Tíminn - 04.01.1970, Síða 13
SÖNNUDAGUE 4. janúar 1970.
ÍÞRÓTTIR
TÍMINN
ÍÞRÓTTIR
13
sambandsins. Raunar má segja,
Leikménn ísL landsliðsins í
handknattleik koma að tómnm
kofanum, þegar þeir biðja
stjóm HSf um að greiða sér
vinnutap vegha pátttöku í HM-
Stjóm HSÍ sitnr uppi með stór-
an skuldabagga og sér vart
fram úr því að greiða flugfar-
gjöld leikmanna, hvað þá að
greioa þcim vinnutap.
Með siðnstu gengisbreytingu
brast grundvöUurinn fyrir sam-
skiptum ísl. íþróttafóUcs við út-
lönd. Albert Guðmundsson
kom manna fyrstur amga á
þessa staðreynd «g teafðist
þess, að leiga á valiarmannvi rkj
um yrði lækkuð verulega tfl að
hjálpa upp á sakimar. Orð
hans Alutu lítinn hljómgrunn
— og forráðamenn Reykjavíkur
borgar töldu sig ekki þurfa að
sinna þessari kröfu hans, m. a.
vegna þess, hve tregir aðrir
íþróttaforustumcnn voru tii að
taka undir orð hans.
Stjóra HSÍ gerði sig ánægða
með, að leiga á I Ængard aishöR-
inni yrði lækkuð um 5% til
samræmis við leigu á Laugar-
dalsvellinum. En enda þótt HSÍ
fengi þarna nokkra leiðréttingu
mála sinna, var ljést, að þessi
lækknn gæti aldrei ráðið úr-
slitum um fjárhagslega afkomu
að þótt vallarleigan veríB enn
þá lækknð verulega, ráði það
ekki hreinum úrslitum, en alla
vega er ljóst, að undanfarið
hefnr HSÍ greitt hundrað
þúsunda króna í leigu, og stæði
ólíkt betur að vigi með þá pen-
inga í vasanum.
Það er víssulega komínn
tími til þess, að stjórn HSÍ,
undir forustu Axels Einarsson-
ar, geri það upp við sig, hvort
reyna eigi að halda uppi áfram
haldandi samskiptum við út-
iönd eða sleppa þeim alveg.
Reyni hún ekki að fá frekari
leiðréttingu mála sinna, verður
að velja síðari kostinn. En
þætti mörgum það ekki harður
kostur, ef ísL landsliðið, sem
nú hefur tryggt sér sæti í loka-
keppni 5IM meðal beztu hand-
knattleiksþjóða hcims, yrði að
sitja heima vegna peningaleys-
is? Hver vildi bera ábyrgð á
því? Á meðan stjóm HSf reyn-
ir ekki að klóra í bakkann, er
hún ábyrg. Leggi hún hins veg-
ar spilin á borðið fyrir framan
stjóraarmenn ríkis og borgar
og fái ekki leiðréttingu, er
ábyrgðin stjómarmannanna.
Ljóst er, að erfitt verður að
greiða leikmönnum landsliðsins
vinnutap að fullu, en með HM-
söfnuninni, sem nú stendur yfir,
verður væntanlega hægt að
greiða þeim eitthvað upp f
kostnaðinn. Og vonandi verður
HSÍ-stjórninni eitthvað ágengt,
svo að úr þeirri átt komi eitt-
hvað. — aK.
Landsliðsmenn fara fram
á aö fá vinnutap greitt
Klp-Reykjavik.
f síðustu viku hélt hópurinn,
sem valinn hefur verið til æfinga
með landsliðinu í handknattleik
fyrir HM í Frakklandi, með sér
fund, þar sem til umræðu var
kostnaður sá, sem hver einstakur
leikmaður verður að taka á sig
í sambandi við þá keppni.
AiKr þðir, seim valdir hafa
verið til ætfiniga með landsliðinu,
skrifuðu ondir brétf til Haudknatt
leifcssámbands íslands, þar sem
farið 'ér- fram á, að HSÍ greiði
leifcmönnum, sem taíka þátt í
keppninni, vinnutap það, setn þeir
verða fyrir.
f brétfinu er bent á, að þeir
hafi ekfci fjárhagslegt bolmagn
til að taka þátt í keppninni, og
er farið firam á áfcveðna upphæð
á dag, sem gmeiðsiu fyrir vinnu-
tap.
Þetta er í fyrsta sinn, sem fs-
lenafcur iþróttaflofcfcur fer fram
á greiðslu fyrir vinnutap í sam-
bandi við keppni. Samlkvæmt
á'huigamannareglum fSÍ má greiða
leikmönnum vinnutap eftir áfcveðn
um reglnxm.
Eíkiki er Maðiau kunmiuigt um,
hvort einhverjir atf leifcmönnann
hastti við þáitittöfcu í kepipninni, fái
þeir eddki umbeðna greiðslu, en
ekfci er ólíMegt að svo verði, og
þá allur hópurinn, þvi samstaða
er mikil innan hans.
Þegar hefur einn leifcmaður til
kynnt að hann geti efcfci tefcið
þátt í beppninni í Frafcfciandi, en
það er Pjarni Jónsson', Vai, einn
bezti varnarieifcmaður landsliðsins.
Ástæður hans eru þrenns konar.
Fyrir það fyrsta er hann nem-
andi í Tæknisfcólanutn og hefur
ekM efoi á aS missa neiitt af tím
um þar. Síðan k»ma fjárhagsvand
ræðin, en sem nemandi hetflur hann
ekíki úr mifciiu að spila. En eins
og hann orðaði það í viðtali við
blaðið, „þá vinnur konan fyrir
mér ag fjölsfcyldiunni, og ég get
ekfci lagt á hana mieiri aukallcostn-
að, en þegar er orðinn, vegna
þátttötou minnar í handfcnattleik".
Og í þriðja lagi er það auðvitað
fjlölskyldan, sem ekki hefur efni
á að missa 20 til 30 þúsund kr.
af sínum litliu tefcjum, þó svo að
þær væru til.
íslandsmót
í Körfubolta
hefst í kvöld
EIp-R'eykjavik.
í fcvöld kl. 20,00 hefst í íþrótta
húsinu á Seltjamarnesi, ein mesta
„fþróttahátíð“ sem hér fer fnam.
En þá verða leiknir fyrstu leik-
rrnir í ÉSlandsmiótinu í körfufcnatt'
leifc.
Þeir, sem hefja þessa „vertíð“
eru L deildarljðin ER oig EFR,
en síðan leifca ÍR og Njarðvík, en.
Njfcrðlvílldingar, sem niú leifca f
fyrsta sinn. í L deild er gamla
ÍEFdiðið. i.
Bítillinn Best dæmdur
í 28 daga keppnisbann
Bítillinn frá N-írlandi, George ur verið seldur til Arsenal fyrir
Best, Manch. Utd., varð sekur
um ósæmilega hegðun í leiknnm
gegn Manch. <3ty í 4ra liða úrslit-
um deildarbikarins 3. des. s.L
Var hann dæmdur í 28 daga
keppnisbann.
Er framfcvæma átti aufcaspyrnu
gegn United, gerði Best sór lftið
fyrir að sparfcaði knettinum frá.
Og ekki nóg með það, því er leifc
urinn var búirrn og dómarinn var
á leið út af með knöttinn, spymti
Best knettinum úr höndum hans.
Þetta er í fyrsta sinn sem Best er
dæmdur í bann af enska knatt-
spymusambandinu, en fyrir ári
var hann dæmdur í tveggja leikja
keppnisbann gegn erlendum lið-
um af k n attspyr nu d ómst ól Ev-
rópu. Það var eftir leik United
gegn Estutantes. í gær átti Utd.
að leika gegn Ipswieh í 4. um-
ferð bikarkeppni knattspyrnusam
bandsins, og ætti Best því að geta
notið sín, því bannið byrjar frá
og með morgundeginum. Þeir
Leikir, sem Best missir af, eru
gegn Arsenal, West Ham, I,eeds
og Derby.
Feter MarineHio. Hibernian. hef
u.þ.b. 100 þús. pund, Arsenal hef
ur verið á hötitunum eftir nýju
blóði í liðið og varð þessi 10 ára
Sfcoti fyrir valinu. Aliveg er óvíst
hvenær hann byrjar að leika með
Arsenal.
Oolin Bell er nú aftur byrjaður
að leifca með Manch. City eftir
meiðslin, sem hann hlaut í lands-
Leifcnum gegn PortúgaíL Hann átti
að leilka með City í bikarkeppn-
inni í gær.
Derefc Douigan mun nú einnig
byrja atftur að Leika eftir bannið
sem hann hlaut í nóv. Mifce
O’Grady kemur einnig aftur í
Wolves-liðið.
Þrjár stærstu stjörnur Derby,
W.B.A. og Southampton, þeir John
O’Hare, Jeff Astle og Ron Davis,
eru allir sjúkir en þeirra lið voru
öll í eldlínunni í gær.
Bobby Tannbling, Chelsea, s©m
íilitið var að hefði hætt albvinnu-i
mennsku, vegna trúariliegra
ástæðna, hetfur nú verið Iánaður
til samborgara Chelsea, Crystai'
Palace, í einn mánuð. Þebta verður
án efa góður liðstyrbur fyrir þá,*
því Bobby Tanmbling hefur undan
farin misseri verið bezti leibmað'
ur Ohelsea og lanig marbhæstur.'
K. B.
SMYRILL, Ármúla 7.
Simi 84450.
Nú er rétti tíminn til að athuga ratgeyminn
SÖNNAK RAFGEYMAR
— JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU —
Viðurkenndir af Volkswagenverk A.G. f ný|a
VW bíla, sem fluttir eru til Islands.
Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan
fyrirliggjandi — 12 mán. ábyrgð.
ViSgerSa- og ábyrgSarþjónusta SÖNNAK-raf-
geyma er í Dugguvogi 21. Sími 33155.