Tíminn - 21.01.1970, Qupperneq 11

Tíminn - 21.01.1970, Qupperneq 11
MIÐVIKUDAGUR 21. janúar 1970. TIMINN 11 GOÐUR STJÓRNANDI Rey'kj avík, 15. jan. 1970. Mér er ekki grunlaust um, að L. B. sá, er sikrifar bréflkorn í Lamdfara í dag, misskilji, eða skilji ekki, hliuitverk stjórmaada þáttarins „Sietið fyrir syörum“. Stjórnandinm er serni sagt spyrj- amdi til jafns við þá sem roeð honum eriu, stor. að í dagskrár- textia stendur „spyrjendur auk hans“. Hanm er því að míniu áliti aðalspyrjandi þáttarime og á aulk þess að sjá til þess að þátítta'kendur fari eklki út fyrir settair neglur, m. a. á haan að gæta þess að sá er situr fyrir sivörum, sivari aðeins þeim Þjófalásar á eftirtaldar bifreiðar seljast á niðursettu verði meðan birgðir endast: Austin A 70 ’55 — Buic ’54—’55 — Chevrolet ’55—'56 — Dodge ’54—’55 — Fiat 500 og 600 — Ford Anglia ’55—’59 — Volvo P 444 og P544. Sendum gegn póstkröfu. S M Y R I L L L - Ármúla 7 - Sími 84450. Auglýsing um laust starf Starf kvenfangavarðar í fangageymslu lögreglu- stöðvarinnar við Hverfisgötu er laust til umsókn- ar. Upplýsingar um starfið gefur Guðmundur Her- mannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, berist fyrir 1. febr. n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 19. jan. 1970. spurniragium sem að honium er beinit en fari ekki úit í aðra sálm-a oig eru þá aðfinaslur réitt traaatar oig sjálfsagðar, enda er Eiður Guðraason bvímælal'aust bezti stjiórnandi slíkra þétta sem við ei'gum völ á, stjórn hams rögigsamleg og spurninigar martovissar oig vel fonmaðar. En iraeðai aanara orða, varð- andi þátt þann sem er tiiefni bréfs L. B. vil ég spyrja. í hverju var hiutieysisbrot spyrj andiamiS, Eiðs Guðnasonar, fóig- ið? Á bréfritari (L.B.) við það að spyrjandi eigi að vera hliut- laus gagnvart andsvarsmanni? Hitt er svo anmað mái, að ég féfkik ekki séð að raeina fteri sem sigiurvegari af téðum fundi, siízt af öilu þjóðleibhús- stjóri, enda á hann trúiega eft- ir að mæta andsvörum vegna fullyrðinga sinna í þættinum. En erfitt á ég með að trúa því, að mörgum hafi au'kizt áhugi á að sjá margumtalaða óperu, vegna fnammistöðu Guðrúnar Á. Sítnonar, eða Þjóðl'eiklhús- stjóra í sjónvarpsþættinum, ea vegna fj'árhagsiegrar afkomu Þjóðieikhússims okkar væri betur að svo væri. H.E. GLÍMA Benediibt fró Hoflteigi sendir Landfara efltirfaraodi vísu í til- efni trægB sjónvarpsiþáttar: Guðlaugiur glímdi við þrjá Guðlaugar lagði þá. Guðlauigur gat svo fleira en gerði ekki meira. SJÓNVARP Miðvikudagur 21. janúar. 18.00 Gustur Fjársjóður Indíánanna. Þýðandi Ellert Sigurbjörnss. 18.25 Hrói höttur Á fornum slóðum Þýðandi Ellert Sigurbjörnss. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir 20.30 Það er svo margt .... Kvikmyndaþáttur Magnúsar Jchannssonar. Svipmyndir úr safni Lofts Guðmundsson- ar frá sjávarútvegi 1936 og heimildarkvikmynd um Reykjavík 1957. 21.00 Miðvikudagsmyndin Ræningjarnir í Spessart (Das Wirtshaus im Spessart) Þýzk gamanmynd í ævintýra stfl með söngvum, gerð árið 1958. Leikstjóri: Kurt Hoff- mann. Aðalhlutverk: Lise- lotte Pulver, Gunther Liid- ers og Herbert Hiibner. — . Þýðandi: Bríet Héðinsdóttir. Stigamannaflokkur undir for , nstu manns með dularfulla fortíð hefst við í Spessart- skógi og hyggst ræna dóttur greifa nokkurs í þ\»j skyni að i fá fyrir hana lausnargjald. ' 22.40 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP i Loftpressur - Gröfur - Gangstéttahellur Tökum að okkur allt múrbrot gröft og sprengingiar i húsgrunnum og holræsum. leggjum skolpleiðslur. — Steypum gangstéttii og tnnkeyrslur. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar. Alfheimnm 28. Sími 33544. Látið ekki lestina bakka frá okkur! Náið áhöfninni! Hraðar félagar, hraðar! Það tókst Lóm! SpegQmerkin þín vöruðu lestarmennina við! En sáu þeir merkin nógn fljótt? Þeir eru að ná okkur, mok- ið meiri kolum undir katlana! DREKI /viHismM orcrvii ivvu 'flARS IM A NURSlNö IOME (JNTIL HER iEMOR/ CAME BACK. Marta var tvö ár á spítala, un? hún fékk minnið aftur. Barnið mitt á biðstofunni! Læknir, læknir! Við reyndum að hafa upp á barninu, en hefur ekki tekizt það fyrr en nú. Veslings Marta sagði okkur söguna um rænda barnið, og stuttu seinna dó hún. Bíðum við. við verðum að vera viss um að Rex sé týndð barnið. Hniiiiiiiinminuimiiiiiiiiuiiiiiiimiiiiimiiiimiiuiiiiimiiiiiiiiiuniimiiiiiiumiuimiiumiiiiiiiiimiiiiiimmiiniinfiiniiiniiimminiiiiiiiiiiiiiuiiiiifi^ Miðvikudagur 21. janúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir i Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tón 1 leikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morg 1 unleikfimi Tónleikar. 8.30 i Fréttir og veðurfregnir. Tón leikar. 9-00 Fréttaágrip og ■ útdráttur úr fomstugreinum ; dagblaðanna. 9.15 Morgun- ■’ stund barnanna: Inga Bland- on les söguna af „Dísu ljós- i álfi“ (3). 9.30 Tilkynnlngar. j Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. ■ 10.00 Fréttir 10.10 Veður- ( fregnir .10.25 Fyrsta Móse-1 bók: Slgurður Örn Stein-, grímsson cand. theoL les , (8). 10.45 Sálmalög og önn-, ur kirkjuleg tónlist. 11.00 j Fréttir. Hljómplötusafnið ( (endnrt. þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- j kynningar. 12.25 Fréttir og j veðurfregnir. Tilkynningar. ‘ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Við, sem heima sitjum Karl Guðmundsson leikari [ les ,Snöruna“, sögu eftir , Jakobínu Sigurðardóttur (2) | 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónllst: 16.15 V'ðurfreenir Erindi: Eitt af furðuverkum tilveruni.ar: Pétur Sigurðs- son ritstjóri flytur. ‘ 16.40 Lög leikin á balalajku og j mandólín. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.15 Framburðarkennsla í esper anto og þýzku. Tónleikar. 17.40 Litli bamatíminn: Gyða Ragnarsdóttir sér um tíma fyrir yngstu hlustenduraa. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, Dagskrá kvöldsius. 19.00 Fréttir. Tónleikar. 19.30 Daglegt mál: Magnús Finn- bogason magister flytur þáttinn. 19.35 Á vettvangi dómsmálanna Signrður Lfndal hæstaréttar ritari segir frá. 20.00 Kammerkonsert fyrir píanó, fiðlu og þrettán blásturs- hljóðfæri, eftir Alban Berg., 20.30 Þættir úr sögu Vallahrepps Samfelld dagskrá í umsjá séra Ágústs Sigurðssonar í VaUanesi. Flytjendur með honum: Guðrún Ásgeirsdótt- ir og ólafur Þór Höskuids- son. 21.00 Sinfóniuhljómsveit fslands heldur hljómleika f Háskóla bíói. Stjórnandi: Bohdm Wodiczko. 21.15 Einsöngur: Ólafur Þ. Jóns- son syugur fslenzk lög Ólafur Vignir Albertsson Leikur á píanó. 21.35 Skyggnzt undir feldinn Gunnar Benediktsson ritliöf. flytur þriðja og síðasta erindi sitt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir - Óskráð saga: Stelnþór Þój’ð- • arson mælir æviminningM’ sínar af munnl fram (18), 22.50 Á elleftu stund: Leifur Þór arinsson Itynnir tónllst af ýnmu ugi. 23.35 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.