Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 28.01.1957, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 28.01.1957, Blaðsíða 3
Mánudagur 28. janúar 1957 MÁNUDAGrSBLAÐEÐ 3 iirui af silfur- peningunum Vamarliðið á Keflavík- urvelli ætlar að verða okk- ur dj'rt.. Það er alltaf að koma betur og betur í ljós, að kommúnistar hafa selt sig í varnarmálunum fyrir bitliuga. Þau kaup, sem Hermann gerði við komm- ana, ef |>eir samþykktu varnarliðið, gengu út á, að kommúnistar fengju feit- ustu bitana í sambandi við viðskipta- og verðlagsmál ©g útflutningssjóð og svo er bankanefndin eftir og yfirstjóm útflutningsmál- anna. Nú hefur ungkomm- únisti, sem undanfarin ár kefur skrifað mikið í Þjóð- viljaim, verið gerður að formanni stjórnar hins mikla útflutningssjóðs, sem kemur til með að liafa ó- taidar milljónir undir hönd- um til útbýtingar. Með honum em svo 1 krati og 1 Framsóknarmaður, sem eru tilnefndir af ríkisstjóm mni. Síðan koma tveir, sem eru tilnefndir af útvegs- innönnum og Framleiðfelu- ráði bænda. Þarna er eng- iinn maður, sem hefur kom- ið nálægt sjávarútvegsmál- um nema Sverrir Júlíusson, ©g er þó sjávarútvegurinn aðalatriðið í þessu máli, að því er manni skilst. For- maðurinn, Haraldur Jó- kannesson I ungkommvm- isti, er maður, sem livorkl þekkir þorsk frá ýsu né sauð frá á. Hann hefur ver- ið innritaður í hagfræði við erlendan háskóla, en þau ires politica, sem hann las þar, var Lenín, Marx, Eng- ©Is og Varga og álíka höf- trndar. Það væri eins hægt að skipa rússneskan hné- stígvélakommissar í ís- Eenzlta stöðu eins og þenn- an stalínskálf. En komm- ánistar hafa ekki mikíu Bði á að skipa, og svo var þessi litli karl farinn að heimta sitt, eins og eðli- legt var. Því skyldi hann ganga lengur úti, kviðslopp ínn og rif jaber, þegar aðr- Sr, sem voru spikaðir fyr- ir, fengu enn meira í rass- vasann? Nei — hreint ekM. Og svo var hann gerður að formanni útflutningssjóðs — stæi-sta sjóðs í landinu ©g mesta peningamagns, sem er nú til ráðstöfunar hér með oss. Er þetta ekki annars al- veg dæmalaust! Fyrst er ahnenningur plolíkaður um hundruð milljóna í sjóð,; sem á að útbýta úr, og svo er kommúnisti látinn verða hæsta ráð við útbýtinguna! Já, þeir selja sig ekki hillega, karlarnir þeir. — Staða Haraldar er einn af þessimi þrjátíu. M\\ hús. Sfopp Það er sagt, að stjórnar- íiðinu hafi þótt nóg uni, MANUDAGSÞAHKAR Jóns Itcyki'íkings að séra Sigurður í Molti skyldi skrifa leikrit, þar sem sveigt var að einræði, uppreistum í kúguðum lönd rnn osfrv*. Kommúnistar gáfu Gylfa í skyn, að svo- leiðis samrýmdist ekki vinstri stjórn, og sýning- ar á leikritinu urðu líka endasleppar. Eftir að húsið hafði orðið tvisvar troð- fullt, var hætt að sýna það, en rneðan fáir sóttu, var leikritið í fullum gangi. Þetta þykir sumurn skrýt- ið, en þjóðleikhússtjóri vor hefur vafalaust rétt svör á reíðum höndum. Ó, Eggerf FjTrsta doktorspróf, sem farið hefur fram á Islandi var haldið í Háskólauum á dögunum. Slík doktors próf eru stórviðburðir. Þar voru í fyrsta sinn andmæl endur — bæði innlendir og erlendir og fyrsta doktors- éfnið, sem við höfum eign azt, lagði þarna fram fyrstu doktorsritgerðina. Eu það, sem mesta furðu vakti, var hve hlöðin og út- varpið Iétu lítið yfir þessu annar eins stórvnðbui'ður og þetta var. Það er allt- af svona., ef eitthvað ger ist, sem er sérstaklega menniugarlegt, sem er virki lega lært og kúltíverað sem er á heimsstærð, innblásið, göfugt og vísindalegt, þá er það þagað í hel. Ó, ég vildi, að ég væri orðinn Eggert Stefánsson, þá gæti ég fundið réttu orð- in yíir þá ósrifni að gera svona lítið úr jafnóumdeil- anlega, óumræðilega ein- stæðmn atburði. „Dauðinn í Ctrfé Intime" Eftir Waiter C. Harrígan Leynilögreglusaga I myndiuu „Ungfrú ísland“ og sjónvarpið Framhald af 5. síðu. Á þessu augnabliki fengum við aðvörun um að fimm min- útur væru eftir til sýningar- tíma. Við urðum næstum gripnir æði. Því meira, sem við reyndum að nugga burtu púðrið, því meira klíndist það um. Þetta leit herfilega út, og augljóst var að vesalings stúlkan myndi ekki geta komið fram í svona ástandi. Mínúturnar liðu áfram, en hjálpartilraunir okkar gerðu illt verra. * Á síðasta augnabliki datt mér samt snilldarráð í htig. Því ekki að þekja háls hennar og axlir með steinpúðri? Hugmyndin bjargaði málinu. Steinpúðrið bætti mjög úr hörundslitnum og stúlkan kom fram með sóma úr hönd- um okkar“. (Endursagt stytt. Tit-JSitt 22. desember 1956.) 1) Prófessor Wilkins kom að borðinu hjá þeim. „Gott kvöld, hr. Trent, og — hr. George Ready. Eg þekki yður af blaða- myndum. Eg er prófessor Wilk- ins — líklega eruð þér engu nær.“ 2) „Efnafræðingur eins og ég getur ekki keppt við heims- kunnan leynilögreglumann. En nú þarf ég að síma.“ Hann kinkaði vingjarnlega kolli og hvarf. 3) „Viðkunnanlegur náungi, þrátt fyrir starf sitt. í hasar- blöðum hefði annaðhvort verið settur á hann þorparasvipur eða engils, en í stað þess er hann 100% mannlegur. Efna- fræðingur! Ja, svei!“ sagði Ready hlæjandi. 4) „Nú kastar hann kveðju á Evelyn Addison,“ sagði Ti-ent, sem fylgdist með honum með augunum. „En hvað gengur að yður? Eruð þér alltaf að kíkja á hönd hinnar keðjureykjandi frú Wilkins?“ Ready hröklc i kút. 1) Wilkins hafði kallað á einn af þjónunum og gaf honum skipun, um leið og hann benti á borðið sitt. Þjónninn hneigði sig djúpt og hvarf. Wilkins líka. „Hinn hugulsami eiginmaður," sagði Trent hlægjandi og hélt áfram: „Sáttaskálin er drukkin! En í hvaða víni?“ „Eg giska á Sherry,“ sagði Ready. 2) Og í sama bili hló Evelyn Addison dátt að einhverju, sem annar fylgdarmanna hennar hafði sagt. Komið var með Kampavín, og nú flaug tappi. Frá borði sínu horfði Joe Kennon frá sér numinn á hina elskuðu konu. 3) Nú gekk þjónninn fram hjá þeim á Ieið að birkitréshorni Wilkinshjónanna. Leynilögreglu maðurinn stöðvaði hann snögg- vast og skoðaði vínið. „Shei’ry!*1 Hann brosti sigri hrósandi. 4) Þjónninn lagði vín og glös frá sér á Wilkins-borðinu. Þeil? sáu, að hann nam staðar, réflS þegar hann var að fara. 1) „Frú Wilkins!" stamaði hann og horfði ringlaður og kvíða- fullur á hana. En hún mælti ekki orð frá vörurn, heldur sat eins og sofandi eða djúpt hugsi með lokuð augun. Þjónninn ítrekaði upphrópun sína, en það hafði engin áhrif. 2) Svo beygði hann sig yfir hana og kom við hönd hennar. „Er prófessorsfrúin lasin?“ Nú lyfti hann hendinni á henni, en hún féll máttlaus niður, og nú var hann ekki lengur í vafa. Með miklu braki og bramli missti hann bakkann og hróp- aði: „Hamingjan góða, hún er ....!!“ 3) George Ready og Tvent voru kkomnir á vettvang i sama augnabliki. Leynilögreglumað- urinn horfði andartak á hana. „Náið í lækni,“ sagði hann við þjóninn. „Eg sá Wells yfirlækni sitja hér með nokkrum öðrun. læknum.“ Þjónninn hálfhljóp. 4) Á leiðinni að borðinu, þar sem yfirlæknirinn sat, vae þjónninn í óðagoti sínu nærrij hlaupinn á prófessor Wilkms, sem kom úr símaklefanum. „Nú, nú“! varð Wilkins að orði og horfði undrandi á hana.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.