Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 29.04.1968, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 29.04.1968, Blaðsíða 5
« Mánudagsblaðið 5 MYSTICUS: DRAUMURINN ]>að er furdulegt, hverskonar drauma mann getur stundum dreymt. Mann dreymir sjaldan hluti úr dagiega lífinu eða 'um það, sem maður hefur verið að hugsa um á daginn. Ein svo gerast í draumnum hlutir, sem mamni hafa aldrei dottið í hug Það er mikið talað um atvinnu leysi, en þrátt fyrir það er látið fyllast hér af Færeyingúm. Gullfoss kemur hlaðinn af þessu, síðustu ferðina, svo mað- ur á ekki orð yfir þeta. Tilefni af því ég skrifa þetta, í fyrra um þetta leyti átti ég í erfiðleikum út af húsnæði og fer þá á Hjálp- ræðisherinn, sem mörg þessi böm hafa þurft að dvelja á, sem hafa við erfiðleika að stríða, og er ég þar í sex mánuði. Um jólin þarf það að ske að þangað koma Færeysk hjón, og þarf ég að verða fyrir því að sú fræðingar em að blaðra edtt- hvað um það, að draumar komi upp úr undirvitundinni, en ég heild n.ú bara, að þeir viti ekki sjálfir, hvað undirvitund er, hún er bara einhver rusiakista, sem þeir henda öllu i, sem þeir ekki sikilja. Jæja, skrítið var það með færeyska gerir mér það, að ég á þar við erfiðleika að búa. Það var eins og hún reyndi að gera mér allt til bölvunar, og var ég að reyna að smá finna upp á að fá að hjálpa þar svolítíð til, bæði til að láta dag og tíma líða, og hefði líklega reynt að vera þar til vors, en ég varð að hrökkl ast þaðan þeirra vegna. Það merkilega er að þessi hjón eru ,y,§l stæg eiga eitt ef ekki tvö hús í Færeyjum, svo hefur hann líka haft vinnu hér í vetur og svo hún auðvitað í hernum, því þau létu frelsa sig hér heima. draumimn, sem mig dreymdi héma um daginn, ekkert þvílikt hefðd mér gietað dottið í hug í vöku. Það hafði verið erfiður daguir hjá mér á skrifstofunni, og ég var þreyttur. Ég háttaði snemma og valt strax út af. En kringum fjögurleytið um nótt- ina hrökk ég upp úr svefninum. Já, það er raunasaga fyrir okk ur þessi olnbogaböm. Það er víst af því að þarna er ódýrast af því sem bærinn hefur upp á að bjóða, og varð ég þá að hröklast í hreysi sem rennur út í fylliríi og hörmungum, en ég segi líka það að Frk. Svava Gísladóttir, hún á mikið þakklæti og lof frá bæði einum og öðrum og frá þessum höfuðstað, því hún er bæði hrein og bein og góð. Eg er búin að koma þarna þrisvar í vandræð- um, og ekki komið þetta fyrir mig fyr, en ég gef lítið fyrir Færeyinga, þeir eru sjálfselskir, og ég veit ekki afhverju þetta er ekki stoppað og nú látnir ís- lenzku drengirnir á sjóinn, því Færeyingar ættu bara vera heima hjá sér því þar er víst nóg vinna. Það hefur víst ekki allt verið í sómanum með þá hér á landi. Það er eins og þeir hafi komið sér þarna svo niður, og það er allt svo hrifið af þeim, þessu fær- eyska fargani. Hjálpræðisherinn gat nú lifa^ í Svöfu tíð. Já það væri margt sem maður gæti sagt frá, en það er stórmerkilegt hvað þróazt hér í þessu landi. Eg býst við því, að þau hafi komizt und- an því að nokkur blaðamaður hafi haft tal f þeim, ég býst við því þegr allur hópurinn kom í fyrra, þá var haft tal af því, en ég veit það hefur verið lítið sem þau hafa verið spurð. Það þætti skrítið af eldra fólki hér að það lokaði húsi og færi út til Fær- eyja. Það er margt hægt hér og mikið loðið yfir mörgu, því er ver og miður. Eg segi líka að Herinn hefur gert marg gott, og margt góðverk. En Færeyingar eru búnir að setja sig vel niður suður með sjó og alstaðar, og svo er verið að tala um að skaffa þeim lóð undir skemmtihús. ÞaS eru orð í tíma töluð, sem Stefán Jónsson fréttamaður sagði > \ í útvarpinu nú fyrir stuttu. Mig haföi verið að dreyma und- arlegan draum, og hann stóð Ijóslifandi fyrir mér, þegar ég vaknaði. Ég hef sjaildan eða aldrei munað neinn draum eins vel. Ég þóttist í draumnum vera steddur í ednhverju herbergi, sem ég kannaðist alls ekki við. Loftið þar inni ‘ var heitt og mollulegt, og fyrir utan glugg- ana heyrðist eitthvert annarlegt hljóð' í dýrum eða fuglum. öðrum megin í þessu ókunna herbergi var stór lokrekkja, og voru tjöldin dregin fyrir. Þó að hálfdimmf værí í herberginu sá ég að þau mundu vera úr ein- hverju dýrindis efni. Og ég varð í draumnum gripinn einhverri óstöðvandi löngun til að sjá, hvað í lokrefekjunni væri. En ég fann það einhvem veginn á mér, að ég yrði að fara hægt og hljóðlega. Ég læddist að lok- rekkjunni og dró tjöldin frá of- urhægt. Og ^ég fór að heyra inn- an úr herini andardrátt, sém annað veifið breyttist í háværar hrotur. Fyrst greindi ég lítáð þann, sem svaf þama inni, én svo fóru augun að venjast dimm- unni. Þarna lá sofandi gríðar- stór svertingi. Hann var spik- feitur, ístran stó.ð upp eins og fjall. Brjóstið var bert og kaf- loðið. Andlitið var stórskorið og grófgert, varimar þykkar og nautanlegar. Hann var með yf- irvaraskegg og liðaðan höku- topp, en höfuðið sýndist mér vera sköllótt að mestu. Þegar ég var að virða þénnan svarta mann í lokrekkjunni fyr- ir mér tók ég "allt í einu eftir þvi, að ég héít á einhverju í hendinni. Ég sá þá, að þetta var bréfaopnarinn minn, mjór og oddhvass. Og allt í einu greip mig undarleg ástríða. Það var eins og því væri hvíslað að mér, að ég yrði að stinga þennan sofandi svertingja í brjóstið. Ég 'er sauðmeinlaus skrifstofublók og héf aldrei á ævinni gert fluigu mein, en þama í draumnum fannst mér þéfta engin fjarptæða. Og áður en ég vissi af var ég búinm að reka bréfaopnarann á kaf í brjóstið á svertingjanum, einmitt þar, sem ég hélt, að hjartað væri. Hann tók ógurlegt viðbragð t»g rak upp lágt vein, en vailt svo á hliðina og lá hreyfingarlaus. I sama vetfan-gi opnuáust dymar á herberginu og hóp- ur af vopnuðum svertingjum þusti inn. Ég só villimannleg andlitin og heyrði hróp og köll. Og ég þóttist vita, að nú vaéri min sáðasta stund komin. Ofsa- hræðsla greip mig, én í sömu andránni vaknaði ég. Og satt að segja varð ég harla fegin-n, það er gott að vaikria upp af slikri martröð og vita, að þetta var allt aðeins , draumur. En skrítimn þótti mér dlnaumurinn, og heldur öhugnamlegur. Eftir dálitla stumd sofnaði ég afbur, em þá dreymdi mig ekki néitt, sem ég man eftir. En draumimn unda-rlega' mundi ég enn vel, þegar ég vakmaði um morgun- inm. Þama á borðimu lá bréfaoþn- arinm mánm, sém mág hafði dréymt um nóttina. Og mér þótti hamm eitthvað öðru vísi em hann var vamur að vera. Þegar ég fór að aðgæta þetta sá ég að á honum vt>ru nok-krir storknaðir blóðblettir. Ég gat ekki að þvf gert, að mér kom draumurinn í hug. Ég gat ekki með neinu móti fundið skýringu á þess- u-m blettum.' Um hálfeittleytið komu há- degisfréttimar í útvarpinu. Þær voru ekkert sérstaklega merki- legar, og ég hlustaði ekki á þær nema með öðru eyramu. En svo kom frétt, sem ég af éinhverj- um ástæðum tók eftir þégar frá byrjun: „Abú Korm-an, ein- ræðisherra í Afrfkuríkinu Efri- Volta var myrtur i nótt. Hann var stun-ginn til bana með rýt- ingi í rúmi sinu. Lífverðir hans heyrðu eitthvért þrusk í svefn- herbergi hams, em er þeir komu inn var morðinginm flúimn. Það þykir þó óskiljanlegt með hverj- um hætti hann hefur komizt undan. því að lífverðir gættu dyranna á svefniherberginu og vörður var einn-ig fyrir utan gluggamm. Em vitað er, að Abú Korman átti marga óvini í Efri- Volta, og telja sumir, að ein- hverjir í lífvarðasveitinmi hafi verið í vitorðd með morðin-gjan- um“. Svona var fréttin í út- varpinu. En ég hef sterfean grun um, að h'fverðimir hafi verið ÞaS borgar sig að auglýsa í MÁNUDAGSBLAÐINU alvég saklausir. - Mysticus. Keehr aftur í fréttunum Alltaf öðru hverju heyrast fréttir frá Christine Keeler, sem nafn- kunn er fyrir afskipti sín af brezkum stjórnmálamönnum. Nú er stúlkukindin, að sogn, byrjuð að rita ævisögu sína og mun margur merkur maður bera nokkurn kvíðboga fyrir efnisvali hennar og frásögnum. Keeler varð „heimsfræg" fyrir ástalíf sitt og mátti engu muna að afleiðingar þess yrðu brezku stjórninni að falli. Kjörskrá til kjörs forséta íslands, sem fram fer 30. júní n.k., liggur frammi almenningi til sýnis í M-ann- talsskrifstofu Réyk j avíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð kl. 9—17 alla virka daga nema laugar- daga frá 3Ó. apríl til 27. maí n.k. Kærufrestur er til 8. júní n.k. Reykjavík, 26. apríl 1968. Borgarstjórinn í Reykjavík. Kjörskrá ísafjarðarkaupstaður til forsetakosninga, sem eiga að fara fram sunnu- daginn 30. júní 1968 verður lögð fram á bæjar- skrifstofunni þriðjudaginn 30. þ.m. almenningi til athugunar. Síðan liggur skráin frammi alla virka daga nema laugarda^a kl. 10-12 og kl. 13-15 til 27. maí n.k. Kærur um að einhvern vanti á kjörskrá eða sé of- aukið þar skulu vera komnaT til bæjarstjóra 3 vikum fyir kjördag, í síðasta lagi laugardaginn 8. júní 1968. ísafirði 26. apríl 1968. Bæjarstjóri. í vöfeu og ekkert þeim lífet. Sál- Færeyingaböi — Herinn Gísladóttir — Ýmislegt Rannir eldri konu — Svava Bréf frá almúgakonu

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.