Morgunblaðið - 03.06.2005, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.06.2005, Blaðsíða 1
 KIA SORENTO  BÍLASALA UPP UM 55%  LEIGJA ÚT HUMMER HONDA CBX DELLA  UMBOÐ FYRIR GAZ  ÚR RYÐHAUG Í FORNBÍL  FYRSTI TVINNBORGARJEPPINN PRÓFAÐUR Í AÞENU RENAULT Megane, Ford Focus og Volkswagen Golf skipa þrjú efstu sætin á lista söluhæstu bíla Evrópu, Megane með 4,5% markaðshlutdeild, Focus með 4,0% og Golf með 3,5%. Þenn- an árangur Megane má m.a. rekja til þess að salan á honum hefur dregist mun minna saman á fyrsta fjórðungi ársins en heildarsala á bílum í Evrópu, sem var 1,7% minni en á sama tímabili á síðasta ári. Þetta á við um öll ríki Vestur-Evrópu, að Stóra-Bretlandi undanskildu, en þar jókst bílasalan um 6,1% í marsmánuði. Í Austur-Evrópu jókst bílasala líka yfir heildina. Megane sölu- hæstur í Evrópu                   

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.