Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 29.04.1968, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 29.04.1968, Blaðsíða 7
Mánudagwr 29. aprfl 1968. Mánudagsblaðið Faith Baldwin: CAROL REID Framhaldssaga 4. , Andrew beið i fímm mínútur eififeir , Mifficent á frönsfca- veit- ingastof umni í .Fiimmtugustu- götu. Hann var með itawartinið handá henni_ og nokfcra faillega ísaum- aða vasaklúta. Hún stafck því í töstouna sína og þau settust við barinn og fengu sér kotototeil. Hann andvarpaði og sagði: „Ég vildi ósfca þú kaemir mér einhvem daginn á óvart‘‘. ■ , „Kannsfce geri .ég það! — ein- hvem daginn. En í þessu tá'l- felli á hvem hátt?“ „Með þvi að panta stóra steik eða heilan kalfcún. Mig langar til að hitta konu, sem er mat- lystug". Hefurðu nofcfcum tíma þekfct slitoa konu?“. ' •Hann þagði og virti fyrir sér ögnjna, , var á diskinum hennar: „Ég þektoti .einu sinni stúlku, s©m gat vei borðað stóra steik, sútokuiaðiköku, eplatertu og það með • beztu'* lyst“. Hún sagði hlæjándi: „Sjálfsagt vegur hún hundrað og áttatiu núna — “ „Hún bi-eyttist ekkert á þeim tíma, , sem ég þekkti hana“. „Hvað þekktirðu hana lengi?“ spurði Millicent. „Eitthvað um þrjú ár“. „Nýlega?“ „Fyrir löngu“. ' „Ég rseð þér til að reyna að sjá hana núna,“ sagði Milli- cent. „Hún er sjállfsagt mjög feit,- á feitan eiginmann og sex böm.“ „Skyldi það?“ Millicent hafði engan áhuga á _ stúlkum, sem þótti góðar súkkulaðikökur. ' „Ungfrú Reid vill ég láti taka af mér nýjar mjmdir. Hún er ekki ánaegð með þær, sem þeir hafa.' Ég héld hún hafi á réttu að standa, Andrew. Mér lík- aði þær ekki heldur. í>ér þóttu þasr góðar, ef þú manst“. .Hann spurði: „Ungfrú hver? „Ungfrú Reid. Hvers vegna spyrðu?“ Hánn spurði: „Er það nýja stúlkan á skrif- sipfunrii? Hvað er skímamafn hennar?“ ' ,,5>að veit ég ekki“, sagði Milli- cent, ,,ég spurði ekki. Ég hitti hana aðeins stutta stund“. Hann hafði ekki hugsað um Carol í langan tima. Jú, öðru hverju hugsaði hann til hennar, eins og hann hafði gert, þegar hann hlustaði á Millicent panta. Hánri vissi alltaf, hvað Milli- cent mundi panta, hvað flestar ■ af þeim konum, sem hann borð- aði með, vildu fá, rifjasteik, sal- ed. ávaxtamaiuk. Sumar virtust lifa á svörtu kaiffi og ristuðu brauði. Einni skáldkonú mundi hann etftir, það var þegar þann vann Jijá Remsen og Co. Hún var stör og þróttmikil. og skrif- aði þróttmiklar, safaríkar skáld- sögur. Svo fór hún að hafa á- hyggjur af vextinum, en það var bara otf seint Hún fór í megr- unarkúr, gutfuböð, nudd og kom úr öllu þessu eins og sverð úr slíðrum. Eftir það ■vaj' það rist- að brauð og kaffi. Skapið hafðd beðið hnekki pg skáldgáfa henn- ar um leið. Bækumar hennar voru nú eins magrar, eins súrar og eins tómar og hún sjálf. ' Hann hugsaði ékki oft um Carol. En þegar hann heímsótti föður sirin, þá gerði hann það, því að dr. Morgan ‘ hafði þótt mjög vænt um hana og spurði ávallt etftir herini. ■ • - ' í sá'glingunini hafði hún hvarfl- að i hug honum lauslega. Það 'váf = l^lárTfihhn:''sá",’'sifúlkú'' rrieð dökkt hár og minnti á hana á vangann. Og þegar hann var að kaupa ilmvatnið handa- Milli- cent, mundi hann, að :Carol kaus helzt Hvítu liljuna. Og aftur þegar hann stóð við borðstokk- inn, það var tunglsJjós' og stjörn- umar ti'ndlruðu, -það hafð: minnt hann. á, að þau Carol höfðu ráðið með sér að fara satnan í ferðalag/ Nú, það hafði farið öðru vísi, það var svo margt sem hafði farið öðruvisi. Þegar hann hugsaði um hana, var það án bei-zkju eða etftir- sjár. Eins og sá tími, sem þau höfðu þekkzt og þýfit mikið fyr- ir hvort annað,. tilheyrði öðrum heimi, eins og hann líka gerði. „Þú' ert allt í einu orðinn mjög huigsi,“ sagði Millicent. „Eða er það kast aif lífsleiða?“ ,,Fyrirgefðu“, sagði hann. „Það er ekkeirt að . fyrirgetfa. En um hvað varstu að hugsa? Þú varst eitthvað öðruvísi en þú átt að þér“. „Ég var að hugsa um sjálfan mdg, hvemig ég var, þegar ég lauk prófi og fór að- vinna við kauphölltaa tál þess að verða ríkur“. „Þú hlýtur að hafa verið saet- ur“, eagði hún blíðlegia, „ég vildi óska ég hefði þekkt þig“. „Ég var einfeldningur og asni,“ sagði hann, ,,þér hefði ekki geðj- azt að mér.“ „Tókst þér að verða ' ríkur?“ spurði hún. „Auðvitað", sagði hann bros- andi. „Segðu mér nú um bók- ina þína. Hvað er að?“ Hún ljómaði af áhuga. Hún hallaði sér fram og studdi oln- bogunium á borðið., „Ég næ mér ekiki rétt á strik. Botninn dettur úr- hjá mér í miðju katfi. Ég virðist ekki geta skýrt sambamdið milli K&trínar og mannsms hénnar eða komið orðum að áfalli þvi óg áretostr- um, sem persória Pauls veldur“. Hann hlustaði á hina léttu, á- herzlulausu rödd hennar, er hún lýsti vandræðum sínum, skaut inn orðd við og við og gerði athugasemdir eða kom með uppástun'gur. Hann hafði gleymt Carol, hann var aftur í sinum rétta heimi, við virinuna. Hann hafði nasstum gléymt Millicént. 5. KAÉÍTULI Það var orðið nokkuð áliðið, þegar hann kom á skrifstofuna. Ritstjólrnarfumdur stóð yfir. Jessie, símastúlkan, fiagnaði hon- um. Tarránt, sem var að koma út úr fundarherberginu, rak upp Indíánagól. Állir, sem hann mætti á leiðinni í . s'krifstofuna, þurftu að taka í höndina á hon- um. Skrifstofústúlkan var þar fyrir að athuga póstinn. „Halló, Kate“. * Hún horfði á hann opnum munni og sagði svo: „Við áttiim ekki von á þér fyrr en á mánudag“. „En samt er ég hér. Hvemig gengur, og hvar er mannskap- urinn?“ ^ ' ý. ,,í bókaherberginu", sagði hún, „Maynard er ekíki hér í dag, en — Hann spurði: „Skemmt ykkur veh, meðan ég var í burtu. Ekkert að gera —“ Hún sagði: „Það er alltaf nóg að gera hér“, og hann hló. Þau skfldu hvort annað. Kate Byrd var lagleg, dugleg stúlka, og maðurinn hennar vann við auglýsingafyrirtæki. \ Kate minntist á bréfin, hún hafði geymt þau, sem hún sagði, að krefðust persónulegs svars frá honum. „Ég svaraði þeim og sagði að þú yrðir ekki við fyrr en í næstu viku. Hin eru afgreidd“. hana. Hún er búin að koma lífi Hann tók fram í fyrir henni: „Ég ætla ekki að byrja að vinna hér fyrr en í næstu viku. Hvernig er þessi nýi meðlimur f yr irtækis ins ? ”. „Ungfrú Reid?“ „Já, etamitt. Hvernig er hún?“ „Hún er ekki búin að vera hér lengi, en öllum líkar vel við hana. Hún er búin að koma lífi í tuskurnar. Frú Watterly, manstu eftir hvernig hún og John rifust. Jæja, hún er nú í sjö- unda himni. Ég meina það, hún malar eins og kettlingur, sem er að sleikja rjóma.“ „Kettlingur“, tók Andrew upp eftir henni. „Nú dámar mér!“ „Já, ótrúlegt en satt. Ungfrú Reid- uppgötvaði hennar uppá- halds tómstundagaman, hún safn- ar blævaéngjum eins og þú veizt. Ég held allir hér hafi vitað um það, en enginn gaf því ’nokkum gaum“. Kate hélt áfram: „Ungfrú Reid komst að því, og henni tókst að koma sögu um það í öll stærri blöðin, og frú Watterly var yfir sig hrifin.“ „Vel af sér vikið af ungfrú Reid“. Svo spurði hann. „Vel á minnzt, hvað er skím-“ Síminn hringdi á borðinu hans, svo hann veifaði til hennar og sagði: „Ég verð hér ekki fyTr en á mánudaginn." | Hann gekk inn í bókaherbérg- ið. • Steve Tarrant. Elsie Nórris Olga Janes — og Carol. Hún sat þama beint á móti dyrunum. Ðökkt, liðað hárið lagðist niður vangana og um eyrun. Síðaét þegar hann hafði séð hana, hafðj hún haft drertgja. koll. Hún notaði varalit, en ékki sterkan, engan kinnafarða, engan mascara. Hún sá hann standa þarna við dyrnar. Háari, eins og hún mundi hann, en héldur þreknari. Hajnn var ákafléga brúnn í andliti, og þar voru línur, séta hún hafði ekki séð áður. Hún hugsaði: Það er skrítið, en ég finn ekki til neins. Þetta hefði getað ver- ið, hvaða maður sem er, sem ég hefði einu sinni þekkt. Ég þekki hánn áftur, þáð er aiít og sumt. Ég er ekki leið, ég er ekki glöð. . Hjann hugsaði: "mrT*xr«.,:r'?rrTt Maður les um þetta — hef ég ekki marglesið um þetta? Og alltaf verður þeim jafnmikið um það. M,ér verður ekki vitund um þetta. Hún hefur þroskazt. Hún er meir aðlaðanði en hún vár, að vissu leyti. AUir stóðu á fætur og þyrptust í kringum hann. Steve klappaði honum á bakið og allir töluðu í einu..Carol stóð líka upp, gékk út að glugganum og horfði á. Það brá fyrir brosi á vörum hennar Hann sá það og gramdist. Hann langaði til að berja hana. Hvar háfði hún lært að brosa á þenn- an hátt? Þegar hann þekkti hana, hafði hún ekki kunnað það. Þá hafði hún brosað með öllu and- litinu eins og barn . . . Steve bað afsökunar, dró hann út að glugganum og kynnti þau. „Carol Reid — Andrew Morg- an“, og horfði um leið á Carol eins og hann hefði skapað hana, sagði eithvað um starf hennar, og það væri þéss vegna sem hún væri með þeim á fundL Andrew hlustaði ekki. Hann rétti Hénni höndina og Carol lagði sína hönd í hans. Oarol sagði: „Við þekkjumst. Halló Andy“. „Halló Carol“,' sagði hann Hann sleppti hönd hénnar og stákk höndunum í vasann og sagði: „Drottinn minn, hvað þetta er skrýtið!“ „Já, er það ekki“, sagði Carol. „Þegar þeir sögðu mér af þér, var ég ekki viss um, að það vser- ir þú.“ „Sama sagan hér“, sagði And- réw,- „þú lítur tajög vel út.“ Steve gréip fram í og horfði á þau-til skiptis. „Hvað er á seyði? Endurfund- ir í Manhattan. Hvað er langt síðan þið hafið sézt?“ „Eitthvað níu eða tíu ár“, sagði Carol. Tarrant, sem . var forvitnin sjálf, spurði, um leið og hann bauð Andrew sígarettu: „Erum við sjónarvottar áð end- urvakningu gamals ástarævtatýr. is? Þið þekkið míg, forhertan lesara dularfulra sagna, jafmvel þeirra sem við gefum sjálf út. Eða skjátlast mér?“ „Liggur í augum uppi, minn góði Watson“, sagði Andrew annars hugar, „auðvitað gamalt ástarævintýri". „Mjög gamalt“, samstanti Car. ol rólega. „Þetta hendir“, sagði Steve, „við gefum það ekki allt út á prent. Jæja, fyrst þú ert kpm- inn hingáð, Andréw, þá seztu við bórðið, og hlustaðu á nöldrið í okkur.“ Andjæw settist andspænis Car- ol. Hafm hugsaði: Þetta er ekki raunverulegt. Honum fannst það ósegjanlega broslegt. Hann hló upphátt, þeg- ar það átti ekki við. Augu þetara Carólar mættust, og hún vissL að hann hugsáði nákvæmlega það sama og hann. Fundinum lauk. Menn fóru aft- ur á skrifstofur sínar, en Steve bað þá Andrew og Peter Tarrant að doka við. Hann þyrfti að ræða við þá smámál, viðvíkjandi aug- lýsingum, ekki ritstjórn. „Bíddu við Andrew, og láttu okkur heyra þína skoðun. Þér hlýtur að hafa dottið margt gott í hug á sjónum“. Síðan spurði hann: ■ „Ferðu til Greenwich á morg- un?“ „Já, en þú?“ „Við Tude komum á laugar- Vér morðingjar Fratahald af 2. síðu. tH leiksloka. Þótt Gumnari í heild tákjst tajög vel, eirikum • í etaka- sataskiptum við Normu,' er þó IjóStj að' Gunriár er 'ennlþá dá- litið hrífinn atf hámletiskum eiri- talshæfileiltoum sínum og riokkur giam til ræðuhalda. Nú var þétta ekki tí!I áberamdi lýta á sýntag- umni, en sá broddur er 'þó þar, sem vetður að skera brott ef vel á. að fara. En sviðspersónu- 'leiki Gunnars riaút sín’ bétur nú en lengi og i raun dötaineraði hann oft algjörlega á sviðinu. Það var gaman að sja ny tíl- brigði í leik Sigríðar Þorvalds- dóttur, Súsan, i smáu hlutverki, Útlit og gerfi var mjög gott, samtal hennar og Gunnárs, stuft @n hnitmiðað,' sýndi óvæntan haafileika . til skapbrigðaleiks,; taikil reisn og tilþrif. Guðbjörg Þorbjamardóttir, Lillian, vair nær fiullkomiin í þessu hlutverki, svo typiskur fiulltrúi þessá þekkta persönuleika, sem emn í, dag er tilefni háðs og síkops, én blivur þó alltaf eitt af sklrautlegu&tu fjöðrum í taóður- og terigdamóð- ur-hugmyndinni. Gísli Alfreðsson Mclean, skóp vel þessa amdstæðu i leiknium, fór nærfærmdslegum höndum um hlutverkið. Gisli er að verða miMu betur. vígur á hlutverk sfn en til þessa, og má vænta meJra af honum í karakt- erhlutverkum. Leikstjórinn hetfur tekið einkennilega , af&töðu til Rattigans, hins gnunaða elsk- huga. f samamburði við Gunnar vérður Erlingur Gíslason að eim- hverju vaudevill-ísku sklrípi, einskonar flóttamanni úr Chap- lm-fcvikmynd, sjálfiur Ráttigan, sem stingur undan Emest. Sú megimáherzla, sem Bemedikt legg- ur á ótrúlyndi Norrnu, fær held- ur hraMega úflreið, með þessari kjánalegu uppstillingu Eriiirigs. Erlingur er laglegur maður og hefur allt til hlutvierksins að bera, homum er auðveld flagatra- týpan og slóttugt útlit. En hvers- vegna þetta anti'Mimax? Óskilj- anlegt. Anna Guðmundsdóttir lék þama smáhlutverk. Leiktjöld Gunnar Bjamasonar og búningar allir — utam Eriings voiru með hreinustu ágætum, tjöldin einkár vel felld í sým- iriguná. Málfar leiksins er ’ lit— laust og tíl lýta, en, eins og fyrr segir — svopa lefkrit má steita á mörgu, áður en það daiar að ráði. — A.B. Kvikmyndir Framhald af 8. síðu. úr, en þar koma fram gamlar hetjur, elskhugar,'ksirlmenni og gamanleikarar, sem allt of langt mál er upp að telja. Það er sannarlega hressandi að skoða þessa kafla, því þeir em vel valdir, hvergi langdregnir og m. a. má þama sjá eina beztu senu Laurels og Hardys (Gög og Gokke) barsenuna frægu og eggjaskiptin við eina af glamor píkum þeirra daga. Þá sjást m.a. Clark Gable, Robert Taylor, Gary Grant og heill sægur af fegurðardísum, allt frá upphafi vega sinna. Er hér um mynd að ræða, sem vissulega á réttmætt erindi til allra sem verja vilja kvöldstund til að brosa með og rifja upp endurminningar sínar með gömlu köppunum og stúlkunum þeirra. A.B. Þeir sem þurfa að koma auglýs- ingum eða öðru efni í Mánudags- blaðið _ þurfa að koma því til ritstj. í síðasta lagi á miðviku- dag næstan á undan útkomudegi v.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.