Morgunblaðið - 23.09.2005, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.09.2005, Blaðsíða 1
 SUZUKI SWIFT DÍSIL  NÝR KAPPAKSTUR  FJARSKIPTI Á FJÖLLUM TOYOTA BREYTIR  HERTRUKKUR K9  NÝ HYUNDAI SONATA  CHEVROLET 22 – DRAUMUR FARANDSÖLUMANNS  VERIÐ er að undirbúa innflutn- ing og kynningu á svokölluðum vín- andalási fyrir bíla hingað til lands. Nú þegar hefur búnaðurinn verið kynntur helstu stórnotendum á at- vinnutækjum og Svíar undirbúa lögleiðingu notkunar hans í at- vinnutækjum árið 2012. Búnaður- inn virkar þannig að ekki er hægt að ræsa ökutæki nema að stjórn- andi þess andi í þar til gerðan vín- andamæli. Ef vínandamagn í við- komandi er ofan við leyfileg mörk fer ökutækið ekki í gang. Kynning- arfundur um búnaðinn verður í næstu viku. Hægt er að kynna sér málið nánar á www.foxguard.se. Kynna vínanda- lás í ökutæki Alhliða lausn í bílafjármögnun Suðurlandsbraut 8 108 Reykjavík s: 540 1500 www.lysing.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.