Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 01.07.1974, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 01.07.1974, Blaðsíða 1
1BLAÐINU 26. árgangur Mánudagur 1. júli 1974 18. tölublað Grípur hann til byssunnar næst? Mafían í Holly- wood RÍ KISSTJÓRNIN: GENGISFELLING OG SAM- DRÁTTUR í BÍGERÐ EF... Mikið öngþveiti hjá framsókn — kommar vonbetri — Fárániegar lygar Þrátt fyrir digurbarkaleg skrif stjórnarblaðanna, þá er það staðreynd, að undirbúningur undir stórfellda gengislækkun, haldi þeir völdum, er þegar hafinn. Ráðherrum er nú Ijóst að EKKERT getur bjargað þjóðinni úr núverandi öngþveiti annað en samdráttur á hverju sviði, gengislækkun og aðrar viðlíka óvinsæl- ar ráðstafanir. Ríkissjóður er orðinn sama seni gjaldþrota og nú þegar eru uppi augljós merki þess, Ekkert lært! Það cr Iciðinlcgt, að for- sætisráðherra skuli enga al- menna mannasiði hafa lært þau þrjú ár sem hann sat í cmbætti. I sjónvarpsþáttum cr hann sífellt gcltandi fram í og sýnir þar hvimleiða framkomu, sem sízt hjálpar honum áfram. Hreppstjórabrosið og með- fædd drýgindi iná afsaka, cn alls ckki ruddamcnnsku. En máskc þarf þjóðin ekki að þola þetta miklu lcngur. PRIN SIP ATRIÐI Mörgum kann að finnast að þetta sjónvarpsmál sé nauöa- ómerkilcgt og vissulega er það ekki stórinál. Hinsvegar er það prinspip-atriði að láta enga öfga-hópa rússn. komma ráða því hvað mcnn skoða eða heyra. Þeir, sem ckki vilja sjá þetta geta auðvcldlega skrúfað fyrir. FALSRÖK Sú þjóðræknislega „viðbára“ konuna, að crlend stöð sé rek- in á fslandi, hcfur við falsrök ein að styðjast. Keflavíkur- sjónvarpið er rekiö fyrir varn- að draga verður úr öllum fram- kvæmdum, sem eiga að njóta styrks hins opinbera. Upplýsingar Morgunblaðs- ins hafa komið svo illa við kommastjórnina æ ofan í æ hafa blöð hcnnar gripið til örþrifa-yfirlýsinga þvert ofan í staðreyndir cins og þær nú blasa við. Tíminn er kominn í vanda og tónn blaðsins gefur í skyn, að þar verði „hrun“ þ.e. að Framsókn missi máske tvo menn. Klaufa-Iygar Alþýðubandalagið er von- gott, en Þjóðviljinn grípur til svo augljósra og barnalcgra Iyga, að varkárir kommar hafa fyllst ugg. Fyrirsögnin af hin- um fjölmenna útifundi á Lækj- artorgi, sýnir hinum almcnna kjósanda til hvaða ráða komm- ar grípa. Fundinn sóttu milli 6 - 7000 manns, en Þjóðvilj- inn taldi á rússnesku og „skýrði“ frá, að í mesta lagi arliðið — uin allan heim, þar sem amerískur her er staðsett- ur — og þó að við hér í ná- grcnni við stöðina gctum náð útsendingum, þá er það okk- ar mál, en ekki varnarliðsins og enn síður stjórnarinnar. KÚGUN Kommúnistar hafa þyrlað furðu miklu ryki í augu al- mennings síðari árin og al- gjörlega kúgað suma sam- starfsmenn sína i ríkisstjórn. Þcir hafa næstum handjárnað þá Ölaf og Einar ráðherra, og neytt Einar inn á svo hála 2000 hefðu mætt. f þetta skipti þorðu þeir ekki að birta mynd af útifundinum. Framsókn mistókst að fylla Háskólabíó þrátt fyrir geysi- lega smölun, en fékk þó dá- góðan hóp þangað, en ekkert i líkingum við t.d. kommúnista á diigunum. Ekki erfitt val Það ætti því ekki að vera örðugt fyrir hinn íslenzka kjósanda að gera upp við sig VESTUR- LAND Þar verða engar breyting- ar á skiptingu þingsætanna. Framsóknarflokkur fær tvo, Sjálfstæðisflokkur tvo og Al- þýðubandalag einn. Þing- mennirnir verða allir hinir sömu og síðast, Ásgeir, Hall- dór, Jón, Friðjón, Jónas, sjénvarp braut, að efa má, að hann nái þingkjöri. „GELDA“ KOMMA Nú er það íslenskra kjós- enda að losa sig við þá óþurft- armenn, sem svo ferlega hafa svikið hlutverk sitt. Kommar geta ekki dottið út. Þeir hafa uni sig harðsnúinn flokk. En það er auðvelt að „gelda“ þá, pólitískt, með því að cinangra þá og gera þeim ókleift að starfa áfram í ábyrgðarstöð- um. Einar Ágústsson þarf hvíld, og þaö er illt til þess að vita, að athafnir hans geta jafnvel fellt Jón Skaftason, sem hcfur sýnt þcssu máli skilning. Öm- urleg þjónkun Einars getur orsakað óvænt tap hjá hans cigin flokki. f þetta skipti er aöcins ein skynsamleg Ieið fyrir kjósend- ur, ef þeir á annað borð hafa nokkurn áhuga fyrir að halda þeim réttindum, sem þeir manna mest hafa gumaö af. nú hverjuni hann Ijær atkvæði sitt. Þó ýmislegt megi að Sjálf- stæðisflokknum finna, þá er þó von að hann reyni að leið- rétta þá pólitísku glæpi sem Framsókn hefur verið ncydd til að fremja undir stjórn Al- þýðubandalagsins. AHur hægri- armur flokksins ber kinnroða fyrir vesalmennsku ráðherr- anna Ólafs og Einars, enda er talin full hætta á að Einar nái ekki kosningu nú — nema kraftaverk skeði. Benedikt Gröndal fær að lík- indum uppbótarsæti. Samtök in hafa enga möguleika á að koma manni að, þau fá lík- lega heldur minna en síðast. Möðruvallahreyfingin er veik á þessum slóðum og lítill styrkur að henni. Draumur Framsóknarmanna um að fella Jónas Árnason og fá þrjá þingmenn mun þó ekki rætast, Jónas er of sterkur til þess, og líklega hefur hann heldur unnið á vegna framgöngu sinnar í landhelg- ismálinu. VESTFIRÐIR Um þetta kjördæmi er miklu erfiðara að spá en Vesturland. Flestallir Vest- firðingar, sem ég hef talað við, spá þó óbreyttri skipt- ingu þingsæta, Framsóknar- Til rkstjóra Mánudagsblaðsins Reykjavík. í tilefni af einkaviðtali því, sem blað yðar birti mánudaginn 24. þ.m., vit Ásbjörn Sigurjóns- son, óskum við undirritaðir, eft- ir að taka fram, vegna lesenda blaðs yðar, að ummæli sem Ás- björn viðhefur í nefndu viðtali um menn og málefni tengd fyr- Hægri stefna og kapítalismi — Leiðari - Iíakali Iíosningaspá- dómar Ajax Keflavíkursjón- varp — Iíross- gáta Heimspressan — Ur einu í annað o.m.fl. flokkur tvö, Sjálfstæðisflokk- ur tvö, Samtökin einn. Sam- tökin missa eitthvað af hinu mikla fylgi sínu siðast, þá fengu þau yfir 1200 atkvæði, en nú er þeim spáð 800—900 atkvæðum. Sumt af gamla fylginu var persónufylgi Hannibals, og nú getur það farið í ýmsar áttir, skiptist sennilega á Alþýðuflokkinn og Alþýðubandalagið. Þessir flokkar kunna þvi að auka fylgi sitt dálítið, en ekki nóg til að koma mönnum að. Fylgi Karvels er kaldhamrað á Bolungavík og ísafirði, en lausara í reipunum annars staðar. Karvel er engin kempa á borð við Hannibal, en hann er vinsæll i sinum heimahögum. Jón Hannibals- son heldur sennilega nokk- urn veginn utan um fylgi föð- Framhald á 5. síðu. irtækinu eru í öllum meginat- riðum hreinn uppspuni. Við sjáum hins vegar ekki á- stæðu til þess á þessum vett- vangi að elta ólar við rangfærsl- ur í einstökum atriðum, en vekj- um hins vegar athygli á því, að hér er aðeins um áð ræða fram- hald af fyrri fölsunum Ásbjarn- Framhald á 6. síðu. Sjónvarp eða ekki — Nú á kjósandinn leik Nú um helgina fá Reykvíkingar, Suðurnesjamenn og íbúar við Faxaflóa að skera úr um hvort þeim „Ieyfist“ að horfa á sjónvarpið syðra, eða hvort þeir ætla að Iáta fámenna klíku kúga af sér sjálfsögð mannréttindi. Þetta verða nú þessir aðilar að ákveða með atkvæðum sínum, því missi þeir sjónvarpið nú þá fæst það ekki aftur. AJAX skrífar: Pólitískar vangaveltur YFIRLÝSING FRÁ ÁLAF0SSI

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.