Tíminn - 04.01.1970, Qupperneq 1

Tíminn - 04.01.1970, Qupperneq 1
 \ % SAMTOÍNUBANKINN ý* \ '7VTINN BANKI -f Inflúenzan hefur farið sem eldur í sinu um Evrópu og viða komið hart niður. Hafa ýmsir látið lífið, og margt fyrirtæk- ið íiöðvazt vegna veikinda starfsfólksins. Ýmsir hafa grip ið til gagnráðstafana, eins og sést á meðfylgjandi mynd sem tekin var á skrifstofu í brezku stórfyrivíæki. Var starfsfólkið látið fá sérstakar grímur tii að hafa fyrir vitum sér í von um, að það yrði næg'ileg vöm gegn inflúenzunni. (UPI) Auðunn Auðunsson, skipstjóri, gerir tiliögu um endurnýjun togaraflotans Nýtt útgerðarfyrirtæki láti smíða 5-6 skuttogara ................... ......------ 1 EJ-Reykjavik, laugardag, RÁÐUNEYTIA THUGAR FJÁRMÁL 06 REKSTUR VÁ TR YGGINGAFÉLA GSINS KJ-Reykjavík, laugardag. Fyrir jólin greiddi dóms- málaráðuneyti, tjónþola um þrjú hundruð þúsund krónur af tryggingafé Váti-yggingafé- lagsins h. f., sem er í vörzlu ráðuneytisins, en félagið hafði ekki greitt slysabætur til tjón þolans, þrátt fyrir ítrekaðar innheimtuaðgerðir. Jafnframt KJ-Reykjavík, laugardag. Samkvæmt tilkynningu frá daggjaldanefnd sjúkrahúsa, um hækkun á daggjöldum frá og með 1. jarúar 1 ár, þá virðist svo sem sama sagan sé a® end- urtaka sig frá bví í fyrra, — að fæðingarstyrkur dugi ekki fyr- ir sængurkonur, sem lagðar eru hm á Fæðingadeild Lands- spitalans og Fæðingarlieimili vakti dómsmálaráðuneyti at- hygli atvinnumálaráðuneytis á þvi, að Vátryggingafélagið h. f. virtist eiga í fjármálaerfið leikum, og v.irtist ekki geta staðið við skuldbindingar sín- ar, svo sem lög og reglugerðir um starfsemi vátryggingafé- laga kveða á um. Svo sem áður hefur verið Reykjavíkurborgar. Virðist vanta eitt þúsund krónur upp á vegna legu á Fæóingardeild- inni og þrjú hundruð fyrir legu á Fæðingarheimilinu. Frá 1. janúar hefur orðið töluverð hæfckun á daggjöldum á sjúkrahúsum, og er daggjald- ið á dýrusf-u sjúkrahúsunum, Landspítalanum og Borgarspít- sagt frá hér i blaðimu, þá virðist Vátryggingafélagið h.f, eiga í miklum rekstrarerfið- leikum, og segja tjónþolar far ir sínar ekki sléttar af við- skiptum sínum við félagið. Samkvæmt reglum er sett- ar voru á s- 1. vori, þá skulu bifreiðatryggimgafélög setja einnar milljón króna tryggingu alanum nú kr. 2.100, en var 1.850 krónur. Hækkunin virðist vera hlut- fallslega mest á Akureyri, en þar var daggjaldið 760 krónur 1. jan. 1969, hækkaði svo í níu hundruð krónur a miðju s. I. ári og er nú frá 1. jan. að telja 1.100 krónur. Á tveim sjúkra- húsum, í Neskaupstað og í Framhald á bls. 14. til að mega starfa, og skal tryggingaféð vera í vörzlu dómsmálaráðuneytis. Trygging arupphæð þessi var fram á s. 1. vor aðeins 25 þúsund krón ur, en næsta vor hækkar þessi upphæð í tvær milljónir. Trygg ingafé þetta er til þess að greiða tjónabætur, ef viðkom- andi félag getur ekki staðið í skilum með skuldbindingar sín ar, og nú hefur það gerzt, að dómsmálaráðuneytið hefur þurft að greiða um þrjú hundr uð þúsund krónur af trygg- ingafénu, í slysabætur til stúlku, er lenti i bílslysi fyrir nokkrum árum. Baldur Möller ráðuueytis- stjóri i dómsmálaráðu-neyti, sagði Tímanum í dag, að fyr- ir jólin hefði Vátryggingafélag inu verið gefin frestur til ára- móta, til að greiða það sem á vantar nú á tryggingaféð i ráðuneytinu, og síðan var aft ur gefinn frestur nú fram í j-anú-ar um óákveðinn tíma. Munu forráðamenn félagsins vera að athuga um breytin-gar á rekstri félagsins. Þá sagði Framhald á bis. 14. Auðunn Auðxmsson, skipstjóri, lagði fram á aðalfundi Skipstjóra og stýrimannafélagsins Ægis í Reykjavík, tillögu og greinargerð um að stofnað verði nýtt utgerðar félag. Verði í því sambandi leitað til starfandi togarasjómanna og annarra aðila, sem áhuga hafa á togaraútgerð, en jafnfr. verði leit- að eftir hluldeild ríkisins og borg arinnar við stofnun og rekstur fé- lagsins. Láti félagið smíða 5—6 skuttogara af fullkomnustu gerð, ca. 1050 brúttólestir að stærð, og veiði skipin fyrir heimamarkað, en aflinn verði fullunninn hérlend is í frysti- og niðursuðuiðnaði. Verði unnið að því, að félagið eiga ist eigið frystihús og niðursuðu- verksmiðju. Fundarinn lýsti si-g efn-islega samþykkan tillögu Auðu-ns. Tillaga Auðuns var ÍÖgð fram á aðalfundin-um, sem haildinn var 22. d-esem-ber, og hljóðar sto: „Stofn-að verði nýtt átgerðai'fé- la-g o-g í þvi sambamh hafnas’ um- ræður meðal starfandi togarasjó- manna o-g annarra aðila. sem áhuga hafa á togaraútgerð. ,íafr,- framt verði leitað eftir stufningi eða hlutdeild Reykjavíkiutrborgar og ríkisins við stofn-un og rekrítur félagsi-ns. Tilgan-gur Magsins en 1. Að beita sér fyrir endurnýjwi togaraflotans. f því skyni verði smiðaðir 5—6 skuttogarar af komnustu gerð. Skipin verði ca. 1050 brúttólestir, búin n-ægri véla orku; þau hafi Skiptiskrúfu og útbúnað til veiða á miHu dýpi, einnig flotvörpu ti-1 bolfisfc- og síldveiða. Skipin verði vel búirt siglinga- og staðarákvörðu-nartæikj um. Lestar skipanna verði þannig, að unnt verði að hafa hluta afl- ans í kössum. 2. Skipin verði látin veiða fyiir heimamarkað og aflinn fullunninn hérlendis í frysti- og niðursuðu- iðnaði. 3. Unnið verði að því, að félagið eignist eigið frystihús o-g niðúr- suðuverksmiðju, svo að unnt verði að fallvinna afla skipanna og auka þar með útflutnin-gsverðcnæti afl- ans, en með því yrði refcstraraf- koma félagsins bezt tryggð. Nauð synlegt er að fis-kvinnslu-húsin séu staðsett á hafna-rbakka svo unnt sé að landa fis-kinum bein-t inn í vinn-slusalina. 4. Féla-gið megi sj-á-lft ann-ast um sölu framleiðslu sinnar á erlendum mörkuðum, án milliliða. 5. Féla-gið verði byggt upp á svipaðan hátt og H.F. Eimskipa- félag fslands á sínum tíma, með þjóðarhag fyrir augum. LeitaS verði eftir framlagi ríkisins og Reykjavíkurborgar um ca. 30— 40% af stofnkostnaði, ann-að hvort með óafturkrsefu framl-agi eða láni til langs tíma með láguoi vóxtuwa. Stjórn félagsins skal ávallt vera að meirihluta í höndum auwarra hluthafa en ríkis og Reykýí,>víku«' borgar." Framhald á Wí ht. Hækkun á daggjöldum sjúkrahúsa valda því, að Enn verða sængurkonur að greiða með sér

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.