Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 27.08.1973, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 27.08.1973, Blaðsíða 6
6 Mán ud agsbla ð i ð MatHídagur 27. ágúst 1,973 SJÓNVARP KEFLAVÍK 3,00 Midday News 3,05 Dobie Gillis 3.30 My Favorite Martian 4,00 Movie 5,50 Lunch of SecondSkylab 6.30 Evenings News r r f f j Vikan 25. — 31. ágúst Mánudagur 7,00 Animal World 8,00 For Your Information 730 Silent Force Vegna aðgeröa kommúnista í ríkisstjórninni er Mánudags- blaðið hætt að fá sjónvarps- dagskrá varnarliðsins vikulcga, eins og áður var. Við birtum hér hinsvegar dagskrá síðustu viku í þcirri von, að hún hafi ekki brcytzt verulega: ★ Laugardagur: 9.00 Cartoons. 10,05 Captain Kangaroo 10.40 Sesame Street 11.40 Flintstones 12,05 Lost in Space 1,00 CBS Golf 1,50 Football 3,55 Football. 6,05 Wyatt Earp 6,30 Weekend Edition 6,45 Toward The Year 2000 7,10 Bobby Darin 8,00 Paul Lynde 8.30 Tempcratures Rising 9,00 Lancer 10,00 Combat 10,55 Reflections 11,00 Final Editon 11,05 Movie 12,35 Movie Sunnudagur: 10,30 Herald Of Truth 10.55 Sacred Heart 11,10 Christopher Closeup 11,25 Ðirections 11.55 American Sportsman 12,40 Wide World Of Sports 1,55 Monday Night 4,25 CBS Sports 5 35 Like It Is 6.30 Weekend Edition 6,45 Medix 7,10 Pearl Bailey 8,00 Secrets of the African 9,00 Mod Squad 10,00 Fugitive 10.55 Final Edition 11,00 Movie. 2.55 Datebook 3,00 Midday News 3,05 Across Seven Seas 3.30 Midday — 4,00 Sesame Street 5,00 Daniel Boone 6,05 Charlie Chaplin 6.30 Evening News 7,00 Get Smart 7.30 Doris Day 8,00 Movie 9.30 Maude 10,00 Dean Martin 10.55 Reflections 11,00 Final Edition 11,05 Tonight Show Þriðjudagur: 2,55 Datebook 3,00 Midday News 3,05 Honey-West 3.30 Beverly Hillbillies 4,00 Movie 5.30 Tombstone Territory 6,00 Camera Three 6.30 Evening News 7,00 Laramie 8.30 New Dick Van Dyke Show 9,00 Laugh-In 10,00 High Chaparral 10,55 Final Edition 11,05 Boxing. Miðvikudagur: 2.55 Datebook 3,00 Midday News 3,05 Green Acres 3.30 New Zoo Revue 4,00 Movie 5.30 Peter Gunn 4$$ 6,05 Wild Kingdom 6.30 Evening News 7,00 Room 222 7.30 Face the Nation 8.30 Carol Burnett 9.30 M A S H 10,00 Gunsmoke 10.55 Reflections 11,00 Final Edition 11,05 Dick Cavett. Fimmtudagur: 2,55 Datebook 8,00 Northern Currents 8.30 Sanford And Son 9,00 Big Valley 10,00 Flip Wilson 10,55 Reflections . 11,00 Final Editon 11,05 Wide World of Sport f Föstudagur: 2.55 Datebook 3,00 Midday News i 3,05 Third Man # 3.30 Love On A Rooftop 7 4,00 Movie ' 5.30 Sea Hunt 6,05 Buck Owens 6.30 Evening News 7,00 Laredo 8,00 David Frost 8.30 Mary Tyler Moore 9,00 Bill Cosby 10,00 Perry Mason 10.55 Reflections 11,00 Final Edition 11,05 Movie 12,20 Movie. KAKALI Framhald af bls. 4. f heldur er bókieg list eða verkleg. Þar kann að liggja ástæðan fyrir því, að mitt í þessari óskaplegu vel- [ gengni og ægilega peninga- f flóði, þá safni hver sem betur getur þessu rusli hvort heldur í formi myndar eða bókar. Hver pensil- bjálfi er ekki Kjarval né hver rithöfundur Snorri. Mikið bil Og þó bilið sé mikið og margir höfundar góðir þótt þeir nái ekki Snorra og málarar ágætir listamenn, þó þeir nái ekki Kjarval, þá er galli okkar engu að- síður sá, að við sýnum ein- dæma smekkleysi, þekking arleysi og höldum okkur um leið færa til þess, að stytta okkur leið inn í listaheiminn í hvorri listgreininni sem er, ekki aðeins listamennirnir sjálfir, heldur kaupendur listaverka, svokallaðir list- unnendur. Breytt stefna Hið oþinbera vérður að gera greinarmun á lista- mannsefni annarsvegar og listamanni, og svo fúskara eða gervimanni hinsvegar. Góða listamaenn er sjálf- sagt að stykja hvort heldur þeir kveða Ijóð eða semja bækur. Sama amáli skiptir um málara og aðra lista- menn. En að rifast árlega í blöð- unum út af styrkjum og hafa hundruð gervimanna og fúskara á háum styrkjum LEIÐARI - framhald Yelferðarvíman hefur stigið mörgum Islendingum til höfuðs og innan skamms hefjast stórkostlegar kauphækkunarkröfur allra stétta. Á kauphækkun ala kommar, því þeir vita, eins og raunar flestir hugsandi menn, að núverandi stefna hlýtur fyrr eða seinna að keyra ríkissjóð í strand. Annálar kenna okkur, að á undanförnum öldum hafa komið — ekki eitt eða tvö fiskleysisár — heldur 5—10 í röð og öll þjóðin búið við hungurdauða eða gjafamjöl frá Danmörku. Þessi ár geta komið aftur. Náttúruhamfarir ske enn og ekki síður vestur í Bandaríkjunum, Indlandi, Rússlandi og um allan heim, þrátt fyrir nýíízku tækni. Fikurinn getur brugðizt eins og fyrr, og hvar standa Iúxuslepp- ar þá? Það væri eins gott, að einhverjir hugsuðu meira um framtíð og fyrirbyggingu þess, að aflaleysisár keyri okkur um koll. Verkalýðsleiðtogar og iðnaðarmenn ættu ao hugsa til þess dags, þegar atvinnuleysi er skollið á. Svo ætti einnig hin auðuga stétt, ef brúka má auð í sambandi við íslendinga, sem einstaklinga. Vonarneistinn um þingsæti, ráðherra. lól og ýmsar gylltar mannvirðingar, leyfir forystumönnum okkar í öllum stéttum að stinga hausnum í sar.dinn og lifa áfram. Verða þeir dregnir fyrir „alþýðudómstól‘% þeg- ar óhíim.’.ígýic og fyrirhyggjuleysið dynja yfir? er ekki aðeins út í hött, held ur hlægilegt og þjófnaður úr vasa almennings, og á ekki að koma til mála. Á þessum velmegunartím um er auðvelt að stöðva þennan ósóma. Nú geta all- ir unnið fyrir sér. Galdramenn Framhald af 2. síðu. megin, en sveinninn tróð sér niður fyrir utan hann.-Nú kem- ur maður og sezt á aðra hönd presti, þá annar og hinn þriðji og svo hvur af öðrum, þar til al- settur var bekkurinn mönnum allt í kring. Þá kemur inn jöt- unn ógurlega mikill og hafði í hendi skálm brugðna ekki litla. Hann tekur þann er yzmr sat öðrumegin og sníður höfuð af honum; svo tekur hann hinn næsta og skar á háls og svo hvurn af öðrum, en þegar á leið seinni bekkinn hugsar sveinninn með sér: „Skal hann ætla að drepa okkur alla? Sitja skal ég meðan prestur situr; hann hefir einhvur ráð fyrir okkur ef þetta eru þá ekki grill- ur hans." Jötuninn heldur á- fram verki sínu þar til hann kemur að Eiríki og sker höfuðið af honum sem hinum. Við það brá sveininum svo að hann svo að segja sleppti sér af ótta og hljóp öskrandi út og heim til bæjar, gengur inn og veit ekki fyrr en Eiríkur verður fyrir hon um í baðstofunni og er að ganga um gólf og spyr: „Fórstu nokk- uð eða sástu nokkra nýlundu?" En sveinninn kom engu orði upp. Eiríkur mælti: „Kom að því sem ég sagði að þú mundir ekki fær til að mæta siíku og far nú heim aftur, heillin góð," og svo gjörði sveinninn, og varð ekki af kennslunni. KROSSGÁTAN Lárétt: Lóðrétt: 1 Sverð 2 Guð 8 Sönglagið 3 Handleggi 10 Key 4 Spil 12 Kona 5 Vals 13 Skammstöfun 6 Verzlunarmál 14 Orðsending 7 Bandingjana 16 Matur 9 Kátari 18 Föl 11 Söngfélögum 19 I tafli 13 Á júrum 20 Peninga 15 Dropi 22 Lúka upp 17 Atviksorð 23 O’fug röð 21 Skógardýr 24 Hjón 22 Heiðursmerki 26 Iþróttafélag 25 Léleg 27 Kindur 27 Kom auga á 29 Þarmana 28 Ending Svar við getraun Prófessor Fordncy vissi, að hann var að Ijúga, vegna þess, að hann fullyrti að hann hefði sofið í fötunum í tíu daga, þótt hann hefði verið nijiig snyrtilega til fara, þcgar prófessorinn snart öxl hans. — Þctta siinnuoargagn var kynnt fyrir kvið- dóminum, og fannst honum og dómaranum það mikils virði. — AUGLÝSIÐ I MÁNUDAGSBLAÐINU — < v ♦

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.