Tíminn - 21.01.1970, Page 3
1
MIÐVIKUDAGUR 21. janúar 1970.
TIMINN
SAMSTARF KOMIÐ Á MILLI VIRKIS
0G SVISSNESKS VERKFRÆÐIFIRMA
P. Mitchel!
um úrlausnir verkefna bæSi hérlendis og erlendis
FB—Reyikj aivfik, þriðgadiaig
Fyrir n'O'kkm stofnuðu verik-
fræðistofur og eiinstafclingar hér
fyrinbæki, Vinki hf., seim á að
annast ráðg'efandi s'tönf við stærri
verkefni innanlandis og einniig til
að leiltia eftir verkfræðileguim verk
efmuim á enl'enduim markaði. Þar
sem undirbúninigur margra helzítu
stórframkvæmda hérlendis
hefur verið falUmn erlendum verk-
fræðifyrintæikjuim, hefur það kom-
ið í veg fyrir að nægileg verkfnæði
leg reynisla hafi safnazt innan-
Safnar upplýsmgum um þýðingar á
islenzkum bókmenntum
■ FB—Reykj'avík, þriðjudag.
, Biandaríisfcur pnófessor, P. Mi'tc-
ihdffl, hleldur á fitnmtudaiginn kl.
j20:30 fyrirlies'bur í Nornænia hú'sinu
ium efnið ís'lenzkar bókime'nntir í
jhinum sfóna heimi. Mitdheli hefur
; und-anfarin ár unnið að því að
safna gögnum um þýðingiar ís-
lenzikra bóikmiemníta á erlend mál.
Heflur hann unnið að þessari gagna
: söfnuin undanfarin ár, og hyiggst
látia gefa út sikrá um þeslsar þýð-
imgar, er hann hiefur loikið verkiau.
Mitdhelil saigði á fumdi mieð
Maðaimön'num í dag, að hann væri
pnófes'sor við Ríkisháskóilann í
Hlinois í döiisku og skandinavisk
um bókmenntam. Hann stundaði
nám við Oornell háskóla, og féfck
"þar áhuga á Menzkum bókmennt-
um, og hóf að safna upplýsingum
■ um ■þýðingar íslenzkra vehka. Hef-
: ur hann unnið mikið að þessari
i söfnun í Eaupimannahöfn. Ekki
' sagðist hann gieta gefið upp ná-
' tovæima tölu á þýðinigunum, en
miangt hefði fcomið á óvant. Mest
hafa vandræði hans þó verið í
samibandi við þýðingar á vertoum
Jlónis Sveins'sonar — Nonna, end'a
hiafa þau komið út á fleiri málum
en fllest, ef etoki ÖU, íslenzto verk.
Þýðingiaisikriá Mitehelis verður
lotoið í loto þessa árs, en hún nær
frá siðastoipitum. Eftir það verður
farið að undirbúa útgáfuna. Sagði
Mitchell að verkið yrði öllum þeim
til milkillar hjiálpar, sem hefðu á-
hu'ga á íslenzkum bókimienntum oig
því, hve vítt þær bef'ðú borizt um
heimian.
lands. Mieð þetta í huiga hefur
Virkir h.f. að undanförnu leitazt
við að kynna þessi sjón'armið inn-
anlands og einnig leitað fyrir sér
með verkefni á erlendum vett-
van-gi. Árainigurinn er sá, að nást
hefur saimvinn'a við stónt siviss-
neskt verkfræðifirma, Electro-
wat't, urn ' samstarf um einstök
verkefni.
í frétt frá Virki segir, að þetta
saimstarf sé að svo komnu máli
fjiórþætt:
1. Þessi tvö verkfræðifirmu
hafa í samivinnu boðið þjónustu
sína við undirbúninig að Sigöidu-
virkjun, og hefur þar a@ mati Virfc
ismanna náðst mjög haigfcvæmit
samfcomulag við Eil'eotro-watt með
tiliiti til þess að ef af verður, verð-
ur verkið að svo miklu leyti sem
hægt er unmið af íslenzkum verk
fræðiniguim, en sérþetoking sviss-
lendinga nýtt eins oig þörf krefur.
Fóru tveir af stjór narmön num
Vihkis hf. tii Ziiritíh í nwember
s.l. og var þá gengið frá samkomu-
laigi milli Virkis hf. otg Eleotro-
watlt um þesisa samvinnu og um
l'eið útbúið ti'ltooð tii stjórnar
Lanidövirkjuinar um hönnun Siig-
ölduvirkjunar.
2. Samfcomulag um að Virkir
hf. taki að sér hönnun á Muta af
verfcefni, sem Eleetro-watt vinnur
i að í ALgier. Verður þetta verfcefni
j unnið hér heirna í öllum aðalatrið-
| um, Undanfarnar vitour he.fur verk
fræðinigur frá Virki hf. verið í
Ziirich oig sett sig in-n í vertoefnið.
Er þess vænzt að vinna við það
geti hafizt af fulluim krafti í lok
þéssa mánaðar.
3. Vi-rki hf. stendur til b-oða að
senda verkfræðinga til eftirlits
með framikvæmdum, sem Electro-
watt hefur annazt undirbúning að.
Er hér um að ræða Vz — 2 ára
dvö'l erlendis og möiguil'ei'kar á að
veljia úr fleiri vertoum bæði í
AuiS'turlö'ndum nær og í Suður- og
MiðAmieríku,
4. Virki h'f. standa til boða
nokfcur lítil verfcefni, sem tafca
4—6 vifcur, og verða þau ýmist
unnin hér heima eða á aðaiskrif-
stofu Eleotro-wa'tt í Zuridh eftir
eðli verfcefnanna.
Tilgangurinn m-eð því að taka
þeirn verkefnum, sem nefmd eru
í 3. og 4. lið hér að framan, er
fyrst og fremst sá að gefa ís-
lenzkum tælkniimiönnum kost á því
að öðlast aufcna reynslu við lausn
mismunandi verfcefna, sem síðan
komi þeim að gagni í starfi hér
heima.
Virkir hf. befur áhuga á að
haifa sem bezta samvinnu við aðra
íslenzka tæknimenntaða menn og
hefur boðið ýmsum þátttöiku í
þeim verfcefnum, siem framundan
enu á erlendum sem imniendum
vettvanigi.
Siamvinna Virkis hf. og Eileofcro-
watt er að beggja hálfu óbundin
nema varðandi þau verkefni, sem
um semst hverju sinni og mun
Virkir hf. því halda áfram að Leita
fyrir sér um samstarf á svipuðum
girundvelli við aðra aðiLa.
Er það von þeirra, sem standa
að Virki hf. að þessi þróun meigi
h.aida áfram og eru þeir þess full-
vissir að hún geti á skömtnum
tíma vakið trú ísiienzkra ráða-
manna á því, að íslenzkir verk-
fræðingar séu jafn vel til þess
faLlnir að leysa tækni'leg vanda-
mál hér innaniandis og eri'endir
starfsbræður þeirra.
Gátu ekki leitað
vegna sjógangs
KJ—Reykj-avík, þriðjudafur.
f dág ætluðu frostkmenn úr
BjörgUinarsveit Ingólfs, að freista
þess, að Leita að Líikuim skipsitjór-
anna tveggja, sem drufcknuðu í inn
siglingarS'U'ndinum við Stotokseyri
á sunnudagsmorguninn. Vegna
mifciis sjógangs, varð að hætta við
leitina að sinni, en þeir munu fara
austur, strax og veður leyfir. Á
morgun er ráðgert að ganiga fjör-
ur, við Stokkseyri, þegar vol stend-
ur á sjó.
ALLTAF FJOLCAR
VOLKSWAGEN
VERÐLÆKKUN
VERÐLÆKKUN A VOLKSWAGEN
Það er eitt að kaupa bíE - og annað að reka bíl
@ Varahlutir @
Varahlutir í Volkswagen
eru jafnan fyrirliggj-
andi.
KynniS yður verS á
Voikswagen varahlutum.
KJ-Reykjavík, þriðjudag.
Fjörutíu og tveggja ára i
gamall sjómaður úr Kópa- i
vogi, Ingimundur Magnússon i
Melgerði 22, lézt í Vest- \
mannaeyjarliöfn i gærkvöldi. !
Ingimundur var að fara i
upp úr bát sínum, Vílkingi |
RJE, klufckan að verða níu )
í gærtovöidi. Ætlaði hann í
að stökfcva af borðstofekn- \
um og upp á Básaskers-
bryggju, en lenti á kantin-
um á bryggjunni, og féll
við það aftur yfir sig, og
í sjóinn. Kalað var strax
á lögregiuna, oig náðist Ingi-
mundur fljótlega úr sjón-
um. Voru strax hafnar á hon
um lífigunartilraunir, en
hann komst aldrei ti'l lífs.
Er talið að hann hafi lent
með höfuðið á bátnum er
hann fél'l aftur yfir sig.
Ingimundur heitinn var
einlhleypur.
© Þjónusta
SérhæfSir Volkswagen
viSgerSarmenn og viS-
gerðaverkfæri tryggja
yður örugga þjónustu.
Volkswagen er 1. flokks bíll, en ekkert tízkufyrirbrigði. Síðan 1949 hafa yfir
13 milljónir Volkswagen (gerð I) verið framleiddir. Volkswagen er í hærra end-
ursöfuverði en aSrir bílar. (Það er vegna þess að hann er ekkert tízkufyrirbrigði,
svo eru jafnan fáanlegir allir varahlutir).
Það er engin tilviljun að ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN.
Við getum nú boðið VOLKSWAGEN á stórlækkuðu verði,
VOLKSWAGEN 1300 fyrir kr. 209.700,—
VOLKSWAGEN 1200 fyrir kr. 189.500,—
(Innifalið í ofangreindum verðum eru öryggisbelti og bílarnir tilbúnir til skrásetningar).
SÝNINGARBlLAR á staðnum
Komið, skoðið og reynið
fíll
HEILDVERZIUNIN
HEKLA hf
Laugavegi
U 0-17 2