Tíminn - 28.01.1970, Blaðsíða 15
1 MUÐJUDAGUR 27. janúar 1970.
TIMINN
15
1 Erlent yfirlit
Framhald af bls. 9.
það sem stjórnandi, aS hann
er hygginn og þolinmóður.
Álit hans hefur því fariS vax-
andi, þótt hinir athafnasaimari
samherjar hanis telji hann enn
of hæggerðan. Hann segiist vilja
reyna samningaleiðina í lengsfrj
lög. Hann hefur á síðari árum
lagt kapp á að kynna sér stjórn
málaferil Ahrahams Lincolns
og kenningar hans, og segist
álíta hann góða fyrirmynd'.
Stefna Gowons er að varðveita
einingu Nígeríu, eins og
Limcoln bjarigaði einingu Banda
ríkjanna. Helzt virðist líka
Gowon hafa í huga fylkjakerfi
Bandaríkjanna þegar hann ræð-
ir um fraimitíðarstjórn Nígeríu.
Fyrir Biafrastyrjoldina skiptist
Nígiería í fj’ögur fylki, en Gow-
on telur, að þau þurfi að vera
miklu fleiri. Þanniig verði völd
unum bezt deift, að ekbert fylk
ið verði svo stórt, að það undir
oki hin.
Eftir er að sjá, hvort Gowon
frekst að láta þesisa drauma sína
rætast. Eftir sigurinn í Biafra
er haen all sitertour í sessi. En
hann hefur lært það af sögu
Lincolns, að í valdasestsi er
enginn öriuiggur.
Þ. Þ.
Landsbyggðinn
Framhald af Ms. 2.
! Þá eru gerðar út héðan þrjár
; triHur, neðan við 10 lestár.
1 Von er á þrem aðkomubátum
i á netaveiðar, Tjaldi frá Siglufirði,
1 Haferai frá Hrísey og Vestra frá
Patreksfirði.
Lrtið hefur borið á infláensu
| og táðarfar hefur verið mjög gott
að undanförnu.
Grímsey:
Sumarveðrátta
fyrir norðan
heimskautslínu
' GJ—föstudag.
Eftir veðrinu að dæma, skyldi
' maður ekki ætla, að við byggjum
fyrir norðan baug. Sólin var rétt
að hverfa, en hér hefur verið sum
1 arveðrátta og í gær var 10 stiga
; hiti. Allir bátar eru á sjó í dag
og sumir eru farnið að leggja
hrognkelsanet og hafa orðið varir
við rauðmaðann. Útlitið er gott í
ár, þvi verð á hrognum verður
víst hátt núna, iþótt það sé ekki
1 komið enn.
Verið er að pakka því síðasita
af fyrra árs fiski og bráðlega losn
' um við við hann og getum snúið
okkur að nýja fiskinum, ef hann
veiðist þá vegna ógæfta.
Viðhygging fiskverkunarstöðvar
innar er vel á veg komin og grind
in er risin af grunninum.
Svo er bara allt það bezta að
fréfrta héðan og við vonum, að
góða veðrið haldist sem lengst.
Kaupmannasamtökin
Framhald af bls. 2.
urvara mjög áfátt. Þar sem
hins vegar reynist torsótt hjá
þeim áðilum, er þessum mál-
um stjórna að koma á viðun-
andi breytingum, er óskað lið-
sinnis yðar og annarra þing-
flokka, þannig að fyrirkomulag
smásöludreifingar á ijólkurvör
um geti færzt í eðliiegt horf
svo sem tíðkast í öllum nálæg
um löndum.
Við lýsum okkur reiðubúna
til viðræðna og samstarfs í þess
um efnum, ef þörf verður tal-
in á.
Allra virðingarfyllst,
vaupmannasamt.ök íslands.“
þjóðieikhCsið
sýning í kvöld kl. 20
aðeins tvær sýningar eftir.
GJALDIÐ
eftir Arthur Miller
þýðandi: Óskar Ingimarsson
leikstjóri: Gísli Halldórsson
Frumsýning fimmtudag kl. 20
Önnur sýning sunnudag kl. 20
BETUR MÁ EF DUGA SKAL
sýning tösfudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20- Sími 1-1200.
®LEIKFÉIÁ6®
tfgjpfKJAyÍKmgfS
Tobacco Road í kvöld
Fáar sýningar eftir.
Iðnó-revýan fimmtudag
Antígóna föstudag
Aðgönigumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
SENDIBÍLAR
Alls konar flutningar
STÖRTUM —
DRÖGUJV BlLA
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla
Senmum gegn póstlcröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiSur.
Bankastræti 12.
Hemlaviðgerðir
Rennum bremsuskálar. —
Slípum bremsudælur.
Límum á bremsuborða og
aðrar almennar viðgerðir.
HEMLASTILLING H.F.
Súðarvogi 14. Sími 30135.
LAUGARA8
Símar 32075 og 38150
PLAYTIME
6 Oscars-verðlaunakvikmynd.
Maður allra tíma
Frönsk gamanmynd í Litum tekin og sýnd í Todd
A-0 með sex rása segultón.
Leikstjóri og aðalleikari: Jacques Tati.
Sýnd kl. 5 og 9.
Aaukmynd:
Miracle of Todd A-O.
Tónabíó
,Umhverfis jörðina á 80 dögum"
Heimsfræg amerísk stórmynd 1 Utum og cinema
scope Myndin er gerð eftir hinni heimsfrægu sögu
Jules Verne með sama nafni.
íslenzkur texti
DAVID NTVEN
CANTINFLAS
SHIRLEY McLAINE.
Sýnd-kl: ö og 9. •- ; i . •
t TT
ÍSLENZKUR TEXTl
Undur ástarinnar
{
cnUrciij
M\mm í
WINNER
m
ACADEMYAWARDSi
ínclodmg
"BESTflCTURE"!
öRsosmiiis:
mmm
mjPAIIL SCOFIEID WMore í
NIGEL DAV'ENPORT ■ JOHN HUKT ’
»<1 LUhlil ÍVLlnjftAYL CEORCESDEliM
WLLLÓnCCRtf • RÖBm BOIT • FR£D ffiSx
íram-;®].
fslenzbur texti.
Áhrifamikil ný eusk-amierísk verðlaunak\’ikmynd
í Technicolor byggð á sögu eftir Robert Bolt.
Mynd.þessi hlaut 6 Oscars-verðlaun 1967. Bezta
mynd ársins, bezti leikari ársins (Paiul Scofield)
bezat leikstjóra ársins (Fred Zininemann), bezta
kvdkmyndasviðsetnimg ársins (Robert Bolt), beztu
búningsteikningair ársins, bezta kvikmyndataka
ársins í litum.
Aðalhlutverk:
Paui Scofield,
Wemdy Hiller,
Orson Welles,
Robert Shaw,
Leo Mc Kem.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Barnasýning kl. 3
(Das Wunder der Liebe)
Óvenju vel gerð, ný þýzk mynd 'er flallar djarf-
lega og opinskátt um ýms viðkvæmustn vandamái
í samlífi karls og konu. Myndin hefur verið sýnd
við metaðsókn víða um lönd.
BIGGY FREYER
KATARINA HAERTEL.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
Hið heimsfræga sígilda listaverk Walts Disneys
Fíladelfíu sinfóníuhljómsveitin leikur undir
stjórn Leopolds Stokowski
Svnd kl 5 og 9.
Síðasta sinn.
IVinncr of j Spccial W Academy Awardu
WALT DiSNEY’S
ktLrfutare ' mgmI
MSU
tCWSKi
TecKlttlaf
5T0K0WSKI
Sæla og kvöl
(The agony and the ecstasy)
Heimsfræg söguleg amerísk stórmynd, er fjallar
um Michei Angelo, list hans og líf. Myndin er í
iitum með segultón og Cinemascope.
Leikstjóri:
CAROL REED
Aðalhlutverk:
CHARLTON HESTON
REX HARRISON
Hækkað verð
fslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9.