við hann
er kennd (la guillotine). Síðar í
byltingunni munaði minnstu að
hann væri höggvinn með sinni
eigin fallöxi. Fallöxin er enn í
dag notuð við aftökur í Frakk-
landi. Eins og kunnugt er voru
þau Fi’iðrik og Agnes síðust
manna höggvin hér á landi.
Víða urn lönd, þar sem dauða-
refsing er enn í gildi, eru böðlar
sérstök stétt. Frá fornu fari hef-
! ur mönnum staðið stuggur af
( böðlinum, hann verður ímynd
hryllilegs dauðdaga. Sennilega
kemst böðulsstarfið upp í vana
eins og hvað annað. Hér á landi
voru til böðlar langt fram á 19.
öld, en upp á síðkastið var starf
þeirra ekki fólgið í því að líf-
láta fólk, heldur einkum í því
að hýða konur, sem átt höfðu of
mörg börn í lausaleik. Böðuls-
nafnið var að lokum búið að fá
á sig hálfkómískan blæ hér á
landi. En víða erlendis heldur
böðulsnafnið enn sinni fornu ógn.
Klæði böðla voru áður fyrr oft-
ast svört eða rauð, litir dauða
og blóðs.
Sál hins dauðadæmda
Bæði fyrr og síðar hafa menn
fyrir sýnilega leikstjórn, varð
árangurinn alveg neikvæður.
Sólargeisli leiksins var
Eyjalín Gíslatlóttir, EEi. Fríð
sýnum og hæfilega létt, frjáls-
mannleg, skýr í tali. Eyjalín
kom mjög á óvænt og er sennL
lega efniviður, ef skiljanlegir
kvistar eru brott numdir. —
Nína Sveinsdóttir, Mary, brá
upp mjög skemmtilegri mynd
af fölnaðri blómarós, sem enn
hefur ,tilfinninguna‘ þótt ytri
viðurinn sé farinn að snjást.
Vakti leikur hennar ákafa
gleði, en Nína er þaulvön
sviði og kemur vel fyrir. Ei-
ríkur Jóhannesson, elztur
leikenda Hafnfirðinga, vakti
fögnuð í hlutverki Benneig-
keits, og var vel að kominn.
Hann var léttur og f jörugur,
náði sér vel á strik einkum. í
2. þætti.
Eins og að ofan getur var
mjög góður blær yfir sýning-
unni. Misfellur voru á, en
kröfur má ekki gera eins og
um atvinnufólk væri að ræða.
Lothar Grund gerði leik-
tjöldin. Þau hefðu þurft ná-
kvæmari ijós til ,,að taka
sig út“.
Ástæða er til að óska li. H.
gengis með sýninguna. Þetta
er vissulega bezta sýning
þeirra um áraskeið og vel þess
verð að fólk sjái hana. A. B.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 88., 89., og 90. tbl. Lögbirtingablaðs-
ins 1956 á hluta í húseigninni nr. 3 við Rauðarárstíg,
hér í bæ, eign Gunnlaugs B. Melsted, fer fram eftir
kröfu tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri mið-
vikudaginn 30. janúar 1957, kl. 2.30 síðdegis.
Borgarfógetinn í Keykjavík
Framhald af 4. síðu
Sverrir er nýliði, reyndi að
sýna tilþrif, en tókst ekki,
enda hlutverkið honum alveg
ofviða. Stundum tókst þó
Sverri að sýna lit, en, þrátt
og konur orðið misjafnlega við
dauða sínum, hvort sem það hef-
ur verið á aftökustað eða ekki.
Og dauðadæmdir sakamenn
heilsa dauðanum á marga vegu.
Sumir eru rólegir og brosandi,
aðrir þungbúnir og þrjózkir, enn
aðrir grátandi og kveinandi.
Sumir eru iðrandi syndarar, aðrir
forhertari en nokkru sinni. En
oft og tíðum rennir víst fáa eða
enga grun í, hvað fram fer í sál
hins dauðadæmda síðustu mín-
úturnar. Sér hann alla sína liðnu
ævi í sjónhendingu? Staðnæmist
hugurinn kannske síðasta augna-
blikið við einstakt atvik, glæpinn,
sem leiddi hann í dauðann eða
þá bernskuminningu eða ástar-
ævintýri? Hver veit? Og þegar
allt kemur til alls, ei' þá regin-
munur á sakamanninum á högg-
stokknum og okkur hinum? Við
erum öll dauðadæmd, dauðinn
er hið vísasta af öllu, kannske
kemur hann í kvöld, kannske
eftir nokkur ár. Og við. hið
dauðadæmda fólk, berum okkur
furðanlega.
Ólafur Hansson.
Við skofmúrinn
Arneríski r drengjahattar
með eymahlífum í úrvalí
Póstsendum
P.EYFELD
Ingólfsstiieti 2.
Box 137, sími 5098
Eftir að eldvopn vofu fundin
upp, var oft tekið að skjóta
sakamenn. Einkum er þetta gert
á stríðstímum við liðhlaupa,
njósnara og landráðamenn. Eru
þeir þá leiddir fyrir flokk her-
manna og skotnir. Oft eru hinir
dauðadæmdu bundnir við staura
og bundið fyrir augu þeirra. Víða
tíðkast sá siður, að ein byssa af-
tökumannanna er hlaðin lausu
púðri, en hinar skörpum skolum.
Getur þá hver um sig í aftöku-
S1 sveitinni talið sér trú um, að
■ j
þetta hafi verið hans byssa, svo
að hann hafi ekki orðið manns-
bani. Fullvíst er, að svona var
fai’ið að, þegar Quisling var skot-
inn 1945.
Rafmagnsstóllmn
í .mörgum ríkjum Bandaríkj-
anna enda sakamenn sevi sína í
á karlmannafötum
frökkum,
stökum buxum
skyrtum
og fleiru.
1
KlÆÐAVfRZLUH
ANDRÉSAR ANDRÉSSONAR Laugavegi l
'•‘rti