Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 29.04.1968, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 29.04.1968, Blaðsíða 6
I Mánudagsblaðið Mánudagur 29. apríl 1868. PÓLLAND SKAL HLJÓTA • • Framhald af 8. síðu. legt hugtak og 700 ára þýzk saga skyldi öll. Þýzka blaðakonan, Marion Gráfin Dönhoff („DIE ZEIT“. Hamlburg), lýsár aðfangahúmi Morgenthau-áranna á etftirminni- lega átakanlegan hátt í bók sántni „amcn die keiner mehr kennt", þar sem hún segir m.a.: „Klukkan var þrjú að morgni ... í marga daga hafði ég fylgzt ríðandi með hinni miklu flótta- mannatfylkingu, sem brauzt frá austri til vesturs. Hér í Marien- burg hafði skaranum sýnilega verið snúið af leið, a.m.k. var ég skyndilega stödd alein við brúna miklu . . . yfi rNogat . . . Ég stöðvaðd hest minn andartak, og ácvur en hófatak hans kvað aftur við á marrandi pianka- brautinni og yfirgnæfði annan hávaða, heyrði ég undarlega taktfast, sítuítt högghljóð, alveg eins og þrífætt vera, er styddist þunglamalega við göngustaf liði hægt og sígandi eiftir dunandi jörðinni. ! fyrstu ga/ ég ekki gert mér vel ljóst, hvað væri á ferðinni, en mjög bráðlega, kom ég auga á þrjár einkennis'klædd- ar mannverulr ^framundan mér, sem drógust hægt og hljóðlega yfir brúna: Ein gekk á hækjum, önnur við statf, hin þriðja var með mMar sáraumbúðir urn höf- uðdð, og vinstri frakkaermin hékk máttlaus niður . . .“. „Öllum dvaiargestum sjúkra- hússins hefði verið í sjálfs vald sett, að bjarga sér af eigin rammleik, sögðu þeir, en af um þúsund særðum hþfðu aðeins þessir þrír átt yfir þessum „rammleik“ að búa, allir aðrir hefðu verið alltof langt leiddir og þróttlausir etftir margra daga þvæling í óuppihituðum lestum og matarskort og án læknisað- stoðar til þess að hafa geteað fylgt þesisu örvæntingarfulla ráði. ,.Ráð“ og^ „eigin ramm- leiki“? Rússnesku skriðdrekamir voru nú í mesta lagi 30 ^rn., e.t.v. aðedns í 20 km„ fjarlægð frá okkur; en þremenningar þessir höfðu engm skilyrði til þess að komast meira heldur en tvo kflómetra á Idukkustund. Auk j þess var 20 til 25 stiga frost — Ihversu langur tími ' myndi ljða þangað til frostið biti sig i hin opnu sór?“ „Hundruð þúsunda þýzkra hermanna höfðu l'átð lífið þessa síðustu mánuði með hönmuteg- um hætti, höfðu hnigið niður örmagna, verið skotnir niður í hrönnum eða blátt áfram myrt- ir — og þessir þrír myndu hljóta sömu örlög, hvort heldur sem þeir hefðu látið fyrirberast ( sjúkrahúsinu eða tekið þá á- kvörðun að halda nokkrum kíló- metmm lengra vestírr á bóg- inn ... 1 míntrm augum þá voru þetta endalökin: þrír að- framkomnir hermenn, sem dróg- ust yfir Nogat-brúna á vestur- leið. Og ein fákynja, afkomandi forfeðra. sem hötfðu haldið frá vestri tií austurs út í óbyggð- imar handan þessa fljóts fyrir sjö hundruð árum, var nú á vesiturleið ríðandi. — Sjö hundr- uð ára saga horfin i blámóðu...“ \ Og hvað það þýddi, það fékk sérhver Þjóðverji að reyna mjög bráðlega, en engan veginn aust- anfólkið eitt. „Hemám Þýzkalands skal ekki fara fram með frelsun þess fyrir augum, heldur skal' her- námið miðast við sigrað óvina- land“, haifði staðið í dagskp- un bandarísku ylfirherstjórnar- innar til Dwight D.- Eisenhower, hershöfðingja, yfiírnanns banda- ríska hemámsli,ðsíns. I Janúar 1941 hatfði Sir Ne- ville Henderson, sem hafði ver- ið sendiþerra Bretlands., í. Berl- in þangað til stríðið brauzt út, haldið. fyrirfestur í London, þar sem hann hafði m.a. minnzt á „Eftirstríðs-Þýzkaland". Þetta eina 0 orð, „eftír-stríðs-Þýzka- land“, vakti almenna hneyksl- un og hafði i för með sér' þús- undir lesendabféfa til dagblað- anna, sem öllum bar saman um það, að aldrei atftur mætti það líðast, að tilvera nokkurs lands- skika, er héti Þýzkaland, yrði þoluð framar. Og eitt dagblað- anna, „The Daily Mirror“, sem sfðar eignaðist yfir 15 miljónir Iesenda og varð stærsta blaða- útgáfa og prentsmiðjufyrirtæki i heimi með rösklega • 100 miljón steriingspunda höfuðstól, én hatfði þá yflr 5 miljónir trygga lesendur, .sagði: „Bara nafnið? Gjöreyðum allt landið, munu margir segja — Mjög margir! Áður fyrr voru 160 smáríki, þar sem Þýzkaland er nú — hvers vegna ekki að- grafa 'upp alla þessa gleymdu smákónga og hlamma hinum konunglegu hjössum þetrra niðiir á fyrrver- andi ríki þeirrá? Banna sér- hverja mynd einingar! Hersetja þau! Þau myndu ekki hafa neina þörf fyrir landvamir, ef við með- höndlum þau eins og umboðs- , st jórnarsvæði Og þegar stríðinu var lokið, þá var hið aumasta umboðs- stjómarsvæði hrein paradís í samanburði við Þýzkaland. Því að þetta stríð, sem geisað hafði jafnt á sólglitrandi Suðurlhalfls- eyjum sem á Spitzbergen, jafnt á gaddtfreðnum öræflum Norður-" Noregs sem á brennandi eyði- mörkúm Afríku, hafði aflhjúpað föðuriandssvik og landráð á hin- um ólíklegrjstu stöðum, en ekki siður fram'kafflað ofurmannteg af- rek og hetjudáðir, og haft i för með sér ógnþrungnar hörmung- ar, hafði ekki hvað sizt leitt i ljós þvflikt hyldýpi haturs og hefnigimá, sem ylfirsteig jafn- vel verstu daemin á svörtustu svívirðingaisáðum mannikynssög- unnar. Þetta stríð hafði kostað { yfir 55 miljónir manns liíff og heilsu, hafði gleypt svo mörg fómardýr, að okkur myndi ekki endast heil öld, ef við ákvæð- um að tileinka sérhverju fómar- lambi þótt ekki væri meira en eina minútu. Síðustu mónuði stríðsins var ekki lengur barizt tíl þess að sigra. Þá var aðeins verið að fullnægja dauðadómi, sem upp hatfði verið kveðinn yfir heilli þjóð, þá fór fram allsherjar- slátrun, þvi að samkvæmt siða- lögmálum lýðræðis og kommún- isma, er sá einn’, sem tapar, ávalTf alsekur. Og þ.á.m. auð- vitað hún Márianne litla Bro- dowsiki úr smáþorpinu Gedait- hen í héraðinu Lyck í Austur- Prússlandi, mamma hennar og pabbi, spttinigjar og -vinir, ná- grannar og sveitungar. „Ég sá rússnesku hermenn- ina fyrir mér í anda, stand- andi á mörkum ættlands síns, verjandi akrana, sem feður þeirra hafa ræktað og hlúð að frá ómunatíð. Ég sé þá við varðveizlu heimila sinna, þar sem mæðnr þeirra og eiginkonur biðjast fyrir — ó- já, því að þær stundir renna upp, þegar allir biðjast fyr- ir — öryggi ástvina sinna, heimkomu brauðföðurins, lífsfförunautarins, vemdara síns. Ég sé í anda hin 10.000 rússnesku þorp, þar sem lífs- mögnleikarnir . voru sóttir hörðum höndum í skaut moldarinnar, en.þar sem enn- þá ríkir upprunaleg, mannleg ■ lifsgfleði, þar sem meyjar < hlæja og böm leika sér“. — Winston S. Churchill: í út- varpsræðu („a World Broad- cast“) hirm 22. Júní 1941. Eiðsvarinn og vottfestur vitn- isburður frú Brodowski gefur dágóða hugmynd um, hvemig samherjar Churchills voru f, reynd, sem mjög stingur í stúf við' þær skrúðyrtu lýsingar, er hann gaf atf þeim feins og hann „sá þá í anda“. Hanin fler hér á eftir einis og hann e<r birtur í bók Edgar Giinther Lass: „DIE FLUCHT — OSTPREUSSEN 1944/45“, Podzun-Verfag, Bad Naulheim, ^964. bls. 93, en í bók þessa er vitnisburðurinn tfikinn samikvæmt Ost-Dokument 2/25, 34-35, í skjalasafni Flóttamanna- málqráðuneytisins í Bonn. Frú Bodowski segir svo frá: „Eiginmaður minn, Heinrich' Bo- dowski, yflrumsjónarrnaður hjá héraðsstjórninni i Lyck, var rriyrtur atf Rússum með skoeti í gegnum hnakkann síðla kvölds hinn 23., Janúar, 1945,'' eitthvað. um kl. 23:00. Rússamir Viremmdu fómardýr sin af algeru handa- hófi. Við hlið eiginmanns míns lá 14 ára gamaill piltur, eldri karimaður ög ung kona. Maður- inn minn var næstíim því nak- inn. Ekki var okkiuir leyft að jarðsetja likin fyrr en hinn 26. eða 27. Febrúar. Bana í þessu litla simóþorpi (Gedaithen) voru 62 manneskjur skotnar, ' algeriega að tilefnis- lausu. Þar voru engir þýzkir hermerm, og enginn gat komið við vömum. Marianme dóttir mín var þá 15 ára. Henni nauðguðu 10 Rússar. Þegar hún reyndi að komast undan, eltu Rússamir hana, köstuðu henni niður í snjóinn, tröðkuðu á henni og toguðu í hinar Ijósu fléttur hennar. Fyrst að tveim klukkustímdum liðn- um slepptu þeir henni og leyfðu henni að koma til mín aftur. Kraftar hennar voru þrotnir, þegar hún kom að dyrunum, þar sem við, eittlhvað um 30 talsins, vorum Ibkuð fyrir inn- an.... ....Dóttir mín var svo að- fram-komin af snvtun, að hún varð að leggjast í rúmið hinn 1. September og dó hinn 17. Desember, hún* var orðin að múmíu, tæpna 50 punda að þyngd. Hún lá í Rhein-bráða- birgðasjúkráhúsinu. Þar lágu einnig þrjár 12 ára telpur, er Rússamir höfðu nauðgað, allar hræðilega, útleiknar.... “ Og ennfremur . samkv. sömu heimildum: „„Matka, þú hlaupa burt, anmar Rússar eftir okkum, ekki góðar“, kallar rússneskur liðstforingi á bjagaðri þýzku til konu tollþjóns eins í Lyck. Eitt af fáum undantekningartilefUum. örlíti'll neisti mannlegra tilfinn- inga i þessu víti. Sama kona varð að horfa upp á það nokkr- um dögum síðar, þegar Sowjet- menn tóku trvo pilta, 13 og og 15 ána gamla, ^rera höldið í lengjum af fótum þeirra og lær- um og strá salti i undimar. Sá 13 ára dó atf meðtferðinni, sá 15 ára var auk þess skotinn í gegn- um hálsinn. En einhvem veginn lifði hann af. Hann hélt lífi.“ (Qst-Dokument Ly 37). „Reglan var sú, að hestamir voru teknir af flóttamannahóp- unum og vögnum og kerrum rutt út i skul-ði og sfki, þegar her- skarar Sowjetmanna ruddust yf- ir þá. íólkið varð þvi að snúa aftur heim fótgangandi. Líklega hafa skaðfcmir orðið með meira móti á flóttamanna- leiðinni Arys—Nikolaiken. Sam- ríæmt vi.tnisburðum sjónarvotta hljóta nálægt 3.000 manns úr Lyck-héraði að hafa orðið dauð- anum að bráð á þessafi einu leið. Flestir voru skotnir." (Ost- Dokument Ly 49/S. 175.). „Ég get ekki fallizt á þá skoðun, að sú tilhögun, sem stungjð hefur verið upp á varðandi landamæri hins nýja Póllands, sé ekki ræki- lega íhuguð og sé ekki við- unanleg eða tryggi 'Póllandi (fkki þann „friðarreit“, sem ég skýrði deildinni frá i Febrúar . . . þá hlotnast því alit Austur-Prússland í norðri, vestan og sunnan virkisborg- arinnar Köningsberg, ásamt stórborginni Danzig — einni hinni fegurstu borg og einni hinni fegurstu höfn í víðri veröld — sem um aldig, hef- ur verið miðstöð verzlunar- innar við Eystrasalt oð m,a.s. víðfræg um allain heim. AUt þetta mun tilheyra PóIIandi í stað hins hættulega og óeðli- Iegi hliðs, sem komið var upp með svo miklu erfiði eftir sið- asta stríð, og það mun fá yfir tvö hundruð mílna strand- lengju við Eystrasalt. Að því er Rússland og Stóra-Bretland varðar, þá hafa Pólverjar ó- bundnar hendur til þess að færa yfirráðasvæði sitt út í vestwr á kostnað Þýzkalands." Winsition S. OhiurchiU: 1 ræðu i Neöri málsibaflu brezka þings- inis himn 15. desemiber 1944. Og ytfir AustínvPrússlandi, þýzku landi síðan í árdaga krístíwnar, og niuimiið og bygiglt af Þýzku riddairalregiluininii fyrir mipira en 700 árum, blaktir nú htfnn rauðd fáni alþýðulýðræðis- ins. íbúar og edgendur landsins hafa ýmistf verið myrtir í hrömn- um eða rekndr burt undir hrylli- tegum krin gu mstæð-um. Þvert ofan í allar vdðtekmar reglur þjóðarréttari rus og í »1- gerri mótsögn vdð allar hug- myndir siðaðna manina um hin fruimstæðustíi mainnréttindi. Austur-Prússlandd var skipt niður i svonefnd hemámssvæði. Norðurhlutarm innan marka Braunsberg — Get-dauem og land- ið á milli Angerapp og Goldap, hemámu Rússar, netfnilega Kön- igsberg, Memelland, Samland óg Gumbinnen. Pólökkum var út- hlutaður suðurhlutinn, nefndtega hið yfirgnæfámdi káþólska Erm- lamd, Oberland og Masur. Sam- kvaarnt H. kaffla, glr. 9 B, Pofc- dam-sammdmgsins var svo lótið heita, að hdn rfkisréttariega staða þýzku héraðamma fyrir austan Od- er-Neisse skyldi ákvarða endan- tega „við genð frdðarsamininga við Þýzkaland." Um sjálfsákvörðunairrébönn segir svo í hdmni víðtfrægu At- lanzhafs-yfiriýsimigu þeirra Churc- hills og Roosevelts frá 14. ágúst 1941, 2. liö: „Þeir (þ.e. undirrít- endur. Innskiot mitt) óska ekki eftir neinum landamærabveyting- um, sem eikfei eru í saimræmd við frjálsar ákvarðanir hlutaðeigandi þjóða.“ Hinn 1. jamúar 1942 sfculd- bundu 26 rikisstjómir sig með ui.dirstorifltum si'num til þess að halda Atlamzhafssáttmálainn í heiðri. Þ.á.m. Sowjetmenn og Pólafekar. 21 rítoisstjóm slógt sið- ar i hópinn. En l bilið á milli orða og eiða lýðræðisins annars vegiar og efnda þess og athafna hins vegar, er sem toummugt er ekki mælamlegt nerna í stja'rm- flræðitegum tölum. J. Þ. A. KAKAL! Framhald af 4. síðu um, buðum honum heim og heiðruðum hann. Og þjóðin fór að taka sig alvarlega á alþjóðasviði. Fór að mótmæla, fara i mótmæla- göngur, líkt og hungurvofum- ,ar sem flúðu Skaftafellssýslu í móðuiharðindunum. En lslendingar. þótt óvan- ir væru slíku dálæti á kúltúr vildu vfta eitthvað erlendis frá, trúðu ekki alveg, að öll vizka heimsins hefði um ára- bil legið í dvaila á íslamdi. Hún fór að skyggnast í er- lendar bóktmenintir. Og þá datt skyndilega otfan i fyrir gertfi- mönnum kúltúrhreyfingarinn- ar — þeiim varð ljóst, að hér var hætta á'ferð, Samanburð- ur við, nema fáar úrvalsbók- menntir á Islandi, myndi sprengja allan sölugrunn á fs- lepzfea létitmetinu. En hér var illt að stemma stigu. Fólfeið varð leitt, keypti ekki. Það sá og heyrði lika að list var til víðar. Bæfeur, útvarp og síðast sjónvarp. Sjónvarpið smástöð vamariiðsims.á Kefla- víkurflugrvelli, varð að banna og það tókst. Íslenzkri menn- ingu, sem um aldaraðir hafði legið í dvala, var banvæn haetta búin, af sjónvarpskrfl- inu. Þjöð, sem hafði þolað 80 þúsund manma hersebu á stríðsánumum, og lítið skadd- azt utan nokkurra lausaleiks- krafeka, sem þo var ekfei ó- þefekt hér fyrir styrjöldina, þold!i efeki að skoða sjónvárp. Hafsteinamir okikar, Dinarar, Tómasar og önnur alvörusfeáld og listamenn þoldu það að vísu, en gerfimerinin þoldu það ekfei. Það þurtfti eklki mifela dríflu til að, sálansíkjána þeirra fennti í kaf. Við erurn á dálitið hsettu- legri braut. Vonandi verður einhver eðlileg vakndng í þessum málum. En meðferð- in á Bolshoi-baillettinum, og sú staðreynd að hvorki lista- verk Shakespeares í kvik- mynduim hér hafa fengið náð fyrir augum okkar almennt, sýnir hve stutt þjóðin er enn frá fískistömpunum og hve vonlaust er að troða atf skynd- ingu ofan í hana kúltúr. — Hún verður að gróa hægt oð eðlilega. (Stytft, ©ndurrítað). Sjónvarp afssonar voru kærkomin til— breyting. Flosi hefur sýnt tals- verð tilþrif í sjónvarpinu. Hann' hefur sýnilega orðið fyrir mikl- um áhrifum frá Keflavíkursjón- varpinu, þeim þáttum þar sem mestir eru, frægastir og dýrastir. í þessum þætti bjó hann yfir rósemi Johrrny Carsons og við- talssétunni hans víðfrægu, og blandaði hana áhrifum frá ýms- um öðrum þáttum, jafnvel ís- lenzkum. (Má hér glöggt sjá bölvun bandarisku áhrifanna) En Flosa tókst líka að byggja efnisvalið á íslenzkum atburð- ' um og samdi ágætan, máske ó- heflaðan háðþátt, um ýmis „vandamál“ þjóðarinnar, og framámenn í mörgum greinum í- þrótta o.fl. Kalla má, að þáttur- inn hafi á köflum verið langtum af langdreginn, en það er þjóðar- íþrótt okkar að glata engu, sem gert hefurt verið, hversu léleg sem það kann að vera. Flosi hefði gert betur ef hann hefði klippt óg smækkað bæði kleinu- atriðið og íþróttaþáttinn. Sigríður Þorvaldsdóttir var afbragð í tilsvörum og útlitL Árni Tryggvison ágætur s&m íþróttakempan og svo Anna Stína Þórarinsdóttir. Egill frá Húsavik vakti mikla athygli í hlutvei-ki mjólkurhyrnumanns- ins. Sjónvarpið ætti að sjá sóma sinn í því, að hlynna að slíkum þáttum sem þessum í stað hins ómerkilega skandinavíska ruste og innskotsþátta sem okkur eru gefnir eða sendir í góðgerðar- skyni, og öllum leiðist. Úm kostnaðarhliðina veit maður ekki en eflaust mætti draga úr flandri fréttamanna um allar sveitir og endurteknum sýning- um af árekstrum til að kosta þætti á borð við þátt Flosa. # «

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.