Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 29.04.1968, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 29.04.1968, Blaðsíða 3
STÓRKOSTLEG FARGJALDALÆKKUN Ný FJÖ LS KYLD U FARGJÖLD milli Islands og Bandaríkjanna* Nýju kostakjörin eru þessi: Fyrirsvarsmaöur fjölskyldunnar greiðir fullt far, en maki og- börn 12—22 ára, annarrar leiðar gjald fyrir far fram og aftur. Marga hefir lengi dreymt um að bjóða allri fjölskyldunni til Banda- ríkjanna. Nú er tækifærið Nefnið ákvörðunarstaðina innan Bandaríkjanna. Spyrjist' fyrir um verð og tryggið far með fyrirvara. Skrifstofur Loftleiða, umboðsmenn og ferðaskrifstofurnar munu fúslega greiða götuna. Ef börnin eru ellefu, er auðsætt hver • .jss>rw\tsr a •->" l-r * fengur er í hinum nýju fjölskyldu- fargjöldum, en þau eru einnig kosta- kjör, þótt börnin séu færri* ík' Gestaboð til Bandaríkjanna. Hin nýju fjölskyldu fargjöltl eru cinn gildasti þáttur í samstilltri viöleitni til þess að guðvelda útlendingum ferðir til Bandaríkj. anna og kynnisferðir um landið. Auk fjölskyldufargjaldánna vilj- uin við vekja atliygli á því,‘ að flugfargjöld innan Bandaríkjanna liafa nú verið lækkuð mn Iielming, og stórfelld lækkun er jafn- framt veitt þeim, er sýns^ gestakort, á þjónustu gisti- og veitinga- liúsa, áætlunarbifreiða, járnbrauta, bifreiðaleigu, kynnisferða- fclaga, verzlana o, fl. 1 stuttu ináli, mikil lækkun er nú orðin á flestu því, sem ferðamaðurinn þarfnast til þess að geta notið við lióflegu verði alls þess, sem Bandaríkin hafa bezt að bjóða. Allt er þetta liáð vissum reglum, sem settar hafa verið og auðvelt er að lilíta. Njótið hins nýja og æfintýralega gestaboðs Bandaríkjanna/ 4. f sumar verða 19 vikulegar ferðir Loftleiða milli fslands og Bandaríkjanna. Njótið hinna hagstæðu fluggjalda og góðkunnu fyrirgreiðslu meðRolIs Royce flugveium Loftleiða. Þægilegar hraðferðir heiman og heim * L . / BOFTLEIDIR Að fengnu samþykki hlutaðeigandi flugmálayfirvalda. #

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.