Tíminn - 28.01.1970, Síða 13

Tíminn - 28.01.1970, Síða 13
MIÐVIKUDAGUR 28. janúar 1970 aiáhll:— TIMINN í ÞRÓTTIR 13 | NÚ NEFUR EYLEIFUR TILKYNNT FORFÖLL Allir beztu tengi- liðirnir sitja heima Alf — Reykjavík. — Eyleif- ur Hafsteinsson, Akranesi, hefur tilkynnt stjórn KSÍ, aS hann treysti sér ekki til Eng- í £yradag fór fram á Old Traf- ford 1. dieildarleifcur milli Manc- hester Utd. og LeedS. Laaite hon- rnn með jafntefli, 2:2. David Sad- ler og Brian Kidtí sfcoruðu mörfc Únilted, en Micfc Jones oig Billy Bremnner mörfc Leeds. 60 þús. áhorfendur sáu leifcinn. Dregið hefur verið í 5. umf. brezku bifcarkeppninnar. Þessi lið drógust saman: QPE — Derby, Watford — Gill- ingham, Garlisle eða AMersho-t — Middleslbiro, Swindon — Scunt- horpe, Leeds — Mansfield, Totit- eailham eða CryHtal Palace — GhéLsea eða Bumley, Liverpool — Leicester eða Southampton og Northampton eða Tranmere — I Mandhester Utd. landsfarar með landsliðinu. Ástæðan er sú, að mikil vinna er framundan hjá honum — og þar sem hann fær ekkr> greitt vinnutap, verður hann að sleppa ferðinni. Það er mjög slæmt fyrir lands liðið að þurfa að leifca án Eyleifs — og erfitt að fylla skarð hans. Verður KSÍ að ibíta í það súra epli, að allir iþrír sterkustu tengi liðirnir okkar um þessar mundir, Eyleifur, Halldór Björnsson og Haraldur Sturlaugsson, sitja heima. Reynt var að fá Halldór til að taka þátt í förinni, en hann hefur nú gefið endanlegt svar um, að hann treysti sér ekki söfc um meiðsla. Raunar tófc Halldór Iþátt í leik KR gegn Ármanni ný- lega til að prófa sjálfan sig, en þá tóku meiðslin sig upp. í gærkvöldi var fundur hjá landsliðinu og átti þá að fcanna, hvort um fleiri forföll væri að ræða. Væntanlega verður hægt að tilkynna á morgun endanlega um það lið, sem fer utan, en eins og kunnugt er, fer landsliðið utan n. k. föstudag, en landsleikurinn gegn Englendingum verður í Lond on á mánudagsfcvöld. Aðalfundur Aðalfundur knattspyrnudeiildar Víkimgs verður haldinn í kvö'ld, miðvikudag, í samfcomusal Rétitar- holtsisfcóla kl. 20 stuedvíistega. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið. EM GLAS A DAG af hreinum, óblönduðum appelsínusafa, verndar heilsuna og styrkir allan líkamann. Nauðsynlegt í sóiarlitlu landi. Minute Maid er heimsfrægt vörumerki fyrir ávaxtasafa. sem nú er eign Coca-Cola félagsins. Kaupið eina flösku í dag — og reynið drykkinn. FÆST f MATVÖRUVERZLUNUM. Heildsala: Þórður Sveinsson & Co. h.f. Sigurður Sigurðsson, formaður Samtaka íþróttafréttaritara, varð fimm- tugur f gær, og var í því tilefni sæmdur gullmerki samtakanna og sést Örn Eiðsson afhenda honum það. (Túnamynd GE) BRAUTRYÐJENDUR sanngjarnra IÐGJALDA HVAÐ SEM TRYGGINGIN NEFNIST ER AÐ BAKI HENNI ÖFLUGT TRYGGINGAFÉLAG Hagtrygging hf.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.