Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 27.08.1973, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 27.08.1973, Blaðsíða 1
j‘BlaSfyr, 25. árgangur Mánudagur 27. ágúst 1973 Fleiri varasamir á Hernum — Qryggisleysi vegfarenda við Austurvöll Kunnugir telja, að hætta sé á að til fleiri líkams- árása kunni að koma af hálfu íbúa Herkastalans. Hefur blaðinu verið skýrt frá því, að meðal gesta á kastalanum sé maður, sem oftar en einu sinni hefur haft uppi ógnanir með hníf á lofti, þó ekki hafi hann enn látið til skarar skríða. Yandræðamenn Margt af þcim mönnum, cr gista á hernum cru vandræða- mcnn, scm hvergi eiga höfði sínu aö halla. Gista þeir þarna á kostnað borgarinnar og er ekki að efa að starfsfólk reyni að hjálpa þeim eftir því sem tök eru á. Eitur, áfengi Hins vegar cr það misskilin 100.000 börn deyja á dag Á meðan íslenzk ungmenni krefjast þess að fá hundruð milljóna í laun fyrir það eitt Er það satt, að ef Vest- mannaeyjabifreið ekur á hílinn ininn hér á megin- landinu, þá sé það tjón af völduin náttúruham- l'ara, — og Viðlagasjóður borgi tjónið? að sitja á skólabekk nokkra mánuði á ári, deyja hundrað þúsund börn á dag úr næring- arskorti. Þessar upplýsingar sendu Sameinuðu þjóðirnar frá sér nýlega. Þessi dauðsföll eiga sér stað í vanþróuðum ríkjum og þá einkum Afríku, þar sem leið- togarnir vita állt nema livern- ig þeir eigá að halda lífinu í íbúunum og þá ekki sízt börn unum. Ekki væri úr vegi að allar þær nefndir sem settar hafa verið á stofn hérlendis til að styrkja stríðsrekstur kommún- ista í Viet-Nam, undir yfir- skini friðar, létu eitthvað af hendi rakna til þessara barna í stað þess að afla fé til vopna- kaupa til handa Viet Cong. Svo ekki sé minnzt á Svíana, sem hjálpa því aðeins að þeir sem þurfa á hjálp að halda játi kommúnistiska trú. góönicnnska, að hafa þarna innan veggja mcnn, sem eru hættulcgir bæði sjálfum sér og öðrum, sökum brjálsemi af völdum drykkju og eiturlyfja. En því miður virðist hvergi vera til neitt pláss fyrir slíka aumingja. Flestir eru þeir að vísu sauðmeinlausir og eru sáttir við alla, ef þeir eiga fyr- ir kogara. En innan uni cru mcnn, sem eru hreinlega geö- veikir og geta hvenær sem er fcngið brjálæðiskast. eins og sannaöist hér á dögunum, þeg- ar litlu munaði að dyravörður Hcrkastalans hlyti banasár eft- ir hnífstungu. Stórhættulegt Það er stór ábyrgðarhluti, að hafa slíka menn á opnu Þættir úr þjóðsögunum eru á 2. síðu. ______ Þrjú ár í 32—tölublaS helvíti Stalíns Sjá grein á 3. síöu. Listamenn og styrkjabetlið Sjá 4. síðu. Blekkingar kommúnista Sjá bls. 4. Bréf frá Viggó um kukl Sjá 5. síðu. Sjónvarpið syðra er á 6. síðu að venju. Heimspressan er á bls. 8. gistihcimili í miðborginni. Á meðan slíkt varir geta vegfar- endur hreinlega ekki verið ó- hultir um líf sitt er þeir ganga þarna hjá. Eftir síöustu at- burði er það krafa almennings að þeir sem sýnt hafa af sér tilhuröi til ofbeldisvcrka, verði fjarlægöir af Hjálpræöishern- um, og þcim komiö í gæzlu. Hver ber ábyrgðina? f þcssu sambandi væri fróð- legt að fá það upplýst, hver ber í rauninni ábyrgð á meið- ingum og tjóni þvi, sem fólkiö varð fyrir, vegna árásarinnar á dögunum. Var umræddur árásarmaöur þarna á kostnað borgarinnar og bcr hún þá skaðabótaskylduna? Er ekki samkcppni flugfélaganna gengin einum of langt? Kröfur Frama-. „öfgar" leigubílstjóra! Hinn nýi fyrirmaður lcigubílstjórafélagsins lét þess ÓSAMHELDNI getið fyrir skömmu, að ef réttlæti ætti að ríkja þá BÍLSTJÓRA myndu bílstjórar hækka takstann sinn uin 70%. Vera Margir bílstjórar játa, að má, að þetta sé rétt, en mjög margir bifreiðastjórar, sum atn®‘ bessa formanns töldu ýmsar aðrar „reglur“ sem þessum manni datt bafl Vlð rok að styði,ast e" í hug, væru kannske einum of strangar og kröfur °*nur seu sv° ° 9a enn ■ t.l sjalfra bilstjoranna heyrðust ekki. Farþeg.nn matt. hvaS gera bi|stjórar sjá|fir> ekk. smakka vm, reykja með leyfi og vera ekið á fyrst þeir eru svona afskiptir lögreglustöðina ef eitthvað bar á milli....... Framhald á 7. síðu. SKYLDUR BlLSTJÓRANS T"*"*■—*■—***?J—'ÆmÆm'jmvÆ. Formaður bílstjórafélags- * . . k ins gleymdi alveg að minnast | fcyjðQOSIO: á suma innan stéttar sinnar, k | Skemmdir á bílum J byrgðarlausir. Ekkert var t.d. fc f • I ' I f r B talað um reykingar bílstjór- w metnar ettir haltt arl \ anna sjalfra, lipurmennsku 9 eða þjónustu almennt, starfs- | Margar ráðstafanir til aðstoðar Vestmannaeyingum hafa aldur þeirra og þá sjálfsögðu | vakið furðu þorra fólks. Má nefna sem dæmi, að allt til aðstoö sem þeim ber að ^ næstu mánaðarmóta geta Eyjamenn komið með bíla sína \ veita gömlum, lasburða far- \ tif starfsmanma Viðlagasjóðs og látið þá meta skcmmd- | ^e9um‘ | ir á bilunum, sem eiga að stafa af gosinu í janúar. VINNUTÍMI | Það hlýtur að vefjast fyrir flestum að skera úr um það jj Ekki var heldur um talað, É > ágústlok, hvort tilteknar rispur og skcmmdir á bílum þótt vitað sé að innan stétt- h stal> af hnjaski, sem þeir hafa orðið fyrir, fyrir liðlega | arinnar brjóta margir J hálfu ári. En samkvæmt auglýsingum Viðlagasjóðs ber fct heimskuleg áfengislög, selja | að bítta aö fullu allt tjón, sem Eyjamenn hafa orðið fyr- vin og annað. Kvartaði hann | >r a* vcldum gossins, þar á meöal skcmmdir á bílum. mjög yflr löngum vinnutima j Nú er búið að aka þessum bilum bæði hér j höfuð. | og vo vinnu, yrum i rei borginni, og þvers og kruss um landið, í vor og sumar, | U'T. °.9. aum u 9®r ar ostn | 0g ekki ólíklegt aö einhvers staðar hafi komið skráma við k aði. Vera ma að bilstjorar, j þann akstur. Samt telur Viðlagasjóður sig þess umkom- \ a ur orri eirra v. ji vinna inn, að sjá í hendi sér hvort hin eða þessi rispa eða beygla í fra 9—5 a daginn, „eins oq Q , e. , .x . .... ...... v . .. k *:.„•« ... . » ? hafi komiö a bihnn vegna oskufalls eða flutnmg td lands. 1 aðrir . Sama mali ætu aó fc ... , ( v . „ .“ , J . ... ..... ...a 9 Að visu ’iafa margir Vestmannaeymgar fengið ser nýia | sk'pta um þjona, slokkviliðs- £ ,..... , , ? . . 9 . . .... , ■ bila, og latið þa gomlu standa, en það a þo s'Is ekki viö c menn, lækna, hjukrunarkon- 9 „ | * , ... k alla. 9 ur cg aðra almennaa þjon- & ustu, næturverði o. s. Csv. — — —— __________________________9

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.