Tíminn - 21.01.1970, Síða 14
14
TIMINN
Málflutningur í morðmálinu
;Framliald af bls. 16.
;öruiggt mætti teljast, að skotiiylk-
‘ið, sem fannst í bíl Gunnars bæri
þess merki að reynt hafi verið að
Iskjóta því úr Mauser-byssunni og
;þá að það skot hafi verið í fór-
um Sveinbjörns Gíslasonar.
Yerjandinn lagði áherzlu á í
varnarræðu sinni að engin sönnun
‘lægi fyrir um sekt Sveinbjörns
Gíslasonar í þessu máli. Væri ein
,‘göngu um lífcur að ræða og þótt
böndin bærust að honum í sam-
bandi við að hafa morðvopnið
iundir höndum, bæði fyrir og eftir
morðið, væri samt eingö,nigu um
líkur að rabða. Sagði Björn að
þetta væri í fyrsta sinn í ísl. rétt
arsögu að maður væri ákærður
|fyrir morð án þess að játning
;lægi fyrir. Þetta væri einnig í
■ fyrsta sinn sem maður hafi setið
jí gæzluvarðhaldi i 10 mánuði sam
Ifellt og að nú væri búið að úr-
iskurða hann í 4 vikna viðbótar-
! gæzluvarðhald. Reifaði Verjöndi
jöll atriði málsins, sem máli skipt
lir, og benti á að hvergi væri um
’sönnun að ræða.
■ Meðal þeirra atriða, sem verj-
andi lagði áherzlu á er, að ekki
herfur komið í ljós nein ástæða
ifyrir þvá að Sveinbjörn myrti
Gunnar Tryggvason. Þeir þekkt-
ust efcki. Uni ránmorð væri varla
að ræða, þar sem Gunnar hafi
aðeins borið nokkur þúsund kr.
á sér og að hvarf annars peninga
veskisins sem hann bar á sér, gæti
al-lt eins verið til að villa lögregl
unni sýn, því að sá sem myrti
Gunnar hljóti að hafa haft ein-
hverja ástæðu til þess, en hana
haifi Sveinibjörn alls efcki haft.
M.a. benti verjandi á að systir
Gunnars og faðir hafi borið, að
eftir að hann var myrtur hafi
hvergi fundizt vasabók hans, sem
hanin bar jafnan á sér. Meðal þess,
sem þau vissu að skráð var í bók
ina, var nafn fconu, sem Gunnar
hafði stundum úitvegað áfengi.
Mundu þau ekki nafnið á konunni
og hefur ekki hafzt upp á henni.
Nefndi verjandi þetta sem dæmi
um þau atriði málsims, sem ekki
hefur tekizt að upplýsa, en þau
atriði cru mörg.
Enn nefndi verljandi það,
áð Sveinbjörn ók á bifreiðastöð
Steindórs á þeim tíma sem hann
ber að Smith & Wesson byssan
hafi horfið úr bíl sínuim. En þá
hafi hann skilið bílinn eftir á verk
stæði fyrirtækisins á hverri nóttu,
sivo og lyklana. Þarna hafa aðrir
aðilar haft aðgang að hólfinu sem
byssan var geymd í, en Sveinbjörn
ber að byssan bafi horfið úr bíln-
um árið 1966 og hann hafi ekki
sóð hana aftur fyrr en um miðjan
janúar 1969, er hann fann hana
undir framsæti bíls síns, sem hann
ók þá hjá Bæjarleiðum. Sagði
verjandi það möguleika að ein-
hver hafi tekið byssuna á þessum
tíma o,g hafi síðan skilið hana eft-
ir í bíl Sveinhj'örns til að koma
morðsökinni á hann. Þá er það
atriði, að eftir að byssan fannst
í geymsluhóM bílsins í janúar
1969, neitaði sá aðili, sem tók af
honum bilinn, ólögiega, að því er
verjandi segir, þá hafi hún farið
um hendur að minusta kosti 2ja
manna, en lögreglunni var ekki
tilkynnt um vopnið fyrr en daginn
eftir að hún fannst. Hivor þeirra
manna, sem höfðu byssuna undir
höndum, gátu hafa skipt um skot
í henni, vist er að minnsta kosti
annar þeirra tók úr henni skotin.
Eru þessir mienn einir til frá-
sagnar um þeirra blut í meðferð
byssunnar.
Á heimili Gunnars fannst eitt
sfcot sem passaði í morðvopnið.
Nú er vitað, að skotin voru miklu
fleiri, en þau hafði hann tekið
á heimili Jólhannesar Jósefssonar
um leið og byssuna, sem hann
kveðst hafa ætlað að selija. Sams
fconar skot hafa fundizt á að
minnsta kosti þrem öðrum stöð-
um í Reykjavik og á Sel-
tjarnarnesi. M.a. í verzluninni
Goðahorg. Þar fundust tveir pakk-
ar af skotunum og getur núver-
andi eigandi verzlunarinnar en,ga
'grein gert fyrir hvernig þau eru
þangað komin.
Verjandi vék að persónulegum
högum Sveinbjörns. Hánn er fædd
ur 7. des. 1926 í Reykjavík. 10 ára
að aldri réðst hann til Jólhannesar
á Borg, fyrst sem „þiccolo" á hót
elinu, síðar sem nokkurs konar
einkaþjónn Jóhannesar og bíl-
stjóri, og siðar sem dyravörður
á Hótel Borg. Þar vann hann til
ársins 1961. Síðan réðst hann til
Pípwerksmiðjunnar og hefur hin
beztu meðmæli frá eitgendum þess
fyrirtækis. 1964 hóf hann akstur
hjá Steindóri, og var sagt upp
vinnu 1967, að eigin sögn vegna
stjórnmálaskoðana, en forstjóri
fyxirtækisins segir að hann hafi
verið farinn að eyða Mlmiklum
tfaa og bíl til eigin þarfa á kostn
að bifreiðastöðvarinnar. Að öðru
leyti gefur hann Sveinhirni góð
meðmæli, segir hann hafa verið
kurteisan og lipran við farþega,
og hafi aldrei borizt kvörtun und-
an honurn. Um tíma vann Svein-
bjöm í íshirninum á Seltjarnar-
nesi, þar til hann hóf akstur á
Bœjarleiðum. Fyrst ók hann bíl
annarra, en síðar keypti hann híl-
inn, en varð að hafa hann áfram
á nafni seiljan'da, þar sem stöðvar
leyfið fylgdi bílnum. Reyndi
Sveinhjörn nokkrum sinnum að
íá atvinnuleyfi hjá bifreiðastjóra
félaginu Pramia, en var ávallt
synjað.
Sveinbjörn kvæntist 1949. Á
hann fjögur börn með konu sinni.
Verjandi sa,gði að undanfarin ár
hafi Sveinbjörn átt í stöðugum
fjiárhagsvandræðum. Taldi hann að
vera kynni að upphaf þeirra vand-
ræða væri að leita ti‘1 þess að
1961 gaf Jðhannes Jósefsson hon
um húsið Sækamlb á Seltjarnar-
nesi, ásamt tilheyrandi lóð. Skatta
yfirvöld töldu þetta hreinar tekj-
ur og var skattaálagningin eftir
því. Að hinu leytinu brá svo við
að nú fannst Sveinbirni hann vera
orðinn ríkur og sló lán út á hús-
ið og keypti bíl og sló fleiri lán
og tók víxla. M.a. féfck hann lán
hjá nafnkunnum fjármálamanni,
og mun hann hafa fengið hin
verstu kjör. Til dæmis fékk Svein
björn víxil, sem fellur árið 1984.
Þegar hér var komið ræðunni
ÞAKKARÁVÖRP
Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem minntust
mín á sjötugsafmæli mínu þann 18. des. s.l.
Jónas Jóhannsson,
Valþúfu, Dalasýslu.
Útför eiginkonu minnar, móður okkar, dóttur, systur og tengda-
dót+ur.
Fjólu Svanhvítar Ingvarsdóttur,
Markholti 6, Mosfeilssveit,
fer fram að Lágafeltskirkiu, laugardaginn 24. janúar kl. 2 e. h.
Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vlldu minnast hinnar
látnu, er bent á Skálatúnsheimilið í Mosfeltssveit og Styrktarfélag
vangefinna.
Hreinn Þorvaldsson,
börn, foreldnar, systklni og
tengdaforeldrar.
Móðursystir mín,
Valgerður Jóna Benónýsdóttir
andaðist 1B. janúar í Heilsuverndarstöðinni. — Jarðarförin ákveð-
In laugardaginn 24, janúar frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði kl, 13.30,
F h. ættingja,
Ólína Bergsveinsdóttir.
Þökkum innllega fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og
jarðarför,
Elísabethar Lúthersson
Suðurgötu 21, Akranesi
Hafsteinn L. Lúthersson,
Björn Hafstelnsson,
Gunnar Hafsteinsson,
Úrsúla Hafdís Hafsteinsdöttir.
Innilegar þakkír fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og
jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa,
Gunnlaugs Auðuns Jóhannessonar,
Bakka, Víðidal.
Anna Teitsdóttlr,
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, Árni Helgason,
Jóhanna Gunnlaugsdóttir, Reynlr ívarsson,
Helga Ágústsdóttir, Björn T. Gunnlaugsson,
Hlísabet Gunnlaugsdóftir, Eglll Guðmundsson,
Helga Ásbjarnardóttir, Egill Gunnlaugsson,
Aðalheiður R. Gunnlaugsdóttir,
Jóhannes Gunnlaugsson,
Ragnar Gunnlaugsson og bnrnabörn.
★ í gær var lagt fram á Al-
þingi álit meirihluta sj'ávarúbvegs
nefndar um frumvarp til laga um
breytingu á lögum um ráðstafanir
í sjáivarútvegi, ve'gna breytingar
gengis íslenzkrar krónu, einnig
álit minni hluta nefndarinnar. —
Álit allsherjarnefndar um tillögu
hristi verjandi höfuðið.
Það einkenndi fjármálavafstur
Sveinhjörns að bann dró sífellt að
greiða skuldir sínar þanigað til lán
voru fallin í eindaga o>g rúmloga
það. Varð þetta til þess að jafn-
vel smálán veltu utan á sig og
’urðu að stórskuldum. Aukatoostn-
aður varð mjög mikill og voru
upphæðirnar oft orðnar margfald-
ar, sem Sveinbjörn var krafinn
um- að horga, miðað við lánin,
sem hann tók upphaflega. Á
þeim tíma, sem ákærði hefur set-
ið í gæzlu hefur upphoði á hús-
eign hans verið margfrestað. 19.
nóvember s.l. var húsið selt á
nauðungarupphoði. Hæsthjóðandi
var kona sem keypti eignina á
500 þúsund kr. Var hún handhafi
veðslkuldabréfs, sem tryggt var í
eigninni að upphæð 150 þús. kr.
Ilúsið fór fyrir áhvílandi skuld-
um oig kvaðst verjandi eikki vita
til að ákærði ætti neinar vanskila
skuldir.
Benti vegjandi á að Sveinhj'örn
haíi yfirleitt sýnt mikinn trassa-
o-g slóðaskap og ávallt reynt að
draga eins lengi og unnt var að
gera það sem honum þykir óþægi-
legt. Ber það sarnan við skýrslu
Þórðar Möller yfirlæfcnis, sem
rannsakaði geðheilsu ákær'ða.
Sagð iverjandi að sami trassaskap
ur hafi valdið því, að ákærði
skilaði ekki byssunni strax til lög-
reglunnar, þegar hann fann hana
í bíl sínum. Hann hafi grunað að
hann yrði bendlaður við morðið
og yrði yfirlheyrður og af með-
fæddum sló'ðaskap dró hann of
lengi að láta vita um morðvopn-
ið ,þótt hann grunaði að það væri
einmitt það sem hann hafði undir
höndum.
23. janúar 1969 hitti álkærði
Ástralíuagent að máli o>g fékk hjá
honum eyðulblað fyrir innflytjenda
umsókn. Umsóknina sendi hann
aldrei. Sækjandi gerði talsvert úr
þessu atriði í sóknarræðu sinni.
Verjandi gerði lítið úr útflutn-
ingshugimyndum ákærða, að
minnsta kosti taldi hann, það euga
sönnun, eða jafnvel ekki líkur
fyrir því, að hann væri að flýja
land vegna morðsins. Margir hafi
fflutzt héðan til Ástralíu, án þess
að vera grunaðir um eitt eða neitt
og hvað væri eðlilegra en að mað
ur, sem væri skuldum vafinn og
sæi enga leið út úr þeim ógöng-
um, hugsaði til að flytja af landi
brott. Það væri ekkert að missa.
Einnig benti verjandi á að Svein-
björn hafi talað um áætlaða Ástra
ilíuför við vinnufélaga sína og
fleiri. En kona hans og börn vildu
ekki fara og þá varð það mál úr
sögunni.
Eitt veigamesta atriðið í vörn-
inni er að verjandi telur að Sivein
björn hafi fjarvistarsönnun aðfara
nótt 18. janúar 1968, en þá var
Gunnar myrtur. Að vísu hefur
honum ekki tekizt að sanna full-
komlega að hann hafi sofið heima
í rúrni sínu þá um nóttina, en
ekkert bendir til hins gagnstæ'ða.
Ákærður ber að hann hafi komið
heim til sín um miðnætti. Var
lítið að gera á stöðinni og hafi
hann ekið síðasta túrinn vestur
'1
MIÐVIKUDAGUR 21. janúar 1970.
til þingsiályktunar um aukna hag-
nýtingu á saltsíld og álit heil-;
hrigðis- og fólagsmlálanefndar um|
frumvarp til laga um breytingar!
á lögum um almannatrygginigar. '
★ Þá var lagt fram frumvarp
til laga um breyting á lögum um;
lífeyrissjóð togarasjómanna og
undirmanna á farskipum. í breyt;
ingartil'lögum segir m.a., að sjóð-i
urinn nefnist Lífeyris'sjóður sjó-
manna og heimiii hans og varnar-
þing í Reykj'avík. :
Ár í gær voru lagðar fram'
fyrirspurnir. Magnús Kjartanssonj
lagði fram fyrirspurn ti'l mennta-
málaráðherra um endursteoðun'
’laga um Þjóðlei'khú'S. Ingvar,
Gíslason og Jón Skaftason lögðuj
fram fyrirspurnir til ríkisstjórnar;
innar um fiskiðnskóla og um álit,
háskólanefndar. |
í bæ og farið síðan hefa.
Um morguninn segist Svein-
björn hafa ekið dóttur sinni í|
vinnu í sælgætisgerðina Nóa. Var
hún með barni og ók haon hietnnij
á nær hverjum morgni til vinnu;
í nokkra mánuði. Hefur þetta at-;
riði verið sannpró'fað. Samkvæmt:
stimpilskrú Nóa mætti stúlkan tii'
vinnu á venjulegum tíma þennan.,
morgun, að þessu sinni að vísu
einni mínútu of seint, eða kl. 7,31.;
Hjlá Bæjarleiðum er bókað að
ákærði hafi látið vita um taistöð-,
ina að hann væri tilbúinn að fara.
í túr kl. 7,35. Segist ákærður muna
sinn fyrsta túr þennan morgun.,
Þá hafi hann sótt farþega á Bugðu i
læk. Um morðið á Gunnari;
Tryggvasyni frétti hann fyrst í há!
degisútvarpinu. Eiginkona ákærðaj
ber að hann hafi komið heim,
mil'li kl. 1 og 2 um nóttina. Tengda j
faðir Sveinhjörns b'jó í búsi hans,
um þetta leyti. Segist hann ávallt;
hafa vaknað þegar Sveinlhjörn kom;
heim. Marra'ði mikið í útidyrahurð j
inni. Man hann ekki hvenær;
ákærði kom heim þessa nótt, enj
sagði hins vegar að hann myndi;
aldrei eftir að hann væri við akst;
ur næturlangt.
Bera allir verzHamean ákærða;
að hann hafi verið beimia í rúmi;
sínu þeigar morðið var fnamið.;
Dótltir hams kveðst MIviss um, að!
hanu hafi ekið sér til vinmu um';
mionguninn. Bœði venzlamienn og.;
istarfis'félaigar Sveinbjörns hjá Bæji
arleiðum bera að um morguninn;
hafi eniga hreytinigu verið að sjá áí
honum>, hafi han>n verið j>afnróle>g--'
ur og venoulega, bæði þá og næstu.
daga. Emigin sönmun liggur fyrir;
um að ákærði hafi verið við leigu-;
aikstur þessa raófct, er hann ekkij
bókaður á stöðinni um nóttina og;
enigin vitni haf>a borið að hafa séð >
hann á ferðinni tiltekna nótt. j
Verjandi benti enn á, að þegar;
álkærði var bamditefcin>n hafi við-;
brögð hans ekki bent til þess aðj
bamn vissi um sefct sína, fremur;
hið gaignstæða. Ekki hafi fundizt;
neitt „mótív“ fyrir að ákærði;
væri valdur að miorðinu á Gunn-;
ari. Allar skyasamle>g.ar likur
mæla á móti því, að ákærði hafi-
geymt byssuna væri hann selkur. >
Hitt væri fádæma klaufaskapiur;
að láta ekki rétt yfirvöld vita um;
hana þegar hann fann hana í bíli
sínum. Væri þessi þvælingur meðj
morðvopnið því líkastur að ein-;
hver væri að koma sökinni á á->
kærða, sem væri allra mannai
trassafen-gnastur og frestaði jafnan,
til morguns að gera það sem hon-'
um fannst óþægilegt. ,
Að lokinni varnarræðunni tókj
sækjamdi til máls og ítrekaði allar;
gerðar róttarkröfur, og lagði málið '■
í dóm. Verj>andi endurtók að hannj
krefðist að ákærði yrði sýknaður;
af öllum ákærum og til vara að
hanm yrði aðeins dæmdur fyrir ó-
löglega meðferð skotvopna.
Nokkrar vifcur geta liðið þar til
dómur verður kveðin upp í málinu
í Salkadómi Reykjavíkur. En hvern
ig sem sá dómur fellur má telja
fullvíst að honum verður áfrýjað
til Hæstaréttar.