Tíminn - 21.01.1970, Side 2
2_____________________________TÍMINN
1
Reykjavíkurskákmótið:
! Amos er ennþá efstur
fimmta umferð tefld í kvöld
LJ—ReyCcjavfk, þriðgiudag.
4. umferð var tefld á mánadags-
: kvtild. Sikákunum lauk þannig, að
Griikkinn Vezantiiades vann Björn
S. og fétok sinn fyrsta punkt í mót-
inu. Ólafur hélt lengi vel í við
Hedht en í tímahr.akinu hnundi
staða hams eins og spilaþorg og
tap var óumflýjanlegt. Jón K. tap-
< aði peði Snemma í skák sinni við
Ghitescu og náði hann aldrei að
rétta hlut sinn og tapaði. Bragi
og Padevsky söimdu snemima um
jiafnttefli Guðmundiur átti lenigi
i erfiða stöðu á móti Amos, en rétti
hlut sinn verulega áður en skákin
átti að faira í bið, en þá sötndu
keppendur um jafntefli, þar eð
' Aanos átti staadiandi þráslkák, sem
. hann varð að tafca vegna ógnvefcj-
1 andi frípeðis Guðmu-nid'ar. Sfcáfc
GV—Trékyllisvífc, þriðjudag.
í gær kom hingað flugvél frá
Biroi Pálssyni tiil að flyitjia sjúfci-
ing suður til Rieyfcjavílkur, ogrtókst
það giftusamleiga, en rétt eftir að
fluigvélin fór héðan skall á ofsarofc
og mátti því ekfci tæpara standa
að vélin hefði getað lent á vell-
irnuim á Gjögri.
Sá, sem fluttur var suður, heitir
Gunnar Lýðsson á Víðanesi, 51 árs
að aldri. Síðdegis í gær hðlt Gaan-
Jóns T. við Benóný og Matulovic
við Freystein fóru í bið og eru
stöðurnar tvísýnar. Ef frá er talin
skák Guðmundar við Amios vakti
miesta athygli áihorfenda skáfc
Bjöms Þ.við Friðrifc, hafði Bjöm
betra lengst af, en undir lokin
hafði Friðriki tefcizt að jafna.tafl-
ið og sömdu keppendur jafnteifli í
þesisari stöðu: Hvítt, Friðrik: Ka5,
peð h2, g2, e3 oig b5. Svart Bjöm:
Kd6, peð h6, g5, f5 og a7 og hvít-
ur á leifc, virtiist nú mörigum sem
Björn væri með unnið tafl og
geta lesendur spreytt sig á því,
hvort Björn hefur s'amið jafntefli
í unninni stöðu eða hvort skáfcin
er bara jafnt. Biðsk. þeirra Jóns og
Ólafis lauk með sigri þess fyrr-
nefnda og Guðmundur vann sfcáfc
sína við Jón K. Aimos hefur enn
ar á dráttarvéi sinni inn á Kjör-
voigshlíð að huga að kindum. Þegar
hann var kominn á hlíðina, lagði
hann dráttarvélinni á veginum, en
hafði aðeins gengið fáeia sfcref í
áitt til kmdanna þegax hann féfcfc
heilaiblóðfall og hnó niður með-
vitundartaus.
Þegar kindurnar kornu heim að
bœnuim ökötmmu síðar, en Gunnar
ekki, var farið að huiga að honum
og fanast hann þá noktour skref
frá dráttairvélmni.
forystuna rmeð 3% v., en Friðrik
fylgir fast eftir mieð 3 vinninga.
Næsta umferð verður tefld í tovöld
og tefla þá saman þeissir fgetrauna-
spá okfcar fylgir ianan sviga)
Padevsfcy (V2) Glhitescu (í4)i
Ólafur (V2) Braigi (%), Benoný
(0) Heöht (1), Freysteinn (1) Jón
(0), Vezantiadles (0) Matuttavic (1)
Björn Þ. (1) Bjöm S. (0), Guðm.
(1/2) Friðrik (V2), Jón K. (1)
Arnos (0).
í gæricvöldi voru tefldar þrjár
biðskáfcir á Reykjavíttcurskáfcmót-
inu og var þrem þeirra lokið er
blaðið fór í prentun.
Jón Kristinsson vann Grikkjann
Vezantiades og Benóný gerði jafn
tefli við Jón Torfason. Skáfc þeirra
Matu'lovic og Padevsfcis var efcki
lokið.
Var haft samiband við lækninn
á Hólmaivíik, sem þegar ráðllagði
að láta flytja Gunnar suður. Kom
vél frá Birni Pálssyni og lenti á
fluigvellinum á Gjögri. Var þá
orðið dimmt, enda klukfcaa um 9
að kvöldi, en vélinni leiðbeint með
bifreiðailjósum oig luktum.
Sæmilegt veður var, þegar vél-
in fór, en ofsarok skall á rétt á
eftir og mátti því vart tæpara
standa.
Grænlendingar
Framhaild af bls. 1.
óvinur norrænna manna á
Grænlandi var véðurfarið, sem
hafði farið mjög kólnandi og
það svo, a® um 1400 voru sjó-
leiðir þær, sem norrænir menn
treystu á við innflutninig á
fcorni, tré og jámi, lokaðar
lanigtímum saman vegna íss.
Vesturbyggð, fyrsta byggð
norrænna manna á Grænlandi,
lagðist niður um 1350, og um
1500 — ca. 20 árum eftir síð-
asta samband norrænna manna
þar við Evrópu, sem um er
vita®, — hafði Eystribyggð einn
ig lagzt í eyði. Þegar skip
komu aftur til Grænlands frá
Evrópu árið 1580 var þar
hvergi norræman mann að
sjá.
Ekfci er vitað, hvort fculdinn
eða Eskimóamir voru orsök
þess, að vífcingarnir hurfu úr
söguoni.
Dr. Ito Persson við Gentofte
Amtssygehus í Kaupmanmahöfn
hefur lagt fram nýjar upplýs-
ingar varðandi örlög víkinig-
anna. Hann hefur borið blóð-
flofcka 5000 Grænlendinga sam
an við blóðflokka fbúa íslanids,
Danmerkur og Noregs.
í ljós kom, að Grænllending-
um, sem búa á Juttianeháp-
svæðinu á suðurströnd Græn-
lands svipar til íslendinga í
dag, en eru ólíkir Dönum og
Norðmönnum um ýmis atriði
hvað blóðflokka snertir.
Þar sem ekki hefur átt sér
stað innflutninigur islendinga
til Julianeháp síðan á miðöld-
um ,bendir þetta til þess að
íbúarndr í Julianeháp séu
kynblendingar; þ. e. komnir af
Eskiméum og þeim víkinigum,
sem fluttust þangað frá íslandi
áður en hafísinn lokaði sigl-
ingaleiðum.
Dr. Persson minmir á, aið
danskur landkönnuðoir, sem
heimsótti Grænland árið 1721
í leit að norrænum mönnum,
hafi sagt, að í Julianeháp „bjó
1 vei nis rolvo 1970 IVfil/il VOLVO: lækkun : iVXiKil 142 Evrópa 61.500,- ’ðlækkun! e ÍS’/l
VELTIE HE Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200
Ofsarok skall á er sjúkra
flugvélin var ný farinn
MIÐVIKUDAGUR 21. janúar 1970.
frekar fallegt fólk og hvítt“.
Þýðing þessa fór framhjá,
landkönnuðinum, þar sem hann
var samnfærður um a@ byggðir;
víttcinganna væru á austurströnd |
Grænlands, jafinivel þótt allir
aðrir Grænlendingar, sem ■
hann sá, væru höruindsdökkir1
Eskimóair“, segir The Tirnes. '
Hitaveita á Akureyri
Framhald af bls. 1.
unnið úr gögnum um þessa holu.
fyrr en s. 1. sumar.
í nióv. s. 1. barst svo bæjaryfir-
völdum á Atoureyri skýrsla Ortou-'
stofnunar um holuna. í sttcýrslueni'
segir, að árangurinn sé það góður,'
að óhætt megi teljast að leggja.
út í frekari boranir á svæðinu.
Nú í desember losnaði Norður-
landsborinn, en hann hefur veriið’
í Bjarnarflagi við Mývatn undam-.
farið. Borinn var fluttur að Lauga
lamdi laust fyrir jól og borun
þar hófst skömmu eftir áramótin.'
Nú er borinn kominm 30—40 m. ’
niður í jörðina. ÁætlaB er, að|
bora þarna tvær holur til að,
byrja með, fyrst 700 m. og mun;
sú hola kosta 3—ZV2 mil'ljén.
Norðurlamdsborinin fær að vera á'
Laugalandi til vors, en mun svo
koma aftur að hausti og þá verð-
ur haldið áfram af fullum krafti.
Talið er, að þurfa muni 80—
100 sekúndulítra af 90° heitu'
vatni, til að væða allan Akureyr-'
arkaupstað. Lauigaland er í 13
km. fjariægð frá Akureyri og
telja menn, að kosta muni um
250 milljónir að leggja hitaveit-1
una til bæjarins og um hann, —'
ef spár jarðfræðinga rætast —
Þess má geta að nú kostax olia,
til upphitunar á Afcureyri um'
45 milljónir á ári, svo að' etoki'
yrði hitaveita lenigi að borga sig. ’
Engar loðnuveiðar
Framhald af bls. 1.
arsjóð Iiefur verið endurskoðuð.
Gera þeir kröfu til þess, að a.
m. to. helmingur þess, sem nú er
tekið í verðjöfnunarsjóð, verði
látinn koma í skiptaverðið, þann
ig að skiptaverðið verði a. m. k.
ein króna.
Skorar fundurinn á þá skip-.
stjóra, sem ekki voru mættir á
fundinum, að hefja ekki veiðar
fyrr en samningar hafa tekizt um
skiptaverðið.“
Fundurinn kaus síðan sjö manna
nefnd til þess að fylgja þessari
tillögu eftir við sjávarútvegsmála.
ráðuneytið og ríkisstjórnima. í'
þessari nefnd eru: 1
Björn Þorfinnsison, formaður,1
Fífli, Maríus Héðinssion, HéðniJ
ÞH, Ingimundur Ingimundarson,1,
Hilmi SU, Hrélfur Gunnarssoin,’'
Súlunni EA, Hörður Björnsson,
Þórði Jónassyni EA, Pétur Stef-'
ánsson, Náttfara ÞH, og Sævar,
Brynjólfsson, Erninum RE. -
Vestmannaeyingar komu sam-
an til fundar í dag, og var þar
lýst yfir eindregnum ’ stuðningi'
við skipstjórana og úbgerðarmenn
ina í Reykjavík — og þar með,'
að skipstjórar og útgerðarmemn í
Eyjum væru reiðubúnir að grípa
til sams konar aðgerða - þ.e. að
fara efcki á loðnuveiðar, nema
genigið verði að kröfum skip-
stjóramna.
Samþykkti fundurinn ályktun í
málinu, sem fer hér á eftir:
„Fjölmennur fundur sjómanna
af loðnubátum i Vestmannaeyjum
og útgerðarmanna þeirra, hald-
iníi 20. janúar 1970, mótmælir
harðlega því verði, sem verðlags-
ráð sjávarútvegsins hefur sam-
þykkí og birt á loðnu.
Fundurinn skorar á verðlagsráð
að endurskoða nú þegar þessa
verðákvörðun sína.
Fundarmenn lýsa yfir eindregn
mn stuðningi við framkomna yfir
lýsingu skipstjóra og útgerðar-
manna í Reykjavík.“