Tíminn - 28.01.1970, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.01.1970, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 2S. jawúar »70 TIMINN 7 Deilurnar um Kvennaskólann t Ég hefi lesið fiest eða alllt sem birt hefur ve-rið opinber- lega í sambandi við þann úlfa- þyit sem myndazt hefur út af lagai&uimvarpi um heimild til hauda Kvennaskóla. Beykjavik- ur til að útskrifa stúdenta. Sá úlfaþytur og þær naúg- æsinigar meðal ungiinga, sem þetta mál hefur framkallað, er furðulegt að mínu áiilti. Ég er wú eio þeirra, sem útefcrif- aðist úr Rvennasfcólanum á þeim árum er framhaldsskólar vwru fáir hér á iandi, ei-ns o>g þjd. á þriðija tuig þessarar aldar. Er ég útiskrifaðist úr Kvenna sfcólanium, haifði enginn skóli hér rétt til að brautskrá stúd- enta nema Menntasifcölmn í Reykjavfk, sem þá var fyrst oig fremst undiribúainigsstoóli fyrir embættism ann aefni, eða þá menti er hugffust stunda nám í þeim fáu háskóladeildum er þá _voru starfræktar hér. Á þriðja tag þessarar aldar var mikið rætt og skrifað um aukinn rétt annarra skóla en Menntaskólans, til að útskrifa stúdenta. Féfck Gagnfræðaskóli Akureyrar, sem kunnugt er, þennan rét't í lok nefnds ára- tugis, og um leið voru aðeins tveir skólar á landinu sem nutu þessa réttar. Það fór ebki framhjá mér né öðrum kvennaskólanemum á nefndu árabili, að skólasújóri Kvennaskólans oig aðrir sem að honum stóðu þá, töldu bæði nauðsyn og skyldu að vaika yfir því, að Kvennaskólinn staðnaði ekki saimtímis og öðrum skól- um fjöligaði með aukinni kennSlu til undirbúnings marg vfslegn sérnámi. Það hlýtur því að vera á fullum misskilningi bygigt, sem nú virðist hald sumra, að stúdentsdeildarhug- myndin í Kvennaskólanuim sé nú ný af nálinni. Sú hugmynd er gömul og va-r til í þá tíð er ég var í skólanum. Að sjálfsö'gðu hefur þetta gamla ta'kmark færzt nær nauð syn o:g veruleika um leið og öðrum skólum hefur fjölgað með þessum réttindum. í þessu sambandi má benda á dæmi þess, að Kvennaskólinn skapar tíkki nú sama rétt tii undirbún inigs ýntsu sérnáimi og áður fyrr. Þessi gamia og góða menntastofnun virðist því ei'ga framundan hlutfallslega stöðn un og afturför, miðað við lið- inn tíma, ef sfcólinn fær ekki þau auknu rðttindi, sem hér um ræðir. Áður fyrr nætgði kvennaskóia próf sem svipað veganesti og stúdentspróf nú til skammrar námsdvalar í Kennaraskóla fs lands, svo deemi sé nefnt. í þessu sambandi minnist ég og þess, að kvennasfcólapróf mitt nægði mér á sínum tíma til inn gömgu í danskan hjúfcrunar- sfcóla. Nú ganga stúl'kur með stúdentspróf fyrir til náms í ísl. hjúkrunarskólann. Fleiri dæmi má óefað nefna því til sönnunar, að hin gamla og góða skólastofnun, sem Kvennasfcól- inn í Reykjavík er, stendur nú á alvarlegum tímamótum, ef hann fær nú ekki hin umbeðnu réttindi. Ástæðan fyrir þesum fáu lín- um mínum, er fyrst og fremst sú, að mér er það torskilið, sögulega séð, hvers vegna þessi skóli, öðrum fremur, ætti nú að dæmast til vissrar hrörnun- ar í satnbandi við þær öm breytingar sem mú eiiga sér stað í stoólamáluim. Bn vissa hrörnun tel ég það fyrir einn skóla ef hann fær ekki að ski'la nemendum sínum með h-lutfalls legum námsrétltindum og áður fyrr, þótt timarnir breytist og kröfur um nám vaxi. Ég sé af áróðursplöggum, sem einhver ungmenni dreifa um skólana, að þau virðast ótt- ast, að sbúdentsdeild í Kvenna skóianum myndi.þýða of tnifcla kynferðislega einangmn fyrir viffkomandi nemendur. Ég held aff hér sé á ferffinni ástæðu- laus ótti, og bendi á í þvi sam- bandi, að ekki rnun fcunaugit um til þessa, nema jafnvel síð- ur sé, að stúltour í Kvennasból- anuim eða útskrifaðar úr hon- um, hafi orðið „afstandsfiljóð“ umfram angar stúikur úr öðr- um skólum. Sem gamali nemandi úr Kvennaskólanum í Reyfcjavík vænti óg að AHlþingi íslendinga reynist hafið ytfir það moldrok, sem ýms ungmenni nú til dags stofna til sér til dægraistytt- ingar, enda hljóta að vera tafc- mönk fyrir að hve miMu leyti slíkir leikir ungmenna eiga að haía áhrif á gang opinberra mála. Unigmenni þurfa viltan- lega að hafa frelsi til að bregða á leik, og jafovel smíða sín leiifcföng sjálf, eintoum þegar þau lifa við verfcefnasfcorit, en slílkt er vitanlega annars eðlis, en að gefa hoil ráð. Ég væoti því, að moldrokið um þetita mál dragi ekki kjark úr mörtn- um í æðstu stofnun þjóðarion- ar, Alþingi, táll jáfcvæðrar af- stöðu í mólinu. Reykjavík, 25.L 1970 Salome Pálmadóttir. Má ekkí Kvennaskólinn njóta jafnréttis við aðra skóla? Kvennaskólinn óska- bam íslenzkra kvenna Árið 1974 mun íslenzka þjóðin hafa margs að minnast. Áform hafa komið fram mn að marka tímamótin vel og virðulega. Þjó'ðin. horfir til baka ytfir eEefu hundruð ára búsetu í landinu. Þrítugt lýðveldi kallast á við ald- arminningu þjóffhátíðar á Þing- velli o*g stjórnarsfcrár úr hendi konungs. Síendumýjaður ómur þjóffsöngsins frá gengnu árhundr- aði talar eigin máli. Einn strengur í hljómkviðu há- tíðaársins mun hljóma vegna þess, að konur gaumgæfa að öld er síð- an menntun þeirra hætti aið vera tilviljuinarkennt náðarbrauð. Með stofnun Kvennaskólans í Reykja- vífc var réttur islenzkra kvenna til skólagöngu virtur. Þedm var úthlut að sæti við eld fróðleiks og þebk ingar. Fórnfýsi og framsýni hjón- anna Þóru og Póls Melsteds, sem stofnuðu skólann árið 1874, verð- £ldar athygli nútíðarfólks. mnaskólinn var óskabam ís- lenzkra kvenna, þegar hann sá ljós dagsins, en nýir tímar gera nýjar kröfur. Nútíminn ætlar einstakl- ingnum að hasla sér völl á ákveðn- um sviðum. Brautin út í þjóð- og atvinnulíf liggur um skólana. Leið imar þurfa að vera fjölbreyttar og valfrelsi hvers og eins á breið- um fleti. Sérnám og sérstök próf skapa í æ níkara mæli lykilstöðu að ýmsum starfsgreinum. Skólam ir verða að þefckja sinn vitjuoar- tíma og vera samstiga tímanum. Kvennaskólinn í Reykjavík Öðlist Kvennaskólinn í Reykjavík heimild til þess að útskrifa stúd- enta, hefur sá taktur verið sleg- jnn. Ýmsir eiga sér þá draumsýn, að geta gengið að gleði gamalla daga í þeim skóla. er þeir eitt sinn sátu. Sú óskhyggja blýtur undan að láta. „Annað hvort aftur á bak, ellegar nobkuð á leið“ Af tvennu, þá seinni kostinn. Hcimild af bálfu Alþingis nú, til handa skólanum, að brautskrá nemendur með stúdentsprófi, mundi varpa ljóma á aidarafmæli hans. Jafnhliða rættist fnimhug- myind brautryðjendanna, að skól- inn miðlaði menntun etftir fcröfu tímans. Megi heill fýlgja. Björg Einarsdóttíi-. Frá stjórn skóla- félags Kvennaskólans Stjórn Keðjunnar, sikólafélags Kvennasfcólans í Reykjavík, vill láta þess getið að félaginu er al- gjörlega óviðkomandi sú sam- þyfcfct, sem var gerð af eimhverj- uni „nemendum Kjvennasbólans og stuðningsmönnum þcirra", sarni kvæmt blaðafréttum í sambandi við ferð ungis fólks á áheyrenda- palla Alþingis 26. þ.m. Lýsir stjórnin andúð sinni á slikum að- ferðum. Stúlkur fjórða bekkjar (lókabekkj arins) neituðu að taka þátt í skoðanakönnun, enda álít- um við þess konar aðferð óeðli- lega meðan þessi æsingur gengur yfir. Við í stjórninni eram fylgjandi frumvarpinu um menmtadeild við sfcólann. Reyfcjavík, 27. jan. 1970 í stjórn Keðjunnar: Ágústa Guimarsdóttir Sigríður Valdimai'sdóttir Nana Egilsson María Friðriksdóttir Herdís Pálsdóttir RÆKTUNARSAMBÖND VERKTAKAR Tii sölu vel raeð farin jarðýta B.T.D.-20, árgerð 1963, 17 tonna með Rolls Royce díeselvél. Hagstætt verð og greiðsluskilraálar. Upplýsingar í síma 3348, ísafirði og 38900, Reykja- \dk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.