Tíminn - 21.01.1970, Side 8
1
8
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 21. janúar 1970.
Lik Yablonskis borld út af heimili hans.
Kennetlh Yablonski var áihyggju
fullur, er hann ók frá Washing-
ton í Pennsylvaniu-rí'ki í Banda-
ríkjuinum til bæjari'ns Clarksville
^ í sa.ma ríki sjötta janúar sí'ðastii'ö-
inn. Hann hafði síðustu dagana
gext ítrekaðar tiiraunir til þess að
ná samibandi við föður sinn í
Clariksvillie símLeiðis, en síman-
um hafði aldrei verilð svarað.
AlLs virtist með eðlilegum hætti
við fyrstu sýn, þegar hann kom að
íbúðarhúsinu, sem er staðsett í
friðsæ’.u nám uwe nk am a n n aihiverf i
í Claricsville. Bn á baik við þögla
húsveggina beið óbuignanlegt svið
blóðsúthellinga. Joseph A. Yob-
lonsiki, 59 ára, Margrét kona hanis
og dóttirin Oharliotte, 25 ára, lágu
í rúmum sínum, þau höfðu verið
myrL
Morðin á Yalblonski-f jölskyld-
unni hefúr m- a. leitt til þess, að
eitt öflngasta verkalýðsfélag
Bandarlkjanna verður tekið til
ítanlegrar na'nnsókinar. Muu al-
menninigur væntanlega fá að kynm-
ast því, hvernig fáir einstaiklingar
fara mieð verkalýðssamtök sem
einkaeign sina í Bandaríkjunum.
Jaf'nframit hefúr veriö sett í gang
umfamgismesta leit sem bamdaríska
alríkislagregllan, FBI, hefur skipu-
lagt frá þvi leitað var morðiogja
Dr. Martin Luther Kings.
Sú spurning, sem er á allra vör-
um, er reyndar ekki hverjir fram-
kvæmdu ódæðið, heldur hverjir
stóðu þar á bakvið? Voru það ef
til vill æðstu ráðamenn í Sam-
bandi námuverkamanna — UMWA
— í Bandaríkjunum?
Leigumorðingjar a8 verki
Bnginm vafi er á því talinn, að
Yalbfl,onskiHfjölskyldan hafi verið
myrt af leigumorðingjum. Allt ber
umunerki eftir þá, og lögreglan hef
ur engim spor í málinu enm sem
komið er.
Morðim voru framin aðfaranótt.
31. desember síðastliðinn — og
líkin fundust >ví ekki fyrr en sex
dögum eftir ódæðisverkið.
Lögreglan teiur, að *. m. k. hafi
veriið um tvo morðingja að ræða.
Aður en þeir héldu inn í heimili
Yablonskis skáru þeir í sundur
símalínuina að búsinu, og hleyptu
loftúiu úr hjólbörðiun þeirra
tvesgja bifreiða fjölskyLdunmar,
sem hafði verið lagt fyrir utan
húsið.
Morðingjarnir héldu síðan inm í
húsið og uipp í aðra hæð, þar sem
svefnherbergin voru. Þar voru;
Yablonski-hjónin sofandi og eins
Charlotte dóttir þeirra. Annar,
monðimgja'nna fór inm í herbergi |
CharLotte og skaut tveim skotum í
hnakika hennar. A sama tíma var
hinn morðlnginn komin í hjðna-
liierbergið við hliðinia. Ein byssu-
kúla hitti frúna í vinstri hlið, em
önmur fór gegnum sængurfötin
og í brjósthol hennar. Lögreglan
telur, að Yablonski hafi reynt að
ná til haglabyssu, sem hann hafði
skammt frá rúmimu — en fimm
38 kaliber-kúlur urðu hans bani
áður en honum tókst það.
Tengja morðin við
námumannasambandið
Synir Yablonskis, Kenneth og
Joseph, sögðu strax, að morðin
væru temgd tilraum föður þeirra
til að má kjöri sem forSeti sam-
bands mámuverkamainna — en sú
tilraun hafði mistekizt skömmu
áður. Hafði Yablonsfci talið, að um
kosningasvindl væri aið ræða, og
hafði aufc þess hafið mál á hendur
forystumönnum samb. fyrir að
ha'fa tekið með ólöglegum hætti
úr sjóðum félagsins upphæð, sem
jafnigildir um 620 milljónum ís-
lenzkra króna.
Ymsir aðrir voru augsýnilega á
sama máli, því fjöldi námuverka-
manna, einkum í PennisyLvainíu,
lö'gðu niðúi'" Virfúu þ^'áii ’ ffét'tJst
um morðin. Og Kenneth skipaði
leiðtogum námuverkamannasam-
bandsins að láta ekki sjá sig við
.jarðarförki'a.
Einræðisstjórn
Valdbeiting og fjárspilling er
algeng í bandarísikri verkalýðst-
hreyfingu, en UMWA er þó sér á
parti. Samibandið er eitt á báti, og
ekki tengt bandaríska heildarsam-
bandinu AFL-CIO.
UMWA var eitt sinn valdamesta
verkalýðssamband í Bandaríkjuin-
um, byggt upp af John L. Lewis
sem í kringum síðari heimsstyrj-
öldin.ni var þekktastux bandarískra
forysbumanna næst á eftir Roos-
velt forseta. Lewis stjórnaði sam-
bandinu á einræðis'grumdvelli frá
1920 fram til 1960, að hann gerði
sjálfan sig að heiðursforseta þess.
Hélt hanm fullum launum — 20
þúsund Bandaríkjad^li á ári eða
tæpar 18 milljónir króna — allt
til dau'ða síns síðastliðið sumar,
er hann var 89 ára að aldri.
Lewis valdi snemma eftirmann
sinn og lét hann læra vel. Var það
W.A. Boyle, sonur írsks nárnu-
"'V'effcaiiíj.þnins seqn fhttti. til Banda-
ríkjanna. Tók Boylé við forsetaem-
bættiniu nokkru eftir að Lewis var
gerður að heiðursforseta.
Yablonski náði snemma veru-
legum áhrifum í sambandinu, og
árið 1942 var hann settur í fram-
kvæmdastjórn þess. Sumarið sem
leið sagði hann aftur á móti for-
ystumönnum UMWA stríð á hend-
ur og fór í framhoð í kosmingunum
um forseta þess. Lýsti hanm þvi yf
ir, að hann hefði átt aðild að for-
ystu UMWA um 25 ára skeið og
horft upp á stöðugt versnandi
stjórin þess um árabil með sífellt
verri samvizku. Gæti hann nú ekki
þolað slíkt lengur.
Ekki hugsað um
hag félagsmanna
Yabloniski lagði á það mesta á-
herzlu í kosningabaráttu sinni, að
Joseph Yablonski í kosningabaráttunni. Þarna ræðir hann við námuverkamenn í Pennsylvaníu-ríki í Banda-
ríkjunum.
leiiðtogar UMWA hugsuðu aðeins
urn sjólfa sig, félaga síma og ætt-
ínigja, en eikkert um hag námu-
verkamanna almennt. Væru leið-
togarnir í engum raunverule'gum
tengslum við hinm almenna félags-
manm. Var hamn vissulega ekki
einm um þá skoðun.
Forystumönnum sambandsins hef
ur að vísu tekizt a® gera UMWA
ótrúlegða ríkt á undanförnum ára- .
tugum. Þannig er talið, að eignir
þess nemi um 2700 milljónum ís-
lenzkra króna. Og þótt laum náma- ,
verkamamna séu í dag ekki þau i
hæstu fyrir verkamienn í Banda- .
ríkjunum — eins og þau voru |
eitt sinn — þá eru þau enn mjög *
há. Lágmarkslaunin eru þannig 13 j
dollarar á dag eða um 1150 króm- i
ur. .
En á móti kemur þróum sú í ;
niámuiðnaðinum, sem UMWA hef- j
ur ýtt undir og stutt með ráðum
og dáSum, þ. e. fjármagni. Þar af- \
má nefna:
■fc UMWA hefur mjög ákveðið j
stutt sjálfvirkmi í námuiðoaði og j
haft þá stbefnu, að betra sé að hafa i
fáa félagsmemn vel launaða en j
marga verr launaða. Því hefur þró- i
umín í UMWA orðið sú, að félags- I
maninatalain hefur lækkað úr uim ’
700.000 á þriðja áratugi aldar- L
innar í 175 þúsumd félagsmenn nú. >
Auk þess eru á skrá um 70 þús- j
und námaverkamemn, sem hætt -
hafa störfum og lifa á eftirlaunum
fná UMWA. Forys'tan motfasrrir i
sér þefta og lætur eftirlaunamiCínn
ina kjósa sig í kiosningum, þótt
slíkt sé bannað í Bandaríkjunum.
i? Stuðningur UMWA við sjálf-
virkni hefur m- a. leitt til þess, að ’
sambandið hefur dælt milljónium ;
dollama í námufyrirtæki og það i
jafnvel svo, að félagsmemm hafa
talið að stjórn UMWA hafi meiri ;
áhuga á að láta fjárfestingu sfna 1
í námufyrirtækjum hera arð en
að sj'á um kjör félagsmannanna.
Stundum hefur UMWA einnig lagt ,
fyrirtæiki í rúst og gert félagsmienn !
atvinmulausa til þess eins að á- '
kveðið fyrirtæki — ekki sízt ef '
þau eru í eigu einihvers skyldmenn ’
is forystumanns í UMWA — gæti
losnað við samfceippniina. Hefur
UMWA eitt sinn verið dæmt fyr-
ir slíka stanfsemi. Það var árið
1967.
UMWA er talið hafa aukið
verulega á atvinnuleysi og fátækt
í hinu ömurlega Appalachia-hér-
aði, m. a. með því að reka úr sam- '
tökunum þúsundir námuverka-
manna. UMWA taldi sig ebki
græða á að hafa þá í samtökunum,
og losaði sig því við þá í eirnu laigi.
Gtíkk þetta jafmt yfir unga sem
aldraða og örkumla. j
■fc UMWA hefur einnig barizt ’
á móti strangari ákvæðum um '
heilsuvernd í námumum, og jafn- j
vel barizt gegn tiiraunum félags- j
mamna í sumum námum til að j
draga úr hættunni á hinum al- j
ræmda „svertlun.gna-sjúkdómi“ j
sem er mesta hætta mámumanns- !
ins. j
■fr Einnig er UMWA sakað um j
að hugsa lítið um aldraða námu- j
verkamenn. Sem stendur er það i
hámark, að námuiverkamaður geti i
fengið 150 dollara á mánuði (14 ;
þúsund krónur) er hann nær eftir- j
launaaldri, sem er 60 ár. Eins og í
áður kom fram, var forseti UMWA j
á 20 þúsund dollara eftirlaunum
(um 1,8 milijón krónur) á ári til i
dauðadags. Þetta er þó „smotterí"
miðað við það sem gildir um nú-
verandi forystumenn, því þeir hafa
nú í lauin 50 þúsund dollara á ári
(4.5 milljónir króna) og munu fá
hið sama i eftirlaun þegar þar að
kemur.
Hafa dregið að sér
ólöglega 620 milljónir?
Þegar ljóst var, að Yablonskl
hafði tapað kosningunum, kærði
hanm þær. Bandarísk yfirvöld neit
uðu hins vegar að sfcifta sér af
Framihald á bls. 12