Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 01.07.1974, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 01.07.1974, Blaðsíða 6
6 Manudagsblaðið Mánudagur 1. júlí 1974 SJÓNVARP Vikan 29. júní — 6. júlí KEFLAVÍK LAUGARDAGUR 9.00 Cartoons 9.55 Captain Kangaroo 10.40 Sesarae Street. 11.40 Voyi.ge 12,30 Pro Bowlers Tour 1.55 Baseball 4.00 C.B.S. Sport. 5.45 Jimmy Ray 6.00 Rifleman. 6,45 F.D.R. 7.10 Wild. wild west 8.00 Special 8.55 Sanford and Son 9,20 Carol Burnett 10.10 Combat 11.05 Final Edition 11.10 Reflections 11.15 Late Show 12.35 Nightwatch SUNNUDAGUR 12.00 Cliristopher Closeup 12.10 This is the Life 12.40 Sacred Heart 12.55 Music and the Spoken Word 1.25 Special 3.00 Belmont Stakes 4.15 Boxinig from Olympic 4.40 Daniel Bone 5.30 Soul 6.30 Weekend Edition. 6.45 Special 7.05 Bob Newhart 7.40 Police Surgeon 8.00 Music Country 9,00 Special 9.30 Press 10.10 1 Spy 11.00 Final Edition 11.05 Tonight. MÁNUDAGUR 2 55 Daily Program 3.00 Midday News 3.05 Another World 3.25 Dinah’s Place 3.45 Monday 4.15 Sesame Street 5.30 Electric Company 5.55 Datebook 6.05 Get Smart 6.30 Scene tonight 7.00 Iron horse 8.00 Movie 9.30 Maude 10.05 Naked City 11.00 Update 11.15 Reflections 11.20 Tonight ÞRIÐJUDAGUR 2.55 Daily prog.:fms 3.00 Midday News 3.05 Another World 3.25 Dinah’s Place 3.50 New Zoo Revue 4.20 Early Movie 5.30 Electric Company 5.55 Datebook 6.05 Buck Owens 6.30 Scene 'onight 7.00 Johnny Mann 7.30 Jonathan Winters 8.00 Minority Commuuty 8.50 Doris Day 9.15 Flip Wilson 10.05 Cannon 11.00 Update 11.15 Reflections 11,20 Late Show MIÐVIKUDAGUR 2.55 Daily Programs 3.00 Midday News 3.05 Another World 3.25 Dinah’s Place 3.45 Addams Family 4.15 Mike Douglas 5.30 Electric Company 6.00 Buck Owens 6,30 Scena tcnight 7.00 Temp rising 8.00 Calucci’s Department 8.25 Special 19.15 Dean Martin 10.10 Gunsmoke 11.00 L'pdate 11.15 Reflecdons 11.20 Tonight FIMMTUDAGUR 2.55 Daily Programs 3.00 Midday News 3.05 Another World 3.25 Dinah’s Place 3.50 Make a Wish 4.10 Early Movie 5.30 Electric Company 5.55 Datebook 6.05 Special 6.30 Scene Tonight 7.00 AnimaJ World 7.50 Mancini Generation 8.15 Felony Squad 8.30 Hawaii 5-0 9.30 All in the Family 10.10 Profiles in Courage 11.00 Update 11.15 Reflections 11.20 Showtime FÖSTUDAGUR 2.55 Daily Progr.vms 3.00 Midday News 3.05 Another World 3.25 Dinah’s Place 3.50 Juvenile Jury 4.20 Mike Douglas 5.30 Electric Company 5.55 Datebook 6.00 Sherlock Holmes 6.30 Scene Tonight 7.00 Better World 7.30 Jimmy Dean 7.55 Program Previewes 8.00 Thrillseekers 8.25 Mary Tyler Moore 8.50 Sonny ~nd Cher 9.40 M.A.S.H. 10.05 New Perry Mason 11.00 Update 11.15 Reflections 11.20 Late Show. 12.40 Creature. • ..... ■• ••• •• ••■. ••.■- ••;••••.•■••”■ •.••.. ••n-'n' Bréf Framhald af 2. síðu. í næsta nágrenni eru krakkar sem teljast eiga enn siðprúðir, en það verður erfitt að skýra þeim frá athöfnum þeirra full- orðnu. Hefur hestamannafélagið eng- ar reglur um hegðan meðlima sinna á ferðalögum? J. G. J. Engar að bezt er vitað. Því miður jinnast enn innan hesta- mannahópanna bœði siðlaust pakk eins og að ofan getur og svo hinn almenni hnakkróni, bceði fullur og illur við ess sitt. Hvorki Fákur né önnur hesta- mannafélög geta gert nokkuð í þessum málum nema í ferð- um félaganna sjálfra en ekkert í einkaferðum eins og hér virð- ist átt við. Bréfið er lengra, en við töldum óþarft að birta allan ósómann eins og bréjritari ger- ir. — Ritstj. AUGLÝSIÐ f MÁNU- DAGSBLAÐINU Yfirlýsing Framhald af bls. 1. ar, sem hann hefur orðið upp- vís að, og nú eru til rannsókn- ar fyrir sakadómi Kjósarsýslu. Hörmum við, að Ásbjörn skuli nú sýna þakklætí ’sTtt ” þeim mönnum, sem bezt unnu að því, að hann ekki missti aleigu sína, með því að ata auri, æru þess- ara manna með álognum ávirð- ingum. Reykjavík, 25. júní 1974. Stjórn Álafoss h.f. Hafsteinn Baldvinsson, forrn. Guðmundur B. Ólafsson. Benedikt Antonsson. Heimir Hannesson. Ægir Ólafsson. Án þess að vilja blanda okk- ur í deilur Álafoss h.f. og Ás- bjarnar Sigurjónssonar, þá skilj- um við alls ekki af hverju stjórn fyrirtækisins birtir ekki reikn- ingaa sína og ómerkir þannig orð Ásbjarnar. Hingað til höf- um við haldið að opinber fyrirtæki væru skyld að birta yfirlit. um rekstur, sem eru í eigu. lands- manna í stað þessa kattarþvotts, sem verður grunsamlegri með hverri nýrri yfirlýsingu. Ritstj. LEIÐARI (framhald) Augljóst er að um „kapitalista“ verður ekki að ræða hvað stefnuna eða ráðstafanirnar snertir. Þær geta ekki orðið annað en óvinsælar og ef að vanda lætur, þá sýna verkalýðsleiðtogarnir lítinn eða engan þegn- skap og menn verða að gera sér Ijóst, að uppmælinga- aðallinn verður nú að bera sínar byrðar. Þeir hafa breiðustu bökin. ^CU-'/fihdtUonÍAkó H ERRADEILD Happdrætti ríkissjóðs Dregið hefur verið í þriðja sinn í happdrætti ríkissjóðs 1972. Skuldabréf A, vegna vega- og brúagerða á Skeiðarársandi, er opni hringveg um landið. Útdrátturinn fór fram í Rei kn istofu Raunvísi ndastofnun- ar Háskólans með aðstoð tölvu Reiknistofunnar, skv. reglum er fjármálaráðuneytið setti um út- drátt vinninga á þennan hátt, í samræmi við skilmála lánsins. Til leiðbeiningar fyrir hand- hafa vinningsnúmera viljum mér benda á, að vinningar eru ein- göngu greiddir í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Hafnarstræti 10, Reykjavík, gegn framvísun skuldabréfanna. Þeir handhafar skuldabréfa, sem hlotið hafa vinning og ekki getað sjálfir komið í afgreiðslu Seðlabankans, geta snúið sér til banka, bankaútibúa eða spari- sjóða hvar sem er á landinu og afhent þeim skuldabréf gegn sér- stakri kvittun. Viðkomandi banki, bankaútibú eða sparisjóð- ur sér síðan um að fá greiðslu úr hendi útgefanda með því að senda Seðlabankanum skuldabréf til • fyrirgreiðslu. Mafían Framhald af 3. síðu. gjöldum, inngöngugjöldum og öðru slíku. Balaban virfist fús til aö taka tillögu þcirra alvarlegar umhugsunar. Hann sagðist vera persónulcga reiðubúin að verða við ósk þcirra, en að hann væri hræddur um, að cf hann yrði við óskum þeirra,, mundu önnur vcrka- lýðsfélög hlaupa upp til handa og fóta með sams kon- ar kröfur. Og það væri of kostnaðarsamt. Lárétt: 1 Okutæki 5 smábýli 8 Púkar 9 Vísa 10 Rönd 11 Rödd 12 Snjóbleyta 14 Málmur 15 Rendur 18 Fangamark 20 Ár 21 Átt 22 Von 24 Úr mjólk 26 ílát 28 Hæðir 29 Klæðlaus 30 Drykkjustofa Lóðrétt: 1 Seglskipið 2 Keltar 3 Lélegar 4 Ryk 5 Glaðir 6 Samtenging 7 Verkur 9 Silungur 13 Slæm skrift 16 Húsdýr 17 Háls 19 Mýrlendi 21 Lítill 23 í rúmi 25 Bæn 27 Ósamstæðir Lausn á getraun Ef Mado hefði staðið á borðinu (alveg á brúninni á gatinu þar sem borðin höfðu verið tekin burtu, eins og hún hefði orðið að gera ef hún hefði hengt sig) þá hefði borðið verið rispað eftir hælana á skóm hennar. Einu ummerkin voru hins vegar fingraför hennar og vaxdropinn, sem sannaði að borðið hafði verið sett í þessa stöðu eftir að hún var hengd. (Framhald)

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.