Tíminn - 04.01.1970, Page 11

Tíminn - 04.01.1970, Page 11
MIÐVÍKUDAGTIR 31. desember 1969 TIMINN u SJÓNVARP SUNNUDAGUR 4. janúar 1970. 18.00 Helfdstund. Séra Jón Thorarensen, Nes- prestakalli. 18.15 Stundin okkar Kanadísk jólamynd. Stúlkur úr Þjóðdansafélagi Reykjavflíur dansa álfadansa Karíus og Baktus. Leikrit eftir Thorbjörn Egner. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Sigríð- ur Hagalín, Borgar Garðars- son og Skúli Helgason. Kynnir Klara Hilmarsdóttir. Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 20.00 Fréttir. 20.20 Jólalög Sigrún Harðardóttir, Guð- mundur Emilsson, Sigurður Ingvi Snorrason og Snorri Örn Snorrason flytja. 20.30 Gamlar syndir Corder læknir tekur sér fyr- ir hendur að lækna stelsjúka konu. Þýðandi Björn Matthíasson. 21.25 Einleikur á celló Erling Blöndal Bengtsson leikur sólósvítu nr. 1 í G-dúr eftir J. S. Bach. Upptaka í Sjónvarpssal. 21.40 Svipmyndir frá S-Ameríku Brezki ferðalangurinn James Morris skyggnist um í ýms- um ríkjum Suður-Ameríku og dregur ályktanir af því, sem fyrir augu ber. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.35 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP Sunnudagur 4. janúar 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttar úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. a. Orgelr konsert í d-moll eftir Hánd el. Simon Preston og hljóm- sveit leika. Stjómar.di: Yu- hudi Menuliin. b- Andleg lög. St. Johns kórinn í Cambridge syngur. c. Róm antisk bugleiðing fyrir fiðlu, lágfiðlo og hljóm- sveit eftir Arthur Benja min. Jasclia Heifetz, Will- iam Primiose og RCA Vict or hljómsveitin leika; Izler Solomon stjórnar. 10-1-0 Veðurfregnir. 10-25 Rannsókniir og fræði. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við Sigurð Sigur- mundsson bónda i Hvítár- holti. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Óskar J. Þor- láksson. Organleikari: Ragn ar Björnsson. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningnr- Tónleikar. 13.15 Franska byltingin 1789. Loftur Guttormsson sagn- fræðingur flytur fyrra er* indi sitt: Bylting og gagn- bylting f Evrópu. 14.00 Miðdegistónleikar: „Bernska Krists“ eftir Hector Berl- ioz Flytjendur: Kór og fíl- harmoníusveit hellenzka út varpsins. Stjórnandi: Jean Foumet. Arni Kristjánsson tónlistarstjóri flytur skýr- ingar. 15.35 Kaffitíminn. Bracha Eden og Alexander Tamir leika Slavneska dansa eftri Dvor ák fjórhent á píanó. 15.50 Fréttir. Endurtekið efni: Aldarminning Guðmundar skálds á Sandi frá 24. okt. s. I. (Nú útv. með úrfelling um og viðauka). a. Andrés Bjömsson útvarpsstjóri tal- ar um skáldið. b. Hjörtur Pálsson les Ijóð og Þor- steinn Ö. Stephensen smá- söguna „Fífuveik" eftir Guðmund. c. Guðmundur Friðjónsson les eigin kvæði (á hljómplötu). 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Sigrún Bjöms- dóttir og Jónína H. Jóns- dóttir stjóraa- a. Jólin henn ar ömmu. Jólalög og frá sagnir. b. Tvær sögur, Baldvin Halldórsson les úr þjóðsögum og ævintýmm Jóns Áraasonar. c. Litla ljót. Barnaleikrit með söngv um eftir Hauk Ágústs- son- d. Sparibaukurinn e. Fúsintesarþula, jólasveina- og álfalög. 18-00 Stundarkorn með spænska gítarleikaranum Andrési Ségovia 18-25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Innan hringsins Hulda Runólfsdóttir les úr síðustu Ijóðabók Guðmund- ar Böðvarssonar skálds. 19.45 Gróður jarðar Ivar Eskeland forstjóri Norræna hússins flytur er- indi um Hamsum og verk hans. 20.15 Kvöldvaka a. Hér er kominn Hoffinn Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur á- samt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. b. Tveir prestar, ein kona Oddgeir Guðjónsson bóndi í Tungu f Fljótshlíð flytur frásöguþátt. c. Ljóð. Kristín M. J. Björas son flytur nokkur frumort kvæði d. Samsöngur. Söngfélagið Gígjan á Akureyri syngur við undirleik Þorgerðar Ei- ríksdóttur. Söngstjóri: Jakob Tryggvason. e. Þrjár dulrænar sögur Margrét Jónsdóttir flytur- f. Heimleiðis fyrir jólin Hallgrímur Jónasson rithöf- undur flytur jólasögu- g. Þjóðfræðlaspjall. Ámi Björasson cand. mag. flytur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. SJÖNVARP MÁNUDAGUR 5. janúar 1970. 20.00 Fréttir 20.35 Hollywood og stjömumar Óskarsverðlamin, seinni hluti. Þýðandi Júlíus Magn- ússon. 21.00 Oliver Twist Framhaldsmyndaflokkur gerður af brezka sjónvarp- inu BBC eftir samnefndri skáldsögu Charles Dickens. 9. og;:lft( þáttur. Stjórnandi Eric Tayler. Persónur og leikendur: Oliver . . . Bruce Prochnik Frú Maylie . . . Noel Hood Roáe Maylie . Gay Cameron Bumble Villaughby Goddard Frú Bumble P. Thorpe-Bates Monks . . . John Carson Fagin .... Max Adrian Bill Sikes . . Peter Vaughan Nancy . . Carmel McSharry Harry Maylie John Breslin Þýðandi Dóra Hafsteinsd. Efni síðustu þátta: Sikes flýr og skilur við Oli- ver slasaðan eftir misheppn að innbrot. Oliver nýtur hjúkrunar og verndar hjá frú Maylie og Rose, fóstur- dóttur hennar. Monks kemst að aðsetursstað Olivers. Bumble kvænist Corney. Hún hefur undir höndum nisti, sem stolið var af móð- ur Olivers eftir að hún lézt. 21.50 Ivan Ivanovich Bandarísk mynd, gerð árið 1966, um daglegt líf sov- ézkra hjóna og tveggja barna þeirra. Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. 22.40 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP Mánudagur 5. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir- Tónleikar. 7-30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 10.00 Fréttír. Tónleikar. 10-10 Veðurfregnir. Tónleik ar. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir hús- mæðrakennari talar um hollustu fæðunnar. Tónleik- ar. 11.00 Fréttir. Á nótum æskunnar (endurt- þáttur). Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin- Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13-15 Búnaðarþáttur U Dr. Halldór Pálsson búnað- armálastjóri talar um land- búnaðinn á liðnu ári. 13-40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Við, sem heima sitjum Helgi J. Halldórsson caad. mag- les þýðingu sfna á „Snælandi”, sögu eftir Yasunari Kawabata (4). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Sígild tónlist: Rudolf Serkin og Búdapcst- 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni: Fyrsti þáttur óskráðrar sögu Stcin- þórs á Hala. (Áður útv- 3. des.) 17.00 Fréttir. Að tafli I Ingvar Ásmundsson flytur skákþátt- > 17.40 Börnin skrifa. (Árai Þórðarson les bréf frá börnum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar j 19.30 Um daginn og vegiim , Magnús Gestsson talar. > 19.50 Mánudagslögin ‘ 20.15 Heilagur Frans frá Assisi Þáttur eftir Svein Ásgeirs- son hagfræðing, sem flytur hann ásamt Ævari Kvaran leikara. 21.40 íslenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn- 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir- Óskráð saga . Steinþór Þórðarson á Hala mælir æviminningar sfnar af munni fram (11). 22.40 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmunds- sonar 23.40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok- 'murpZR AMP J anaarDV"/ vm tmats wjyœœ HOl/NG OPNBpe/ (V£ZL CAMP yONDSP, OUTOF you/? mv/ SENDIBÍLAR Alls konar flutningar STÖRTUM — DRÖGUM BlLA „Morð og rán“, þið eruð sannarlega í ldipu drengir. Þess vegna erum við hér, og við munum tjalda fyrir ofan ykkur. Kannastu við þá, Ray? DREKI Nei, en ég minnlst þess að hafa heyrt um grimumann sem hjálpaði löggunni! Heldurðu að það sé þessi? Ég þarf komast að því, ég mun reyna hann! að = Bílasala Matthíasar Bílasala — Bílaskipti ÚrvaJ vörubifreiða Bílar gegn skuldabréfum BÍLASALA MATTHlASAR Höfðatúni 2. Símar 24540 og 24541 Fimir hlauparar flytja póstínn inn f frumskóginn . . . og við jaðar hinnar yfir mýrarnar og inn í dýp-i skógarins. „Hr. Walker, við vitum um þetta barn, settu þig í samband við okkur strax- Gus og Elsa, Grand Hótel“. miklu mýrar . . . apapósturinn! ... ÍlllllllllllllllllllillllllillillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllOliUlllllllllllllIlllllllllllilllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllll^ Jón Grétar SiqurSsson héraSsoómslögmaSur Austu>’straati 6 Sfmi 18783

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.