Tíminn - 04.01.1970, Qupperneq 14
14
TIMINN
SUNNUDAGUR 4. janúar 1970
Bi fr eiðaeigendur
Látið okkur gera við b£l-
inn yðar. Réttingar, ryð-
bætingar, grindaviðgerðir,
yfirbyggingar og almennar
: bílaviðgerðir. — Smíðum
kerrur í stfl við yfirbygg-
ingar. Höfum sflsa í flestar
I gerðir bifreiða. — Fljót og
j góð afgreiðsla. — Vönduð
i vinna.
i
Bílasmiðjan KYNDILL,
j Súðavogi 34. Sími 32778
Ný
þjónusta
Önnumst ísetningar á ein
földu og tvöföldu gleri.
Útvegum allt efni.
Ákvæðis- eða tímavinna
Upplýsingar i síma 26395
á daginn og 81571 á kvöld-
in.
Geymið auglýsinguna.
Vanti yður
* ÍBÚÐARHÚS
* PENINGSHÚS
* HLÖÐUK
* VERKFÆRAHÚS
* VERKSMIÐJUHÚS
* FISKVERKUNARHÚS
EÐA ÖNNUR HÚS
Gerum við yður
tilboð
TÆKNIAÐSTOÐ
Hagkvæmni. —
Hagstætt verð.
E I N I N G A H Ú S
SIGURL. PÉTURSS.
Símar 51814—51419.
VÖRUBÍLAR
Höfum til sölu á annað
hundrað vörubfla.
Miðstöð vörubíla-
viðskiptanna.
Auk þess selium við allar
aðrar gerðir bfla — og
vinnuvéla.
Bíla- og búvélasalan
v/Miklatorg Sími 23136
BÆNDtlR
Hafið þið athugað að þegar
þið komið tfl Reykjavíkur,
getið þið fengið á ótrúlega
lágu verði: Sykur, komvör-
ur, kex, niðursoðið græn-
meti, þvottaefni, toflett-
pappír o.m.fl.
Matvörumarkaðurinn
v/ Straumnes,
Nesvegi 33.
Ja rða rför
Benedikts Ó. Waage
fer fram frá Fossvogskirkju, þriðiudaginn 6. janúar kl. 3.
Þeim, sem vildu minnast hans, er vinsamlega bent á liknarstofnanir.
Vigdis og Ingólfur Ó. Waage.
Útför dóttur okkar og systur,
Ástríðar Skagan,
sem lézt á sjúkrahúsi í London 23. des. s. I, fer fram frá Fossvogs-
kapellu, miðvikudaginn 7. janúar kl, 13.30,
Þelr, sem vilja minnast hinnar látnu, góSfúslega liáti Landssamband
fatlaðra, Sjálfsbjörgu, njóta þess.
Jenný og Jón Skagan,
María Skagan.
Bernharð Pálsson
Laugaborg,
verður jarðsettur þriðjudaginn, 6. janúar að Grund i Eyjafirði
kl. 13.30. — F. h. vandamanna,
Guðrún Sveinbjörnsdóttir.
Útför eiginmanns mins og fósturföður.
Helga Sívertsen,
fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 6. janúar kl. 1.30.
Áslaug Sívertsen,
VífHI Ingvarsson.
Skautbúningur afhentur
A síðastliðnu ári tóku nokkr-
ar konur morðanlands og sunn-
an höndum saman og óskuðu
þess a® mega láta gera vandað-
an skauibbúnimg og færa for-
setafrúnmi Halldóru In.gólfs-
dóttur Eldjárn að gjöf. Urðu
þær konur margar víða um
land, sem að þessari gjöf stóðu.
Fengu konurnar frú Unni Ólafs
dóttur til að gera búninginn í
samráði við forsetahjónin. Er
búningurinn allur einkar gott
oig sm-efcklegt verk, með bald-
ýringuna og útsaumi eftir
mumstrum Sigunðar Guðmunds-
sonar málara.
Laugardaginn þrettánda
desember, afhentu tvær konur,
frú Þóra Steindórsdóttir frá
Akureyri og frú Sigríður Thors
úr Reykjavík, forsetafrúnni
búninginn á Bessastöðum, fyrir
hönd þeirra kvenna, sem að
gjöfinni standa. Viðstödd var
einnig frú Unnur Ólafsdóttir,
en myndin var tekin við þetta
tækifæri.
5—6 SKUTTOGARAR
Framhald af bls. 1.
í gneinangerð segir m.a., að
8 af þeim. 12 togurum, sem nú
eru gerðir út frá Reykjavík, eru
20 ára oig eldri oig þar með úr sér
gemgnir. Verði því að grípa til
raunhæfra aðgerða, ef þessi at-
vinmuvegur á ekki að verða al-
dauða. „Ilins vegar ligigur ljó-st
fyrir, að grundvöUur fyrir stofn-
un oig rekstur ofanigreinds féiags
er efcki fyrir hendi néma til komi
velvilji og stuðningur ríkis og
borgar, ásamt skilningi atvinnu-
stéttannia á nauðsyn aukinnar hag
næðinigar í rekstri“.
Siðan segir:
„Reynsl'a V-Þjióðverjia og fleiri
þjóða, sýnir, að minnst ca. 1000
smiáL skip duga við þær aðstæð-
ur, setn þessi skip mumdu þurfa
að etja við, þótt undanteknimgar
sóu til.
Slkipin þurfa að vera stiór vegna
þess, að nú er farið að veiða á
xníklu meira dýpi en áður. í bræiu
oig erfiðum aðsibæðuim hefur reynsl
m sýnt, að minní skipi-n skila ekki
sama áramgri o>g þau sfærri, þagar
farið er að toga niður á aíit að
480 faðma dýpi, eins og nú á
sér stað, t.d. við Siva'lbarða og
á viissum miðuim hér við land.
En v-þýsskir togarar fá drjúigan
ofla á meira dýpi en ísienzku
togararnir geta togað á, einkum
vegna skorts á nœgjanlega long-
um togvínum. Þess má oig vænta,
að fleiri djúpimið finnist á Norð-
uir-Atilamtshafi.
Ástæða þess, að hér er ræitt um
skip, sem fisfca eiga í ís, er sú,
að fsland liggur mjög vel við öil-
um miðum hér noður frá og auð-
velt að landa aflanum hér heima,
en við það yrði bœtt úr tilfinn-
anleguim skorti á hráefni til fuil-
vinmslu fis'kjarins og sfcapaði jafna
vinnslumöguileika ailt árið, sem
um leið trygigði miklum fjölda
fóiks jafna atvinnu og bætta af-
komu. Á tímum a'bvinnuieysis,
eins og nú er, væri þetta mjög
mikilsvert, en þennan vanda leysa
aðeins stór og góð skip, sem ekki
eru eins háð veðrutn og þau
minni“.
0-150
KJ-Reykjavík, lauigardaig.
Opel Reoord, árgerð 1958, hlá-
um með hvítum toppi, var stolið
í Hafnarfirði í nótt. Eigandiinn
hafði heyrt bíl ræstan fyrir utian
húsið hjá sér, einlhvemntímia um
móttina ,og þegar hann kom út
í mongun, var billinn hams horf-
inn. Bíllinn er mieð goitt númer
— G-150, og eru þeir, sem orðið
hafa hans varir, beðnir að giera
næstu lögreglustöð aðvart.
VÁTRYGGINGAFÉLAGIÐ
Framhald af bls. 1.
ráðumeytisstjórinn, að jafn-
framt þvi að rálðuraeytið hefði
greitt þessa upphæð af trygg
ingafénu, hefði athygli at-
vinnumálaráðuneytisins verið
vakin á fjármátaerfiðleikum
Vátryggingafélagsins h. f., en
fram til áramóta heyrðu trygg-
ingafélög, nema bifreiðatrygg
iragar, undir atvinnumálaráðu
neytið, en heyra nú uradir við
skiptamálaráðuineyti®. Atvinnu
málaráðuneytið hefur haft í
sinni þjónustu sérstakan trún-
aðarmann sem hefur haft það
veirkefnd að fylgjast með
rekstri tryggingafélaga.
Krafan sem greidd var af
tryggingafénu er sú fyrsta sem
ekki fcemur f rá öðru trygginigaf é
lagi, en margir aðilar eru
sagðir eiga kröfur á hendur
Vátrygginigaféla'ginu h. f. —
vegna ógreiddra tjóna, og mun
þar vera um stórar og smáar
upphæðir að ræða.
AUGLÝSSÐ
S TÍMANUM
DAGGJÖLD
Framhald af bls. 1.
Keflavík eiga daggjöldin að
lækfca síðar á árinu, samkvæmt
auglýsingum um daggjöldin í
Ijögbirtingi. Þau eiga að vera -
þúsund krónur til 1. marz í ár,
en þá læfcka þau í níu hundruð
krónur.
Á St. Jósefsspítaianum Landa -
koti í Reykjavík eru daggjöldin
nú kr. 1300, en voru 1.100 kr.,
í Hafnarfirði eru daggjöldin nú
920 krónur. í sjúkraskýlum á
hinum ýmsu stöðum á landinu
eru daggjöldin fimm hundruð
krónur, en lægstu daggjöldin
eru á geðdeild St. Franeiskus-
spítalanum í Stykkishóhni og á
vistheimili Bláa bandsins í Víði-
nesi, 450 krónur.
Fæðingarstyrkur nú er 10.600
krónur, en daggjaldið á Fæðing
ardeildinni var 1100, en er nú
1.300 krónur plús 2.500 £ fæðing
arstofugjald. Þetta er samitals
eftir sjö daga legu 11.600 fcr.,
og vantar því þúsund krónur
upp á_ að fæðingarstjTkurinn
dugi. Á Fæðingarheimilinu var
daggjaldið þúsund krónur, en
er nú 1.200 krónur og vantar
því þrjú hundruð krónur til
þess að fæðingarstyrkurinn
dugi.
MENN OG MÁLEFNI
Framhaid at 8. síðu
þróttmikiHi framleiðslustefnu á 1
undanfömum árum, hefði bæði'
mátt bæta lífskjörin og forðazt ■
hina miklu skuldasöfnun. í stað i
hennar var treyst á óbeinu höfl- i
in. Þess vegna eigum við í dag j
úrelta togara, ófullkomin frysti-
hús, enga teljandi niðursuðu-'
verksmiðjur og vannærðan og)
vanþroskaðan iðnað. Þaaxnig hef-1
nr oftrúin á stefnu himia óbeinu .
hafta leikið íslenzkt atvinmdff,
og íslenzkar launastéttir.
Samrunnir flokkar
Sú stefnuyfirlýsing GyMa Þ.
Gíslasonar, sem getið var í upp- ’
hafi, sýnir það, að stjómarflokk-'
amir eru í reynd ekki lengnr t
tveir, þótt þeir séu það að fonm \
tíl. Stefnan er orðin hin saana i
hjá báðum. Þar er hvorki um,
stefnu Alþýðuflokksins né Sjálf- j
stæðisflokíksiíns að ræða, heldur’
um eins konar moðsuðu, þar sem 1
erfitt er að greina á milli vinstri ‘
eða hægri, og erfitt er að eygja1
nokkurt marfcmið eða tílgang..
Það er hugsað um það helzt að
fleyta sér með nfjma og nýjum
gengisfeHingum tsl næsta dags
og það svo undirbúið að afhenda1
útlendingum forsjómina, ef i.Tia'
fer. Aðalhöfundar þess stefnu-1
glundroða, sesn hmrr samrunnu1
stjómarflokkar tilekika sér, er
Gylfi Þ. Gíslason og ráðunaítfcar
hans. Það eru þeir, sesn ráða.
stefnunni, ef stefmu skyldi kalila. j
en forsætisráðhemann, sem esr
ætlast tíl að stj«nm, lætur sér
nægja að lesa ævisögu Sigur-'
bjamar Þorkelssonar á mnrí'
þess, sem hann bollaleggur hvort j
Ingólf ur hafi ektó vaEð rangt,
þegar hann tók Seltjamarnes,
fram yfir Álftanes. Áhugi hans,
beinist meira að grústó og slúð-.
ursögum en stjórnarstörfiHn,
sem færast því yfir á Gylfa í sí-
vaxandi mæli. Slik er forusta og
forsjá íslands í upphafi áttunda
áratugsins.
Hér þarf sannarlega að verða
breyting á. Launastéttimar
mega ekki lengur sætta sig við
aíleiðingarnar af hinum ðbeinu
höftum efnahagsmálaráðherrans.
Allir framtakssamir menn þurfa
að sameinast um að hér verði
hafin þróttmikil framleiðslu-
stefna, sem rísi undir mannsæm-
andi lífskjörum. Sjöundi áratug-
urinn hefur sannað, að með því
að lúta áfram sömu stjórn og
stefnu, mun þjóðin stöðugt fær-
ast frá þessu marki. Þ. Þ.