Tíminn - 28.01.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.01.1970, Blaðsíða 5
MÐVTKUDAGUR 28. janúar 1970 TÍMINÍN Ifann Óskar hcfur ekki gef- ið mér eina einustu gjöf síðan við gif tum wk'kur. Nei, Ihefurðu nokkurn tíma heyrt um veiðimann, sem gef- nr fiskinum beitu eftir að hann íhefur veitt hann? Þegar Nonni litli var í skólan um beðinn að nefna fimm hluti sem innihéldu mjólk, var hann srtöggur að svara: — Smjör, ostnr, ís og tvær kýr. Þfð ættuð að vera glaðar, stúlkurnar á skrifstofunni núna. Við erum að fá reikni- vél, sem vinnur á við 10 manns. — Ef ég mætti segja það, herra forstjéri, Iþá viidum við nú heldur fá þessa 10 menn. Tveir þeíkktir sálfræðingar voru au tala saman um starf sitt. — Hvað gerir þú við sjúkl- inga, sem þjást að minnis- leysi? _ — Ég læt þá borga mér fyr- irfram. Skottulæknir kom fram í bandaríska sjónvarpinu: — Nú skal ég lækna yður af öllum meinum og gera yður hressa að nýju. Leggið bara aðra hönd ina á sjónvarpið og hina á veika staðinn og þá skai ég gera yð- ur fríska. Rosikin hjón í Arizona sátu og hlustuðu. Frúin iagði aðra höndina á sjónvarpið og hina að h-jantJastað, en maðurinn lagði aðra á sjónvarpið og stakk hinni í buxnavasann. — Ósköp ertu heimsfour, Sam. r- Maðurinn sagðist aðeins lækna sjúka, en ekki vekja dau'ða til lífsins. Verzlunareigandinn: — Ég heyrði, að þér voruð að rífast við viðskiptavin. Munið, að í þessari verzlun hefur viðskipta vinurinn alltaf rétt. fyrir sér,- Afgreiðslustúlkan: — Já, en konan sagði, að þetta væri regluleg skítasjoppa. — Ef þér hættið að rey'kja, getið þér lengt líf yðar um 30 ár. — Er ekki orðið of seint fyrir mig að hætta núna? — Nei, það er aldrei of seint. — Jæja, þá er ég að hugsa um að reykja nokkur ár í við- bót. DENNI DÆMALAUSI — Ilér mun þér finnast gam- an, Jói! Því hér þarftu alls ekki að segja neitl! % Spike Milligan nefnist mað- urinn með kvalasvipinn á and- litinu, en hann þjáist greinilega af miklum höfuðverk, og senni lega finnst honum að höfuðið á honum sé að klofna. Herramaðurinn til vinstri er Eric Sykes. Þeir Sykes óg Milli gan koma nú tíðum fram í helg arútsendingum brezka sjónvai-ps ins og leika þó ýmsar kúnstir, eins og til dæmis að fá höfuð- verk. ★ Eitt af fimm stærstu minka- búum í Frakklandi á nú ekkert eftir að gera annað en að hætta starfsemi sinni algerlega af þeim sökum, uð á þeim stað, sem búið er, fljúga hljóðfráar þotur yfir mörgum sinnum á degi hverjum, og í hvert skipti verður mikill hvellur. Hvellur- inn er svo hár, að minkarnir ærast og drepa hver annan. Minkarækt er ekki eins þýð- ingarmikill atvinnuvegur í Frakklandi og í USA, Kanada eða á Norðurlöndum, en á minkabúimu, sem hér um ræð- ir, og er staðsett í Mið-Frakk landi, voru 2.700 minkar, þegar flest var. Búið er orðið 15 ára gamalt. A síðustu fjórum árum hafa 1.700 minkar drepizt vegna hinna hljóðfráu herþota, eða hvellanna, sem koma í kjölfar þeirra. í sérhvert sinn, sem fiu'gvél f.er þarna yfir,- fljúg- andi hraðar en hljóðið fer, heyrist tvöfaidur hvellur, rétt eins og úr gamalli fallbyssu, það drynur í bæjarhúsunum eins og jarðskjálfti sé. Og þó byrja karldýrin að berjast. Kvendýrin misþyrma ungvið- inu við að ýta þeim út úr búr- um eða fylgsnum sínurn, allt eru þetta viðbrögð min'ksins til að verjast einhverri hættu, sem hann veit ekkj hver er. Fyrst í stað hélt eigandi bús- ins, að skepnurnar vendust hvellunum, en svo er ekki. Þær tryllast' ætíð jafn heiftarlega. og nú eru ekki iema um 1000 dýr eftir. ★ Ungur frændi Richards Burt ons var settur í fangelsi um dag inn eftir að dómstóll hafði hlýtt á sögur af því, hvernig hann keypti sér „200 punda virði af —rj. i <• „sexi . Hann stal ósköpunum öllum af bílum, og bílana notaði þessi tuttugu og þriggja ára gamli Ant'hony Cook til þess að ganga fremur í augun á stúlkunum. „Þú hefur eyðilagt veiðmæti fjn-ir 12000 pund, aðeins til að ganga í augun á kvenfólki", sagði dómarinn við hann. „Ég hef aldrei heyrt um annað eins og þetta“. Cook, sem hefur starfað sem sölumaður, var dæmdur í þriggja ára fangelsi. Sækjand- inn sagði, að Cook hefði stolið bílum til að láta þá „í skiptum fyrir kynlíf". Dómarinn sagði, að greini- léga væri Cook haldinn minni- máttarkennd gagnvart kven- fólki, hann þyrfti ætíð að verá að sýna „mátt“ sinn og „auð“. Cook sagðist skýra bílaeign sína fyrir stúlkunum með því að ségja þeim að hann keypti þá fyrir peninga, sem Riohaixl frændi sinn sendi sér. ★ Franski hjálpræðisherinn er nú farinn í stríð gegn söngleiko um „Hair“ og öðrum álíka verkum, sem eru „helguð klámi og ástafari“. Gilbert Abadje yfirhershöfð- ingi stjórnar áðgerðum sbxtán,' gúðshermanna og ‘ héfur tvjisv- ar ráðizt inn í Theatre de la Porte St. Martin, en þar er ver ið að sýna „Hárið“ við fádæma undirtektir almennings. Gilbert og félagar hafa brugð ið á það ráð, að koma einkenn isklæddir á sýningar, en eru i regnkápum utan yfir og laum- ast þannig inn. Síðan þegar sýn ingar eru byrjaðar, reyna þeir að koma öllu í uppnám. I bæði skiptin, sem hermönnum drott ins hefur tekizt að komast inn, hefur þeim verið stjakað ut fyr ir aftur, án þess að beita þá of- beldi. Þó var ekki laust við að ★ hitnaði í kolunum í annað skipt ið. Hershöfðinginn byrjaði á miðri sýningu að þeyta lögreglu flautu sína, síðan klifraði Jean Bordas liðsforingi upp á sviðið og byrjaði að messa. Homum. var þegar hrundið niður af sviðinu og reiðir áhorféndur rifu föt hans og tættu. „Hálf nahinn leikari reif flautuna úr munni mér“, sagði hershöfðing inn Abadie daginin eftir, „og ég er enn með bólgna vör“. Hjálpræðisherinn segist hafa fleiri árásir á „Hárið“ í huga, og reyndar fleiri „klám-sýning ar“, en hefur ekki í hyggju að ráðast á hina gömlu og grónu nektarklúbba við Pigalle. „Verk efni okkar er að vekja andúð almennings á þessari síhækk- andii klámöldu“, sagði yfirhers- höfðinginn. ★ Manni nokkrum var sleppt út úr fangelsi í Baltimore í Bandaríkjunum eftir að hafa dvalið þar í fjörutiu og fimm daga af sex mánaða dómi sín- um. Orsökin fyrir náðuninni var sú, að maðurinn var of stór fyrir fangelsið. Hami braut tvö rúm undir sjálfum sér og eng- inn fangabúningur var nógu stór fvrir hann, og þar sem dómurinn hljóðaðj ekki nema upp a sex mánuði, þá vildu fang elsisyfirvöldin ekki ráðast í neinar fjárfrekar framkvæmd- ir til að gera manninum lífið bærilegt þar inni, létu hann ,bafa lausan. ¥ Fjórir Frakkar eru nú lagðir af stað í einstæða ferð. Þeir ætla að aka suður endilanga Afríku í birfreið og draga á eftir sér hjólhýsi. Leiðin til Ilöfðaborgar er 2.026 mílur og liggur um 15 lönd. Þeir aka bifreið af gerðinni Mercedes 280SE og hjólhýsið er af gerðinni Coronet. Merce- des og Digue hjólhýsalyrirtæWð styðja leiðangurinn fjárha'gs- lega. 5 1 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.