Tíminn - 04.01.1970, Side 15

Tíminn - 04.01.1970, Side 15
SWNNUDAGUR 4. janóar 1970. KAUPUM GAMLA ÍSLENZKA ROKKA RIMLASTÓLA KOMMÓÐUR OG FLEERl GAMLA MUNl Sækjum heim (staðgreiSsla). Sími 13562. FORNVERZLUNIN Grettisgöfu 31 GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Nýkomin sending af fóðri og alls konar vítamínum fyrir fugla. Einnig gott úrval af fisk- um, fuglum og gullhömstr- um. Leikföng fyrir fugla. Skraut fyrir fiskabúr. Sendum gegn póstkröfu. GULLFISKABÚÐIN, Barónsstíg 12. Heimasími 19037 fyrir hádegi. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, II. hæð. i Sölusími 22911. SELJENDUR! Látið oklcur annast sölu á fast- eignium yðar. Áherzla lögð á góða fyrirgreiðslu. Vinsam- legast hafið siaimtoand við skrif- stofu vora er þér ætlið að selja eða kaupa fasteignir sem ávailt eru fyrir hendi f miklu úrvali hjá okkur. JÓN ARASON, HDL. Fasteignasala. Málflutningur. ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY fyrirliggjandi Lárus Ingimarsson, heildverzlun Vitastíg 8 a — Simi 16205 Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar, — slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14. Sími 30135. vf ill> WÓÐLEIKHtSIÐ sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðar frá 30. des. gilda að þessari sýningu Sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðar frá 2. janúar gilda að þriðjudagssýningu. Aðgönguaniðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. mykjavíkijr: EINU SINNI Á JÓLANÓTT í dag kl. 15 — næst síðasta sinn. Antígóna í kvöld — 3. sýning Iðnó-revýan miðvikudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá M. 13.15. sími 13191. MEÐ Á NÓTUNUM Framhald af bls. 3 þetta lag nefnist á frummál- inu: „My world is empty“. Hér nýtur snilli orgelleikar- ans sín að verðleikum, og er ánægjuleg á að hlýða. Þá er þáttur gítaristans og trommu- leikarans ekki síður lofsverður. Útsetningin er með afbrigðum vel unnin. „Elskaðu náungann", hér er á ferðinni hinn marg umtalaði „popaði“-pílagrímakór. Karl Sighvatsson á allan heiðurinn af útsetningunni, og á mikið lof skilið. Flutningurinn er hinn tignarlegasti, og ekki að undra, því að tuttugu manna hlj'ómsveit annast undirieik- inn, sem er stórkostlegur á að hlýða. Benedikt Viggósson. INNIHURÐIR Framleiðum allar gerðir af innihurðum Fullkominn vélakastur— ströng vöruvöndun SIGURflUR ELÍASSON hf. Auðbrekku 52- sími41380 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. TIMINN 15 UUGARÁS Símai 32075 os 38150 „Greifynjan frá Hong-Kong" Heimsfræg stórmynd i litum og með ísl. texta. Leikstjórn, handrit og tónlist eftir Charles Chaplin. Aðalhlutverk: Sophia Loren. Marlon Brando. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Heiða og Pétur Skemmtileg barnamynd í litum. Framhald af Heiðu. — Miðasala frá kl. 2. Nótt hershöfðingjanna (The night of the Generals). fselnzkur texti. Afar spennandi og snilldarlega gerð ný amerísk stórmynd í technieolor og Panavision, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Hans Hellmut Kirst. Framleiðandi er Sam Spiegel og myndin er tekin á sögufrægum stöðum i Varsjá og París, í sam- vinnu við enska, pólska og franska aðila, Leikstjóri er Anatole Litvak. Með aðalhlutverk: Peter 0‘Toole, Omar Sharif, Tom Courtenay o. fl. Sýnd M. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð- Barnasýng M. 3. Nýtt teiknimyndasafn Bráiðskemmtilegar teibnimyndir. Síðasta sinn. CIMARRON Stórmynd í litum með GLENN FORD MARIA SCHELL ANNE BAXTER Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð innan 12 ára. Barnasýning M. 3. Mikki Mús og baunagrasið Disney teiknimynd með Mikka, Andési Önd ©g Gooty. i tí 41985 ISLENZKUR TEXTI Undur ástarinnar (Das Wunder der Liebe) Óvenju vel gerð, ný þýzk mynd er fjallar djarf- lega og opinskátt um ýms viðkvæmustu vandamál í samlífi karls og konu. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn viða um lönd. BIGGY FREYER katarina haertel. Myndin sýnid kl. 5-15 og 9. Bönnuið ininian 16 ára. Tónabíó Hve indælt þcxS er! (How Sweet it is!) Víðfræg og mjög vel gerð, ný, amerísk gaman- mynd í litum pg Pamavision. Gamanmynd af snjöllustu gerð. James Garner — Debbie Reynolds. Sýnd M- 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Glófaxi Átrúnaðargoðið The Idol Áhrifamikil bandarísk mynd frá Josep Lev og fjallar um mannleg vandamáL JENNEFER JOHNS MICHAEL PARKS JOHN LEYTON íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Barmasýning kl. 3. Strandlíf

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.