Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 27.08.1973, Blaðsíða 8

Mánudagsblaðið - 27.08.1973, Blaðsíða 8
ÚR HEIMS PRESSUNNI | Mffljónir ií öskuna Flestir kannast við þann ^ feita stóra Simon Spies, ferða- skrifstofufrömuð í Danmörku. Hann hefur ávallt margt á prjónunum og það síðasta sem hann tók sér fyrir hendur var kvikmyndagerð. Nú er hann búinn að eyða sem svarar um sex milljónum íslenzkra króna í kvikmynd sem ekki hefur enn séð dags- ins ljós. Kunnugir telja, að h myndin sé svo léleg,.að Spies v sé óánægður með myndina, og I hún verði aldrei sýnd almenn- ^ ingi, heldur eyðilögð. I J Þeir kunna \ það / USA í borginni San Francisco b í Ameríku er lítill bar. Þeg- J ar ókunnugir koma þar " fyrst, verða þeir dálítið ^ hissa á því, hvað gestirnir k þurfa oft að fara á pissiriið. I Þeir eru blátt áfram alltaf I á fartinni fram á salernið. k Skýringin er nokkuð J snjöll: í hvert sinn sem bun- " ar í skálina birtist litkvik- j mynd með strípuðum stelp- k um á litlum skermi fyrir of- ' an skálina, í augnahæð. „Þetta skapaði gífurlega k sölu á öli til að byrja með,“ | segir veitingamaðurinn. „En J svo fundu einhverjir gest- b anna upp á því, að koma I með vatnsflöskur í vasan- J um með sér að heiman. | Þeir höfðu náttúrlega ekki r~ alla með líkamsvatmmi einu ! I Apaspi! í réttinum Hann heitir Koko, apinn, sem situr hér frammi fyrir Henry Wilson, dómara í Tampa í Flórída, USA. Rétt- arhöldin, sem þessi mynd er frá, reyndust vera þau erfiðustu, sem Wilson hafði lent í. Koko var kallaður fyrir sem vitni í tvöföldu þjófnaðarmáli, en harðneit- aði að svara spurningum réttarins, hann reif lögreglu skiltið af einum réttarþjón- inum og gretti sig hroða- lega framan í dómarann. Það var sama hvernig dömarinn reyndi að hóta á- heyrendum að ryðja salinn, Neitaði læknishjálp — varpað í fangelsi saman. Það fór illa fyrir honum Gunnari Pedersen hér á dög- unum. Hann er danskur verka maður sem sat eitt kvöld í her- bergi sínu, fékk sér nokkra bjóra og hlustaði á útvarpið. Undir miðnætti ákvað hann að fara í háttinn, en fór fyrst út í garð til að anda að sér fersku lofti og kasta af sér vatni. Þegar Gunnaar er á leið inni út hrasar hann á tröppun- um og fær smáskeinu á ennið. Ekki lét hann þetta aftra sér heldur gengur í garðinn og léttir á sér. Sem hann er að ljúka sér af kemur vinnufélagi hans akandi á skellinöðru og spyr hvort hann sé slasaður, það blæði úr enni hans. Pedersen segir það ekkert til að gera veður út af, kveður vininn og gengur til sængur. Þegar hann var í þann mund að festa svefn vaknar hann við það að tveir menn frá Falck björgun- arsveitinni standa yfir honum meo börur og spyrja hvort hann vilji ekkirkoma með á slysavarðstofu. Pedersen þakk- ar gott boð en kveðst ekki þurfa á neinni hjálp að halda, ! það tók enginn mark á hon- um. Menn gátu ekki hætt að hlæja. Koko, sem upphaflega til heyrði sjómanni á eftirlaun- um, hafði, að sögn eiganda síns, verið stolið. En hjónin Merett og Betty Connell sóru, að sjómaðurinn fyrr- verandi, Vernon Meeks, hefði selt þeim apann, en síðan stolið honum aftur. „What a monkey-busin- ess,“ sagði Wilson dómari, þegar málið hafði verið út- kljáð með því, að Koko var sendur í dýragarð. ! en hann vilji fá svefnfrið. Fóru björgunarmennirnir við svo búið. Þegar Pedersen er við að sofna aftur eftir þessa truflun tyðjast tveir lögregluþjónar inn í herbergið. Hann var nú orðinn leiður á þessu ónæði og bað lögregluþjónana að láta sig vera í friði. Sá hann um leið í hendi sér, að vinnufélag- inn myndi hafa kallað út hjálp arlið. En lögregluþjónarnir voru ekki á þeim buxunum að láta Pedersen sleppa. Þeir leiddu hann út með hendur fyrir aftan bak og óku með hann á slysavarðstofu. Þá var Pedersen orðinn sár og reiður og neitaði algjörlega að settur yrði plástur á þessa skeinu sem hann var með. Ekki voru fleiri orð höfð um, heldur var Pedersen umsvifalaust settur í steininn og látinn dúsa þar sem eftir iifði nætur. Var hon- um gefið að sök, að hafa sýnt laganna vörðum mótþróa. Gunnar Pedersen kann þess ari málsmeðferð illa eins og voniegt er og dönsk blöð telja að þetta eigi eftir að enda fyrir dómstólunum. úr einu Sýningargripur Neskaupstaðar — Raun prest- anna; óléttar fermingastelpur — Valhöll hressingarhæli og hótel — Happdrættisnúmerið — Siðprýði í Hljómskálagarðinu — Góð auglýs- ing — Leiðrétting AUSTFIRÐIR hafa marga staði ,sem auka ferðamannastrauminn, bæði í fjörðunum sjálfum og svo inn til landsins. Þó er það nú svo, að þessa dagana hefur Neskaupstaður vinninginn. Ekki er það þó vegna reksturs komma þar í þorpi, né náttúrufegurðar, heldur allt annað. Erfingi Bjarna höfuðkommúnista og bæjarstjóra þar, er nú tekinn við völdum og þykir hinn hlálegasti. Daglegur umbúnaður hans eru rauðar buxur, rauðir skór með hvítum tám, lafandi sítt hár, kyndugur í háttum og sálarástandið eftir því. Austfirðingar, jafnvel. sumir þorpsbúar, hafa gaman af því að benda aðkomufólki, erlendu og innlendu, á þetta fyrirbæri, sér til ábata og öðru-m til athlægis. MIKIL ER RAUN presta. í þorpi einu ekki alllangt frá Reykja- vík, skeði það nýlega að presti var ekki kleift að ferma tvær stúlkur. Er hann var spurður hvers vegna það væri ekki hægt að „veita þeim. vottorðið", þá svaraði hann því svo: „Þær voru báðar ekki aðeins óléttar heldur alveg komnar á steypirinn. Mæður þeirra sögðust ekki hafa hugmynd um hverjir væru feður þessara væntanlegu afkvæma, né heldur skipti það nokkru máli, „því tryggingarnar borga ali't", auk þess sem efni væru fyrir liendi." Mórallinn á Suðumesjum hefur ekki alltaf verið hár alls staðar, en svona skepnur eiga að sjá fyrir óskilagrísum sínum sjálfar, en ekki almenningur eins og nú er. ! NÚ STANDA til miklar breytingar á Valhöll á Þingvöllum. Er ver- ið að bæta þrjátíu herbergjum við aðalhótelið, sem verða betri en þau sem fyrir eru, sundlaug og gufubaði, þannig að gestir geta notið veru sinnar sem bezt þar eystra. Þá er oss fortalið, að í ráði sé að reka staðinn allt árið, jafnvel sem heilsubótarhæli eða þvínum llkt á vetrum, svo ekki mun væsa um þá sem forðast vilja skarkala höf- uðstaðarins og dlvelja þarna um helgi eða í nokkra daga/til.hvíldar og hressingar. ÞREM MÖNNUM kom saman um að kaupa sér happdrættismiða. En þar sem þeir gátu ekki komið sér saman um númerið-, þá ákváðu þeir að láta eðlilega lengdarmælingu getnaðarlima sinna ráða úrslit- um. Sá fyrsti mældist allt upp að sex þumlungum, næsti náði fjórum en sá þriðji aðeins tveim. „Það er heppni okkar, að ég er vel vaxinn niður, ella hefðum við ekki fengið töluna sex," sagði sá fyrsti. „Og einnig það, að ég er með vanalegu stærðina ella hefðum við ekki fengið töluna fjóra," sagði næsti. „Og það var nú aldeilis heppni," tísti í þeim þirðja, „að ég svindkði, og hugsaði eingöngu um Raquel Welch um leið og við mældum." „AUÐVITAÐ EKKI, ertu snar?" sagði unga kynþokkadísin við pilt- inn, sem gengið hafði með henni út í Hljómskálagarð. „Ég er ekki sú tegund stúlku. Auk þess sagði mamma að ég mætti ekki gera svo- leiðis. Þar við bætist að grasið er blautt. Og hvað sem öðru líður, þá eru hundrað krónur ekki nærri nóg!" I ÁGÆTRl GREIN í síðasta blaði, sem fjallaði um svik og fals Svía á alþjóðavettvangi, og var geysimikið lesin, var það ekki prentvillu- púkinn heldur línubrengl, sem olli nokkrum vandræðum. Sú setning, sem um ræðir, átti að vera svona: „Trúnni á rrauðsyn hervarna í Sví- þjóð var vísað brott af þátttakendum með slagorðum eins og „maður- inn verður að vera ofbeldissamur til þess að lifa", og til að leggja áherzlu á slagorðið var sýnd mynd af tveimur bardagahönum. Þegar dæmi um svik innanfrá voru nefnd, þá voru sjónvarpsvélarnar látna* sýna dæmi um hægri áróður, en ekkert frá vinstri sinnum, sem þA eru neimingi frjósamari." — Við biðjum afsökunar á þessum mis- tökum og slælegum prófarkalestri. I AUGLÝSENDUR eru býsna mishittnir í auglýsingum sínum, eins og kannski er eðlilegt. Sá hittnasti sem við höfum heyrt af er fyrií- tæki sem framleiðir dömubindi. Auglýsingin er svohljóðandi: TAMPAX Not the besí in the world — but very dose tof

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.