Tíminn - 21.01.1970, Qupperneq 13

Tíminn - 21.01.1970, Qupperneq 13
aiBÖVIKUDAGUR 21. janúar 1970. ÍÞRÓTTIR TÍMINN 13 Docherty rekinn frá Aston Villa Formenn klúbbanna og formenn kappleikjanefnda.sem sátu fundinn. Frá vinstri: Brynjar Vilmundar- son, form. kappleikjanefndar GS, Birgir Björnsson, fonn. Keilis, Hafsteinn Hansson, form. kappleikja- nefndar Kcilis, Ólafur Loftsson, form. kappleikjanefndar Ness og Pétur Bjömsson, form. Ness. (Tímamynd: Gunnar). FORUSTUMENN FJÖGURRA GCIFKLÚBBA ÞINGA Hinn kunni framkvæmdastjóri Tommy Docherty hefur verið rek inn frá Aston Viila, en aðeins þrjár vikur eru síðan stjórn fé- lagsins ákivað að hafda honum. Bins og kunmigt er, er Aston Vilia í neðsta sæti í 2. deild og s.l. laugardag töpuðu þeir fyrir Portsmoiuth á heimavelii sínum. Fyrir 13 mánuðum eða í desem- ber 1968 tók Doeherty við Aston Viiia, sem þá var í neðsta sæti Docherty — hvert fer haun nú? 2. deildar og bjargaði því frá falli. Nú í ár bjuggust margir við þvi að honum tæikist að koma Ast- on Villa upp í 1. deiid, en alilt hefur gengið á afturfótunum og er liðið nú enn verr statt en það var fyrir einu ári síðan. Hann keypti Bruce Riodh frá Luton fyrir 100 þúsund pund og 160 þúsúnd pundum eyddi hann í aðra ieik- menn. Doeherty lék á sínum tíma með Preston og Arsenal og lék einnig með enska landsliðinu. í olktóber 1967 hætti hann sem framikvæmda stjóri Ohelsea og fór til Rother- ham, en þaðan til Q.P.R. í samn inigurn, sem hann gerði við Vilia og gilti í 2 ár, var gert ráð fyrir að hann feragi 7 þúsund pund á ári eða 1 miiljón og 470 þús. ísl. krónur. ÚRSLIT í 2. DEILD Alf-Reykjavik. — Tveir leik- ir fóru fram í 2. deifid karla um helgina. Grótta og Þrótitur gerðu jafntefli 24:24, en ÍR sigraði Breiðablik auðveldleiga 26:10. ÍR hefur forustu í 2. deild. Síðastliðinn laugardag var hald inn sérstakur fundur í goifskáia Gioifkiúlbbs Ness á Seltjarnarnesi. Þar voru mættir til viðræðna stjórnir og fudltrúar fjögurra golf klúlblba á Stói'jReyk j aví kursvæð- inu. Þessir aðilar voru: Golfkiúbb- ur Suðurnesja, Golffclúbbur Keilis, Golfklúbbur Reyfcj avíkur og Golf- fciiúbbur Ness. Til umræðu voru sameiginieg hagstmunamáil klúibbanna. Með þessum fundi var um leið stigið stórt spor í átt að nánara sam- starfi þessara blúbba. Það sem aðalleiga var tii um- ræðu, var samræming á kappleifcja skrám klúbbanna, samræming í veitiragu forgjafar, möguleikar á sameiginlegum kaupum á nauð- syinlegum tækjum við viðhald golfvalla, grundvöllur að sam- starfi mdlli þessara klúibba og golf málin í heild. Aðrir golffclúbbar í landinu verða væntanlega látnir fylgjast með niðurstöðum þessara við- ræðna, sem haldið mun áfram á næstu vikum. Á þessum fyrsta fundi, kotn strax fram góður samstarfsvilji fclújbbainna, og muo GoMfclúibbur Reyfcjaviikur, i-nnan skamms kaila saman næsta fund um þessi mál. Björn Carlsson sextugur Vinur minn Björn Carlsson, hinn kunni forustumaður knatt- spymumála í Val, læddist inn á sjötugsaldurinn s.L mánudag, án þess að láta vini sína vita af. En sjálfsagt hefðu þeir ekki trúað honum, þvf að Bjöm ber það ekki utan á sér að hafa lif- að í sextíu ár, þótt gráu hárin séu mörg. Bjöm er nefnilega síungur í anda og sístarfandi. Ég vil nota þetta tækifæri til að þakka Birni fyrir gott samstarf fyrr og síðar — og vona, að hann eigi eftir að starfa lengi að helzta áhuga- máli sínu, knattspymunni. —alf. Björa Carlsson Körfuboltinn um síðustu helgi: ÍR, KR og Ármann sipðu í sínum leikjum Um helgina fónu fram fjórir ieikir í 1. deild í körfuknattleik. verður þeirra geitið hér á eftir: KR — Þór 62:48 Þórsarar byrjuðu á bví að kom- ast upp í 4:0, sem síðan breyttist í 6:4, og 8:4, áður en KiR-ingarn- ir tóku við sér. Þeir breyttu stöð unni í 12:8, og voru síðan yfir Fundur um dómaramál Fundur verður haldinn í Vals- heimilinu í kvöld á vegum dóm- aranefndar HSÍ -og Handknatt- leiksdómarafélags Reykjavibur. Eru handknattleiksdómarar hivatt ir ti'l að fjölmemra á ftmdinn, en rætt verður um dómaramái og ýmis vandamál, sem bomiið hafa upp. Frummælendur verða þeir Hannes Þ. Sigurðsson og Valgeir Ársælsson. Funduriwn befst kL 20.30. Aðalfundur Áður auglýstur aðaifundur Knattspyrnudieildar Vífeings verð ur frestað til miðvikud. 28. jan. vegna óviðráðanlegra orsafca. — Fundarstaður auglýstur síðar. Stjórnin. út allan lei'kinn eftix að staðan í hálfleik hafði verið 29:29. Einhver sofandaháttur var yfir KR-liðinu þennan leik og vildi margt mishepnast hjá þeirn. En þótt Þórsarar gerðu aillt sem þeir gátu, var of mikill munur á lið- unum til þess að þeir gætu sigr- að. Hinn kunni börfuknatt’Ieiksmað ur úr KR, Guttormur Qiafsson er nú búsettur á Akureyri og þjálf- ar hann og leikur með Þór. Hann varð stiga'hæstur með 16 stig, en næstir voru Magnús Jónatanssoa með 12 stig og Jón Friðrifcsson með 9 stig. Hjá KR vonu hæstir Kristinn Stefánsson með 23 stig og Einar Boliason með 21 strg. Ört vaxandi leifemaður er umgllinga landsliðsmaðurinn Bjarni Júhanns- son, en bann gerði 10 stig. Dóm- arar í þessum leilk voru Hörður Tuiiníus og Ingi Gunnarsson, og skyggðu þeir mikið á hann allan tímann. Dómar þeirra voru með slíikum fádæmum „að e'lztu menn muna ekki annað eins“. Ármann — UMFN 81:68 Ármenniragarnir voru hér greini- lega betri aðilinn. Þeir byrjuðu strax vel og var stáðan 7:0 þegar 2 mín voru liðnar. Héldu þeir síðan góðu forskoti út h'áilfleiikinn er staðan var 40:25. f seinni hálf leik jufcu þeir enn forsfcotið og komust upp í 56:30, áður en Kefl- vífcingarnir fengu nofckuð að gert Tók raú forskot Ármeaninga að minnka og varð bilið minnst 11 stig á síðustu mínútunum, en leikn um lauk með 81:68. Það sem háðí Ármenningunum síðustu minútunn ar var það að sjö þeirra voru fcomnir með 4 villur og höfðu þeir sig því efcki eins mikið í framimi og ella. Annars er Ármann nú lið sem vert er að gefa gætur, en Framhald á bls. 12 Úrslit í kvennaflokki AIlf-Reykjaviik. — Þrár leikir fóm fram í 1. deild bvenna í ís- landsmótimi í handknatítleik s.l. Fyrsta vetrarins fyrir vestan GS-ásafirði, mánudag. Fyrsta sfcíðamót vetrarins, svo- nefnt Ásgeirsm'ót, fór fram í Hnífsda'I í gær. Sigunvegarar í elzta flofcki urðu: Árni Sigurðs- son, í unglingafloklki: Arnór Jóna 'tansson, og í telpnaflokki: Elsa Þorgeirsdóttir. Hér er norskur stoíðakennari, sem þjáifar í göngu. Heitir faann Lars Örjesæter. Hann þjáifar hér dagiega tiu til fimmitán manns og í Tungudal hefur verið upplýst göngubyaut, _ en þyí miður er raú efcki hægt að aota hana vegna þess áð harðfenni ér svó mikið. Verður þvi að vera upp á Seljaiaradsdal og það mjög ofar lega, því harðfenni er upp á efstu tinda. Viöar markahæstur í 1. deild Næstu leikir í 1. deild í hand- FH 5 3 0 2 86:81 6 Bjarni Jónsson, Val 25 knattleik verða 28. janúar. Þá Víkingur 5 10 4 80:88 2 Einar H. Magnússon, Víkirtg 25 leifea Víkingur og FIl og Valur KR 7 10 6 103:140 2 Karl Jóhannsson, KR 25 og Haukar. Staðan er nú þessi: Marfchæstu menn: Ólafur H. Jónsson, Val 24 Fram 6 5 0 1 103:92 10 Viðar Simonarson, Haukum 39 Björn Ottesen, KR 23 Valui 6 4 1 1 106:91 9 Geir Hallsteinsson, FH 35 Guðjón Jónsson, Fram 22 Baufcar 7 3 1 3 128:106 7 Bergur Guðnason, Vai 26 Hilmai Björnsson 21 helgi. Vals-stúikurnar sigruðu Vík ing nokkuð önuiggl. 11:7 og Fram vann Ánmann auðveldlega 14:6. Hins vegar var mjótt á munun- um hjá KR og Breiðablik, en KR vann með tveggja marka mun, 10:8. — Einn leikur fór fram í 2. deiid fcvenna, Nijarðvik sigraði FH með yfinburðum 12:3. Landsliðið senn valið Alf-Reykjavík. — Eftir tæp- an hálfan mánuð leikur fsland landsleik gegn Englendingum. Fer leikurinn fram í London, eins og kunnugt er. Má búast við, að landsliðið verði valið í þessari viku. Vitað er, að Halldór Bjömsson, KR, verður ekki með vegna meiðsla. Sömu sögu er að segja um Björn Lárasson — og óvíst er, hvort Haraldur Sturlaugsson fer með, en hann stumdar nám við Sam- vinnuskólann og óvíst, hvort skólayfirvöldin gefa lionum frí.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.